Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1993
17
Sviðsljós
UPPBOÐ
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Aðalstræti 92, Patreksfirði, laugar-
daginn 9. október 1993 kl. 14.00:
HD-284 HF-785 IK-793 IM-612 KS-193 LR-337 RV-397 SL-410
SU-817
Einnig verður boðið upp eftirtalið lausafé:
Lansing lyftari JL-1201, Still lyftari JL-447, IBM tölvukerfi, Philco upp-
þvottavél.
Greiðsla er áskilin við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar nema með
samþykki uppboðshaldara.
SVSLUMAÐURINN Á PATREKSFIRÐI
1. OKTÓBER 1993
Þrjú efstu pörin í mótinu, frá vinstri Ingigerður, Friðbjörg, Ingibjörg, Soffía, Jónína og Una.
DV-mynd Örn Þ.
fN^ttfráNormrm
Hreinlætistæki Royal SphÍUX Og IfÖ.
Blöndunartæki MOTŒ með og án sjálfvirkrar
hitastýringar.
Ingibjörg og
Soffía sigruðu
Baðkör og sturtubotnar
Sturtuklefar og baðkarshliðar
0/
Öm Þórarmsson, DV, Fljótum:
Soffia Guðmundsdóttir, Akureyri, og Ingibjörg Garð-
arsdóttir, Fljótum, sigruðu á kvennamóti í bridge sem
haldið var í Sólgarðsskóla í Fljótum fyrir skömmu. Mót-
ið er svokallað vinamót. Á það mæta bridgekonur af öllu
Norðurlandi. Fjórtán pör tóku þátt í mótinu að þessu
sinni og spilaður var barómeter, alls 52 spil. Keppnis-
stjóri var Stefán Benediktsson.
Þær Soffia og Ingibjörg vörðu þar með sigur frá síðasta
kvennamóti sem haldið var á Ákureyri í apríl síðastlið-
inn. Lokastaðan í mótinu varð þessi:
1. Ingibjörg Garðarsdóttir Soffia Guðmundsdóttir 53
2. Jónina Pálsdóttir-Una Sveinsdóttir 40
3. Friðbjörg Friðbjörnsdóttir-Ingigerður Einarsdóttir 26
4. Guðbjörg Sigurðardóttir-Inga Jóna Einarsdóttir 22
5. Hlíf Kjartansdóttir-Svanhildur Gunnarsdóttir 17
Hegri í Hegra
Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki:
I versluninni Hegra á Sauðárkróki
hefur verið komið fyrir uppstoppuð-
um fugli sem er nafni verslunarinn-
ar. Pétur Valdimarsson verslunar-
eigandi fékk fuglinn að gjöf frá félaga
sínum, Ingólfi Guðmundssyni. Hegr-
inn var fangaöur um borð í einu af
skipum Skagfirðings. Þó ekki Hegra-
nesinu heldur Skagfirðingi.
Skipið var að veiðum í Rósagarðin-
um þegar hegrinn birtist og var á
sveimi yfir skipinu daglangt. Settist
á skipið undir kvöld gjörsamlega
þrotinn að kröftum. Drapst og var
stoppaður upp á Dalvík.
0 staðgreiðsluafsláttur
og ókeypis heimsendingarþj ónusta
uppsetning á höfuðborgarsvæðinu ef versl-
að er fyrir 25.000 eða meira.
Leitið upplýsinga.
Opið laugardaga kl. 10-14
Suðurlandsbraut 20, sími 813833
Ingólfur Guðmundsson, Pétur Valdi-
marsson og hegrinn.
DV-mynd Þórhallur
Nýtt kaffihús
Kristján Einaisson, DV, Selfossi:
Hjónin Ómar Morthens og Kolbrún
Bjömsdóttir hafa opnað nýtt kaffi-
hús að Eyrarvegi 15 hér á Selfossi.
Þar er boðið upp á allt sem tilheyrir
kaffihúsum svo sem létta rétti í há-
deginu og á kvöldin. Húsið er það
rúmgott að þar geta verið veislur og
dansleikir. Ómar - sonur Hauks heit-
ins söngvara - er þjónn að mennt og
nýfluttur heim eftir að hafa starfað
við svipaðan rekstur í Danmörku
síðustu sjö árin.
Brottfarir a fimmtu- og föstudögum.
Heimflug á sunnu- og mánudögum.
frd niicfjiun <iepteniber
ni veliir um 2 til 2 iicvhti
Kolbrún og Ómar Morthens.
DV-mynd Kristján
Tilboö fyrir hópa:
2.000 kr. afsláttur
^ á mann ef í hópnum
i London býður allt sem hugurinn girnist.
\imbyh Tt • i i i ^ . . eru 15mannseða
! ^ yiaiurog Heimskunnar verslunargotur og hagstæö ínnkaup.
3 dagaá ' Aragrúi veitingastaða, pöbbar, skemmtistaðir, bestu fleiri. 40.000 kr.
MoimtRoyal.** leikhús álfunnar, heimsfrægir söngleikir,
næturklúbbar, óperur, tónleikar, fótbolti, víðkunn
söfn um allt milli himins og jarðar.
I London bjóðum við gistingu á eftirtöldum
gæðahótelum: St. Giles, Mount Royal,
Clifton Ford, Rathbone og Regent Park Marriott.
Yeittur er 5% staðgreiðslnaislátítir*
sparnaöur fyrir
20 manna hóp.
*M.v að greitt sé með minnst 14 daga fyrirvara. Innifálið er flug, gisting, morgunverður og
flugvallarskattar. Böm, 2ja - 11 ára, fa 12.000 kr. í afslátt. Börn að 2ja ára aldri greiða 3.000 kr.
Enginn bókunarfýrirvari.
Forfallagjald, 1.200 kr., er ekki innifalið í verði. Forfaliagjald er valfrjálst en Flugleiðir
hvetja farþega til að greiða það til að firra sig óþarfa áhættu. imtmtm nATT ASÆ
**Verð miðast við gengi 6. ágúst 1993- V,SA ---------------—
Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn
um allt land, ferðaskrifstofúrnar eða í síma 690300
(svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 -18.)
EUnOCARD.
FLUGLEIDIR
Traustur íslenskur ferðafélagi