Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1993, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1993, Síða 23
LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1993 23 nánast aðeins fyrir þátttöku í sölu á afurðum. Það sem ég hef mestan áhuga á er að efla beina þátttöku okkar í þróun þessa ríkis og fjárfesta t.d. í atvinnutækjum og skapa at- vinnu í landinu. Við gætum gert marga góða hluti þama eins og aö nýta betur þann afla sem þeir koma með að landi og gera hann verðmæt- ari. Við gætum kennt þeim að salta fisk, að nýta síldina og fara út í rækjuvinnslu. Sjómenn í Kamtsjatka veiða þrisvar sinnum meiri fisk en íslendingar. Ef íslensk fyrirtæki vildu taka áhættuna af að fjárfesta þarna eru verkefnin næg. Norðmenn hafa verið duglegir að koma sér á framfæri og hafa selt allmörg skip á þessum slóðum. Hollendingar hafa verið að fikra áfram sig með að koma upp frystihúsum, Bandaríkjamenn eru einnig að fjárfesta og ekki síður Japanir. I Kamtsjatka eru hitasvæði og þeir gætu lært ýmislegt af okkur varðandi hitaveitu. Þarna eru tölu- vert mörg tækifæri og ég vil þakka áhuga Steingríms Hermannssonar á þessum skaga að við skyldum kom- ast í kynni við þessa aðila. Hann fór í opinbera heimsókn til Kamtsjatka og það var upphafið af þessu öllu.“ Ólík starfssvið Jónas Tryggvason varð lands- Frystitogarinn, sem Jónas starfaði á, er smíðaður í Noregi árið 1991 og er því ekkert líkur þeim rússnesku döllum sem íslendingar þekkja. þekktur þegar hann starfaði sem íþróttafréttamaður á Sjónvarpinu árið 1989-1990. Hann ákvað síðan að læra flugumferðarstjórn og starfaði hjá Flugmálastjóm undanfarin ár. Hann er þó ekki alveg ókunnur sjáv- arútvegi því hann var á sjó á sumrin á árum áður og vann þar að auki í frystihúsi. Faðir hans var sjómaður og gerði út trillu frá Reykjavík í frí- stundum. Það má því segja að Jónas hafi fengist við ólík störf frá því hann kom heim frá námi. Hann er í árs- leyfi frá Flugumferðarstjórn til að gegna þessu verkefni. Jónas telur að samskipti íslendinga og Rússa eigi eftir að aukast í fram- tíðinni. „Við höfum það sem þá vant- ar, kunnáttuna og þekkinguna, en þeir hafa þaö sem okkur skortir, þ.e. hráefnið," segir Jónas Tryggvason. -ELA Innilegar þakkir fyrir heimsóknir og hlýjar kveðjur á 90 ára afmælisdaginn minn 7. október sl. Guð blessi ykkur öll. Þórdís Davíðsdóttir @) AÐALFUNDUR Aöalfundur FSV verður haldinn þriöjudaginn 2. nóvember 1993 klukkan 16.00 í Ingólfsbæ, Ing- ólfsstræti 5. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin Greiðsluáskorun Gjaldheimtan í Reykjavík skorar hér með á gjaldendur, er eigi hafa staðið skil á staðgreiðslu fyrir 1.-9. tímabil 1993 með eindögum 15. hvers mánaðar frá 15. febrúar 1993 til 15. október 1993, svo og vanskilafé, álagi og sektum, skv. 29. gr. laga nr. 45/1987, að gera það nú þegar og eigi síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Fjárnáms verður krafist án frekari tilkynninga fyrir van- goldnum gjöldum að þeim tíma liðnum. Reykjavík, 22. október 1993. Gjaldheimtan í Reykjavík UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Aðaistræti 41, Patreksfirði, þingl. eig. Hjörtur Líndal Guðnason, gerðar- beiðendur Landsbanki íslands, Aust- urstræti 11 og Tryggingastofiiun ríkis- ins v/Lífsj. sjómanna, 27. október 1993 kl. 10.00. Aðalstræti 47, suðurendi, Patreksfirði, þingl. eig. Ólafur Bjamason, gerðar- beiðendur Brunabótafélag Islands, Byggingarsjóður ríkisins, Hallur K. Illugason, Nýbýlavegi 76, Kópavogi, Hans Petersen hf. og Korpus hf., 27. október 1993 kl. 9.00. Balar 4, jarðhæð til hægri, Patreks- firði, þingl. eig. Örlygur Sigurðsson, gerðarbeiðendur Brunabótafélag Is- lands, Húsnæðisstofnun ríkisins, sýslumaðurinn á Patreksfirði og Vá- tryggingafélag fslands, 27. október 1993 kl. 9.30. Bugatún 14, Tálknafirði, þingl. eig. Ámi Jóhannesson, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofiiun ríkisins, Miklatorg sf. og sýslumaðurinn á Patreksfirði, 27. október 1993 kl. 17.30. Neðri-Rauðsdalur, Barðastrandar- hreppi, þingl. eig. Ragnar Guðmunds- son, gerðarbeiðendur Bjamheiður Ragnarsdóttir, Hjallalundi 6, Akur- eyri, og Byggingarsjóður ríkisins, 27. október 1993 kl. 15.00. Skálholt á Krossholti, Barðastrandar- hreppi, þingl. eig. þb. Flóka hfi, gerð- arbeiðandi þb. Flóka h£, 27. október 1993 kl. 16.00.___________________ Vs. Ingibjörg BA-402, skr. 1946, með íylgifé, þingl. eig. Hraðfiystihús Tálknafiarðar h£, gerðarbeiðandi Verðbréfasjóðurinn hf., 27. október 1993 kl. 18.30. SÝSLUMAÐURINN Á PATREKSFIRÐI KORTHAFAR fá 15% afslátt eins og þeir sem greiða smáauglýsingar út í hönd með beinhörðum peningum. Það eina sem þú þarft að gera er að hringja og smáauglýsingin verður færð á kortið þitt. Það er gamla sagan: Þú hringir, við birtum og það ber árangur! Smáauglýsingadeild DV er opin: Virka daga kl. 9.00-22.00 Laugardaga kl. 9,00-16.00 Sunnudaga kl, 18.00-22.00 Athugið: Auglýsing í helgarblað DV þarf að berast fyrir kl. 17.00 á föstudag. SMÁAUGLÝSINGAR HVÍTUR STAFUR ¥ BLINDRAFÉLAGIÐ MÉUMFERÐAR Wráð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.