Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1993 Safnaðarstarf Áskirkja: Opiö hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. Fundur í æskulýðsfé- laginu mánudagskvöld kl. 20.00. Neskirkja: Félagsstarf: Samverustund í dag kl. 15.00 í safnaðarheimili kirkjunn- ar. Myndir sýndar úr ferð til Eyrarbakka og haustferð að Gullfoss og Geysi. Bústaðakirkja: Hádegisverðarfúndur presta verður mánudag kl. 12. Árbæjarkirkja: Æskulýðsfundur svrnnu- dagskvöld kl. 20. Mömmumorgunn jiriðjudag og fimmtudag kl. 10-12 fyrir Ártúnsholt, Árbæ og Seláshverfi. Fella- og Hólakirkja: Fyrirbænastund í kapellu mánudaga kl. 18. Umsjón hefur Ragnhildur Hjaltadóttir. Gerðuberg: Félagsstarf aldraðra. Upp- lestur í hannyrðastofu mánudag kl. 14.30. Æskulýðsfundur mánudagskvöld kl. 20. Seljakirkja: Fundur hjá KFUK á mánu- dag fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og 10-12 ára kl. 18. Mömmumorgnarþriðjudagakl. 10. Seltjarnarneskirkj: Fundur í æskulýðs- félaginu sunnudagskvöld kl. 20.30. Fundir Kvenfélag Árbæjarsóknar Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn mánudaginn 4. október kl. 20.30 í safnað- arheimili Árbæjarkirkju. Gestir fundar- ins verða Bergljót Þórðardóttir hjúkrun- arfræðingur, sem kynnir Trimm form, og Maria Lárusdóttir snyrtifræðingur sem kynnir snyrtivörur. Kaffiveitingar. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn fimmtudaginn 7. október og hefst hann kl. 20.30. Fyrirlestrar Heilsugæsla á Hrafnistu Við opnun nýrrar heilsugæslu á Hrafn- istu í Reykjavík, þann 8. september sl., færðu félagar úr Kiwanisklúbbnum Heklu heimilinu að gjöf augnskoðunar- tæki af fullkomnustu gerð. Myndin er frá afhendingu tækisins. Einsöngstónleikar í Hafnarborg Björn Bjömsson baríton heldur ein- söngstónleika í Hafnarborg mánudaginn 4. október kl. 20.30. A efnisskránni eru m.a. íslensk lög og ítalskar óperuaríur. Undirleikari á tónleikunum er Guðbjörg Sigurjónsdóttir. American Biologics Mánudaginn 4. október mun Michael Culbert frá ofangreindri, vel þekktri sjúkrastofnun í Kalifomiu og Mexíkó halda fyrirlestur í Háskólabíói, A-sal, kl. 19. Enginn aðgangseyrir. Allir velkomn- ir. Atvinnutúlkur verður á staðnum. Tilkynningar Félag eldri borgara Bridge í Risinu á sunnudag, tvímenning- ur kl. 13 í austursal. Félagsvist kl. 14 í vestursal. Dansað í Goðheimum kl. 20. Félag eldri borgara Kópavogi Spilavist og dans að Auðbrekku 25, Kópa- vogi, í dag, laugardag, kl. 20.30. Ný þriggja kvölda keppni hefst. Húsið öllum opið. Alliance Francais verður opið sunnudaginn 3. október milli kl. 15 og 18. Bahá’íar bjóða á opið hús að Álfabakka 12 f kvöld kl. 20.30. Bemard Granotier kynning, umræður og veitingar. Allir velkomnir. Fjölskyldunámskeið i Hólmaseli Síðastliöinn vetur stóð félagsmiðstöðin Hólmasel fyrir stuttum námskeiðum fyr- ir alla fjölskylduna. Að þessu sinni er ætlunin að bjóða upp á aðstoð við smíði lltilla báta sem hægt væri að setja í fjar- stýringu. Gert er ráð fyrir að námskeiðin verði á fimmtudagskvöldum kl. 20-22. Þátttakendur munu einungis þurfa að greiða efniskostnað en hann fer alveg eftir sköpunargleði hvers og eins. Lengd námskeiðsins er einnig háð því hve mik- ið verður smiðað. Þeir sem hafa áhuga á að vera með í bátagerðinni skrái sig i félagsmiðstöðinni í símum 677730 eða 677732 fyrir miðvikudaginn 6. október, en meiningin er að byrja námskeiðið fimmtudaginn 7. október ef næg þátttaka fæst. Verkstæðis- maðurölvaðurá sjúkrabíl í frétt DV í gær var rangt farið með að maður, sem nýverið hefði keypt sér sjúkrabíl, hefði verið tekinn ölv- aður á honum af lögreglu. Hið rétta er að nýir eigendur áttu þama engan hlut að máh heldur höfðu þeir farið með bíhnn á verkstæði th að láta yfirfara hann og fiarlægja