Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1993, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1993, Blaðsíða 36
48 LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ■ Hljóðfæri Til sölu litið notað og vel með farið: ARX 2x30 banda tónjafnari. Lexicon l.XI’ 1 0(t LXP 5 effectatæki + MRC remote. míkrófónar: AKG D112. Elec- trovoice BK 1. Sennheizer 421. Audix OM-2. Shure SM 58 Beta. Buffalo flug- kista m/skúffum. Korp: T1 hljómborð. Akai S-1000 PB sampler. Mesa Boopie Mark IV. Mesa Boopie Satelite. 2 Bap End 12" box. allt í flugkistum. Tæki- færi til að gera góð kaup. S. 625204. Gertz-pianó Hin hljómfogru Gertz-píanó komin aftur. þeir sem eiga pantanir hafi sam- band. Fáum nú vikulega sendingar. Ótrúlegt verð og gæði. 2 ára abvrgð. Visa/Euro raðgreiðslur og munalán. Hljóðfærav. Pálmars Arna hf.. Ármúla 38. sími 91-32845. Hljómborðsleikarar. Bjóðum nokkur Korg hljómborð. Ol/WFD 01/WPRO T2EX. ásamt Rack effectatækjum, A1 A2 A3. á sérstaklega hagstæðu verði. Tökum notuð hljómborð upp í, allar tegundir. Hljóðfæraversl. Steina. Skúlagötu 61. símar 91-614363 og 91-14363. Pianó-, orgel- og gitarviðgerðir. Gerum upp píanó, flygla og orgel að utan sem og innan. Píanó- og orgelstillingar og gítarvið- gerðir. Verslið við faginennina. Hljóðfærav. Pálmars Árna hf„ Ármúla 38, sími 91-32845. Pálmar Árni hljóðfærasmíðameistari. Gltartilboð. Bjóðum næstu daga nokkra Ibanez Universe 7 strengja. rafmagnsgítara frá kr. 70 þús. m/tösku. Visa og Euro raðgreiðslur, Hljóðfærav. Pálmars Árna hf„ Ármúla 38, sími 91-32845. Gitar-/bassaleikarar. Jackson/Char- vel/Ross. Gítar/bassi + combo. Besta verðið í bænum. Vönduð hljóðfæri. Tökum notaða gítara/bassa upp í nýja. Strengir frá kr. 200. Hljóðfæraversl. Steina, Skúlagötu 61, símar 91-614363 og 91-14363. Pianó og flyglar. Mikið úrval af Young Chang og Kawai píanóum og flyglum á sérlega hagstæðu verði, greiðslukjör við allra hæfi. Píanóstillinga- og við- gerðarþj. Opið virka daga frá kl. 13-18. Nótan, hljóðfæraversl. og verk- stæði, Engihlíð 12, sími/fax 91-627722. Marshall magnari til sölu. 160 W Marshall kraftmagnari, Mars- hall 9001 lampaformagnari og 150 W Marshall hátalarabox. Ótrúlegt sound. Uppl. í síma 92-13585. Samick planó. Mest seldu píanóin á íslandi undanfarin ár, 5 ára ábyrgð. Opið virka daga 10-18, laugard. 10 16. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Fender Lead II (USA), klassískur PA rafmagnsgítar, Marshall JCM 800 stæða + effectar og tuner til sölu. Upplýsingar í síma 91-650317. Gítarinn hf„ Laugav. 45, s. 22125. Úrval nýrra og notaðra hljóðfæra. Gítarar frá 7.900, trommur frá 29.900, CryBaby 8.900, Femandes og Marina gítarar. Hljóðbanki til sölu, Proformance 1 +, frá EMU. Frábær flygil-, rafmpíanó-, kontrab.-, Hammond-hljóð o.fl. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-3891. Kurzweil K2000S-2Mb RAM til SÖIu, verð 245.000, einnig Procussion, verð 50.000, super Nintendo m/2 leikjum, kr. 16.000. Uppl. í síma 91-668487. Roland W-30, workstation, sampler, til sölu. Statíf, sound-diskar og mic. fylgja. Verðtilboð. Upplýsingar í símum 91-76961 og 91-676407. „Sieg heil!