Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Side 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 17 Iþróttír Háværar deilur hjá Feyenoord: Lausn virðist í sjónmáli - aðstoðarþjálfarinn kokhraustur Eyþór Eövarðsson, DV, HoBandi: Allt útlit er fyrir að deilan mllli þjálfara Feyenoord, andstæðinga Skagamanna í Evrópukeppni meistaraliða, Van Hanegem, og varnarmanns liðsins, John Metgod, sé aö leysast. Fram- kvæmdasjóri Feyenoord ræddi við báða aðila og ákveðið var að Metgod yrði áfram hjá liðinu. Hollensku dagblöðin hafa und- anfarna daga veriö að greina frá miklum deilum innan Feyenoord milli þjálfarans Wim Van Hanegem og varamannsins Johnny Metgod. Upphaf deilunnar, samkvæmt Metgod, má rekja til ummæla Van Hanegem um Metgod fyrir 15 árum þess efnis að einhvern tímann myndi hann „eyða honum". Van Hanegem hefur neitað ummælun- um og sagt að Metgod sé sár ytir því að vera á varamannabekknum og vilji að hann hætti hjá liðinu vegna ummælanna. Ilollensku dagblöðin segja að tap liðsins á islandi hafi dregið deil- urnar upp á yfirborðið. Rotterdam biaðið AD segir að deilurnar séu farnar að hafa áhrif á leikraennína í Feyenoord. Dagbiaðið TROUW, sem mikið hefur skrifað um leikinn gegn Akranesi, segir að hinn hlægi- legi ósigur liljóti að vekja upp spurningar um Van Hanegem. Námskeið í kurteisi Á forsíðu hollenska dagblaösins Trouw í gær er haft eftir Metgod að deilan milli þeirra hafi verið leyst. Ennfremur er haft eftir hon- um aö það mynda hjálpa ef Van Hanegem tæki námskeið í kurteisi svo hann gæti tekið á þessu vanda- máli. Van Hanegem hefði hagað sér eins og þrjóskur skólakrakki sem hefði orðið dónalegri raeö hverri spurningu sem hann hetði verið spurður. Almennt telja fótboltasérfræð- ingar dagblaðanna liann vera mjög góöan þjálfara. Tvíburarnir Arnar og Bjarki sögðu meðal annars i opnuviðtali við fótboltablaðið VO- ETBAL NEDERLAND að Van Hanegem væri frábær þjálfari en mjög sérstakur og með góðan húm- or. Valtað yfir Skagamenn Aðstoðarþjálfari Feyenoord segir í viðtali við Telegraaf um helgina að ef Feyenoord fái 30 þúsund stuðn- ingsmenn á leikinn og hðið skori snemma í leiknum sé líklegt aö það valti yfir Akranesliðiö. J! u „Ég lít ekki á mig sem neinn kraftaverkamann, enda kem ég ekki einn til með aö vinna öll þau störf sem gerð eru að umræðuefni á unglingasíðu DV í gær. Við verð- ur þrír ábyrgir fyrir þessum störf- um en raunum vinna þau í sam- vinnu við trúnaðarmenn okkar víða um land. Það verður því breið fylking manna sem vinna mun að þessum málum en ekki einn mað- ur,“ sagði Gústaf Björnsson sem ráðinn var í síðustu viku sem landsliðsþjálfari í knattspyrnu ásamt Ásgeiri Eiiassyni. Á unglingasíöunni í gær lýsti umsjónarmaður síöunnar þeirri skoöun sinni að einn maður gæti ekki komist yfir öll þau störf sem Gústaf væri ætluð. „Það verður mjög mikill munur á störfum okkar og þeirra Þórðar Lárussonar og Magnúsar Einars- sonar sem báðir skiluðu góðu starfi. Þeir voru báðir í fullu starfi annars staðar og þjálfuðu 16 ára landsliðiö í hlutastarfi. Við Ásgeir verðum háðir í fullu starfi hjá KSÍ og það er töluvert mikiil munur á því. Ásgeir verður aðalþjálíari drengjaiandsliðsins og égaöstoðar- maður hans. Guöni Kjartansson, sem þjálfa mun 18 ára landsliðiö, mun síöan koma inn í störf okkar eftir því sem þurfa þykir,“ sagði Gústaf. „Fræðslumálin fylgja mikið skólaárinu, október til raars, og á þeim tíma er engin keppni í gangi Við erum að fara af stað með hæfi- leikamótun þar sem við skiptura landinu upp í svæði. Við verðum með trúnaöarmenn á hverju svæði sem létta munu okkur starfið og koma efnilegum leikmönnum á framiæri.