neyðarljós og merkingar. Á verkstæðinu virðist verkstæðis- formaðurinn, þar sem vinna átti verkið, hafa verið ölvaður og tekið bhinn traustataki í heimhdarleysi og brugðið sér í bíltúr og það fleiri en einn. -PP Þessir ungu krakkar héldu hlutaveltu við Brekkuval í Kópavogi til styrktar Rauða krossi íslands og söfnuðu 3.525 krónum. Þau heita Daníel Örn Magnússon, Hulda Kristín Haraidsdóttir, Garðar Magnússon og Hanna Ósk Helgadóttir. DV-mynd RaSi Tríó Reykjavíkur í Hafnarborg Sunnudagixm 3. okt. kl. 20 verða fyrstu tónleikar starfsársins 1993-94 í tónleika- röð Tríós Reykjavíkur og Hafnarborgar menningar- og listastofnunar Hafnar- fjarðar. Á efiússkránni verður tríó eftir Hayden sem nefnt hefur verið „sígaunatríóið", sonatína eftir Dvorák og píanókvartett í g-moll eftir Brahms. Sala áskriftar stendur nú yfir og eru allar upplýsingar veittar í Hafnarborg í síma 50080._ Taflfélagið Hellir Fyrsta mánudag hvers mánaðar heldur Taflfélagið Heliir mánaðarmót. Mánu- daginn 3. október kl. 20 verður þvi haldið mánaðarmót. Þátttökugjöld verða 300 kr. fyrir félagsmenn en 400 kr. fyrir aðra. 60% þátttökugjalda verða síðan í verð- laun fyrir sigurvegarann. Teflt verður í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Tefldar verða 7 umferðir, Monrad, 10 mínútna skákir. , Sögustund í Viðey Sögustund verður í Viðeyjarstofu sunnu- daginn 3. október og hefst hún ki. 14. Jón Böðvarsson ritstjóri flytur erindi um Ólaf Stefánsson stiftamtmann, leikin verða á píanó og flautu lög frá aldamótunum 1800 og loks verður í Viðeyjarkirkju helgi- stimd í Leirgerðarstíl. Bátsferðir verða úr Sundahöfn kl. 13.30 og 13.45. Kaffisala til styrktar KFUK í Vindáshlíð Sumarstarfi KFUK í Vindáshlið er lokið að þessu sinni. Mjög góð aðsókn var í alla dvalarflokka en þeir voru 11 talsins. Á hverju ári er unnið að ýmiss konar viðhaldi og endurbótum og eru verkefnin óþijótandi. Kaffisala Hlíðarmeyja verður haldin sunnudaginn 3. október í Kristni- boðssalnum, Háaleitisbraut 58, 3. hæð. Ágóði kaffisölunnar mun renna til starfs- ins í Vindáshlíð. Kaffiveitingar verða seldar frá kl. 15-18 og eru allir velunnar- ar hvattir til að mæta og styrkja þannig starfið í Vindáshlíð. Silfurlínan Sími 616262. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18. „Venjulegur fasismi“ í bíósal MIR Ein frægasta póhtiska kvikmynd, sem gerð var í Sovétríkjunum á sínum tíma, verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstig 10, nk. sunnudag 3. október kl. 16. Þetta er myndin „Venjulegur fasismi" eför Mik- háil Romm, gerð 1965. Kvikmyndin er talsett á e'nsku og sett saman úr frétta- og heimildarmyndum frá fjórða og fimmta áratugnum. Aðgangur er ókyepis og öUum heimill. ÍSLENSKA LEIKHÚSID Tjarnarbíói Tjarnargötu 12, sími 610280 „býr ÍSLENDINGUR HÉR?“ Leikgerð Þóarins Eyfjörð eftir sam- nefndri bók Garðars Sverrissonar Lelkendur Pétur Elnarsson og Halldór Björnsson Lelkmynd: Gunnar Borgarsson Lýslng: Elfar Bjarnason Hljóðmaóur: Hllmar Órn Hllmarsson Lelkstjórl: Þórarlnn Eyfjöró Frumsýning 7. okt. kl. 20. 2. sýn. laugard. 9. okt. kl. 20. 3. sýn. þri. 12. okt. kl. 20. 4. sýn. föstud. 15. okt. kl. 20. 5. sýn. sunnud. 17. okt. kl. 20. Miðasala opin frá kl. 17-19 alla daga. Simi 610280, simsvari allan sólar- hrlnginn. Leikhús Leikfélag Akureyrar Sala aðgangskorta stendur yfir! Aðgangskort LA tryggir þér sæti meö verulegum afslætti á eftirfar- andi sýningar: AFTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen Sigild perla sem snertir nútimafólk! EKKERT SEM HEITIR -Átakasaga eftir „Heiöursfélaga“. Nýr hláturvænn gleðileikur með söngvum -fyrir alla fjölskylduna! BAR-PAR Ótrúlegt sjónarspil eftir Jim Cart- wright, höfund „Strætis". ÓPERUDRAUGURINN eftir Ken Hill Óperuskaup ársins! Með mörgum frægustu söngperlum óperanna eftir Offenbach, Verdi, Gounod, Weber, Donizetti og Moz- art. Veró aðgangskorta kr. 5.500 sætlö. Elll- og örorkulifeyrisþegar kr. 4.500 sætlö. Frumsýningarkort kr. 10.500 sætið. Miðasalan er opin alla virka daga kl. 14.00-18.00 meðan á kortasölu stend- ur. Auk þess er tekið á móti pöntunum virka daga kl. 10.00-12.00 í sima (96)-24073. Greiðslukortaþjónusta. FERÐINTIL PANAMA Á leikferð: Grenivík mánud. 