“ Kæru landsmenn. Létt sýrður og metnaðarfullur gítaristi óskast í rokksveit með sterkar laga- smíðar. Símar 91-74131 og 91-676376. Óskum eftir æfingahúsnæði. Ung og efnileg hljómsveit óskar eftir æfinga- húsnæði. Snyrtimennsku og reglusemi heitið. S. 683812. Rúnar eða Sveinn. Bassaleikari óskast í rokkhljómsveit, má vera hress. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-3893.__________________ Yamaha hljómborð, DX 7 II F D, til sölu, vel með farið. Upplýsingar í síma 91-666909.__________________________ Pianó óskast til kaups. Upplýsingar í síma 91-656685. Píanó. Óska eftir að kaupa píanó. Uppl. í síma 91-673028. Til sölu mjög vel með farin Nintendo leikjatölva. Uppl. í síma 91-74443. Yamaha stofuorgel B75 til sölu, 2 borða, með fótbassa. Uppl. í síma 91-74443. ■ Hljómtæki Vantar þig pening, áttu græjur? Er með Pioneer græjur sem ég vil skipta upp í nýrri, hvaða tegund sem er kemur til greina. Þarf að hafa geislaspilara og fjarstýringu. Sími 93-11861. Pioneer biltæki til sölu, sambvggður geislaspilari og útvarp. ónotað, selst á kr. 25.000. Uppl. í síma 91-666806. Pioneer hljómflutningssamstæða, lítið notuð. selst ódýrt, Uppl. í síma 98-75151.________ Til sölu alvöru kraftmagnari, Pionccr M-22 class A. verð 30 þús. Uppl. í síma 92-13740. ■ Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum. viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Reyndur teppalagningamaður tekur að sér viðgerðir og hreinsun á gólf- teppum og mottum, þurr/djúphreins- un. Sævar. sími 91-650603 og 985-34648. Tökum að okkur stór og smá verk i teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Teppi______________________ Stigahúsateppi fyrir vandláta. Þú þarft aðeins að hringja í okkur hjá Barr og við látum mæla hjá þér stigaganginn og sendum þér heim tilb. og sýnis- horn. Barr, Höfðabakka 3, s. 685290. ■ Húsgögn Ikea svefnsófi 15 þ„ barnaherbergis- húsgögn 7 þ„ rimlarúm 4.500, stóll fylgir, kringlótt eldhúsb. 2.500, hornsnyrtiborð m/kommóðu og stól 10 þ„ hvít skápasamstæða m/glei-skáp, 35 þ„ 2 stök náttb., 2 þ. stk. S. 658996. Húsgagnaútsala. Leðursófasett, horn- sófar, eins manns rúm, svefnsófar o.fl. Allt að 60% afsláttur. H.S. bólstrun, Suðurlandsbr. 52 v/Fákafen, s. 688677. Mjög vandað leðursófasett, til sölu, fal- legt og lítið notað, 3+1 + 1, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 91-31787 eftir kl. 17.____________________________ Rýmum fyrir jólavörunni. Seljum einnig lítillega útlitsgölluð húsgögn af lager okkar með miklum afslætti. GP-hús- gögn, Bæjarhrauni 12, Hafnarfirði. Stækkanlegt borðstofuborð + 6 stólar (leður-króm) til sölu, 4ra ára gamalt, vel útlitandi. Óskum einnig eftir sófa, eldri en frá 1960. Sími 91-50457. Sófasett, 3 + 2 + 1, með plussáklæði, ásamt sófaborði og hornborði til sölu, mjög vel með farið. Upplýsingar í síma 91-72702,_______.__________________ Hvitt Diko rúm, stærð 100x190, með rúmteppi, til sölu, lítur vel út. Verð 17 þús. Upplýsingar í síma 92-12436. Sérlega fallegt og vandað rúm ásamt náttborði úr hnotu til sölu. Uppl. í síma 91-77251. Hjónarúm með áföstum náttborðum til sölu. Upplýsingar í síma 91-33139. Nokkur rúm til sölu, auk annars hús- búnaðar. Uppl. í síma 91-619016. Rúm til sölu, stærð 90x200, og skrif- borð. Upplýsingar í síma 91-41167. ■ Bólstnm Bólstrun og áklæðasala, klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum, verðtilb., allt unnið af fagm. Áklæða- sala og pöntunarþjónusta, eftir þús- undum sýnishorna. Afgrt. ca 7-10 dag- ar. Bólsturvörur hf. og Bólstrun Hauks, Skeifunni 8. S. 91-685822. Húsgagnaáklæði I mikiu úrvali. Til af- greiðslu af lager eða samkv. sérpönt- un. Fljót og góð þjónusta. Opið 9-18 og lau. 10-14. Lystadún-Snæland hf„ Skútuvogi 11, sími 91-685588. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Önnumst allar klæðningar og viðgerðir á gömlum og nýjum húsg. Kem á stað- inn og geri tilboð. Betri húsgögn, Súðarvogi 20, s. 870890, hs. 674828. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af fágætum, innfluttum antikhúsgögn- um og skrautmunum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver- holti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Verslunin Antikmunir flytur að Klappar- stíg 40. Opnum á laugardaginn. Opið frá 11-18 og laugardaga 11-14. Antikmunir, Klapparstíg 40, s. 27977. Fallegt antik sófasett, 3ja sæta og 1 stóll. Áklæði: pluss. Fætur og armar: mahóní. Upplýsingar í síma 91-623672 eftir kl. 18. Mjög fallegt antik borðstofusett til sölu. Upplýsingar í síma 91-43893 e.kl. 14. ■ Tölvur Tölvuland kynnir: •PC: nýjustu lcikirnir, yflr lOOtitlar. • Atari ST: ný sending, yfir 200 titlar. • Nintcndo: ný sencíing mcð 40 splunkunýjum Íeikjum: NBA basket- ball, Adams family II og fleira. • Game boy: 50 titlar á frábæru vcrði. •Sega Mega drive, Gamc gcar og LYNX leikir. Yfir 200 titlar. Hringið og fáið frían leikjalista. Sendum frítt í póstkröfu. Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819. PC-tölvuklúbburinn. Viltu fá sendan heim í hverjum mánuði troðfullan diskling af nýjustu og bcstu Shareware leikjunum, með frábærri VGA grafík og SB? Rafritið, eina íslenska tölvutæka tímaritið, fylgir. Allt þetta í heilt ár fyrir aðeins 2.500 kr. PC.-tölvuklúbburinn, box 3362, 123 Rvík. Sími 91-78002, kvöld og helgar. 386,33 Mhz, 4ra mb vinnslum., Windows 3,1, lítið notuð, og Nec P20, 24 nála prentari, selt saman eða sitt í hvoru lagi. Einnig PC-vél m/20 MB hörðum diski og Star prentara, hentug til ritv„ lítið notuð. Uppl. í síma 91-670905. Mitsumi CD-ROM 16 bita geisladrif, kr. 18.000, soundblaster kort frá Creative, kr. 7.000, og Multi Media pakki með Sony geisladrifi og soundblaster pro„ kr. 30.000. Símar 680885 og 33927. Til sölu Huyndai 386 tölva, 25 Mhz, 4 Mb minni, 83 Mb diskur. 14" SVGA litaskjár, DOS 6,0 og Windows 3,1. Einnig OKI Microline 321 15" prent- ari. Uppl. í síma 93-50116 e.kl. 17. 286 PC, m/1 Mb RAM, 20 Mb hörðum diski, mús, stóru lyklaborði og ýmsum forritum, t.d. ritvinnslu m/leiðrforriti. Verð 25 þús. Uppl. í síma 91-40301. 486 DLC tii sölu, 33 Mhz, 105 Mb harður diskur, 5,25 og 3,5 diskadrif, innbyggt faxmódem, 4 ram, 14" SVGA skjár, Windows 3.1. Verð 96 þús. S. 94-7520. Gateway 2000. Til sölu 486 SX, 33 Mhz, 4 Mb ram, 5,25" og 3,5", 212 Mb diskur, local bus, 15" skjár, skjákort, ýmis hugbúnaður fylgir. S. 91-625261. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf„ s. 91-666086. MAX LC 10/40 13" litaskjár, 44 Mb Syquest Removable drif, 4x44 Mb diskar o*g Image Writer prentari, til sölu. Uppl. í síma 91-679454 eftir kl. 18. Nintendo - Nasa - Sega. Tölvuleikir á frábæru verði, t.d. 168 leikir á 1 kubbi fyrir Nint., Nasa á aðeins kr. 5.900. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Notaðar tölvur fást hjá okkur I úrvali. Hringdu og athugaðu hvort við eigum ekki eina við þitt hæfi. Tölvulistinn, Sigtúni 3, s. 91-626730. Nýleg Ambra PC, 25 MHz, 486 örgjörvi, 100 Mb diskur, ásamt tölvuborði. Uppl. í vinnusíma 91-687280 og heima- síma 91-653910. Vil kaupa nýlega 386 PC tölvu með harðdiski. Mögulega prentara. Uppl. í síma 91-40284 eftir hádegi í dag og næstu daga. Tölva og prentari óskast. Óska eftir að kaupa tölvu, AT 286 með litaskjá, og lítinn prentara. Uppl. í síma 91-35706. Óska eftir fullkominni PC eða Macin- tosh tölvu með forritum. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-870396, Lítið notaður, vel með farinn Macintosh Plus. Uppl. í síma 91-46838 eftir kl. 18. Macintosh SE 4/40 tölva til sölu, forrit fylgja. Uppl. í síma 91-684839. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf„ Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Alhliða loftnetaþjónusta. Viðgerðir á sjónvörpum, myndlyklum og videotækjum. Álmenn viðgerða- þjónusta. Sækjum og sendum. Opið virka daga 9-18, 10-14 laugardaga. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 91-627090. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf„ Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Afruglarar. Viðgerðir og breytingar á öllum tegudum afruglara, sækjum og sendum. Kvöld- og helgarþjónusta. Upplýsingar í síma 91-666806. Er ábyrgð á gömlum tækjum? Jú, við tökum 6 mán. ábyrgð á viðg. Dag,- kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Hafnfirðingar, ath.l Viðgerðir á helstu rafeindat. heimilisins, sjónvörpum, myndlyklum, myndbandst. Viðgerðar- þjónustan, Lækjargötu 22, s. 91-54845. Loftnetsþjónusta. Nýlagnir, viðgerðir og þjónusta á gervihhattabúnaði. Hclgarþjónusta. Elvcrk hf„ s. 91-13445 - 984-53445. Radióverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sa-kjum sendum. Lánstaski. Dags. 23311, kvöld- og hclgars. 677188. Seljum og tökum i umboðssölu notuð sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, 4 mán. áþyrgð. Viðgerðaþjónusta. Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919. Sky. Til sölu áskrift og afruglarar á allar Sky-stöövar. Upplýsingar í síma 91-654342. ■ Videó Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær- um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljósetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733. Áttu minningar á myndbandi? Þá sjáum við um að fjölfalda þær. Einnig amer- íska kerfið (NTSC). Gerið verðsaman- burð. Myndform hf„ Hólshrauni 2, Hafnarfirði, sími 91-651288. Til sölu lítið notuð videoupptökuvél, Canon A10, ásamt tösku, skipti á haglabyssu möguleg. Uppl. í vinnu- síma 91-687280 og heimas. 91-653910. ■ Dýrahald Royal Canin - Al-þurrfóður fyrir hunda og ketti. Vegna frábærra viðtakna á hundasýningunni í Víkinni bjóðum við 15% kynningarafslátt í október og nóvember. Ásgeir Sigurðsson hf„ Síðumúla 35, sími 91-686322. Hvutta gæiudýrafóðrið er islenskt, úr næringarríku hráefni, vítamínbætt, án rotvarnarefna. Það er frystivara og fæst í betri matvöruverslunum. Höfn-Þríhyrningur hf„ s. 98-23300. Frá Hundaræktarfélagi íslands. St. Bemhards-eigendur ath„ opið hús í Sólheimakoti sunnud. 