Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Qupperneq 19
ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993
19
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ TQsölu
Pitsurnar sem gleymdust í verök. DV.
• 16" pitsa, 4 áleggstegundir og
franskar, kr. 990.
• 2x16" pitsur, 4 áleggst., kr. 1730.
• 3x16" pitsur, 4 áleggst., kr. 2490.
• Barnaafmælistilboð. 5x16" pitsur,
franskar og sósur, kr. 3.450.
Pizzakofinn, Engihjalla 8, sími 44088.
Frí heimsending.
Vantar þig peninga? Nú er rétti tíminn
til að losa sig við gömlu óþörfu hlut-
ina. Erum að fara að stað með markað
og vantar t.d. húsgögn, heimilistæki,
tölvur, ljós, sjónvörp, eldavélar, ís-
skápa, barnavagna, kerrur o.fl. Sækj-
um gegn vægu gjaldi. I kjallaranum,
umboðssölumarkaður, Skeifunni 7,
sími 91-673434, fax 91-682445.
Hausttilboð á málningu. Inni- og úti-
málning, v. frá kr. 275-5101. Gólfmáln-
ing, 2 1/2 1, 1323 kr. Háglanslakk, 1
1, 661 kr. Skipamálning, v. frá kr. 485
1. Þýsk hágæðamálning. Blöndum alla
liti kaupendum að kostnaðarlausu.
Wilckens umboðið, s. 625815,
Fiskislóð 92, 101 Rvk.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Mini-samst., m/útv., kassettu og CD, 2
hátalarar, þráðl. sími, bílt. m/útv.,
kassetut. og tveimur hátölurum. Tvær
35 mm myndav., önnur í tösku
m/flassi, þrífæti og ýmsum fylgihl.,
brauðrist og kíkir. Allt nýtt og ónot-
að. Selst á mjög góðu verði. S. 23913.
Krepputilboð. Djúpst. fiskur m/öllu, kr.
420. Gr. kótil. m/öllu, kr. 550. Gr.
lambasteik m/öllu, kr. 690. Beikon og
egg, kr. 450. Opið 8-21, helgar 11-20,
s. 627707. Kaffistígur, Rauðarárstíg 33.
Nýjung. Kænumarkaðurinn, Hafnarfirði,
auglýsir flóamarkað á laugardögum
kl. 11-16. Munið hinn geysivinsæla
matvælamarkað á sunnudögum.
Bókið borð í tíma. Sími 91-651550.
Pitsutilboð! 16" með 3 áleggst. kr. 850,
18" með 3 áleggst. kr. 1.100. Ókeypis
heimsending. Opið 11.30-13.30 og
16.30-23.30 virka d. og 11.30-23.30 um
helgar. Garðabæjarpizza, s. 658898.
Þrekhjól, kr. 9 þ., skautar nr. 42, 1 þ.,
svigskíði, 195 cm + skskór nr. 10,5, 4
þ., göngugrind, 1 þ., fururúm (120 cm)
án dýnu, 3 þ., Brio barnavagn, 18 þ.
fururúm, 85x200, ónotað, 5 þ. S. 76528.
Aukakiló - aukakíló! Ódýr þrekhjól með
púlsmæli. Komum heim til þín með
sýningarhjól. Verð 14.500. Góð kjör.
Visa/Euro. Sími 682909 e.kl. 19.
Bílskúrshurð, isett m/járnum, kr. 65 þús.:
t. d. galv. stálgrind, 244x225,. klædd
með 12 mm rásuðum krossvið. Opnari
m/afslætti. S. 985-27285 og 91-651110.
• Bilskúrsopnarar, Lift-boy frá USA
m/fjarst. Keðju- eða skrúfudrif. Upp-
setn. samd. Hagstætt verð, Visa/Euro.
RLR, bílskúrshurðaþjón., s. 642218.
Heimasól, sími 98-34379. Leigjum út
ljósabekki í heimahús á höfuðborgar-
svæðinu. Verð aðeins 4.900 kr. vikan.
Uppl. í síma 98-34379 eftir kl. 20.
Nauta-, svina- og lambasteikur á frá-
bæru verði. Frí heimsending ef pantað
er fyrir tvo. Pizzakofinn, Engihjalla
8, sími 91-44088.
Nautakjöt. Nautakjöt í héilum og hálf-
um skrokkum, skorið og pakkað að
ósk kaupenda. Tökum einnig að okkur
úrbeiningu og reykingu. S. 98-22527.
