Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Síða 29
©o ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993 29 Jóhannes Kjarval. Kjarval í París Nýlega var opnuö sýning á verkum eftir Jóhannes Sveinsson Kjarval í borgarlistasafni París- ar, Pavillon des Arts. Þar eru til sýnis 46 málverk, teikningar og vatnslitamyndir úr eigu hstasafns Reykjavíkur, Kjarvalsstaða, Listasafns íslands, Listasafns ASI og íjölda einstakl- inga. Meginþema sýningarinnar er hin ijölbreytilega sýn Kjarvals á íslenskri náttúru og hvernig hann samtvinnar yfirnáttúrlegar Sýningar og jaröneskar verur landslags- túlkun sinni. Á sýningunni gefur að líta mörg af meginverkum meistarans, svo sem Fjallamjólk frá 1941 og Krítík frá 1946-1947. Þetta er í fyrsta skipti sem hald- in er sýning á verkum eftir Kjar- val í Frakklandi og er hún unnin í samvinnu við Kjarvalsstaði, menntamálaráðuneytið og Pa- vUlon des Arts. Sýningin í Pavillon des Arts stendur til 14. nóvember. Elsti brúðgumi, sem heimildir greina frá, var 103 ára. Hjónavígslur Stærsta hjónavígsla sögunnar átti sér stað í Seoul í Suður-Kóreu 30. október 1988 er Sun Myung Moon, þjónn sameiningarsam- taka kristinna manna, gaf saman 6.516 hrúðhjón. Yngst gefin saman Árið 1986 var skýrt frá því að 11 mánaða gamall sveinn hefði kvænst þriggja mánaða gömlu meybami í Bangladesh til að binda enda á 20 ára fjölskylduerj- ur út af umdeildu býh. Elst í skilnaði Hinn 2. febrúar 1984 fengu hjón- in Ida Stem, 91 árs, og Símon Blessuð veröldin maður hennar, 97 ára, lögform- legan skilnað í Milwaukee í Wis- consin í Bandaríkjunum. Elstu brúðhjón Elsti brúðgumi, sem heimildir greina frá, var Harry Stevens, 103 ára, sem kvæntist Thelmu Lucas, 84 ára, á Caravilla-öldrunarheim- ilinu í Wisconsin í Bandaríkjun- um þann 3. desember 1984. Færðávegum Þjóðvegir landsins em flestir í góðu ástandi og greiðfærir. Hálendisvegir eru flestir færir jeppum og fjallabíl- um en þó er Gæsavatnaleið aðeins fær til austurs frá Sprengisandi. Hálendisvegimir í Landmanna- Umferðin laugum, Kaldadal, Djúpavatnsleið og Tröllatunguheiði era opnir öllum bílum. Fært er fjórhjóladrifnum bíl- um á Dyngjufjallaleið, Amarvatns- heiði, í Loðmundarfjörð, Fíallabaks- leið, vesturhluta, austurhluta, og við Emstrur. Unnið er við veginn um Öxnadalsheiði, frá Hvolsvelh til Vík- ur, frá Dalvík til Ólafsfjarðar, Sand- víkurheiði, Helhsheiði eystra og Oddsskarð. Ástand vega ® Hálka og snjór @ Vegavinna-aögát H Öxulþungatakmarkannir 0)52?*““ © Fært fjallabílum Gaukur á Stöng: Sniglabandið ctpimntiy 3Xx.tTXXXXXX ULX Sniglabandiö ætlar að spila á Gauki á Stöng i kvöld en hljóm- sveitin hefur spilað þar fyrir fullu húsi sl. tvö kvöld. Sniglabandið er skipað sex ung- um og hressum strákum sem hafa gaman af að taka lagið og skemmta Skemmtanalífiö gestum. Þeir era Friðþjófur Sig- urðsson bassaleikari, Skúli Gauta- son, sem syngur og leikur á kassa- gítar, Björgvin Ploder trommuleik- ari, Einar Rúnarsson, sern leikur á Hammondorgel og harmóníku, ar á píanó. Þorgils Björgvinsson gítarleikari Tværgestahhómsveitirspilameð og Pálmi Sígurhjartarson sem spil- Smglabandinu 1 kvöld en það eru Sniglabandið heldur gppi Ijörinu á Gauknum i kvöid. hljómsveitirnar Blóðmör og Panik og Einar. Bolungarvik Suóureyri 1£?1 rcn r» Flateyri\ i ''Reykjarfjörðui fsafjörður ReykjanesT^ r v Noróur- 1 T^mrður Tálknafjöróur l^lfSeÆBudafar 1 1 Patreksfjöróur 1 ^ I Birklmelur 1 £>1 Laugarhóti Skaga- 1^1 í:;; strönd Djúpidalur Blönduös :1 £?1 Hvarpmstangi r- Grímsey I T-~\ Ólafsfjörður Gliúlurárgil „ ^ Jpl Dalvík, (vQ> \ir\Lundarskili iku~> ® m^lUtSHÚsavík Hr/seyL=JlS I | Hafralækjarskóli “ m æ— Þelamörk T*l . Stórutjamir SauBSrkrókur fé\Reykjahiíð og Varmah//<5^^^rgyrj llluGastaðir Skútustaóir Húnaver I Siglufjörður Haga- nesvik Hólar f Vopna&rður Reykhólar Stykklshólmur : ÍS Ólafsví’karfm \E\ Sælingsdalslaug -frr Laugabakki S Reykir Hellissandur sfiFL Kleppiams' reykir. Húsafell J Lýsuhóll Varmalandí Reykholt fjpl Borgarnes Reykjavíkur mAkranes svæðið Ssndge,íi\E\\Ei Svarlsengi Keflavík m Hverag. O- Mosfellsbær Ljósafi \j\T. Laugarvatn ___ Seyðls- Eiðar l£?l fjörður Egilsstaðir [§ [§ Neskaupstaður | Eskifjörðurfg] Reyóarfjörður \ltT\ rpi Fáskrúðsfjörður ^ StÖvarfjörður h' w i Djúpivogur Grindavík Þoriákshöfn Blfossl £r\ Reykholt- Úthtíð II ^ Þjórsárdalur Laugaland r- J ’Flúöir Brautarholt r Höfn Kirkjubæjarklaustur Hella |_£ Hvolsvöflur [ v'> fS Vestmannaeyjar^ Sundlaugar SsJjQmljir. Heimild: Upplýsingamióstöð ferðamála á islandi -Tnrrai-I Stúlkan á myndinni fæddist á Landspítalanum þann 14. septem- ber kl. 11.27. Hún vó rúmar 15 merkur og var 51 cm við fæðingu, Foreldrar eru Guðný H. Jakobs- dóttir og Guðjón Jóhannesson. Þetta er þriðja barn þeirra. Atriði úr myndinni. TVeir truflaðir Laugarásbíó sýnir nú grín- myndina Tveir truflaðir og annar verri, eða Who’s the Man eins og hún heitir á frummálinu. Myndin fjallar um tvo stjörnu- vitlausa stráka í Harlem sem vinna á rakarastofu. Þeir eru hins vegar lélegir rakarar og fá sparkið. Strákarnir era því at- Bíó í kvöld vinnulausir og hálfvonlausir. En þá fær félagi þeirra þá snjöllu hugmynd að koma þeim í lögg- una. Þeir láta til leiðast þrátt fyr- ir að vera eins ó-lögreglulegir og hægt er. Áður en varir má sjá löggubíl sem fer um göturnar með rapptónlistina í botni, en þar era þeir félagarnir að sjálfsögðu mættir. Leikstjóri myndarinnar er Suz- anne de Passe. Nýjar myndir Háskólabíó: Shver Stjörnubíó: í skothnu Laugarásbíó: Tveir truflaðir Bíóborgin: Tina Háskólabíó: Indókina Regnboginn: Áreitni Bíóhöllin: Tina Saga-Bíó: Denni dæmalausi Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 228. 21. september 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 68,610 68,810 70,820 Pund 105,560 105,860 105,940 Kan. dollar 51,940 52,100 53,640 Dönsk kr. 10,4370 10,4680 10,3080 Norsk kr. 9,7990 9,8280 9,7600 Sænsk kr. 8,5070 8,5330 8,7790 Fi. mark 11,8190 11,8540 12,0910 Fra. franki 12,2480 12,2850 12,1420 Belg. franki 1,9982 2,0042 1,9926 Sviss. franki 49,0600 49,2100 48,1300 Holl. gyllini 38,0800 38,2000 37,7900 Þýskt mark 42,8000 42,9200 42,4700 it. líra 0,04403 0,04419 0,04370 Aust. sch. 6,0780 6,1000 6,0340 Port. escudo 0,4187 0,4201 0,4155 Spá. peseti 0,5346 0,5364 0,5230 Jap. yen 0,64940 0,65130 0.6807C Irskt pund 99,520 99,820 98,880 SDR 97,65000 97,94000 99,7100C ECU 81,3300 81,5700 80,7800 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 T~ 3 F“ 1 * $ 4 IO f 11 !5" IS I * W □ 17- TT 14 ÍD h Lárétt: 1 fá, 8 hljóðar, 9 tryllt, 10 gifta, 11 muldra, 13 afhýsi, 15 keyri, 16 halli, 17 svefns, 19 þjóta, 20 pípa, 21 versna. Lóðrétt: 1 titts, 2 lána, 3 mánuður, 4 van- hirða, 5 ávextir, 6 sting, 7 bragða, 12 sproti, 14 loddara, 16 andvara, 18 leit. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 smuga, 6 ók, 8 kör, 9 rupl, 10 orti, 11 mjó, 13 pjakkur, 16 pá, 17 skort, 19 atar, 21 stó, 22 hag, 23 átum. Lóðrétt: 1 skoppa, 2 mör, 3 urta, 4 grikk, 5 aum, 6 óp, 7 klór, 12 jurt, 14 jata, 15 kost, 17 sag, 18 tóm, 20 rá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.