Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1993, Blaðsíða 32
44 FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1993 Þórarinn V. Þórarinsson. Kreppu- fjárlög „Þetta eru kreppufjárlög. Þaö veldur okkur vonbrigðum hversu sorglega lítið er gert í því að skera upp útgjaldarammann," segir Þórarinn V. Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri Vinnuveitenda- sambandsins, í DV i gær um fjár- lagafrumvarpið. Pólitísk ákvörðun „Þetta er pólitísk ákvöröun landstjórnarinnar og viö réttum okkur eftir henni,“ segir Böðvar Bragason, lögreglustjóri í Reykjavík, í DV í gær um samein- ingu löggæslu á höfuðborgar- svæðinu. Kanamellur „Jeltsín og hans menn eru Ummæli dagsins Kanamellur sem eru búnar að setja upp glæpamannaþjóðfélag. Þetta eru rustikusar og skíthæl- ar,“ segir Jón Múli Árnason í DV í gær um umbætur Jeltsíns Rúss- landsforseta. Dýr McDonald’s Það sem fréttnæmt er við opn- un McDonald’s á íslandi er verðið á veitingunum sem er meira en tvisvar sinnum hærra en annars staðar í Evrópu," segir Einar Heimisson í kjallaragrein sinni í DV í gær. Dagsljós „Mér sýnist, þegar á heildina er litið, að hér verði um að ræða einskært rugl og handahófskennt Hægviðri eða vestangola Á landinu verður hæg vestlæg átt, skýjað og dálítil súld um vestanvert landið en annars þurrt og viða létt- Veðrið í dag skýjað, einkum sunnan- og suðaust-' anlands. Hiti víða 2-8 stig í dag. Á höfuðborgarsvæðinu verður hægviðri eða vestangola, skýjað og dálítil súld. Hiti 5-7 stig. í morgun kl. 6 var vestan og suð- vestangola eða kaldi um vestan- og norðanvert landið en hæg breytileg átt í öðrum landshlutum. Súld var víða við vesturströndina en annars þurrt. Léttskýjað var sunnanlands og á Austfjörðum. Hiti frá 7 stigum niður í 2ja stiga frost, hlýjast vestan- lands. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað -2 Egilsstaðir léttskýjaö -2 Galtarviti rigning 7 Keflavíkurílugvöllur súld 6 Kirkjubæjarkla ustur léttskýjað 1 Raufarhöfn skýjaö 2 Reykjavík súld 5 Vestmannaeyjar léttskýjað 3 Bergen alskýjað 10 Helsinki léttskýjað 8 Ósló súld 11 Stokkhólmur þokumóða 11 Þórshöfn skúr 6 Amsterdam skúr 12 Barcelona skýjað 13 Berhn lágþokubl. 11 Chicago heiðskírt 20 Feneyjar skýjað 15 Frankfurt Iéttskýjað 10 Glasgow rigning 11 Hamborg þokumóða 10 London léttskýjað 10 LosAngeles heiðskirt 18 Lúxemborg skýjaö 18 Madrid léttskýjað 8 Malaga skýjað 15 Mallorca rigning 16 Montreal skýjað 11 New York léttskýjað 13 Nuuk slydda 0 Orlando rigning 23 París skýjaö 11 Valencia skýjað 16 Vin þokumóða 11 „Það verður lagt upp með það að hugarfari að gera hátíðina sem glæsilegasta. Við þurfum að stefna að því að reyna að fá fólk til Þing- valla og til þess þarf hátiðin að Maður dagsins vera fjölbreytt,“ segir Steinn Lár- usson sem nýlega var ráðinn fram- kvæmdastjórí Þjóðhátíðarnefndar 50 ára lýðveldis á íslandi en nefnd- mni er ætlaö að undirbúa fagnaö í tilefniafafmæli islenska iýðveldis- i.i: ins þann 17. júní á næsta ári. Stcinn, sem hefur starfað í ferða- þjónustudeild Flugleiða írá því sl. haust, fékk ársleyfi frá starfi sínu Steinn