Philips 850 geislaspilari til sölu, sem
nýr, verð 26 þús. staðgr., einnig borð-
stofuborð með 4 stólum, verð 12.500.
Uppl. í s. 91-870263 eða 91-10292.
Pitsudagur i dag. 9" pitsa á 350 kr., 12"
pitsa á 650, 16" á 850 kr„ 18" á 1100,
3 teg. sjálfv. álegg. Frí beimsending
Hlíðapizza, Barmahlíð 8, sími 626-939.
Pizza Roma. 16" pitsa m/3 áleggsteg.,
2 1 kók, salat, kokkteilsósa og fransk-
ar, kr. 1500. Opið frá kl. 16.30-22.
Pizza Roma, s. 629122. Frí heimsend.
Pústverkstæðið, Nóatúni 2.
Pústkerfi, kútar, sérsmíði og viðg.
Pústverkstæðið (við hliðina á Bílasölu
Garðars.), Nóatúni 2, s. 628966.
Siemens isskápur og frystiskápur (2 ein-
ingar hvor ofan á annarri), hvítt
hjónarúm m/2 náttborðum og dýnum
frá Ikea og 2ja sæta sófi. Sími 671334.
Svart leðursófasett, 3 + 1 + 1. Verð 100
þús. Range Rover ’74, þarfnast lagfær-
ingar. Verð 100 þús. Upplýsingar í
síma 98-33524.
Til sölu verslunarinnréttingar úr króm-
uðu stáli á samt 2 afgrborðum o.fl. sem
tilheyrir. Hentar fyrir herra- eða
dömufatnað. S. 91-651680 frá 10-18.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið daglega mán.-fös. kl. 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44,
s. 91-33099 91-39238 - 985-38166.
Vönduð dömuföt, stærð 38-42, leður-
kápa með skinni, dragt, skór o.fl., 3
herraföt nr. 54, einnig 3 hólfa gas-
hella. Uppl. í síma 91-604118 e.kl. 15.
Ódýrir skór!
T.d. gúmmístígvél, st. 30-46, á kr. 895.
Skómark, Fákafeni 9, 2. hæð, sími
91-811290.
Útsala. Regngallar/vindgallar, full-
orðinsstærðir, verð 1.940, barnastærð-
ir, verð 1.650. íslenska póstverslunin,
Lyngási 8, Garðabæ, sími 654408.
26" sjónvarp og videóskápur til sölu.
Kostar 5 þús. kr. hvort. Upplýsingar
í síma 91-51905 eftir kl. 16.
Gram isskápur til sölu með góðu frysti-
hólfi, einnig baðborð. Upplýsingar í
síma 91-672493.
Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Sófi frá 1870, teborð frá 1890, 2 borð-
stofustólar og antiksaumavél til sölu,
verðtilboð. Uppl. í síma 91-51034.
Svefnsófi til sölu á 7 þúsund kr. Uppl.
í síma 91-31567 eftir kl. 17.
■ Oskast keypt
Vinnustaðarskápar handa starfsfólki
óskast, 10 stk. staðgreitt. Hafið sam-
band við auglýsingaþjónustu DV í
síma 91-632700. H-3355,___________
Hljómborð óskast fyrir nemanda í tón-
skóla, á sama stað óskast hakkavél.
Uppl. í síma 98-71139.
Þykktarhefill af litill gerð óskast keypt-
ur, má vera Brynjuhefill. Uppl. í síma
97-88826 á kvöldin.
90 cm útidyrahurð óskast og faxtæki.
Uppl. í síma 91-670004.
Óska eftir litlum, ódýrum isskáp.
Uppl. í síma 91-676621 eftir kl. 16.
Hnappaharmonika óskast til kaups,
sænskt grep, má þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 91-46591.
■ Verslun
Ódýrir skór!
T.d. heilsutöffiur, st. 30-46, á kr. 850.
Skómark, Fákafeni 9, 2. hæð, sími
91-811290.
Útsala á fataefnum. 50% afsl. af heild-
söluverð, t.d. krumpugallaefni með
fóðri á kr. 445. Sendum í póstkr. Efna-
homið, Ármúla 4, op. 12-18, s. 813320.
■ Fyrir ungböm
Brjóstagjöf. Ráðgjöf, fræðsluefni og
opið hús. Nánari upplýsingar hjá
Maríu í síma 91-45379 og Þórunni í
s. 9143429. _________________
Vantar ajlt fyrir ungbörn i sýningarsal
okkar. í kjallaranum, umboðssölu-
markaður, Skeifunni 7. Sími 673434,
fax. 682445._____________________
Óska eftir svalavagni, ódýrt eða getins.
