Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993 31 íþróttir Lairy Johnson launahæstur f NBA-deildinni Larry Johnson, körfuknatt- leiksmaðurinn efnilegi hjá Char- lotte Hornets, skrifaði í gær undir 12 ára samning viö félag sitt. Fyr- ir samninginn fær Jolmson 84 milljónir dollara, eða tæpa 6 milljarða íslenskra króna, og það gerir um 500 milljónir króna í árslaun, fyrir utan aukagreiðslur og auglýsingatekjur! Þetta er langstærsti samningur sem gerður hefur verið i banda- rísku NBA-deildinni og ljóst er að Johnson þarf ekki að hafa áhyggjur af íjármálunum á ferli sínum. Hann er þegar kominn í hóp bestu leikmanna deildarinn- ar og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér. -SV/VS njósnar um andstæðinga Þorbergur Aðalsteinsson hefur ínógu að snúast á næstu dögum. Á sunnudag stjórnar hann ís- lenska landsliöinu gegn Finnum í Evrópukeppninni en eftir leik- inn heldur hann til Hvíta-Rúss- lands en þar gefst honum tæki- færi til að njósna um mótheija íslendinga í 4. riðh keppninnar. Hvíta Rússland mun í næstu vikuleika þrjá leiki frá þriöjudegi til fimmtudags. Fyrst mæta Hvít- Rússar hði Króata, síðan Búlgör- um og loks Pinnum. Þarna gefst Þorbergi tilvahð tækifæri til fylgjast með andstæðingunum á skþmmum tíma. íslendingar mæta Króötum hér á landi 20. október en Króatar eiga aö margra mati að skipa einu sterkasta liði í heiminum. Þeir hafa lagt sterkar handknattleiks- þjóðir að velli á síöustu mánuð- um og sigruðu meðal annars lið Frakka, sem hreppti silfurverö- laun í síöustu heimsmeistara- keppni, í vináttuieik ekki alis fyr- ir skömmu. -JKS Óskar ráðinn þjálfari hjá Leiftri Óskar Ingimundarson hefur verið ráðinn þjálfari meistara- flokks Leifturs í knattspyrnu fyr- ir næsta keppnistímabil í stað Marteins Geirssonar sem á dög- unum var ráðhm þjálfari 1. deild- arliös Fram. Óskar er ekki alveg ókunngur Ólafsíjaröarliöinu því hann þjálf- aði hðið í þrjú ár, 1986, 1987 og 1988 og undir hans stjóm vann Leiftur sór í fyrsta skipti sæti í 1. deild. Leiftur var nálægt því að vinna sér sæti í 1. deild aö ári en eftir harða keppni við UBK og Stjömuna hafnaði Leiftur í 3. sæti deildarinnar. „Stefnum á 1.deíldína“ „Ég þekkti vel tíl á Ólafsfirði. Þarna er mikill áhugi og metnað- ur þannig að þetta leggst mjög vel í mig. Eins og staðan er í dag þá verður hópurinn nær óbreyttur og við munum því örugglega gera heiðarlega tilraun til að fara með félagið upp í 1. deíld,“ sagði Óskar Ingimundarson í samtali við DV í gær. Líklegt er aö Leiftur missi tvo leikmenn sem léku með iiðinu í sumar. Pétur Marteinsson mun að öllum líkindum ganga til liðs við Fram og Gústaf Omarsson hefur í hyggju að leggja skóna á hilluna. -GH „Finnarnir erfiðir“ - segir Þorbergur Aðalsteinsson Þorbergur Aðalsteinsson, lands- hðsþjálfari í handknattleik, tilkynnti á blaðamannafundi í gærkvöldi hvaða leikmenn skipuðu landsliðið sem mætir Finnum í Evrópukeppn- inni á sunnudaginn kemur. Þetta verður fyrsti leikur liðsins í keppn- inni og er afar mikilvægt að ná hag- stæðum úrshtum upp á framhaldið í keppninni. Finnar verða án efa erf- iðir heim að sækja og þeir munu tefla fram sínu sterkasta liði og hafa kah- að á aha þá leikmenn sem leika með erlendum félagshðum. „Það hefur verið erfitt að koma mannskapnum saman fyrir þennan leik af ýmsum ástæðum. Við vorum með eina æfingu í gær og munum síðan æfa af fuhum krafti fram á laugardag. Þaö er skarð fyrir skhdi að Geir Sveinsson og Júlíus Jónas- son geta ekld leikið með okkur og eins gefur Ólafur Stefánsson ekki kost á sér vegna anna í námi. Finnar eru með skeinuhætt hð og þurfum við að ná góðum leik th að leggja þá að velli. Ég hef frétt að þeir leggja allt undir í þessum leik,“ sagði Þor- bergur Aðalsteinsson á blaðamanna- fundinum í gærkvöldi. Þorbergur thkynnti 13 manna leik- hóp en 12 leikmenn fara th Finn- lands. Hópurinn sem Þorbergur valdi lítur annars þannig út: Markverðir: Guðmundur Hrafnkelsson Val Bergsveinn Bergsveinsson FH Aðrir leikmenn: Gunnar Beinteinsson.. FH PáhÞórólfsson ..Aftureldingu Konráð Olavsson .'