Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993 SENDLAR Sendlar óskast á afgreiöslu DV. Vinnutími frá 13-18. Æskilegur aldur 13-15 ár. Upplýsingar á afgreiðslu DV eða í síma 632777. Uppboð Ettirtalið lausafé verður boðið upp að Bárugötu 15, Akranesi, föstudaginn 15. október 1993 kl. 13.30: Reeper blástursofn CD 101 og gaseldavél með fjórum hellum. Þá verða eftirtaldar bifreiðar boðnar upp að Þjóðbraut 13, Akranesi, þann sama dag, 15. október 1993 kl. 14.00: BD-095 BH-254 FY-168 FZ-640 GI-820 HF-200 GZ-263 HP-175 HU-385 IR-419 KD-882 JS-999 LA.-765 MA-081 MB-292SF-195 Þá verður ennfremur þar, að Þjóðbraut 13, boðið upp eftirtalið lausafé: Tricano tjaldvagn ásamt fortjaldi, árg. 1993, fnr. SJ-998, Steinbock lyftari og 7 bekkja líkamsræktaræfingakerfi. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Akranesi 6. október 1993 Útlönd Naomi í Indíaklæðum Naomi Campell, ein frægasta tískusýningarstúlka okkar tima, sýnir hér tísk- una fyrir næsta vor og sumar i Mílanó á ítaliu. Aö sögn bera þessi klæöi með sér andblæ Vestur-lndia. Símamynd Reuter Grænfriöungar í Smugunni: Útblásnar slöngur við vörpurnar Uppboð Uppboð munu byrja á skr'ifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Jakasel 10, hl. 01-01, þingl. eig. Jón Ámi Einarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík, Vátryggingafél. ís- lands hf. og Úlfur Kr. Sigmundsson, 11. október 1993 kl. 10.00. Kleppsvegur 138, kjallari, þingl. eig. Guðjón Smári Valgeirsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Jón Friðrik Arason, Landsbanki ís- lands og Tryggingast. ríkisins v/ríkis- sjóðs, 11. október 1993 kl. 10.00. Laugateigur 48, 1. og 2. hæð, þingl. eig. Ingi Tryggvason, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., 11. október 1993 kl. 10.00. Melabraut 37, þingl. eig. Ema Sig- þórsdóttir, gerðarþeiðendur Bygging- arsjóður rflusins og Gjaldheimta Sel- tjamamess, 11. október 1993 kl. 10.00. Reykjabyggð 18, Mosfellsbæ, þingl. eig. Súsanna R. Gunnarsdóttir, gerð- arþeiðandi Hiflda Friðfinnsdóttir o.fl., 11. október 1993 kl. 10.00. Skeifan 17, hluti, þingl. eig. Skífan hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. október 1993 kl. 10.00. SÝSLUMAÐUMN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bfldshöföi 12, hluti D, 030202, þingl. eig. Blikk og Stál hf., gerðarbeiðendur Fjárfestingarfélagið Skandia hf. og Gjaldheimtan í Reykjavík, 11. október 1993 kl. 14.00. Freyjugata 40, jarðhæð, þingl. eig. Jón Benediktsson og Jóhanna Hannes- dóttir, gerðarbeiðandi Fjárfestingarfé- lagið Skandia hf., 11. október 1993 kl. 16.30. Frostafold 46, 2. hæð 024)1, þingl. eig. Guðrún Ágústa Einarsdóttir, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 11. októb- er 1993 kl. 13.30. Hjallavegur 50, hluti, þingl. eig. Óskar ómar Ström, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 11. október 1993 kl. 11.30. Hrafiihólar 4, hluti, þingl. eig. Guð- mundur S. Ólafsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Jens Líndal Bjamason og Vaka hf., 11. október 1993 kl. 11.00. Kleppsvegur 152, merkt A og E, þingl. eig. Smárabakarí, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavflí, Innheimtustofiiun sveit- arfélaga, Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar og íslandsbanki hf., 11. október 1993 kl. 10.30. Nesvegur 63, hluti, þingl. eig. Axel Mechiat, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Innheimtustofiiun sveitar- félaga og íslandsbanki hf., 11. október 1993 kl. 15.00. Reynimelur 90, 2. hæð t.v., þingl. eig, Erlendur Pétursson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands- banki hf., 11. október 1993 kl. 15.30. Stangarholt 10, 02-01, þingl. eig. Magnús Magnússon og Sigurlaug Lárusdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- mgarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsaeinangrun sf., Húsa- smiðjan hf., Söluumboð L.