“ -BL Iþróttir Skagamenn hafa haft ríka ástæðu til að kætast í allt sumar. Mörg félög hafa áhuga á leikmönnum meistaraliðsins af Skaganum. Frá vinstri: Ólafur Þórðarson, sem ætlar að tala við forráðamenn norska liðsins Lyn I næstu viku, Þórður Guðjónsson, sem fer fljótlega til þýska 2. deildarliðsins Bochum, Sigurður Jónsson, sem samkvæmt heimildum DV hefur fengið tilboð frá skandinaviskum liðum, og Mihajlo Bibercic. DV-mynd Sveinn Skagamenn eftirsóttir - Ólafur ræðir við Lyn en neitaði boði frá Sviss - Þórður fer til Bochum Margir leikmenn Akranessliðsins í knattspymu eru undir smásjá erlendra félagsliða eftir frábært gengi hðsins í sumar og sigurinn gegn Feyenoord á dögunum. Á miðvikudag í næstu viku leika Skagamenn gegn Feyenoord í síð- ari leik liðanna í Evrópukeppni meist- araliða í Hollandi og vitað er að margir „njósnarar" verða á leiknum gagngert til að fylgjast með leikmönnum LA. Eins og kom fram í DV í gær er Þórð- ur Guðjónsson á leið út og mun ekki leika með Skagamönnum á næsta ári. Hann hefur fengið margar fyrirspumir erlendis frá, meðal annars frá þýska 2. deildarhðinu Bochum, og afráðið er að hann fari til félagsins til reynslu fljót- lega eftir leikinn gegn Feyenoord í næstu viku. Þá gæti Sigurður Jónsson verið á leið í atvinnumennskuna að nýju. DV hefur heimildir fyrir því að félög í Skandinav- íu hafi sýnt Sigurði áhuga og vitað er að Brann í Noregi hefur verið að bera víumar í hann auk félaga í Danmörku. Eins og kom fram í DV á dögunum hefur Ólafur Þórðarson fengið tilboð frá norska félaginu Lyn um að leika með félaginu á næsta keppnistímabili. Ólaf- ur er ekki alveg ókunnugur herbúðum Lyn því að hann lék með liðinu áður en hann kom heim til íslands. „Ég hef ekki ákveðið hvað ég geri í þessum málum en ég ætla þó að fara út og ræða við forráðamenn Lyn eftir leikinn gegn Feyenoord," sagði Ólafur í samtali við DV. Lyn er í mikilli fallhættu í norsku 1. deildinni og ef hðið fellur þá segir ólaf- ur það ekki koma til greina að fara til félagsins. Fékk upphringingu frá svissnesku félagi Lyn er ekki eina félagið sem sýnt hefur Ólafi áhuga. Á dögunum fékk hann upphringingu frá svissneka hðinu So- lothurn, liðinu sem Sævar Jónsson lék með fyrir nokkrum árum en Ólafur gaf þeim afsvar. -GH Boðum um þjálf un rignir yf ir Teit Það má segja að þjálfaratilboðum rigni yfir Teit Þórðarson, fyrrum þjálfara Brann og Lyn í Noregi. Lyn hefur þegar boðið Teiti að taka við hðinu sem er í næstneðsta sæti 1. deildar þegar þremur umferðum er ólokið. Þá hefur Teitur tilboð upp á vasann frá einu af besta félagi í Sví- þjóð en að svo stöddu vih hann ekki greina frá því hvaða félag það er. Nýjasta tilboðið barst til Teits nú um helgina en þá buðu forráðamenn Öster honum að taka við liðinu eftir að þjálfari hðins hafði verið rekinn eftir tap gegn norska hðinu Kong- svinger í Evrópukeppninni í síðustu viku. Teitur er ekki alveg ókunnugur hjá Öster því hann lék með liðinu fyrir 8 árum. „Mig langar mikið að byija að þjálfa aftur og núna