Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993 7 Fiskmarkaðimir Fréttir Faxamarkaður 6. októbet seldust alls 40.268 torai. Magn í tonnum Verðíkrónum Meðal Lægsta Haesta Þorskur, und.sl. 1,658 70,00 70,00 70,00 Háfur 0,019 21,00 21,00 21,00 Hnisa 0,053 43,00 43,00 43,00 Karfi 3,030 49,45 49,00 50,00 Keila 0.746 51,00 51,00 51,00 Langa 1,524 59,75 59,00 65,00 Lúða 0,123 238,58 135,00 360,00 Lýsa 0,286 11,57 5,00 15,00 Skötuselur 0,014 74,00 74,00 74,00 Steinbitur 0,881 78,01 74,00 79,00 Þorskur, sl. 17,457 108,70 75,00 111,00 Þorskur, ósl. 0,014 74,00 74,00 74,00 Ufsi 6,830 42,00 42,00 42,00 Ýsa, sl. 7,173 120,92 106,00 146,00 Ýsa, und.sl. 0,088 30,00 30,00 30,00 Ýsa, und.ósl. 0,020 20,00 20,00 20,00 Ýsa, ósl. 0,341 98,00 ■ 98,00 98,00 Fiskrnarkaður Hafnarfjarðar 6. október seldust alls 3,363 tonn. Keila 0,028 44,00 44,00 44,00 Ýsa, ósl. 1,287 127,30 125,00 130,00 Undirmálsýsa, ósl. 0,130 36,00 36,00 36,00 Undþorsk., ósl. 0,028 25,00 25,00 25,00 Þorskur, ósl. 0,268 93,00 93,00 93,00 Steinb. ósl. 0,127 50,00 50,00 50,00 Lýsa, ósl. 0,108 16,00 16,00 16,00 Lúða, ósl. 0,010 100,00 100,00 100,00 Langa, ósl. 0,048 30,00 30.00 30,00 Keila, ósl. 0,046 40,00 40,00 40,00 Steinbitur 0,082 30,00 30,00 30,00 Lúöa 0,047 100,00 100,00 100,00 Ýsa 0,256 118,32 118,00 119,00 Ufsi 0,054 20,00 20,00 20,00 Þorskur 0,833 84,51 58,00 90,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 6. október seldust alls 20,862 tonn Karfi 9,682 51,12 50,00 54,00 Keila 2,547 44,71 44,00 51,00 Langa 1,218 61,73 39,00 70.00 Lýsa 0,343 10,00 10,00 10,00 Skata 0,021 124,00 124,00 124,00 Skötuselur 0,011 175,00 175,00 175,00 Steinbitur 0,044 40,00 40,00 40,00 Þorskur, sl. 0,294 94,98 88,00 100,00 Þorskur, ósl. 0,635 80,11 66,00 82,00 Ufsi 3,430 41,90 30,00 42.00 Ýsa, sl. 2,160 134,77 123,00 138,00 Ýsa, ósl. 0,233 43,36 40,00 50,00 Háfur 0,241 29,00 29,00 29,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 6. októbet seldust ells 28,210 tonn. Þorskur, und. sl. 7,259 62,00 62,00 62,00 Gellur 0,032 237,50 170,00 350.00 Karfi 0,048 25,00 25,00 25,00 Langa 0,376 54,00 54,00 54,00 Lúða 0,436 170,00 170,00 170,00 Skarkoli 0,178 73,00 73,00 73,00 Steinbitur 2,139 67,29 67,00 68,00 Þorskur, sl. 11,807 84,71 83,00 89,00 Ufsi 0,168 25,00 25,00 25,00 Ýsa, sl 5,261 121,00 121,00 121,00 Ýsa, smá 0,506 42,00 42,00 42,00 Fiskmarkaður Isafjarðar 6. október seldust alls 16.371 tonrt. Þorskur, sl. 4,968 92,10 88,00 115,00 Ýsa, sl. 2,532 125,94 100,00 144,00 Keila, sl. 0,011 30,00 30,00 30,00 Steinbítur, sl. 1,116 79,00 79,00 79,00 Lúða, sl 1,214 169,01 150,00 395,00 Skarkoli, sl. 3,702 91,35 90,00 94,00 Skarkoli, sl. 1,800 20,00 20,00 20,00 Undirmálsþ. sl. 0,693 , 70,00 70,00 70,00 Undirmálsýsa, 0,337 45,00 45,00 45,00 Fiskmarkaður Tálknafjarðar 6. október seldust alls 43.929 tonn. Þorskur.sl. 0,129 111,00 111,00 111,00 Ýsa.sl. 0,180 128,00 128,00 128,00 Lúða.sl. 0,018 316,67 170,00 390,00 Undirmálsýsa, 0,029 30,00 30,00 30,00 