Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993 41 Stórtónleikar á Hressó uröi Gíslasyni halda stórtónleika á Hljómsveitimar Stripshow og Dos Pilas Hressó í kvöld, fimmtudaginn 7. október ásamt hinum óborganlega grínista Sig- kl. 22.30. Tónleikar Tónleikar í Borgarnesi Tónlistarfélag Borgarfjarðar stendur fyr- ir minningartónleikum um Pál ísólfsson í Borgameskirkju í kvöld kl. 21. Flytjend- ur em Ingibjörg Marteinsdóttir, Þorgeir Andrésson og Lára Rafnsdóttir. Flutt verða lög Páls sem fólk þekkir. Blackout íTunglinu Hljómsveitin Black out ásamt söngkon- unni Jónu de Groot leikur í Tunglinu í kvöld. Blús í Djúpinu Tregasveitin mun fremja blús i Djúpinu á hveiju fimmtudagskvöldi í október- mánuði frá kl. 22 til miðnættis. Trega- sveitina skipa Pétur Tyrfmgsson, söngur og gítar, Sigurður Sigurðsson, söngur og munnharpa, Guðmundur Pétursson, gít- ar, Stefán Ingólfsson, bassi. Jón Borgar Loftsson ber bumbur. Djúpið er lítill kjallari undir veitingastaðnum Horninu við Hafnarstræti. Útgáfutónleikar á Akranesi í kvöld, fimmtudagskvöld, verða haldnir stórtónleikar á Bíóhöllinni á Akranesi. Hér er um að ræða útgáfutónleika Orra Harðarsonar sem sendi frá sér geislaplöt- una „Drög að heimkomu" fyrir skömmu. Með Orra leika Jón Ólafsson, Stefán Hjörleifsson, Friðrik Sturluson, Birgir Baldursson og Valgerður Jónsdóttir. Einnig koma fram Einheijarnir Gímald- ín og Gunnar Sturla. Tónleikamir hefjast kl. 21 og er aðgangseyrir 1000 kr. Skerðing í viðtali við Valdimar Jónsson, yflr- lögregluþjón í Kópavogi, í DV í gær um sameiningu löggæslu á höfuð- borgarsvæðinu var haft eftir honum þegar rætt var um spamað: „Ef farið er mikið neðar erum við famir að tala um skelfingu.“ Hið rétta er: „Ef farið er mikið neðar erum við famir að tala um skerðingu." Valdimar er beðinn afsökunar á þessari misheym. -pp Feðgar í síld HaUdór Ámason, aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra, brá sér til Eskifjarðar í sextugsafmæli föður síns, Áma HaUdórssonar, 2. október. 130 tonn af sUd höfðu dagjnn áður borist Friðþjófi hf„ fyrirtæki Áma, og voru því alUr á fuUu í síldinni á afmæUsdaginn, m.a. þeir feðgar. í DV á þriðjudag var frétt um atvikið en hins vegar mistök í myndbirtingu. Hér er rétta myndin - feðgarnir HaU- dór og Árni við sUdarkar. DV-mynd EmU Orgeltónleikar í Dóm- kirkjunni og Fríkirkjunni Vegna aldarafmæhs dr. Páls ísólfssonar hafa nemendur hans, í samvinnu við Félag íslenskra orgelleikara ákveðiö að efna til þrennra orgeltónleika í Dóm- kirkjunni og Fríkirkjunni í Reykjavík. Tónleikamir verða með nokkuð öðru sniði en tíökast á sUkum tónleikum þvi að menn munu jafnframt í töluðu orði segja frá kennara sínum og kynnum sín- um af honum. Dr. PáU ísólfsson var org- anleikari við báðar þessar kirkjur og þótti því rétt að vera á háðum stöðunum. Fyrstu tónleikamir verða föstudaginn 8. október kl. 18 í Dómkirkjunni og leikur þá Ami Arinbjamarson á orgeUð en Daniel Jónasson og Kristján Sigtryggs- son munu ræða um PáU og kynni sín af