. Stjörn. BirgirSigurðsson Víkingi GústafBjarnason Selfossi Valdimar Grímsson KA Magnús Sigurðsson Stjöm. Einar Sigurðsson Selfoss HéðinnGilsson Dússeldorf Patrekur Jóhannss Stjörn. Daeur Sieurðsson Val -JKS Kvennalandsliöiö í handknattleik: Geir verður með - í leiknum gegn Króatíu Nú er ljóst að Geir Sveinsson og Júhus Jónasson leika með íslenska landsliðinu í handknattleik í öllum fjórum leikjunum gegn Króatíu og Hvíta-Rússlandi í Evrópukeppni landshða í handknattleik. Þeir verða hins vegar ekki með í hinum fjórum leikjunum í riðlakeppninni sem eru gegn Finnlandi og Búlgar- íu. Geir og Júhus, sem spha með Alzira á Spáni, verða því í íslenska liðinu þegar það mætir Króötum í Kaplakrika þann 20. október. Leik- urinn í Króatíu verður 1. desember og báðir leikirnir við Hvít-Rússa fara fram hér á landi í janúar. -VS a í leiknum gegn Dijon í Frakklandi í gærkvöldi. Rhodes var stigahæstur Haukamanna angstum á kostum og eru komnir í 2. umferð. Símamynd/Reuter )pni félagsliða í körfuknattlelk: >g skothittni lofstórbiti í lægra haldi, 65-118, og eru úr leik náðu að svara fyrir sig. Dijon náði mest 25 stiga forskoti í hálfleiknum, 55-30. Haukar brutu einnig nokkuð klaufalega af sér í vörninni, fengu á sig 12 villur í hálfleiknum, þar af fékk Sigfús Gizurar- son 4 vhlur. í síðari hálfleik byrjuðu Haukar vel, Tryggvi Jónsson gerði 4 fyrstu stig hálf- leiksins og leikurinn var í jafnvægi fyrstu 10 mínúturnar. Síðan kom slæm- ur kafli hjá Haukum, Dijon fór að pressa framar á vellinum og munurinn jókst jafnt og þétt. Hittni Dijon-manna var með ólíkindum úr 3ja stiga skotum og Haukarnir vissu ekki sitt rjúkandi ráð. Munurinn í lokin var 53 stig, sem sýnir hve úrshtin í leiknum í Hafnarfirði eru góð fyrir Haukana. Jón Amar Ingvarsson og John Rhodes voru atkvæðamestir hjá Haukum, en gerðu of mörg mistök. Bragi Magnússon átti að öðrum ólöstuðum bestan leik ís- lenska hðsins. Tryggi og Pétur Ingvars- son börðust vel, eins og aðrir leimenn hðsins, en það dugði ekki th að þessu sinni. Bandaríkjamennimir Hermann Henry III og Mark Hughes sýndu nú sitt rétta andht. Henry skoraði 7 3ja stiga körfur úr 8 thraunum. Miðheijinn Huges hitti vel og gerði meðal annars 2 3ja stiga körfur. Hinir léku einnig allir vel og fúndu sig greinhega vel á heimavelh. Vamarleikur hðsins og hittni var of stór biti fyrir Haukana að kyngja, en þeir era reynslunni ríkari eftir þetta ævintýri. Mætir Rússum ísland og Rússland mætast tvívegis í Evrópukeppni kvennalandshða í handknattleik hér á landi um helg- ina. Leikirnir verða báðir í Laugar- dalshölhnni og fara fram annað kvöld og á sunnudagskvöldið og hefj- ast báðir klukkan 20. ísland hefur leikið einn leik í keppninni, vann Portúgal ytra í sum- ar, 16-11. Rússland hefur sphað tvo leiki, báða gegn ítölum á Italíu, og unnið báða. „Rússneska hðið er mjög sterkt og það má reikna með því að það vinni riðihnn. Við teljum að raunhæft markmið sé að vera fyrir ofan Ítalíu og Portúgal og ná öðru sætinu, og komast þannig í aukakeppni um sæti í úrshtakeppninni," sagði Erla Rafnsdóttir, þjálfari íslenska hðsins, í gærkvöldi. Erla varð sér úti um spólur af leikj- um Rússa og ítala og hefur því tæki- færi th að búa hð sitt vel undir leik- ina. Hún hefur vahð 18 stúlkur fyrir leikina en 12 þeirra munu spha og endanlegur hópur hggur fyrir í dag. Leikmennirnir eru eftirtaldir: Markverðir: Fanney Rúnarsdóttir, Gróttu Hjördís Guðmundsdóttir, Víkingi Vigdís Finnsdóttir, KR Miðjumenn: Inga Lára Þórisdóttir, Víkingi Herdís Sigurbergsdóttir, Stjörnunni Steinunn Tómasdóttir, Fram Skyttur: Halla Helgadóttir, Víkingi Auður Hermannsdóttir, Virum Laufey Sigvaldadóttir, Gróttu Harpa Melsteð, Haukum Ragnheiður Stephensen, Stjömunni Andrea Atladóttir, ÍBV Homamenn: Ósk Víðisdóttir, Fram Heiða Erhngsdóttir, Víkingi Svava Sigurðardóttir, Víkingi Una Steinsdóttir, Stjörnunni Línumenn: Guðný Gunnsteinsdóttir, Stjömunni Hulda Bjarnadóttir, Vestar/Refstad Andrea er meidd og verður örugg- lega ekki með og tvísýnt er um Heiðu og Svövu. Þá meiddist Inga Lára í vikunni en sphar þó með. Auður er komin frá Danmörku og Hulda frá Noregi. Það kostaöi HSÍ 1,3 mhljónir að fá rússneska hðið th að spha báða leik- ina hér en ferð til að spha annan leik- inn í Rússlandi hefði verið enn dýr- ari. Heiðursgestir á fyrri leiknum ann- að kvöld verða Norðurlandameistar- ar kvenna frá árinu 1964. -VS Barna- og unglingaþjálfun í frjálsum íþróttum Vetrarstarf frjálsíþróttadeildar Ármanns hefst fimmtudaginn 7. október. Nánari upplýsingar hjá Svanhildi Kristjánsdóttur í síma 628411 á daginn og á kvöldin í síma 813234. Allir velkomnir ÁRMANN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.