Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993 43 pv Fjölmiðlar Hættað fjölga Ríkissjónvarpið á hrós skilið fyrir þátt sinn í sannleika sagt sem hleypt var af stokkunum í gær. Hann var sérlega áhuga- verður en umijöllunarefnið var franihjáhald. Þar kom hinn þekkti tónlistarmaður Bubbi Morthens og rakti Jifsferil sinn og hvaða áhrif framhjáhald hefði haft á sitt lif. Þessir þættir eru kærkomin viðhót við annars frekar fátæklega dagskrá á Ríkis- sjónvarpinu. Hinn skoski lögreglufulltrúi Taggart, sem áeftirfylgdi, svíkur engan en þar á eftir var skipt yfir á Stöð 2. Sjónvarpsþátturinn 48 Hours er oft athyglisverður og var sérlega áhugaverður í gær- kvöldi. Stórborgin Los Angeles á vesturströnd Bandaríkjanna var umfjöllunarefnið. Hér á árum áður flykktist fólk í Bandarikjun- um til Kalifomíu sem var talin hinn fullkorani staður til að búa á. íbúum Bandarikjanna fjölgaði örast í Los Angeles. En nú hefur þessi þróun snúist við. Glæpir eru mjög tíðir í borg- inní, hún er skítug og ekki lengur eftirsóknarvert að flytja þangað. Nú er svo komið að fyrir hvern einn sem flytur til borgarinnar flytja þrír úr henni. Los Angeles er orðin einhvers konar samnefn- ari fyrir úrkynjaða borgarmenn- ingu. Það eru til ljótir blettir á bandarísku samfélagi. ísak Örn Sigurðsson Andlát Sigurveig Ástgeirsdóttir, Kvisthaga 8, Reykjavík, lést í Landspítalanum að morgni 5. október. Steinunn Þorsteinsdóttir frá Grund í Svínadal, Flókagötu 7, Reykjavík, andaðist að kvöldi 5. október. Þórveig S. Axfjörð, Auðarstræti 9, Reykjavík, andaðist á Vífilsstöðum 4. þessa mánaðar. Elín Kristjánsdóttir, Laufskálum, Álfheimum 35, lést á öldrunardeild Landakotsspítala 5. október sl. Jardarfarir Erla Gunnarsdóttir, Stóragerði 16, er lést 28. september í Borgarspítalan- um, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 8. október kl. 13.30. Margrét Rögnvaldsdóttir frá Hrólfs- stöðum, Skagafirði, sem lést á Hrafn- istu í Hafnarfiröi 22. september, verður jarðsungin frá Víðistaða- kirkju, Hafnarfirði, föstudaginn 8. október kl. 15. Sigurður J. Sigurðsson frá Skamm- beinsstöðum, verður jarðsungirin frá Marteinstungukirkju laugardaginn 9. október kl. 14. Ólafía Ingibjörg Þorgilsdóttir frá Þórshamri í Sandgerði, Eskihlíð 12b, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 8. októb- er kl. 10.30. Inger Marie Stiholt andaðist í Dan- mörku 28. september. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Karl Óskar Jónsson skipstjóri, sem andaðist þriðjudaginn 28. september, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 8. október kl. 13.30. Kristján Stefánsson, Siglufirði, sem lést 1. október sl., verður jarðsunginn frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 9. október kl. 14. Friðrik Guðmundsson, áður til heim- ilis á Skúlagötu 68, er lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. októb- er, verður jarðsettur frá Fossvogs- kapellu föstudaginn 8. október kl. 13.30. tyi1992 by King 1-eatures bynOicate. Inc. WorkJ rights reserved Lína er mitt á milli eldamennsku og íkveikju. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísaljörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 1. okt. til 7. okt. 1993, að báð- um dögum meðtöldum, verður í Borg- arapóteki, Álftamýri 1-5, sími 681251.Auk þess verður varsla í Reykja- víkurapóteki, Austurstræti 16, sími 11760 kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og Iaugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til funmtud. kl. 9-18.30, Hafnarljarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar i símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfiöröur, sími 51328, Keflavík, simi 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Köpavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur.alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfíaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi- móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapántanir s. 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvaktíæknafrákl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heirnsóknartími Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífílsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bóitabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 7. okt. Ef ykkur vantar strigapoka utan um kartöflur eða aðrar nauðsynjar, þá eru þeir til í VON á aðeins eina slétta krónu. Spakmæli Starfa eins og þú ættir að lifa eilíflega. Elskaðu eins og þú ættir að deyja í dag. Seneca. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiðkl. 13-17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu oþin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. ^ Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimmgar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak-^__ anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá________________________________ Spáin gildir fyrir föstudaginn 8. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu nákvæmur varðandi tímasetningar. Það er spenna í loftinu og það hefur áhrif á samband milli manna. Þín bíða ný tæki- færi. Happatölur eru 9, 20 og 33. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Aðrir valda þér nokkrum vanda enda ná þeir litlu fram. Reyndu að halda þolinmæðinni. Neikvæð viðbrögð skila engu. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú hefur rúman tíma á næstunni. Nýttu þér þau tækifæri sem bjóðast. Framundan er síðan mikill annatími. Nautið (20. apríl-20. maí): Fyrri hluta dags ganga mál ekki eins og ætlað var. Markviss við- brögð koma þó í veg fyrir tjón. Vandamálin líða brátt hjá. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Það er ráðlegt að endurskoða íjármálin. Þú sérð ýmislegt sem þú hefur vanrækt. Dagurinn verður annasamur en starfið færir þér gleði. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú ert óeðlilega viðkvæmur og kemur þér undan ábyrgð. Þú tek- ur gagnrýni nærri þér. Gefðu sjálfum þér tækifæri og reyndu að slaka á. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Aðrir taka frumkvæðið og halda því um stund. Þú verður því að sætta þig við hlutverk aðstoðarmannsins. Þetta varir þó'stutt og þú tekur fljótlega við forystunni á ný. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Nú er rétti tíminn til þess að gera eitthvað nýtt. Rétt er að nýta sér samvinnu við aðra. Velvild annarra er fyrir hendi. Dagurinn verður annasamur. Reyndu því að hvíla þig vel í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.)i Þú skalt ekki vonast eftir of miklu frá öðrum. Þeir eru þegar uppteknir af eigin málum. Hætt er við að ekki verði staðið við geflð loforð. Ástandið batnar þegar á daginn líður. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Dagurinn verður líklega hefðbundinn. Þú leggur áherslu á per- sónuleg mál og skemmtun. Þróunin verður hagstæð. Happatölur eru 8,18 og 32. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu enga áhættu í dag. Farðu aðeins eftir staðfestum upplýsing- um. Það þýðir ekki að geta sér til um viðbrögð annarra. Hætt er við villum. Farðu því vel yfir allar tölur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Samskipti milli manna ganga vel. Þú færð góðar fréttir. Mundu að svara fyrirspumum sem beint er til þín. Þú nýtur heppni í fjármálum. ■▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼■ Það borgar sig að vera áskrifandi Áskriftarsíminn er 63 27 OO Q

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.