honum. Aðrir tónleikar í þessari röð verða sunnudaginn 10. október kl. 18 í Frikirkjunni í Reykjavík og mun Ragnar Bjömsson leika á orgeUð og jafnframt ræða um Pál ásamt Mána Siguijónssyni. Þriðju og síðustu tónleikarnir verða svo mánudaginn 11. október kl. 18 í Dóm- kirkjunni. Þar mun Kjartan Siguijónsson leika á orgeUð og ræða um Pál ásamt NjáU Sigurðssyni. Aðgangur er ókeypis og öUum heimiU. Fundir Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík Fyrsti fundur vetrarins verður í kvöld, fimmtudagskvöld, í safnaðarheimiUnu. Hann hefst kl. 20.30. Sýndar verða blóma- skreytingar. Kaffiveitingar. Orlofsnefnd húsmæðra Kópavogi verður með fund með Edinborgarfórum í kvöld, fimmtudag, kl. 20 að Digranes- vegi 12, Kópavogi. Aglow, kristileg samtök kvenna Ath.: Októberfundurinn verður haldinn 14. október í Sóknarsanum, Skiphoti 50a, kl. 20. Gestur fundarins verður Guðný R. Jónasdóttir. AUar konur velkomnar. Þátttökugjald kr. 300. Námskeið Námskeið fyrir aðstandendur alkóhólista Á næstunni verða haldin kvöld- og helg- amámskeið fyrir aðstandendur alkóhól- ista í fjölskyldudeUd fræðslu- og leiðbein- ingarstöðvar SÁÁ við Síðumúla 3-5. Helgarnámskeið fyrir byijendur verður haldið laugardaginn 9. október og sunnu- daginn 10. október kl. 9-17. Fimm vikna kvöldnámskeið, sem haldið er á mánu- dags- og miðvikudagskvöldum, hefst þann 18. október. Námskeiðsgjald er 8.000 kr. fyrir kvöldnámskeiðið og 5.000 kr. fyrir helgamámskeiðið. Nánari upplýs- ingar veitir Sigurbjörg hjá SÁÁ í síma (91) 812399. Tapað fundið Segl tapaðist af bíl Rautt segl fauk af bU á milh Reykjavlkur og Þorákshafnar. Finnandi vinsanUega hringi í síma 25300. Tilkyrmingar Landssamtök hjarta- sjúklinga 10 ára Landssamtök hjartasjúklinga vora stofn- uð 8. október 1983 og vora stofnendur 230. Nú era í samtökunum starfandi 10 félagsdeUdir um land aUt með 2.300 fé- lagsmönnum. Formaður Landssamtak- anna er Sigurður Helgason, fyrrverandi sýslumaður. í tUefni afmæUsins er komin út vegleg afmæUsútgáfa af Velferð, blaði samtakanna. Þá er verið að gefa út kynn- ingarbæklinga um starfsemi L.H.S. Meg- instarf samtakanna hefur verið að afla Leikfélag Akureyrar Sala aðgangskorta stendur yfir! Aðgangskort LA tryggir þér sæti með verulegum afslætti á eftirfar- andi sýningar: AFTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen Sígild perla sem snertir nútimafólk! EKKERTSEM HEITIR -Átakasaga eftir „Heiðursfélaga". Nýr hláturvænn gleðileikur með söngvum - fyrir alla fjölskylduna! BAR-PAR Ótrulegt sjónarspil eftir Jim Cart- wright, höfund „Strætis". ÓPERUDRAUGURINN eftir Ken Hill Óperuskaup ársins! Með mörgum frægustu söngperlum óperanna eftir Offenbach, Verdi, Gounod, Weber, Donizetti og Moz- art. Verð aðgangskorta kr. 5.500 sætið. Elli- og örorkulifeyrisþegar kr. 4.500 sætið. Frumsýningarkort kr. 10.500 sætið. Miðasalan er opin alla virka daga kl. 14.00-18.00 meðan á kortasölu stend- ur. Auk þess er tekið á móti pöntunum virka daga kl. 10.00-12.00 í síma (96)-24073. Greiðslukortaþjónusta. FERÐIN TIL PANAMA Á leikferð: Laugarborg föstud. 