Í.R hf., toll- stjórinn í Reykjavík og íslandsbanki hf., 11. október 1993 kl. 16.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK „Þeir hafa ekki viljað tala við okkur í talstöð og bara spilað háværa tónl- ist þegar kallað hefur verið í þá. Við höföum því ekki önnur úrræði," seg- ir Sjolle Nielsen, skipstjóri á Solo, skipi grænfriðunga. í gær hófu skipveijar beinar að- gerðir gegn íslensku togurunum í Smugunni og náðu að eigin sögn að trufla veiðamar með því að festa Skipverjar á Otto Wathne frá Seyðis- firði hafa átt í útistöðum við græn- friðunga. uppblásnar slöngur úr dráttarvéla- dekkjum við trollin. Áhafniríjögurra íslensku togaranna áttu í erfiðleik- um vegna þessa. Togaramir era Snæfugl, Otto Wathne, Stakfell og Siglfirðingur. „Þessar aðgerðir hafa skilað ár- angri,“ segir Sjolle í samtali við norska fjölmiðla. „Þeir hafa orðið að hífa til aö ná slöngunum af. Þetta tefur veiðamar þótt það stöðvi þær ekki alveg.“ Grænfriðungar hafa fram til þessa látið veiöarnar í Smugunni afskipta- lausar og aðeins reynt aö tala um fyrir togaramönnum. Það hefur eng- an árangur borið enda öllum köllum svarað með tónlist. „Við völdum engu eignatjóni og fórum eftir því sem við best vitum eftir öllum siglinga- og öryggisregl- um. Tilgangur okkar er að knýja Is- lendingana til að tala viö okkur um verndum fisksins,“ segir Sjolle. Norska strandgæsluskipið Stálbass er á sömu slóöum og togararnir fjór- ir. Grænfriðungar segjast hafa sagt skipstjóranum á Stálbas frá gerðum sínum og aðferöum en engin við- brögð fengið. Veður er gott á þessum slóðum en tekið að kólna. NTB Stuttarfréttir i>v Þjóðarsorg í Rússlandi Borís Jeltsín Rússlandsfor- seti lýsti yftr þjóðarsorg vegna þeirra sem féllu í mis- heppnaöri upp- reisn kommún- ista og sagðist ætla að halda þingkosningar í desember. Hungurogkuldi Allt aö tuttugu þúsund flótta- menn í Georgiu eiga yfir höfði sér að deyja úr kulda og hungri í snæviþöktum Kákasustjöllum. Auknirbardagar Bardagar milli uppreisnar- manna múslíma og stuðnings- manna Izetbegovics Bosníufor- seta færðust í aukana eftir að til- raunir til aö koma á vopnahléi í Bihachéraðj fóra út um þúfur. Hafnarbrottför BUl Clinton Bandarikjaforseti hafnaði tafarlausum brottflutn- ingi hersveita frá Sómalíu. Ekki samið um gisla Háttsettur embættismaður SÞ sagði að engin áform væru um að semja um gísla í Sómalíu. Meiri viðræður Yitzhak Rab- in, forsætisráð- herra ísraels, og Yasser Ara- fat, leiðtogi PLO, sam- þykktu á fundi sínum í gær að hefja samn- ingaviðræður í íjórum hópum um smáatriöi varðandi sjálfstjórn Palestínumanna. HermenntilHaítí Hópur fimm kanadískra og 26 bandarískra hermanna er kom- inn til Haití til að undirbúa komu 1200 hermanna SÞ til að aðstoða við endurbyggingu landsins. Frekaraeftirlit Boutros Boutros-Ghali, fram- kvæmdastjóri SÞ, vill að eftirlits- nefiid SÞ á vopnlausa svæöinu milli Kúveits og íraks verði þar í sex mánuði til viðbótar. Dregiðúrsöluálaxi Norðmenn ætla að draga úr framboði á laxi það sem eftir er ársins vega offramboðs og verð- falls. Samdrátturinn nemur allt aö 15 þúsund tonnum. Bankargegnskatti Norskir bankar eru í stríði við skattinn vegna rannsóknar á svartri vinnu iönaðarmanna. Skatturinn vill fá aögang að öll- um skjölum bankanna. Aukakvennanóbell Komin er fram hugmyndum aukanóbelsverölaun fyrir konur sem berjast fyrir mannréttinda- og umhverfismálum. 18.000Iftrarafspva Þrír Norðmenn hafa veriö gripnir í Danmörku vegna smygls á 18 þúsund lítrum af 96% spíra. Walter Mondale, sendiherra Bandarikjanna í Japan, segir að Japanir verði að koma í framkvæmd áformum um að opna fyrir viðskipti við útlönd. Bandaríkjamönnum líkar illa þrálátur halli á viðskiptum við Japan. ReuterogNTB

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.