Uppl. í síma 91-657890.
■ Heimilistaeki
Góð kaup. ísskápar og eldavél. Til sölu
2 ísskápar á 5000 kr. hvor og tvöföld
eldavél með viftu á 20 þús kr. Uppl. í
síma 9143229 á kvöldin.
Hvit Rafha eldavél til sölu, einnig gult
baðkar, wc, handlaug, hvít handlaug,
blöndunartæki fylgja og eldhúsvask-
borð m/tilh. S. 91-627088 og 627788.
Vantar allar teg. heimilistækja i sýning-
arsal okkar. Sækjum gegn vægu
gjaldi. I kjallaranum, umboðssölu-
markaður, Skeifunni 7. S. 673434.
Vel með farinn Ignis isskápur m/frysti-
hólfi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma
91-668366.
■ Hljóðfæri
Pianó og flyglar. Mikið úrval af Young
Chang og Kawai píanóum og flyglum
á sérlega hagstæðu verði, greiðslukjör
við allra hæfi. Píanóstillinga- og við-
gerðarþj. Opið virka daga frá kl.
13-18. Nótan, hljóðfæraversl. og verk-
stæði, Engihlíð 12, sími/fax 91-627722.
Trommusett - cymbalar.
• Barna trommusett, kr. 11.800.
•Adam trommusett með cymbölum,
kr. 45.700.
• Pearl sett, frá kr. 52.740.
• Paiste cymbalar, mikið úrval.
Tónabúðin, Akureyri, s. 96-22111.
Nýtt, nýtt! Gratiae píanó, frábær
hljóðfæri á ótrúlega góðu verði. Opið
laugardaga 10-16, sunnudaga 14-17.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6, sími 91-688611.
Gítarleikari óskar eftir að komast í
hljómsveit, er 29 ára, vel tækjum bú-
inn. Upplýsingar í síma 91-46889.
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum aö okkur stór og smá verk i
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
■ Húsgögn
Búslóð til sölu, sófasett, hjónarúm, ís-
skápur, eldhúsborð, stólar og fleira.
Uppl. í síma 91-813121 eftir kl. 18.
Rauðar barnakojur úr járni með dýnum
til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma
91-72117._____________________
Hjónarúm til sölu. Uppl. í síma
9144771.
Tveir djúpir stólar til sölu. Líta mjög
vel út. Uppl. í síma 91-79582 e.kl. 19.
■ Ljósmyndun
Til sölu Tempex ss7 boddi og 28-80 mm
Tempex linsa. Uppl. í síma 91-31676 frá
kl 14-20.
■ Tölvui
Nintendo leikjatölva tii sölu á um 10.000.
Meðfylgjanth eru 2 fjarstýringar
m/stýripinnahúsi, rafmagnsbyssa og 5
leikir: Super Mario Bros + Duck
Hunt, Super Mario Bros 3, Megaman
2, Turtles 2 og Days of Thunder (kapp-
akstursleikur). Upplýsingar hjá Öttari
í síma 91-51603 eftir kl. 14.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf„ s. 91-666086.
Til sölu Ast 386 tölva, svga skjár, mús,
4mb innra minni, 40mb harðdiskur.
Dos 5, Windows 3,1, excel 4 og fleiri
forrit. Uppl. í síma 91-39591. e.kl.18.
Leikjatölva til sölu, CPC6128 Amstrad
með diskadrifi, yfir 100 leikir fylgja.
Uppl. í síma 91-654318.
Protek 386-40 MHz tölva til sölu. Uppl.
í síma 91-672493.
■ Sjónvöip
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og breinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf„
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Alhliða loftnetaþjónusta.
Viðgerðir á sjónvörpum, myndlyklum
og videotækjum. Almenn viðgerða-
þjónusta. Sækjum og sendum. Opið
virka daga 9-18, 10-14 laugardaga.
Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 91-627090.
Radióverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær-
um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb.
Leigjum farsíma, myndbandstökuvél-
ar, klippistúdíó, hljósetjum myndir.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Kvikmyndasafnarar. Við leitum að
myndunum fyrir ykkur. Sendið okkur
lista ásamt 300 kr. fyrir fyrstu 10
myndirnar og 100 kr. f. hverjar 5 eftir
það. Vídeo Premier, box 415,101 Rvk.
Áttu minningar á myndbandi? Þá sjáum
við um að fjölfalda þær. Gerið verð-
samanburð. Myndform hf„ Hóls-
hrauni 2, Hafnarfirði, sími 91-651288.