Lárusson. Steinn er kvæntur Hrafnhildi til að gegna framkvæmdastjóra- Sigurbergsdóttur húsmóður. Þau starfinu. nokkumtimaenhannstarfaðisem eiga þrjú böm, sem eru á aldrinum Steinn hefur dvalið erlendis um yfirmaður skrifstofu Flugleiða í 19-29 ára. -KMH Osló fra 1984-1987. Þa starfaði hann við skrifstofu Flugleiða í London frá 1987-1992. Þess má einnig geta að Steinn var fyrsti framkvæmdasfjóri Ferða- skrifstofunnar Úrvals og gegndi því starfi frá 1970-1983. Aðspurður um áhugamál sagöi Steinn að vinna og starf hefði þar alltaf farið saman. „Ég hef verið á faraldsfæti alveg í full 30 ár, mikiö verið á ferðalögum og annað slikt og þau hafa þá um leið orðið áhuga- mál. Að öðra leyti er ég heimakær maður og geri mér þá eitthvað til dundurs frekar en að lyfta ein- hverjum lóðum eða hlaupa ein- hveria hrinei." segir hann. fálm um allt og ekki neitt,“ segir Magnús Magnússon um þáttinn Dagsljós í lesendabréfi sínu í DV í gær. Smáauglýsingar Myndgátan Hnígurtil viðar Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn. Einn leikur fer fram í 2. deild karla í handbolta í dag en þá leik- ur UBK gegn Ármanni. Leikur- inn hefst kl. 20 í iþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi. Skák Short virðist eiga í mestu vandræðum í meðfylgjandi stöðu sem er úr 13. einvíg- isskák hans viö Kasparov í London. Ef Short, sem hefur svart og á leik, víkur riddaranum á d5 undan, kemur 21. Rc7 og engu betra er 20. - Bxd6 21. Hxd5 Hb6 22. Be3 Hc6 23. Rd4 og viimur liö. Hvað leikur svartur? Eftir 20. - Hb6! 21. Hxd5 Hxd6! gengur auðvitað ekki 22. Hxe5?? vegna 22. - Hdl + og mátar í borðinu. Kasparov varð því að láta sér nægja 22. Hxd6 Bxd6 23. Bf4 en Short tókst að halda jafntefli í endataflinu. Fjórtánda einvígisskákin verður tefld í dag og þá stýrir Short hvítu mönnunum. Jón L. Árnason Bridge 2 K983 9752 D1073 Þú situr með þessa hendi í vestur og heyr- ir norður opna á tveimur sterkum spöö- um, suður segir tvö grönd (eðlileg sögn) og norður stekkur beint í sex grönd. Hvetju spilar þú út? Norður gjafari og NS á hættu: ♦ ÁKDG873 V Á6 ♦ 6 + Á84 ♦ 105 V D10742 ♦ KDG3 + G5 Suður Vestur 2 G Pass Spihð kom fyrir í bikarkeppni danska bridgesambandsins á dögunum og vestur valdi að koma út með tígulsjöu. AV not- uðu útspilsreglur sem kallaðar eru „atti- tude“. Lágt spil lýsir styrk í útspilslitnum en hátt smáspil (6-7-8-9) lýsir litlum styrk í litnum. Útspihð var ekki heppúegt, því með laufi út hefði sagnhafi ekki fengið marga slagi. En austur gat samt sem áður hnekkt samningnum með þvi að setja tíuna (eða lítið spil). En hann rauk upp með ás og þar með gat sagnhafi rennt heim tólf slögum þvi spaðatían var inn- koma í blindan. SpiUð kom fyrir í bikar- leik í 8 sveita úrsUtum og leikurinn fór 98-89 fyrir sveitina sem græddi á spilinu. Sveitin græddi 13 impa á spilinu því samningurinn var 4 spaðar á hinu borð- inu. Ef slemmunni hefði verið hnekkt, hefði sveitin þess í stað tapað 12-13 imp- um á spilinu og þar með leiknum. ísak Örn Sigurðsson ♦ 2 V K983 ♦ 9752 *■ D1073 Norður Aus 24 Pa: 6 G p/I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.