24. okt. kl. 13. Mætum öll með hundana. Siðasti dalmatian-hvolpurinn næsta árið til sölu, auk þess irish setter- hvolpur, 15 vikna, mjög vel ættaður og gullfallegur. S. 683579. Vantar þig kettling? Hér eru litlir og sætir 2 mánaða kettlingar, sem vantar gott heimili. Upplýsingar í síma 91-612147, laugardag. Átt þú hund sem þarf að snyrta? Ég tek að mér að snyrta, klippa, baða og reyta flestar tegundir hunda. Allar nánari uppl. gefur Margrét í s. 91-621820. Mjög falleg, hreinræktuð golden retriever-tík, 5 mánaða, til sölu. Upplýsingar í síma 92-14806 e.kl. 19. Hreinræktaðir labrador-hvolpar til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. í síma 95-36608. Hreinræktaðir scháfer-hvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 91-51225. Labrador hvolpar til sölu, verð 20.000 stk. Uppl. í síma 93-12825. Persakettlingar, fæddir 25. mai ’93, til sölu. Uppl. í síma 91-54659 eftir kl. 17. ■ Hestamenriska Nú er það komið! Nýtt og vandað 2 og /2 tíma myndband frá fjórðungs- móti norðlenskra hestamanna á Vind- heimamelum. I myndinni kemur fram fjöldi kynbótahrossa og gæðinga, sýn- ingarræktunarbúa, bama- og ungl- ingakeppni o.m.fl. Þetta er myndband sem enginn sannur unnandi íslenska hestsins lætur fram hjá sér fara. Sértilboð: Þú sparar 1.200 kr. Almennt verð kr. 4.900, tilboðsverð kr. 3.700. Tilboðið gildir til 20. nóv. 1993. Tryggðu þér eintak strax! Póstsendum um allan heim. Eiðfaxi hf„ pöntunar- sími allan sólarhringinn, s. 91-685316. Þeir sem hafa hug á að vera með hesta í húsum félagsins að Víðivöllum eða við Bústaðaveg í vetur eru vinsamlega beðnir að staðfesta sem fyrst. Vegna mikillar aðsóknar síðastliðinn vetur höfum við bætt nýju húsi við að Víði- völlum en þrátt fyrir það stefnir í að við getum ekki annað eftirspurn. Því hvetjum við þá sem vilja vera öruggir með bás að staðfesta sem fyrst. Fákur. Uppskeruhátið allra hestamanna, verður haldin á Hótel íslandi föstud. 12. nóv. Skemmtiatriði verða öll úr röðum hestamanna. 3 rétta kvöldverð- ur. Geirmundur Valtýsson leikur fyrir dansi, verð 3.900 með mat. Miða- og borðapantanir í síma 91-687111 frá kl. 13-17 alla virka daga. Mætum öll. Fersk-Gras, KS-graskögglar, þurrheys- baggar fást nú til afgreiðslu frá Gras- kögglaverksm. KS, Vallhólma, Skaga- firði. Sent hvert á land sem er. Tilbúið til flutnings. Smásala á Fersk-Grasi og graskögglum í Rvík í vetur. Símar 95-38833 & 95-38233. Haustfagnaður hestamannafélagsins Sóta verður haldinn laugardaginn 23. október að Garðaholti. Húsið opnað kl. 22. Skemmtinefndin. x>v Hesta- og heyflutnlngar. Get útvegað mjíig gott hey. Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130 og 985-36451. Er hryssan fyifull? Bláa fylprófið fæst hjá okkur. Einnig nýkomnar ódýrar stærri pakkningar( 10 og 20 stk.) Hestamaðurinn, Ármúla 38, s. 681146. Hestamenn, ath. Hef 6 hesta pláss á Rvíkursvæðinu með heyi og hirðingu. Er með góðan hest og vil skipta á hjól- hýsi. Sími 91-657449. Háreistur, hágengur, brúnn klárhestur m/tölti, 6 v„ rauður, reistur töltari, 7 v. grá, falleg, gangmikil hryssa. Ath. að taka upp í ótamið. Sími 91-16380. Vantar hrossin þin þjálfun/tamningu? Er 18 ára, vön og vantar pláss fyrir 1 hest í húsi í Víðidal/Fjárborg. Uppl. í síma 91-811368. 