■ Dýrahald_______________________
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir barna- og fjölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðn-
ir og fjörugir. Duglegir fuglaveiði-
hundar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi bráð (fugla, mink). S. 91-32126.
Frá Hundaræktarfélagi íslands.
Væntanlegir hundaeigendur ath. Ef
ætlunin er að festa kaup á hreinrækt-
uðum hundi, þá hafið fyrst samband
við félagið og leitið upplýsinga. Skrif-
stofan er í Skipholti 50B, s. 91-625275.
Kattasýning Kynjakatta veröur 17. okt.
’93. Skráning er hafin hjá Svanhildi
Rúnarsdóttur, sími 91-675427, og El-
ísabetu Birgisdóttur, sími 91-652067.
Síðasti skráningardagur er 24. sept.
Skráið ykkar kisu sem fyrst. Stjórnin.
Óska eftir sveitaheimili fyrir tvo átta
vikna hvolpa. Uppl. í síma 91-643945.
Ragna.
■ Hjól
Yamaha Maxim 650 '85, nýsprautað,
nýbólstruð sæti, lítið keyrt. Uppl. í
síma 91-28983 e.kl. 17.
Til sölu Kawasaki Tecate 250. Uppl. í
síma 91-666491.
■ Vetrarvörur
Vantar vélsleða á skrá og á staöinn i
glæsilegan sýningarsal. Bílasalan Bíl-
ar, í kjallaranum, Skeifunni 7. Sími
673434, fax 682445.
■ Byssur
Skotveiðimenn.
Stórkostlegt tilboð á haglabyssum til
30.09’93.
Winchester pumpa 1200.
Var kr. 54.660. Verður kr. 39.900.
Winchester Semi Auto 1400.
Var kr. 55.420. Verður kr. 39.900.
Mossberg pumpa 500.
Var kr. 53.690. Verður kr. 39.900.
Mossberg Semi Auto.
Var kr. 59.280. Verður kr. 44.300.
Mossberg Semi Auto m/aukahlutum.
Yar kr. 74.740. Verður kr. 49.900.
Útilíf, Glæsibæ. Sími 91-812922.
Remington byssur-skotfæri: Söluaðilar
í Rvík: Útilíf og Byssusm. Agnars.
Utan Rvík: flest kaupfélög og sport-
vöruv. Umboð: Veiðiland, s. 91-676988.
■ Hug_____________________
Ath. Flugmennt auglýsir. Upprifjun-
arnámskeið fyrir einkaflugmenn verð-
ur haldið 25. sept. nk. Ath. aðeins einn
dagur. Uppl. í síma 91-628062.
■ Sumarbústaðir
Smíðum og setjum upp reykrör,
samþykkt af Brunamálastofnun síðan
7. júlí 1983. Blikksmiðja Benna hf„
Skúlagötu 34, sími 91-11544.
Rotþrær og vatnsgeymar.
Stöðluð og sérsmíðuð vara.
Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 91-612211.
■ Fasteignir______________
Stórkostl. möguleikar. Til sölu mjög
vandað 330 m2 einbýlishús á tveimur
hæðum, á efri hæð eru tvær aðskildar
íbúðir (allt sér). Önnur íbúðin er 100
m2 og bin 75 m2. Á jarðhæð er samþ.
iðnaðarhúsn. m/3 fasa rafm. Vandað
í alla stað, góð vinnuborð, mikið af
rekkum og hillum, skrifstofa, snyrt-
ing, tvær 3 m háar innkdyr. Gæti fylgt
mikið af verkf. Selst með/án verkfæra.
Tilv. eign f. samhenta fjölskyldu. Sjón
er sögu ríkari. S. 44884 eftir kl. 20.
■ Fyiirtæki
Pitsaofn o.fl. til pitsugerðar óskast til
kaups. Uppl. í síma 96-12619.
■ Bátar
Bátaskýli til sölu, ca 66 n+. Stendur við
Hvaleyrarlón í Hafnarfirði. Bryggja,
braut, rafmagn og vatn. Gott skýli!
Vs. 91-678250, hs. 91-37928, 985-29799.
Fiskiker, 350 til 1000 I.
Línubalar, 70-80 og 100 1.
Borgarplast,
s. 91-612211.
■ Varahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfl. notaðar vélar, vökvastýri í
Hilux. Erum að rífa Audi 100 ’85, Colt,
Lancer ’84-’91, Galant ’86-’90, Merc-
ury Topaz 4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91,
Isuzu Trooper 4x4 ’88, Vitara ’90, Ari-
es ’84, Toyota Hilux '85-’87, Toyota
Corolla ’86-’90, Carina II ’90 '91, Mic-
ra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244
’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85,
Charade ’85-’90, Mazda 323 ’87, 626
'84-’87, Opel Kadett ’85-’87, Escort
’84-’88, Sierra ’84-’88, Fiesta ’85-’87,
Monza ’88, Subaru Justy ’85-’91,
Legacy ’91, VW Golf’86, Nissan Sunny
’84-’89, Laurel dísil ’85. Kaupum bíla,
sendum. Opið virka daga 8.30-18.30,
laugard. 10-16. Sími 653323.
Varahlutaþjónustan sf„ s. 653008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Nissan
Terrano, árg. ’90, Hilux double cab ’91
dísil, Aries ’88, Primera dísil ’91,
Cressida ’85, Corolla ’87, Urvan ’90,
Gemini '89, Hiace ’85, Peugeot 205 GTi
309 ’88, Bluebird ’87, Cedric ’85, Sunny
4x4 ’90, Justy ’90, ’87, Renault 5,9 og
11 Express ’90, Sierra '85, Cuore ’89,
Golf '84, ’88, Civic ’87, ’91. BMW 728i
’81, Tredia ’84, ’87, Volvo 345 '82, 245
'82, 240 ’87, 244 '82, 245 st„ Monza ’88,
Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 '87,
Micra ’86, Uno turbo ’91, Charade
turbo '86, Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85,
’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer
4x4 ’88, Swift ’88, '91, Favorit ’91.
Opið 9 19 mán.-laugard.
Bilapartasalan Austurhlið, Akureyri.
Range Rover ’72-'82, Land Cruiser '88,
Rocky ’87, Trooper ’83-’87, Pajero ’84,
L200 ’82, L300 ’82, Sport '80V88, Su-
baru ’81-’84, Colt/Lancer ’81 ’87, Gal-
ant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323
’81-’87, 626 ’80-’85, 929 ’80- ’84, Corolla
’80 -’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel
’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade
’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic
’87-’89, CRX ’89, Volvo 244 ’78-’83,
Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85,
Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87,
Sierra ’83-’85, Fiesta ’86, Renault
’82-’89, Benz 280 ’79, Blazer S10 ’85
o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugd. S. 96-
26512/fax 96-12040. Visa/Euro.
652688. Bilapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir:
Civic ’84-’90, Golf, Jetta ’84-’87,
Charade ’84-’89, BMW 730, 316-318-
320-323i-325i, 520, 518 ’76-’85, Austin
Metro ’88, Corolla ’87, Swift ’84-’88,
Lancia Y10 ’88, March ’84-’87, Cherry
’85-’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87,
Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’88, Orion
’88, Sierra ’83-’87, MMC Colt ’84-’88,
Favorit ’90, Samara ’87-’88. Kaupum
nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum.
Opið mán.-föst. kl. 9-18.30.
Bilaskemman, Völlum, Ölfusi, 98-34300.
Audi 100 ’82-’85, Lancia ’87, Golf ’87,
Lancer ’80-’88, Colt ’80-’87, Galant
’79-’87, Toyota twin cam ’85, Corolla
’80-’87, Camry ’84, Cressida ’78-’83,
Nissan 280, Cherry ’83, Stansa ’82,
Sunny ’83-’85, Blazer ’74, Mazda 929,
626, 323, Benz 307, 608, Escort ’82-’84,
Prelude ’83-’87, Lada Samara, sport,
station, BMW 318, 520, Subaru ’80-’84,
E7, EIO, Volvo ’81 244, 345, Uno, Pa-
norama o.fl. Kaupum bíla. Sendum.
Er að rifa Range Rover, nýir afturhler-
ar. Upplýsingar í símum 985-31030 og
91-11576.
Fóðraðar gallabuxur, kr. 1.590,-, 100% bómullarpeysur
frá kr. 2.490,- Einnig gallasmekkbuxur, kr. 1.690,-, galla-
úlpur, kr. 1.990,-, vind- og regnföt frá kr. 1.490,-, ung-
barnafatnaður frá kr. 390,-, leggings, kr. 890,-, einlitir
háskólabolir, kr. 400,-, sokkar, kr. 180,-, náttföt, kr. 790,-
$
v/Fákafen (við hliðina á McDon-
ald’s), sími 91-683919. Opið
laugardaga frá kl. 10-16.
Póstsendum um allt land.
smáskór
Suðurlandsbraut 52, sími 683919