Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.1993, Blaðsíða 32
r
F R ÉTTASKOTI
S2 •
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
3.000 krónur.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 632700
ÞRIÐJUDAGUR 21. SEPTEMBER 1993.
Mengunarslys:
Lýsi í höfnina
Nokkur þúsund lítrar af loðnulýsi
hafa lekið í höfnina á Þórshöfn frá
því í gær.
Leki virðist hafa komið að botni
eins þriggja tanka sem loðnulýsið er
geymt í og lýsið runnið niður í jarð-
veginn og þaðan út í höfnina. Jón
Stefánsson lögregluvarðstjóri segir
að dælt hafi verið úr tönkunum fljót-
lega eftir að lekinn uppgötvaðist.
Hann segir lýsið að mestu niður-
brotið þegar þaö kemur í höfnina og
engan fugladauða sé að sjá. Haft var
samband viö Siglingamálastofnun og
í samráði við hana eru nú notuð efni
tilaðbrjótalýsiðniðuraðfullu. -pp
Framsókn:
komi saman
Þingflokkur Framsóknarflokksins
samþykkti á fundi sínum í gær
áskorun til forsætisráðherra um að
kalla alþingi saman til fundar nú
þegar vegna deilnanna í ríkisstjórn-
inni. Páll Pétursson, þingflokksfor-
maður framsóknarmanna, segir að
forsætisráðherra hafi um tvennt að
velja: að víkja utanríkisráðherra úr
■" ríkisstjórn eða segja af sér.
„Mér finnst þetta mál sýna að ríkis-
stjórnin er ósamstæð. Þó að málið sé
lítið á yfirborðinu þá snýst það um
grundvallaratriði. Það sýnir að ríkis-
stjórnin á erfitt með að vinna saman
og nær ekki saman í innflutnings- og
landbúnaðarmálum," segir Jóna Val-
gerður Kristjánsdóttir, þingflokks-
formaðurKvennalistans. -GHS
Kona tekin
með hass
, innanklæða
Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli
lagði hald á tvö kíló af hassi sem
fundust innanklæða á 35 ára konu
sem kom með flugi frá Amsterdam í
fyrradag. Hún hefur áður komiö við
sögu lögreglu.
Konan hefur við yfirheyrslur fíkni-
efnalögreglunnar gengist við að eiga
efnið en málið er þó enn í rannsókn.
Allt eins getur verið aö konan sé
það sem kallað er burðardýr, það er
að hún hafi verið að flytja inn efnið
fyrir annan aðila gegn greiðslu.
Þess eru dæmi að buröardýrum
hafa verið greiddar 500 þúsund krón-
ur fyrir að flytja amfetamín til lands-
ins en í þessu tilviki var um hass að
ræða og í þeim tilvikum eru þess
dæmi að um 300 þúsund krónur séu
greiddarfyrirviðvikið. -pp
LOKI
Stjórnarsamstarfið virðist
standa á kalkúnafótum!
Fimm viðurkennt innílutning á allt að 20 kílóum af fíkniefnum:
Söluverdmætið um 40
milljomr krona
* 1 /1 • *J • »1 J • V
Fikniefnalögreglan telur sig hafa og 900 grömm af amfetamíni sem komið við sögu fikniefnalögreglu burðardýr,þaðerfluttinnfíkniefh-
upplýst innflutning á á annan tug fundust innanklæða á Jóhanni. áður. in gegn greiðslu.
