Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993 45 Leikarinn Pétur Einarsson. Býrís- lending- urhér? íslenska leikhúsiö frumsýnir í dag leikritið Býr íslendingur hér? - minningar Leifs Muller - í Tjamarbíói. Verkið er unnið upp úr samnefndri bók eftir Garðar Sverrisson sem kom út fyrir jóhn 1988 og varð metsölubók það ár. Verkið segir frá Leifi Muher sem heldur fuhur bjartsýni th Noregs árið 1938 th að afla sér menntunar. Þegar Þjóðveijar hernema Noreg verður Leifur innlyksa þar. Hann er svikinn í hendur Gestapó og sendur í út- Leikhúsin rýmingarbúðir í Þýskalandi þar sem hann verður réttlaus þræh og gengur í gegnum einhverja mestu þolraun sem íslendingur hefur lifað. Leikarar í sýningunni eru Pét- ur Einarsson, sem fer með hlut- verk Leifs Miiher, og Halldór Björnsson sem leikur lækninn. Leikgerð er eftir Þórarin Eyfjörð sem leikstýrir einnig. Stærstu skór, sem hafa verið seidir, voru númer 74. Stærstu skór Ef ekki eru taldir með skór fyr- ir sjúkhnga sem þjást af fíla- blæstri, eru stærstu skór, sem nokkru sinni hafa verið seldir, númer 42 (bandarískt númer, 74 í evrópsku kerfi). Þeir voru smíð- aðir á risann Harley Davidson frá Blessuð veröldin Flórída í Bandaríkjunum. Stærstu venjulegir skór í þessu keríi eru nr. 14 (samsvarar núm- er 46). Stærri skór, allt upp í hálft tonn að þyngd, hafa verið smíðaðir í auglýsinga- og sýningarskyni. Skónúmer James Smith, stofnandi James Southah & Co í Norwich á Eng- landi, innleiddi skónúmerin árið 1792. Árið 1923 byrjaði fyrirtækið að framleiða Start-rite bamaskó. Lengsti trefill Lengsti trefih, sem pijónaöur hefur verið, reyndist vera 32 km og 3,9 m að lengd. Færðávegum Þjóðvegir landsins eru flestir greið- færir, þó er fyrsta hálka haustsins sums staðar á heiðum norðaustan- og austanlands. Víða er unnið að vegabótum og eru vegfarendur góð- fúslega beðnir um að fara eftir merk- Umferðin ingum á þeim vinnustöðum. Hálend- isvegirnir í Landmannalaugar, um Kaldadal, Djúpavatnsleið, Trölla- tunguheiði og Uxahryggjum eru opn- ir öhum bilum. Fært er fjórhjóla- drifnum fjallabílum um Dyngju- fiallaleið, Arnarvatnsheiði, Loð- mundarfjörð, austur og vestur hluta Fjahabaksleiðar og við Emstrur. Unnið er við veginn um Öxnadals- heiði, Óshlíð og frá Höfn th Egils- staða. 13 Hálka og snjór 0 Vegavinna-aðgðt @ Öxulþungatakmarkannir fn (yrirstööu jjj Þlingfært @ Faert fjallabílum_ Dansbarinn: Opirai míkrófónn Boðið verður upp á opinn míkró- fón á Danshamum, Grensásvegi 7, í kvöld. Opinn mikrófónn er nýtt æði sem er mjög vinsælt viðast hvar um Bandaríkin en það þýðir að gestir hússins geta troðið upp með T.D., Ijóö, brandara, vísur eða sungið Skemmtanalífiö með eða án trúbadorsins Einars Jónssonar. Einar leikur síðan lög úr ýmsum áttum frá kl. 23-01. Boðið verður upp á opinn míkró- fón alla fimmtudaga og sunnudaga á Dansbamum. Þess má geta að um helgina verð- Einar Jónsson og Torfi Olafsson úr ET-bandinu. ur svokallað októberfest á Dans- son og Torfi Ólafsson í ET-bandinu barnum en þar munu Einar Jóns- spha og skemmta gestum Leikkonan Gosia Dobrowolska. Varlega Kvikmyndahátíð í Reykjavík stendur nú sem hæst og er úrval kvikmynda þar á boðstólum. í dag verða sýndar 12 myndir og ættu allir að geta fundiö sér eitt- hvað við hæfi. Á meðal þeirra mynda sem sýndar veröa er Careful eða Var- lega eins og hún nefnist á ís- lensku en hún er eftir Vestur- íslendinginn Guy Maddin. Guy leikstýrði kvikmyndinni Sögur Bíóíkvöld af Gimlispítala sem vakti mikla athygli á sínum tíma. Careful fjallar um íbúa íjallaþorpsins Tolzbad sem lifa viö ógn'tíðra snjóflóða og þurfa af þeim sökum að hvísla og forðast alla háreysti. Börnin verða að læðast um hljóð- lega og þorpsbúarnir hafa íjar- lægt raddbönd húsdýranna til að fyrirbyggja gelt og gól. Nýjar myndir Háskólabíó: Skólakhkan Stjörnubíó: Jimi Hendrix Laugarásbíó: Hinir óæskhegu Bíóborgin: Tina Regnboginn: Píanó Bíóhölhn: Flóttamaðurinn Sólin Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 243. 