er ég svona að fara yfir stöðuna. Ég er mest spennt- ur fyrir því að vera áfram hér í Nor- egi og þá er Lyn sterklega inni í myndinni nái liðið að bjarga sér frá falh,“ sagði Teitur í samtali við DV í gær. Fari svo að þú takir að þér þjálfun á ný hefðir þú þá ekki áhuga á að fá til liðs við þig leikmenn úr Skagahð- inu? „Það er ekki óhklegt eins og þeir hafa verið að leika í sumar. Eg hef lítið séð til þeirra en þekki marga af þeim. Það kæmi mér alls ekki á óvart þótt ÍA kæmist í eina umferð enn í Evrópukeppninni," sagði Teitur. -GH Tveir Valsmenn til liðs við KA í handboltanum? Jón og Vakli norður í dag Hugsanlegt er að Valsmennimir Valdimar Grímsson og Jón Kristj- ánsson leiki með KA í 1. deildinni í handbolta í vetur. Þeir félagar halda norður yfir heiðar í dag til viðræðna við forráðamenn KA. „Þetta er fyrst og fremst spurning um atvinnu. KA-menn hafa boðið mér atvinnu sem ég ætla að hta á. Ég er atvinnulaus héma í bænum og ef mér líst vel á þessa atvinnu sem er í boði þá er mjög líklegt að ég fari til KA,“ sagði Valdimar við DV í gærkvöldi. Valdimar sagði ennfremur að ef aht gengi upp þá myndi hann skrifa undir á miðvikudag og væri þá orð- inn löglegur fyrir fyrsta leikinn sem er á fimmtudag. „Ég á algjörlega eftir að heyra frá Valsmönnum. Þeir hafa verið að leita að vinnu fyrir mig hér í bæn- um og það getur gerst einn tveir og þrír að þeir finni eitthvað sem mér hst á og þá getur þessi staða alveg breyst," sagði Valdimar. Það sama hangir á spýtunni hjá Jóni. Hann hefur verið án atvinnu hér í bænum og eftir að KA-menn buðu honum að koma og skoða vinnu sem þeir hafa útvegað hon- um fer hann norður í dag. Jón er ekki ókunngur KA því hann lék með hðinu áður en hann gekk til hðs við Val fyrir nokkrum árum. „Það er ekkert komið á hreint í I þesu sambandi en aht snýst þetta um vinnu. Ég fer norður í dag til að líta á aðstæður og kanna þetta starf sem mér hefur boðist og síðan verður bara að koma í ljós hvað | verður,“ sagði Jón við DV í gær- kvöldi. Jón meiddist á baki undir lok síð- asta keppnistímabils og gat ekki j leikið nema einn af fjórum úrshta- leikjunum við FH. Hann sagði í I samtali við DV að hann væri ahur að braggast þó svo að hann væri | ekki kominn í næghega góöa æf- ingu. -GH j Þorbjörn Jensson. Valdimar Grímsson. Jón Kristjánsson. „Það hlýtur að vera peninga- uppspretta þarna fyrir norðan“ - segir Þorbjöm Jensson, þjálfari Vals, óhress með gang mála I „Við ráðum ekkert við þetta. Það virðist vera meira um vinnu fyrir norðan en hér í bænum og það hlýt- ur bara að vera peningauppspretta þarna fyrir noröan. Það gerir okk- ur ekki samkeppnisfæra við KA- menn,“ sagði Þorbjöm Jensson, þjálfari Vals, þegar hann var spurður hvort Valsmenn ætluðu að sleppa þeim Valdimari og Jóni thKA. „Ég vona að ahir Valsmenn séu á fullu að leita að vinnu fyrir þessa menn. Það er alltaf talað um að Valur sé stórt félag og að í félaginu sé stjórnmálamenn og fyrirtækis- menn og mér þykir það nú djöfuh slappt ef að það er ekki hægt að útvega vinnu fyrir tvo menn,“ sagði Þorbjörn við DV í gær. „Það yrði náttúrlega hrikalega blóðugt fyrir okkur aö missa tvo af lykilmönnum hðsins th viðbótar þeim Geir og Jakobi sem eru farn- ir. Þetta yrði alveg út í hött fyrir mig sem þjálfara sem er að und- irbúa lið fyrir íslandsmót og Evr- ópukeppni sem