kílóa af hassi og nokkrum kílóum Mennimir voru báðir úrskurðaöir í seinustu viku var svo maður Flestir mennirnir, sem úrskurð-
af amfetamíni á síðastliðnum sex i gæsluvarðhald til 11. ágúst og við- um fertugt úrskurðaður í gæslu- aðir hafa verið í gæsluvarðhald,
mánuöum. Á annan tug manna urkenndi Vilhjálmur Svan aðild að varöhald og hefur hann við yfir- stunduöu flárhættuspil í spila-
hefúr verið yfirheyröur frá því að málinu. heyrslurjátaöaðildaðmálinu. Auk klúbbum sem starfræktir voru í
rannsókn málsins hófst og fimm 1. september voru tveir menn til þessara manna hafa um tíu manns Reykjavík þangað til í vor. Leíða
manns hafa verið úrskurðaöir í viðbótar handteknirogúrskurðað- verið yfirheyrðir. menngetumaðþvíaöhagnaðurinn
gæsluvarðhald. ir i gæsluvarðhald til 20. septemb- Samkvæmt heimildum DV er Ól- af sölunni, sem ætla má að hafi
Það var 25. júlí síöastliðinn sem er. Annar þeirra er Ólafur Gunn- afur fjármögnunaraðili fikniefna- verið tæplega 40 milljón krónur
Tollgæslan á Kefíavikurflugvelli arssonsemmeðalannarsrakspiia- innflutningsins og hefur gæslu- miðað við að flutt hafi verið inn 15
gerði leit á tveimur mönnum, Vii- víti í Reykjavík og hlaut dóm árið varðhaldsúrskurður hans verið kíló af hassi og þrjú kíló af amfeta-
hjálmi Svan Jóhannssyni, 47 ára, 1986 fyrir innflutning á sex kílóum framlerjgdur og er hann því enn í míni, hafi farið til að standa straum
og Jóhanni Jónmundssyni, 51 árs, af hassi. Hrnn maöurinn hefur haldi. Aðrir sera játað hafa aðild af kostnaði sem hlaust af spila-
og lagði hald á þijú kíló af hassi samkvæmt heímldum DV ekki að málinu hafa tengst því sem mennskuþeirrafélaga. -pþ
Á myndinni má sjá hvernig konan faldi efnið innanklæða við komuna til
landsins.
Ólafur Ragnar Grímsson:
Komið í hreinar ógöngur
„Þetta er auðvitað komið út í
hreinar ógöngur þar sem grundvall-
arreglur réttarríkis hafa verið þver-
brotnar. Það segir stóra sögu að Dav-
íð Oddsson hefur ekki ennþá lagt í
það að tala opinberlega í málinu. Það
aíhjúpar kannski hróplegan veik-
leika hans. Ef hann aðhefst ekkert í
þessu máli þá er hann búinn að lítils-
virða embætti forsætisráðherra með
slíkum hætti að það er einstakt í ís-
lenskri stjórnmálasögu. Hvorki Ólaf-
ur Jóhannesson, Geir Hallgrímsson
eða Gunnar Thoroddsen, svo nefndir
séu nokkrir nýlegir forsætisráðherr-
ar, hefðu látið bjóöa sér svona at-
burðarás," sagði Ólafur Ragnar
Grímsson við DV um ástandiö á
stjórnarheimilinu.
-bjb
Þorsteinn Pálsson:
Kratar láti af ögrunum
- svona uppákomur veikja stjómarsamstarfið
„Það er alveg ljóst að utanríkisráð-
herra hefur talið nauðsynlegt að ögra
samstarfsflokknum. Ég held að það
skipti heilmiklu máii að Alþýðu-
flokkurinn breyti um stíl í vinnu-
brögðum og láti af þessum ögrunum.
Ég hef ekki trú á öðru en hann geri
það. Svona uppákomur veikja auð-
vitað stjórnarsamstarfið þó svo að
það sé ekki í beinni hættu núna,“
segir Þorsteinn Pálsson sjávarút-
vegsráðherra.
Þorsteinn segir það ekki stjórnar-
andstöðunnar að ákveða kvort utan-
ríkisráðherra eða ríkisstjórnin öll fari
frá. Aðspurður kveðst hann ekki
kunna neina skýringu á ögrunum
krata í garð Sjálfstæðifslokksins á sviði
landbúnaðarmála. „Það er mér alveg
óskiljanlegt," segir Þorsteinn. -kaa
Nífján ára piltur slasaðist alvar- Hann var fluttur á slysadeild Borg-
lega þegar hann féll átta metra niður arspítaians og þaðan á gjörgæslu-
á steypt gólf í nýbyggingu íþrótta- deildþarsemhannliggurnú. -pp
húss Fram við Safamýri í gær.
Veðriðámorgun:
veður
Á morgun verður vaxandi suð-
austanátt, fyrst suðvestan til.
Víða léttskýjaö um noröan- og
austanvert landið en skýjað og fer
að rigna síðdegis á Suðvestur-
landi. Hlýnandi veður.
Veðrið í dag er á bls. 28