8. okt. kl. 13.00. Ungó, Dalvík, laugard. 9. okt. ki. 14.00 og 16.00. ÍSLENSKA IEIKHÚSI0 Tjarnarbíói Tjarnargötu 12, sími 610280 „BÝR ÍSLENDINGUR HÉR?“ Leikgerð Þóarins Eyfjörð eftir sam- nefndri bók Garðars Sverrissonar Leikendur Pétur Einarsson og Halldór Björnsson Leikmynd: Gunnar Borgarsson Lýsing: Elfar Bjarnason Hljóðmaður: Hilmar Örn Hilmarsson Leikstjóri: Þórarinn Eyfjörð Frumsýning 7. okt. kl. 20. 2. sýn. laugard. 9. okt. kl. 20. 3. sýn. þri. 12. okt.kl.20. 4. sýn. laugard. 16. okt. kl. 20. 5. sýn. sunnud. 17. okt. kl. 20. Miðasala opin frá kl. 17—19 alla daga. Simi 610280, símsvari allan sólar- hringinn. fjár til hagsbóta fyrir hjartasjúklinga en í tilefni afmælisins var ákveðið að efna ekki til fjáröflunar, heldur gera stórátak til að auka félagsmannafj ödann og fá til liðs við félögin bæði fleiri hjartasjúklinga og stuðningsmenn. Afmæhsfimdur verð- ur síðan í Perlunni í Reykjavík laugar- daginn 9. október kl. 14. Félagar, stuðn- ingsmenn og aðrir gestir era velkomnir. Sama dag hefst í Kringlunni sýningin „Heilsa og heilbrigði". Þar verður starf Landssamtaka hjartasjúklinga kynnt sérstaklega. Salsa-kvöld í Rosen- berg-kjallaranum Hispano-Americana, félag spænsku- mælandi á íslandi, heldur salsa-kvöld í Rosenberg-kjáharanum í kvöld, fimmtu- dagskvöld kl. 22. Salsa-kvöld býður upp á hina töfrandi tóna salsa og félaga þess merengue, en þessi tónlist er aðeins brot af fjölskrúöugri tónhstarhefð spænsku- mælandi þjóða. Allir sem hafa áhuga á að kynnast suður-amerískri menningu era velkomnir. Reiki-Heilun Opið hús öh fimmtudagskvöld kl. 20 í Bolholti 4, 4. hæð. Allir velkomnir, bæði þeir sem hafa lært reiki og hinir sem vhja fá heilun og kynnast reiki. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.00. SPANSKFLUGAN eftir ArnoldogBach Flm. 7/10. Fáein sætl laus. Fös. 8/10. Uppselt. Laug.9/10. Uppselt. Fim. 14/10. Fáein sæti laus. Fös. 15/10. Uppselt. Laug. 16/10. Uppselt. Litla svið kl. 20.00. ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen Tónlist: Hllmar örn Hilmarsson. Leikmynd og búningar: Guðrún Sigríður Haraldsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Leikstjóri: Ingunn Ásdísardóttir. Leikarar: Sigrún Edda Björnsdóttir, Mar- grét Helga Jóhannsdóttir, Hanna Maria Karlsdóttir og Þorsteinn Gunnarsson. Sýn. fim. 7/10. Uppselt. Fös. 8/10. Uppselt. Lau. 9/10. Uppselt. Sun. 10/10. Uppselt. Mið. 13/10. Uppselt. Fim. 14/10. Uppselt. Fös. 15/10. Ath! að ekki er hægt aö hleypta gestum inn í salinn eftir að sýning er hatin. Kortagestir. Athugið að gæta að dag- setningu á aðgöngumiðum á litla sviði. Stóra sviðið kl. 14.00. RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren. Sýn. sun. 10. okt„ fáein sæti laus. sun. 17. okt., lau. 23/10. Af óviðráóanlegum orsökum verður að fella niður sýningu á Ronju ræningjadóttur laugardaglnn 16/10. Leikhúsgestlr með aðgöngumlða dagsetta þann 16. vinsam- legast hafiö samband við miöasölu. Ath. Aöeins 10 sýningar! Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virkadaga. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar, tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús. síiliíi /> ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN eftir Odd Björnsson 4. sýn. fim. 14/10.5. sýn. fös. 15/10.6. sýn. iau. 23/10.7. sýn. fös. 29/10. KJAFTAGANGUR eftirNeil Simon Lau. 9/10, lau. 16/10, fös. 22/10, lau. 30/10. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner Sun. 10/10 kl. 14.00, sun. 17/10 kl. 14.00, 60. sýning, sun. 17/10 kl. 17.00, sun. 24/10 kl. 14.00. Ath. Aðeins örfáar sýningar. Gestaleikur frá Sevilla FLAMENCO Gabriela Gutarra sýnir klassiska spánska dansa og fiamenco. Mótdansari: Juan Poivillo. Söngv- ari: Juan Manuel P. Gítarleikari: Antonio Bernal. í kvöld, fim., á morgun fös. Litla sviðið kl. 20.30 ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney Á morgun fös., lau. 9/10, fim. 14/10. lau. 16/10. Smíðaverkstæðið Kl. 20.30 FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur I kvöld, á morgun, miðv. 13/10, sun. 17/10. Lestrardagur evrópska leikhúsa UNGFRÚ GAMLAGEIT eftir Annie M.G. Schmidt Upplestur á smíðaverkstæöinu sun. 10/10 kl. 14.00,15.00,16.00 og 17.00. ÓKEYPIS AÐGANGUR. Sölu aðgangskorta lýkur í dag. Miðasala Þjóóleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum i síma 11200 Irá kl. 10 virkadaga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Grænalínan 996160- Leikhúslinan 991015 Lau. 9. okt. kl. 20.30. Sýnt í íslensku Opcrunni Leikendur: Guörún Ásmundsd., Ólafur Guöm., Ari Matt, Aldís Baldvinsd. Miðasalan eropin daglega frá kl. 17 - !9og sýningardaga 17 - 20:30. Miðapantanir í símum 11475 og 650190. m* 1 B LEIKHÓPURtNN Opinn rníkfaium. á Dansbarnum í kvöld, fimmtudagskvöld, verður opinn mlkrafónn á Dansbarnum. Það þýðir að gestir hússins geta troðið upp með t.d. ljóð, brandara og vísur eða sungið með eða án trúbadorsins Einars Jónssonar. Einar leikur síðan lög úr ýmsum áttum frá kl. 23-01. Þessi uppákoma verður á fjmmtudögum og sunnudögum. Félag eldri borgara í Reykjavík Opið hús í Risinu kl. 13-17. Bridge- keppni, tvímenningur kl. 13. Dansað í Risinu kl. 20. Jónas og félagar skemmta. FRJÁLSI LEIKHOPURINN Tjarnarbíói Tjarnargötu 12 STANDANDIPÍNA „Stand-up tragedy“ eftlr Bill Caln Næstu sýnlngar: 8. okt. kl. 20.00. Uppselt. 10. okt. kl. 20.00. Uppselt. 11. okt. kl. 20.00. Örfá sæti laus. 13. okt. kl. 20.00. örlá sætl laus. ATH! Takmarkaður sýnlngar- fjöldl. Mlðasala opln alla daga frá kl. 17-19. Sími 610280 Eyfirðingafélagið - spilakvöld Félagsvist aö Hallveigarstöðum í kvöld kl. 20.30. Fyrsta í fimm kvölda syrpu. Öllum opið. Vinafélagið verður með spilá- og countrykvöld kl. 20 í kvöld. Öllum opið. Vetraráætlun m/s Herjólfs Herjólfur fer alla daga nema sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þor- lákshöfn kl. 12.30. Á sunnudögum frá Vestmannaeyjum kl. 14 og frá Þorláks- höfn kl. 18. heimur íáskrift

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.