verður eftir 10 daga. Þessi fíflalög sem vora sam- þykkt á HSÍ gera það að verkum að nú geta menn verið að skipta um félög aht til 1. nóvember sem nær ekki nokkurri átt,“ „Við virðumst vera þannig I Reykjavíkurfélögin að við stöndum I mjög illa að vígi gagnvart sveitarfé- [ lögunum í kring. Þau virðast geta I ausið ómældu fé í þetta en við erum I að berjast í bökkum. Við eigum I nógan mannskap og höfum ahð góða leikmenn í okkar félögum og I lagt áherslu á yngri flokkana en| það virðist ekki vera hjá hinum. Þau bara koma með peninga ogl kaupa aha góðu leikmennina sem I við höfum,“ sagði Þorbjörn að lok- um. -GH Teitur Þórðarson ásamt eiginkonu sinni. Jafnthjá MTK MTK Búdapest, mótlierji KR í UEFA-bikarnum, gerði jafntefli, l -l, viö Videoton í ungversku 1. deildhmi í knattspyrnu um helg- ina og er I fimmta neðsta sædtiu og hefur enn ekki unnið leik. EnnóvístineðLanger Enn er óvíst hvort Þjóðvetjinn snjalli, Bernhard Langer, geti leikið með Evrópuúrvalinu gegn Bandaríkjunum í Ryder-bikar- keppninni í golfi um næstu helgi, vegna meiðsla í hálsi. Levskiátoppnum Levski er efst í 1. deild búlg- örsku knattspyrnunnar eftir 6. umferö um helgina með 16 stig. AEKíefstasæti í Grikklandi er AEK efst með 13 stig eftir 5 umferðir en Olymp- iakos keraur næst með 11 stig, Parma meistari? Faustino Asprilla frá Kólumbíu sagði að Parma gæti orðið ítalsk- ur meistari í knattspyrnu í vetur, eftir að hann skoraði öh mörk Parma í 3-0 sigri á Tórínó. Þjálfari Real rekinn? Benito Floro, þjálfari spænska knattspyrnustórveldisins Real Madrid, gæti misst starfið vegna stórtaps gegn Deportivo Coruna á sunnudaginn, 4-0. Vujadin Boskov og Terry Venables hafa verið nefndir sem eftirmenn. Futretil Real Útlit er fyrir að Real Madrid fái Portúgalann Paulo Futre á láns- samningi frá Marseihe út þetta timabil. MeiðsEi hjá United Eric Cantona, Paul Parker, Steve Bruce og Paul Ince eru allir meiddir og geta hklega ekki spil- að með Manchester United gegn Þorvaldi Örlygssyni og félögum í Stoke í deildabikarnum annað kvöld. GuðmiinduríFjclni Lið Fjölnis, sem leikur í 2. dehd- inni í handknattleik, hefur fengið th sín Guðraund Pálmason, fyrr- um KR-ing, sem lék með HK í fyrra. Félagaskipti hans hafa þó ekki veriö frágengin. Booker gerdi 38 stig Frank Booker skoraði 38 stiog fyrir Val þegar Valur vann KR í leik hðanna í Reykjavikurraótinu í körfuknattleik í fyrrakvöld. Valur sigraði, 84-94. á Nesinu eftir framletigdan leik. Mirko Niokolic skoraði 35 stig fyrir KR. -SK/-VS Ásgeir Sigurvinsson íhugar að styrkja lið Fram fyrir næsta sumar. Ásgeirhættir ekki með Fram „Það er alveg klárt frá okkar bæjardyrum séð að ég verð áfram þjálf- ari Framliðsins og það er ekki rétt að ég sé að hætta með liöið," sagði Ásgeir Sigurvinsson í samtali við DV í gærkvöldi. Þær raddir hafa heyrst síðustu daga að í kjölfar slakra leikja hjá Fram hafi verið ákveöið að Ásgeir hætti með liðið. „Ég er auðvitað ahs ekki ánægður meö gengi Framliðsins í sumar þrátt fyrir að við höfum náð þriðja sæti í deildinni. Við höfum verið að leika ágætlega inni á mhh en stöðugleika hefur vantað í hðið. Að mínu viti hafa aðeins tvö hð verið að spila góða knattspyrnu í sumar." - Ætlar þú að fara fram á þaö að th hðsins verði keyptir nýir leikmenn? „Við náttúrlega höfum áhuga á að bæta viö mönnum en þaö verður að