Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1993 17 Sviðsljós UPPBOÐ Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Aðalstræti 92, Patreksfirði, laugar- daginn 9. október 1993 kl. 14.00: HD-284 HF-785 IK-793 IM-612 KS-193 LR-337 RV-397 SL-410 SU-817 Einnig verður boðið upp eftirtalið lausafé: Lansing lyftari JL-1201, Still lyftari JL-447, IBM tölvukerfi, Philco upp- þvottavél. Greiðsla er áskilin við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara. SVSLUMAÐURINN Á PATREKSFIRÐI 1. OKTÓBER 1993 Þrjú efstu pörin í mótinu, frá vinstri Ingigerður, Friðbjörg, Ingibjörg, Soffía, Jónína og Una. DV-mynd Örn Þ. fN^ttfráNormrm Hreinlætistæki Royal SphÍUX Og IfÖ. Blöndunartæki MOTŒ með og án sjálfvirkrar hitastýringar. Ingibjörg og Soffía sigruðu Baðkör og sturtubotnar Sturtuklefar og baðkarshliðar 0/ Öm Þórarmsson, DV, Fljótum: Soffia Guðmundsdóttir, Akureyri, og Ingibjörg Garð- arsdóttir, Fljótum, sigruðu á kvennamóti í bridge sem haldið var í Sólgarðsskóla í Fljótum fyrir skömmu. Mót- ið er svokallað vinamót. Á það mæta bridgekonur af öllu Norðurlandi. Fjórtán pör tóku þátt í mótinu að þessu sinni og spilaður var barómeter, alls 52 spil. Keppnis- stjóri var Stefán Benediktsson. Þær Soffia og Ingibjörg vörðu þar með sigur frá síðasta kvennamóti sem haldið var á Ákureyri í apríl síðastlið- inn. Lokastaðan í mótinu varð þessi: 1. Ingibjörg Garðarsdóttir Soffia Guðmundsdóttir 53 2. Jónina Pálsdóttir-Una Sveinsdóttir 40 3. Friðbjörg Friðbjörnsdóttir-Ingigerður Einarsdóttir 26 4. Guðbjörg Sigurðardóttir-Inga Jóna Einarsdóttir 22 5. Hlíf Kjartansdóttir-Svanhildur Gunnarsdóttir 17 Hegri í Hegra Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: I versluninni Hegra á Sauðárkróki hefur verið komið fyrir uppstoppuð- um fugli sem er nafni verslunarinn- ar. Pétur Valdimarsson verslunar- eigandi fékk fuglinn að gjöf frá félaga sínum, Ingólfi Guðmundssyni. Hegr- inn var fangaöur um borð í einu af skipum Skagfirðings. Þó ekki Hegra- nesinu heldur Skagfirðingi. Skipið var að veiðum í Rósagarðin- um þegar hegrinn birtist og var á sveimi yfir skipinu daglangt. Settist á skipið undir kvöld gjörsamlega þrotinn að kröftum. Drapst og var stoppaður upp á Dalvík. 0 staðgreiðsluafsláttur og ókeypis heimsendingarþj ónusta uppsetning á höfuðborgarsvæðinu ef versl- að er fyrir 25.000 eða meira. Leitið upplýsinga. Opið laugardaga kl. 10-14 Suðurlandsbraut 20, sími 813833 Ingólfur Guðmundsson, Pétur Valdi- marsson og hegrinn. DV-mynd Þórhallur Nýtt kaffihús Kristján Einaisson, DV, Selfossi: Hjónin Ómar Morthens og Kolbrún Bjömsdóttir hafa opnað nýtt kaffi- hús að Eyrarvegi 15 hér á Selfossi. Þar er boðið upp á allt sem tilheyrir kaffihúsum svo sem létta rétti í há- deginu og á kvöldin. Húsið er það rúmgott að þar geta verið veislur og dansleikir. Ómar - sonur Hauks heit- ins söngvara - er þjónn að mennt og nýfluttur heim eftir að hafa starfað við svipaðan rekstur í Danmörku síðustu sjö árin. Brottfarir a fimmtu- og föstudögum. Heimflug á sunnu- og mánudögum. frd niicfjiun <iepteniber ni veliir um 2 til 2 iicvhti Kolbrún og Ómar Morthens. DV-mynd Kristján Tilboö fyrir hópa: 2.000 kr. afsláttur ^ á mann ef í hópnum i London býður allt sem hugurinn girnist. \imbyh Tt • i i i ^ . . eru 15mannseða ! ^ yiaiurog Heimskunnar verslunargotur og hagstæö ínnkaup. 3 dagaá ' Aragrúi veitingastaða, pöbbar, skemmtistaðir, bestu fleiri. 40.000 kr. MoimtRoyal.** leikhús álfunnar, heimsfrægir söngleikir, næturklúbbar, óperur, tónleikar, fótbolti, víðkunn söfn um allt milli himins og jarðar. I London bjóðum við gistingu á eftirtöldum gæðahótelum: St. Giles, Mount Royal, Clifton Ford, Rathbone og Regent Park Marriott. Yeittur er 5% staðgreiðslnaislátítir* sparnaöur fyrir 20 manna hóp. *M.v að greitt sé með minnst 14 daga fyrirvara. Innifálið er flug, gisting, morgunverður og flugvallarskattar. Böm, 2ja - 11 ára, fa 12.000 kr. í afslátt. Börn að 2ja ára aldri greiða 3.000 kr. Enginn bókunarfýrirvari. Forfallagjald, 1.200 kr., er ekki innifalið í verði. Forfaliagjald er valfrjálst en Flugleiðir hvetja farþega til að greiða það til að firra sig óþarfa áhættu. imtmtm nATT ASÆ **Verð miðast við gengi 6. ágúst 1993- V,SA ---------------— Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn um allt land, ferðaskrifstofúrnar eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar frá kl. 8 -18.) EUnOCARD. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.