6 vetra, svartur glæsihestur er nú falur. Upplýsingar í síma 91-43043 e.kl. 17 laugardag og allan sunnudaginn. Fimm básar til sölu i nýju hesthúsi við Faxaból. Upplýsingar í síma 91-73424 eða 985-20357. Góð 2ja hesta kerra til sölu og 2 folar, 7 og 5 vetra. Sanngjarnt verð. Uppl. í B-tröð 6 eða í síma 91-39761. Hesta- og heyflutningar. Er með stóran bíl. Sólmundur Sigurðs- son, símar 985-23066 og 98-34134. Hesthús fyrir 6 hesta til sölu á félags- svæði Gusts. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-3873. Hesthús til leigu. 5 7 básar á félagssvæði Andvara. Uppl. í síma 91-611871. Hesthús til sölu fyrir 4-5 hesta, selst ódýrt ef samið er strax. Á sama stað til sölu brúnblesóttur, 8 vetra hestur. Uppl. í síma 96-21277. Hesthús til sölu. Til sölu 11 hesta hús á svæði Andvara. Kaffistofa, wc. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-3834. ■ Hjól Honda 500 XL (XR) óskast, ódýrt til niðurrifs. Vantar líka lítinn járn- rennibekk. Uppl. í síma 91-622619 í kvöld frá kl. 19 21. Honda CB 750 ’82 til sölu, skipti á bíl eða gott staðgreiðsluverð. Einnig BMW 316 ’82, skoðaður ’94. Uppl. í síma 91-657567 eftir kl. 17. Kawasaki Z-750, árg. '82, til sölu, sann- ur gullmoli. Skipti á bíl f sama verð- flokki athugandi. Verð 250.000. Uppl. í síma 91-38154 eftir kl. 19. Kawasaki ZL 600, árg. '86, til sölu, gott hjól. Skipti möguleg. Uppl. í símum 985-36528 til kl. 16 eða 91-643596 eftir kl. 16. Sniglar. Vetrarsorgardrykkja verður haldin í félagsheimilinu laugardags- kvöldið 23. okt. frá kl. 21. Inngangs- eyrir 500 kr. Mættu eða hættu. Suzuki GT 750, árg. 75, til sölu, tvígeng- isvél, með rafstarti, vatnskælt og mik- ið krómað. Sjón er sögu ríkari. Upp- lýsingar í síma 91-813322. Útsala! Til sölu Yamaha YZ 250 ’81. Verð 35 þús. kr. Einnig Yamaha IT 175 ’82, í góðu standi. Á einnig mikið af varahlutum. Uppl. í síma 91-650546. Aðalfundur vélhjólaiþróttaklúbbsins V.I.K. verður haldinn í dag kl. 15 að Bíldshöfða 14. Stjórn V.I.K. Suzuki GS 1100 E, árgerð ’83 og Suzuki GS 1000, árgerð ’78 til sölu. Uppl. í símum 91-611190,985-29451 og 687203. Til sölu KLR600, árgerð ’84, verð aðeins 110 þúsund staðgr. Verður að seljast. Uppl. í sima 91-654140 eða 91-655442. Til sölu skellinaðra, Honda MTX 50S, árg. ’87, einnig Nasa leikjatölva. Uppl. í síma 98-71216. Yamaha Virago 1000, árg. ’85, hippi til sölu, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 94-3193. Skellinaðra óskast, allt kemur til greina. Uppl. í síma 98-21772. ■ Fjórhjól Suzuki 300, árgerð '87, til sölu, með rafstarti, bakkgír, í góðu standi, fæst á góðu verði. Uppl. í síma 91-666806. Kawasaki Mojave 250, árg. '87, í topp- standi, til sölu. Uppl. í síma 92-12916. ■ Vetrarvörur Arctic Cat Jag 440, árg. ’90, til sölu, léttur og skemmtilegur sleði í topp- standi. Áth. öll skipti. Uppl. i síma 91-666658. Arctic Cat Prowler, árg. '91, mjög vel með farinn, ekinn aðeins 1400 mílur. Verð 470 þús. stgr. Uppl. í síma 91-11055 eða símboði 984-58811. Arctic Cat Wild Cat 700 m/Fox gasdemp- urum, ek. 600 mílur. Á sama stað 2ja sleða kerra, ath. skipti á ódýari. Upplýsingar í síma 91-16497.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.