koma í ljós hvetjar þær breytingar verða. Það eru í ghdi reglur þar sem félögum er óheimilt að ræða við menn úr öðrum félögum fyrir lok keppn- istímabilsins og við munum halda þær reglur. Hve marga leikmenn við munum tala við treysti ég mér ekki th að tala um á þessari stundu en til þess að ná betri árangri næsta sumar þurfum við að skoða þessi mál þegar rétti tíminn kemur," sagði Ásgeir Sigurvinsson. -SK Handbolti: Fyrsta umferðin í spænsku 1. deildinni í handbolta var leikin um helgina. Avidesa, liö þeirra Geir Sveinssonar og Júlíusar Jónassonar, tapaði leik sínum, 20-19. Geir skoraði fjögur mörk en Júlíus korast ekki á blaö. Barcelona og Bidasoa áttust viö og Börsungar höfðu betur, 28-23. Öðrum leikjum var frestaö vegna Evrópuleikja. Teka, sem varð þrefaldur meistarí í fyrra, er spáð velgengni og einnig Barcelona sem fengiö hetúr til liðs viö sig Pólveijann Bogdan Wenta. -GH Handbolta- kynning í DV á morgun Á morgun, miðvikudag, fylgir með DV sérstakt kynningarblað um íslandsmótið í handknattleik. Þar eru kynnt hðin sem leika í 1. deild karla og kvenna í vetur og leikjatöflur dehd- anna birtar. Þar gefur einnig að hta spá þjálfara, forráðamanna og fyrirhða 1. dehd- ar liðanna um gengi hðanna í vetur. Enn sigrar Wimbledon Wimbledon sigraði Manchester City, 1-0, í ensku úrvalsdehdinni í knattspyrnu í gærkvöldi og komst þar með í 5. sæti dehd- arinnar. Það var Robbie Earle sem skoraði sigurmarkið á 54. mínútu við mikinn fógnuð 8.500 áhorfenda. -GH Feyenoord-ÍA: Sýndur beint á íslandi? „Það hefur verið unnið að því aö sýna leikinn beint, alveg frá því eftir fyrri leikinn. Öh grunn- vinna hefur verið unrtin og aðeins eftir að semja um greiðslur við hollenska sjónvarpið,“ sagði Ing- ólfur Hannesson, deildarstjóri íþróttadehdar RÚV, við DV í gær. Hann taldi möguleikana á því að leikur Feyenoord og Akraness yrði sýndur bein, nokkuð góða. „Það hafa mjög margir haft samband við mig og lýst yfir áhuga á að fá leikinn sýndan beint. Okkur er þó nokkuð þröng- ur stakkur skorinn varðandi kostnað en höfum fengiö nokkuð góðar undirtektir frá fyrirtækj- um sem vhja taka þátt í kostun á sýningu þessa leiks.“ -BL Golf: Úlfar hafnaði ofan við miðju - á fyrsta atvinnumannamótinu Gyffi Kristjánsson, DV, Akureyri: Úlfar Jónsson, kylfingur úr Hafn- arfirði, tók um helgina þátt í sínu fyrsta móti sem atvinnumaður í Bandaríkjunum. Úlfar var ekki allt of ánægður með útkomuna. Mótið var í „Nike-mótaröðinni“ svoköll- uðu og hafnaði Úlfar í 35. sæti af 97 keppendum. Fyrri daginn lék Úlfar á 72 högg- um eða einu höggi yfir pari vallar- ins sem er 6300 metra langur og mjög þröngur og erfiður. Þá lék hann að eigin sögn ekki mjög vel en „púttin“ gengu ágætlega. Síðari daginn lék Ulfar svo á 74 höggum og spilaði þá gott golf en gekk verr með „púttin“. Samtals lék Úlfar því á 4 höggum yfir pari og var hann 2 höggum frá peningaverðlaunum í mótinu. Sá sem sigraði var Andy Dihard en hann lék á 7 undir pari. Dhlard þessi hefur m.a,,unnið það th af- reka að hafna í 17. sæti á US-Open mótinu á síðasta ári. Þess má geta að á æfingavehi fyrir mótið um helgina lék Úlfar 27 holur og var þá 11 höggum undir pari. Það eitt og sér sýnir að hann er th ahs lík- legur í alvörumótunum þegar hann verður farinn að finna sig þar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.