sl. Fiskmarkaóur Snæfellsness 6. október seldusl alls 9,554 tonn. Þorskur, sl. 1,517 100,25 78,00 117,00 Ýsa, sl. 1,417 141,42 70,00 150,00 Ufsi, sl. 0,659 37,38 36,00 38,00 Langa, sl. 0,011 30,00 30,00 30,00 Lúða, sl. 0,191 201,91 185,00 375,00 Skarkoli, sl. 0,740 86,00 86,00 86,00 Undirmálsþ. sl. 0,045 50,00 50,00 50,00 Sólkoli, sl. 0,033 126,00 126,00 126,00 Þorskur, ósl. 2,300 98,00 98,00 98,00 Ýsa, ósl. 0,500 140,00 140,00 140,00 Karfi, ósl. 1,806 45,00 45,00 45,00 Langa, ósl. 0,058 30,00 30,00 30,00 Keila, ósl. 0,214 36,00 36,00 36,00 Steinbítar, ósl. 0,063 48,00 48,00 48,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 6. október seldust slls 41,419 tonn Þorskur, sl. 0,826 82,38 81,00 87,00 Ýsa, sl. 0,067 79,76 20,00 111,00 Ufsi, sl. 0,722 39,70 26,00 43.00 Þorskur, ósl. 18,238 108,01 40,00 117,00 Ýsa, ósl. 7,279 142,10 50,00 150,00 Ufsi, ósl. 6,530 39,58 24,00 40,00 Lýsa 0,250 10,00 10,00 10,00 Karfi 2,640 49,91 49,00 50,00 Langa 0,749 61,33 30,00 66,00 Keila 1,746 42,16 34,00 50,00 Steinbítur 0,240 68,33 60,00 70,00 Tindaskata 0,400 5,00 5,00 5,00 Hlýri 0,145 74,00 74,00 74,00 Skötuselur 0,012 165,00 165,00 165,00 Skata 0,300 130,00 130,00 130,00 Ösundurliðað 0,037 15,00 15,00 15,00 Lúóa 0,053 225,47 120,00 365.00 Grálúða 0,502 105,00 105,00 105,00 Skarkoli 0,062 86,00 86,00 86,00 Undirmálsþ. 0,250 66,00 66,00 66,00 Undirmálsýsa 0,150 54,00 54,00 54,00 Hnísa 0,221 15,54 15,00 17,00 Fiskmarkaöur Breiðafjarðar 6. október seldust alls 10,572 tonn Þorskur, sl. 5,605 106,29 100,00 126,00 Þorskur, dauðbl. sl. Undirmálsþ. sl. 0,314 57,00 57.00 57,00 0,133 66,00 66,00 66,00 Ýsa, sl. 0,651 128,43 10,00 140,00 Ufsi, sl. 0,446 45,00 45,00 45,00 Karfi, ósl. 0,319 48,63 42,00 51,00 Langa.sl. 0,282 48,00 48,00 48,00 Keila, sl. 0,028 20,00 20,00 20,00 Steinbítur, sl. 0,076 70,00 70,00 70,00 Hlýri, sl. 0,164 77,00 77,00 77,00 Lúða.sl. 0,232 180,60 180,00 190,00 Grálúöa, sl. 1,949 95,00 95,00 95,00 Koli, sl. 0,345 82,00 82,00 82,00 Gellur 0,025 360,00 360,00 360,00 Ólafur Ragnar Grímsson: Vísvitandi blekking eða sjálf sblekking - segir Davíð gefa þjóðinni falska mynd um árangurinn „Þegar forsætisráðherra er að gefa þjóðinni til kynna að náðst hali gífur- legur árangur í að takmarka ríkisút- gjöld er hann aö gefa falska mynd. Spurningin er hvort það sé sjálfs- blekking hjá honum eða vísvitandi blekking,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubanda- lagsins og fyrrum fjármálaráðherra. Ólafur Ragnar vísar til þess aö í umræðum á Alþingi í fyrrakvöld hafi forsætisráöherra sagt ríkis- stjórnina hafa náð verulegum ár- angri í að ná niður rekstrarútgjöld- um ríkisins miðað við árið 1991. Þá vísar Ólafur til þess að í íjárlaga- frumvarpinu sé einungis vísað til ársins 1991 í öllum samanburði. Ólafur Ragnar segir villandi að miða við árið 1991 í umræðunni um árangur ríkisstjórnarinnar á sviði ríkisíjármála. Það ár hafi verið óvenjulegt að því leytinu að þá fóru fram stjórnarskipti. Á slíkum