4. okt. kl. 10.00. Hafralækur mánud. 4. okt. kl. 14.00. Árskógarskóli þriöjud. 5. okt. kl. 14.00. Þelamerkurskóll miövikud. 6. okt. kl. 11.00. Ólafsfjörður miövikud. 6. okt. kl. 15.00. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.00. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach Lau. 2/10. Uppselt. Sun. 3/10. Uppselt. Fim. 7/10. Uppselt. Fös. 8/10. Uppselt. Laug. 9/10. Uppselt. Fim. 14/10. Fáeln sæti laus. Fös. 15/10. Uppselt. Laug. 16/10. Uppselt. Litla sviðkl. 20.00. ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen Sýn. fim. 7/10. Uppselt. Fös.8/10. Uppselt. Lau.9/10. Uppselt. Sun. 10/10. Uppselt. Mlð. 13/10. Uppselt. Flm. 14/10. Uppselt. Fös. 15/10. Ath! aö ekki er hægt aö hleypta gestum inn i sallnn eftir að sýning er hafin. ÁRÍÐANDI! Kortagestir með aðgöngumiða dag- setta 2. okt., 3. okt. og 6. okt. á litla sviðiö, vinsamlegast hafið samband við miöasöiu sem fyrst. Stóra sviðið kl. 14.00. RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren. Sýn. sun. 10. okt„ fáein sætl laus. Lau. 16. okt., sun. 17. okt. ATH. Aðelns 10 sýningar! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum i sima 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar, tilvalin tæki- færisgjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. ÞJ0ÐLEIKHUSE) Sími 11200 Stóra sviðið ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson 2. sýn. sun. 3/10,3. sýn miðv. 6/10. 4. sýn. fid. 14/10.5. sýn. föd. 15/10. KJAFTAGANGUR eftir Neii Simon I kvöld, lau.9/10, lau. 16/10. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner Sun. 10/10 kl. 14.00, sun. 17/10 kl. 14.00, 60. sýnlng sud. 17/10 kl. 17.00. Ath. Aðeins örfáar sýningar. Gestaleikur frá Sevilla FLAMENCO Gabriela Gutarra sýnir klassíska spánska dansa og fiamenco. Mótdansari: Juan Polvillo. Söngv- ari: Juan Manuel P. Gítarleikari: Antonio Bernal. Fid. 7/10 ogföd. 8/10. Smíðaverkstæðið FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur Sun. 3/10 kl. 16.00, fim. 7/10 kl. 20.30, fös. 8/10 kl. 20.30. Litla sviðið ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney Frumsýning á morgun, 3. okt., kl. 20.30. 2. sýn. fös. 8/10,3. sýn. lau. 9/10. Þýöing: Úlfur Hjörvar. Útlit: Þórunn S. Þorgrímsdóttir. Lelkstjórn: Andrés Sigurvinsson. Lelkendur: Herdis Þorvaldsdóttir og Gunnar Eyjólfsson. Sölu aðgangskorta á 6. og 8. sýn- ingu lýkur fimmtud. 7. okt. Verð kr. 6.560 sætið. Elii- og örorkulífeyrisþegar, kr. 5.200 sætið. Frumsýningarkort, kr. 13.100 sætið. Miöasala ÞJóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á mótl pöntunum i sima 11200 frá kl. 10 virka daga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Græna Iinan996160- Lelkhúslinan 991015 Fö. I. okt. kl. 20:30 Sýnt í íslensku Lau. 2. okl. kl. 20:30 Óperunni Mlðasalan er opin daglega frá kl. 17 -19 og sýningardaga 17 - 20:30. Miðapantanir í símum 11475 og 650190. n.... Pé LEfKHOPURINN- FRJÁLSI LEIKHOPURINN Tjarnarbíói Tjarnargötu 12 STANDANDIPÍNA „Stand-up tragedy“ eftir Bill Cain Næstu sýningar: 2. okt. kl. 15.00, örfá sæti laus, ogkl. 20.00, uppselt. 3. okt. kl. 15.00. örfá sæti laus. 5. okt. kl. 20.00. Uppselt. 8. okt. kl. 20.00. Miöasala opln alla daga frá kl. 17-19. Síml 610280
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.