Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1993, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 1993 61 Sigurjón Ólafsson listasafn Sigurjóns í dag kl. 15 verður opnuð sýning sem ber heitið Hugmynd-Högg- mynd, Úr vinnustofu Sigurjóns Ólafssonar, í safni hans á Laugar- nesi. Úrval verka frá ólíkum tímabil- um í list Sigurjóns hefur verið sett upp og í ljósmyndum og text- um er reynt að lýsa mismunandi vinnslustigum verkanna. Sýningar Verkfæri og ýmsir munir úr vinnustofu listamannsins eru einnig sýnd til að varpa ljósi á ferlið frá hugmynd til listaverks. Um þessar mundir eru liðin fimm ár frá því Listasafn Sigur- jóns var vígt og opnað almenn- ingi þann 21. október 1988. Sýningin Hugmynd-Höggmynd mun standa fram á vor og er sér- staklega skipulögð með skólafólk í huga. í vetur er svo áformað að bjóða upp á dagskrá fyrir börn og foreldra þeirra. Sýningin verður opin á laugar- dögum og sunnudögum frá kl. 14-17 og er kaffistofan opin á sama tíma. Hvað ætli þessi sé þung? Skrítið sauðfé Þyngsta sauðkind, sem heim- ildir greina frá, var gamall hrútur af Leicester Longwool-kyni, er vó 214 kg. Smávaxnasta sauðfjárkyn er soay-kynið, er lifir nú einungis á eynni Hirta í St Kilda eyjaldas- anyum í Suðureyjum í Skotlandi. FuUorðnar kindur vega 25-27,2 kg. Blessuð veröldin Þyngsta nýborið lamb Þyngsta nýborið lamb, sem heimildir greina frá, vó 17,2 kg. Það kom í heiminn í Clearwater í Kansas í Bandaríkjunum árið 1975 en hvorki ær né lamb lifðu burðinn af. Fjórlembingar Ær af Suffolk- og Border Leic- ester-kyni í eigu Major Cazenove í Northamptonshire á Englandi bar lifandi fjórlembingum er vógu samtals 19,5 kg. Austan gola eða kaldi B’úist er við stormi á norðurdjúpi. Á landinu verður austlæg átt, víðast gola eða kaldi í nótt og fram eftir Veðrið í dag degi en sums staðar stinningskaldi síðdegis. Þokuloft og dálítil rigning eða súld öðru hverju austanlands og einnig norðan til á Vestfjörðum en skýjað og úrkomulítið á Norður og Vesturlandi. Veður-fcr lítið eitt kóln- andi. Á höfuðborgarsvæðinu verður austan gola eða kaldi. Skýjað en að mestu þurrt. Hiti 7-11 stig. Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyrí alskýjað 8 Egilsstaðir þokumóða 8 Galtarviti úrkoma 8 Keílavíkurflugvöliur úrkoma 11 Kirkjubæjarklaustur rigning 9 Raufarhöfn þokmnóða 8 Reykjavík þokumóða 11 Vestmannaeyjar þoka 9 Bergen skýjað 12 Helsinki léttskýjað 9 Ósló skýjað 8 Stokkhólmur skýjað 8 Þórshöfn alskýjað 10 Amsterdam rigning 14 Barcelona skýjað 22 Berlín léttskýjað 11 Chicago alskýjað 14 Frankfurt skýjað 17 Glasgow rigning 11 Hamborg skýjað 10 London rigning 13 Madrid skýjað 17 Malaga skýjaö 24 Mallorca hálfskýjað 23 Montreal léttskýjað 3 New York léttskýjað 9 Oríando léttskýjað 17 París skúr 15 Valencia skýjað 22 Vin léttskýjað 17 Wirmipeg snjóél 1 \ Tr úbadorinn víðfórli Siggi Bj örns eða Siggi Bé eins og hann kýs að kalla sig núna er kominn aftur til landsins og ætlar að spila á Café : Amsterdam í kvöld. y ' Siggi er búinn að vera að spila á Skemmtanalífið Borgundarhólmi i allt sumar en ætlar nú að taka mánaðarsnúning : á landanum og kynna um leið nýj- an geisladisk sem hann er með í farteskinu en hann nefnist Siggi B-Live at Sörens. Þann 8. og 9. október mun Siggi Bé skemmta á Tálknafirði og þann 15. veröur hann staddur í Víkurbæ í Bolungarvik. •_______• r Myndgátan Dauðafæri Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn. Sam Neill Píanó Regnboginn sýnir nú myndina Píanó sem var sigurvegari Cann- es hátíðarinnar á þessu ári. Myndin gerist á síðustu öld og íjallar um mállausa breska konu, Adu, sem kemur til afskekkts héraðs í Nýja-Sjálandi til að gift- ast landnema sem hún hefur aldrei séð. Með henni er níu ára gömul dóttir hennar og píanó. Bíóíkvöld Eiginmaðurinn tilvonandi neitar að flytja píanóið heim og Ada neyðist til þess að skilja það eftir í fjörunni þar sem þess bíður að verða næsta stórstraumi að bráð. Nágranni Adu bjargar píanóinu gegn því að hún kenni sér að spila en það er yfirskin því hann hefur meiri áhuga á henni en hljóðfær- inu. Seinna hefst svo funheitt ást- arsamband á milli þeirra. Nýjar myndir Laugarásbíó: Hinir óæskilegu Bíóhöllin: Flóttamaðurinn Stjörnubíó: í skotlínu Regnboginn: Píanó Háskólabíó: Skólaklíkan Bíóborgin: Tina Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 237. 1. október 1993 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 69,860 70,060 69,680 Pund 104,280 104,570 104,920 Kan. dollar 52,360 52,520 52,610 Dönsk kr. 10,5570 10,5890 10,5260 Norsk kr. 9,7490 9,7790 9,7660' Sænsk kr. 8,6110 8,6370 8,6380 Fi. mark 11,9530 11,9890 12,0180 Fra. franki 12,2260 12,2630 12,2600 Belg. franki 1,9705 1,9765 1,9905 Sviss. franki 48,8100 48,9500 48,9600 Holl. gyllini 37,9200 38,0400 38,0400 Þýskt mark 42,6100 42,7300 42,7100 it. líra 0,04391 0,04407 0,04413 Aust. sch. 6,0520 6,0730 6,0690 Port. escudo 0,4139 0,4153 0,4153 Spá. peseti 0,5283 0,5301 0,5295 Jap. yen 0,65680 0,65880 0,66030 írskt pund 99,750 100,050 99,720 SDR 98,39000 98,69000 98,53000 ECU 80,8500 81,0900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. TVeir leikir í hand- bolta Tveir leildr fara fram i Evrópu- keppni í handbolta í dag. Valur leikur gegn KH Tatra frá Tékklandi í Evrópukeppni meist- íþróttir í dag araliða karla og hefst leikurinn kl. 16.30 í Laugardalshöll. Þáspiia Valur og Landhaus Post frá Aust- urríki í Evrópukeppni bikarhafa kvenna og hefst leikurinn kl. 18 í Laugardalshöil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.