tíma- mótum freistist nýr fjármálaráð- herra til að auka útgjöld viðkomandi árs og færa tekjur yfir á það næsta. Að sögn Ólafs Ragnars fæst raun- sönn mynd af árangri í ríkisbú- skapnum ekki nema með því að bera Þjóðleikhúsiö: Rekstrarframlag nánastóbreytt - lOmilljóniríendurbætur Framlag ríkissjóðs til reksturs Þjóðleikhússins á næsta ári verður 297 milljónir og lækkar um 3 milljón- ir milli ára. Samkvæmt fjárlaga- frumvarpi ríkisstjórnarinnar mun ríkisframlagið standa undir 65 pró- sentum af heildarútgjöldum leik- hússins. Að auki mun ríkið setja 10 milljónir í endurbætur á húsinu. Á síðasta ári voru alls 457 sýningar á vegum Þjóðleikhússins og var áhorfendafjöldinn ríflega 104 þúsund manns. Hver seldur miði var niður- greiddur af ríkinu um 3.443 krónur. Án niðurgreiðslna hefði kostnaður á hvern greiddan miða verið um 5.225 krónur. -kaa Bliki og Oddeyrin: Veiðarnar með „tviburatrollið" mistókust Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyri: „Ég hef ekki nákvæma vitneskju um hvemig.þetta gekk. Þó mun það vera rétt að aflaverðmæti, sem skipt- ist á skipin, er ekki nema um 24 millj- ónir,“ segir Þorsteinn Már Baldvins- son, framkvæmdastjóri Samherja hf., um veiðar togskipanna Oddeyr- arinnar og Blika með „tvíburatrolT í Smugunni í Barentshafi. „Við náðum ekki þeim árangri sem við höföum vonast til með þetta „tví- buratroll". Það hefur ekkert með lok- un veiðsvæða í Smugunni að gera. Við verðum aö skoöa hvað oUi þessu,“ sagði Þorsteinn Már. Skipin komu tU heimahafnar í fyrrinótt. Grænfriðungar truf la Grænfriðungar af skipinu Solo komu í gær í veg fyrir að StakfelUð gæti sett út trolUð þar sem það var aö veiðum í Smugunni. Frá þessu greina samtök grænfriðunga í skeyti sem þau sendu fjölmiðlum í gær. í skeytinu segir að grænfriðungar á gúmíbátum hafi gripið tU þessara aðgerða eftir að hafa árangurslaust reynt að ræða við skipstjórana. -IBS saman heil ár fráfarandi ríkisstjórn- ar og þeirrar sem tekur við. Til að skýra og auðvelda málefnalega um- ræðu segist ólafur Ragnar hafa borið saman útkomu áranna 1989 og 1990 annars vegar og hins vegar áranna 1992 og 1993. Þá komi í ljós að útgjöld- in hafi hækkaö um samtals 6 miUj- arða en tekjurnar lækkað um miUj- arð. HalUnn hafi samtals aukist um 7 miUjarða. -kaa r Fjölbreytt úrval af hinum heimsþekktu sígildu leikföngum. Barbie -bestu vinir barnanna! Fást í næsttT" leikfangaverslun. GUÐMUNDSSON & Co. hf. UMBODS OG HEILDVERSLUN SIMI 91-24020 FAX 91-623145 Bjó okkur eru gömtu tœkin mlkils virðl, t.d. þegar keypt er nýtt Panasonic myndbandstœkl tökum vlð gamla tœklð sem innborgun, og þó skiptir engu móii hvort tœkið sé í lagl, það elna sem sklptir mótl er eitt myndbandstœki upp I myndbandstœkl. Panasonic MYNDÐAN DSTÆKI Fullkomið Nlcam HIFi Stereo myndbandstœki búið öllum þelm mögulelkum sem góð myndbandstœki þurfa að bera ósamt því að spiia NTSC myndbönd ( amerískt kerfi). Fróbœrt tœki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.