7. október 1993 kl. 9.15 Fátt hefur jafnmikil áhrif á líf fólks eins og sólin. Sólarleysi veldur upp- skerubresti og of mikh sól veldur einnig uppskerubresti, gerir það að verkum að allt skrælnar upp. Fátt getur þrifist í sólarleysi og brennandi Umhverfi sól dag eftir dag kemur hehu þjóðun- um í vanda. Sóhn er því aðeins góð í hófi. En hvað er sól? Sóhn er eins og aðrar stjömur og úr gríðarlegu heitu gasi. í kjama sólarinnar er svo mik- hl hiti og þrýstingur að vetnisgas- atóm geta sameinast og myndað hel- íumgas. Við þetta myndast mjög mik- h orka og á hverri sekúndu tapar sólin fiögur þúsund milljón kílóum af efni. Sóhn er ekki eilíf eins og margir halda ef til vih, þó ekki renni hún sitt skeið á enda á næstunni. Tahð er að vetni sólarinnar geti enst í fimm þúsund mihjón ár th viðbótar. Sóhn er engin smásmíði þvi hún er 109 sinnum stærri að þvermáh en jörðin og hún tekur mhljón sinnum Sólmyrkvi Solmyrkvi Tungliö Skuggi tunglsins Jörbin meira pláss. Hitinn á yfirborði sólar er um sex þúsund gráður á Celsíus en miðjan er þrjú þúsund sinnum heitari. Stöku sinnum kemur það fyrir að sóhn sést ekki frá jöröinni. Þegar slíkt gerist er staða sólarinnar, jarð- arinnar og tunglsins þannig að tungl- ið er á mihi sólarinnar og jarðarinn- DV ar. Þetta ástand varir aðeins í örfáar mínútur og sést frá hluta jaröarinn- ar. Sólarlag í Reykjavík: 18.36 Sólarupprás á morgun: 7.57 Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.09 Árdegisflóð á morgun: 10.47 Heimild: Almanak Háskólans. StúJkan á myndinni fæddist á Landspítalanum 24. sept. Hún vó um 14 merkur og var 50 cm. Foreldrar eru Judy A. Barriga og Gunnar Haukur Sveinsson. Þetta er fjyrsta barnið þeirra. Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 69,250 69,450 69,680 Pund 105,630 105,920 104,920 Kan. dollar 51,870 52,030 52,610 Dönsk kr. 10.5390 10,5710 10,5260 Norsk kr. 9,7730 9.8020 9,7660 Sænsk kr. 8,5970 8,6230 8,6380 Fi. mark 11,9950 12,0310 12,0180 Fra. franki 12,2160 12,2530 12,2600 Belg. franki 1,9689 1,9749 1,9905 Sviss. franki 48,6400 48,7800 48,9600 Holl. gyllini 38,0400 38,1500 38,0400 Þýskt mark 42,7400 42.8600 42,7100 it. líra 0,04347 0,04363 0,04412 Aust. sch. 6,0710 6.0920 6,0690 Port. escudo 0,4144 0,4158 0,4153 Spá. peseti 0.5272 0.5290 0,5295 Jap. yen 0,65750 0,65950 0,66030 Irskt pund 100,870 101,170 99,720 SDR 98,22000 98,52000 98,53000 ECU 80,9100 81,1500 81,0900 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 z 3 r z ? e 10 ií IZ IÍ 15- /t i? ié ZD h p Lárétt: 1 vind, 6 samt, 8 fita, 9 land, 10 eyða, 11 fjör, 13 lummur, 15 konu, 17 rugga, 18 fótabúnað, 19 samtals, 21 fæð- an, 22 dauöi. Lóðrétt: 1 bragð, 2 seinkun, 3 maðka, 4 fiktað, 5 skikkja, 6 þrjóskar, 7 kvæði, 12 klerk, 14 gisið, 16 sefi, 18 haf, 20 féll. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kambur, 8 ofur, 9 nár, 10 men, 12 Egla, 14 misklíð, 15 án, 16 teini, 18 bauð, 19 nam, 21 ær, 22 ragir. Lóðrétt: 1 komma, 2 af, 3 munstur, 4 brek, 5 ungling, 6 rá, 7 hraði, 11 einar, 13 lína, 17 eða, 18 bæ, 20 MR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.