Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1993, Page 40
52
LÁÖGÁEÐÁGUR 23; OKTÓBER1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Falleg 2ja herb. ibúö til leigu á 108
svæðinu. Leiga kr. 32.000 á mánuði, 5
mánuðir fyrirfram. Uppl. í síma 12101.
Herbergi til leigu i Kópavogi, með eid-
unaraðstöðu og snyrtingu, reglusemi
áskilin. Upplýsingar í síma 91-42127.
2ja herbergja ibúð i vesturbæ til leigu.
Upplýsingar í síma 91-17019.
4ra herb. ibúð i Keflavik til leigu, laus
strax. Uppl. í síma 92-67399.
Kjallaraherbergi til leigu í neðra Breið-
holti. Uppl. í síma 91-870607.
Herbergi til leigu skammt frá Hlemmi.
Upplýsingar í síma 91-666909.
■ Húsnæði öskast
32 ára reglusöm kona óskar eftir lítilli
íbúð í Rvík. Greiðslugeta 20- 25 þ. á
mán. Er með lítinn, indælan og hljóð-
látan hund. Get tekið að mér aðhlynn-
ingu sjúkra eða húshjálp. S. 91-666576.
Maður i góðri stöðu óskar eftir að taka
á leigu 2ja herbergja íbúð, helst ná-
lægt Kringlunni eða við miðbæinn.
Traustar greiðslur. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-3863.
Einstaklingsíbúð óskast til leigu, gott
herbergi með eldunaraðstöðu kemur
einnig til greina. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-3850.
3-4 herb. íbúð í Kópavogi óskast til
leigu fyrir reglusöm hjón, knatt-
spymuþjálfara og hjúkrunarfræðing,
m/tvö börn, 7 og 12 ára. Sími 91-643141.
Fossvogur. Óskum eftir 3ja-4ra herb.
íbúð, í Fossvogi eða nágrenni, sem
fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 91-46112.
Hafnarfjörður. 4-5 herbergja íbúð, helst
einbýlishús eða raðhús, óskast til
leigu í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma
91-51574.___________________________
Hjón, sem eiga litia 3ja herb. íbúð í
gamla vesturbænum, leita eftir íbúð í
Mosfellsbæ eða á Kjalarnesi, jafnvel
með leigúskipti í huga. S. 91-617661.
Hjón óska eftir 3ja herbergja ibúð sem
fyrst. Á sama stað til sölu Oster hræri-
vél með öllum fylgihlutum og svefn-
sófi. Uppl. í síma 91-811596.
Laugarnes eða nágrenni. Rúmgott
herbergi óskast til leigu með aðgangi
að baðherbergi. UDplýsingar í síma
91-812272 eftir kl. 17.____________
Reglusamt par óskar eftir 2-3 herb. ibúð
sem fyrst í austurbænum. Meðmæli
ef óskað er. Upplýsingar í s. 91-622243
eftir kl. 17.
Reglusamt, reyklaust par óskar eftir
rúmgóðri 2ja herb. íbúð á Rvíkur-
svæðinu. Öruggum greiðslum heitið.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-3904.
Reglusamur kennari óskar eftir húsn.,
þarf ekki að vera strax. Reyki ekki
og neyti ekki áfengis. 100% skilv. Er
ein í heimili. Góð meðmæli. S. 674548.
Reglusamur, reyklaus stúdent í fastri
vinnu í Rvík, sem hyggur á frekara
nám næsta vetur, óskar eftir herbergi
m/einhverri aðstöðu strax. S. 96-71938.
Ungt par óskar eftir 2ja herb. íbúð, helst
í blokk í Hafnarfirði, fyrir 30 þús. á
mán. Reglusemi heitið. Uppl. í síma
91-653908. Elísabet.
Ungur maður i fastri vinnu óskar eftir
íbúð, helst miðsvæðis eða i Hlíðunum.
Góðri umgengni og skilv. greiðslum
heitið. Vinsaml. hringið í s. 91-15687.
Vantar 50-80 m’ ibúð á svæði 105 eða
108 sem skrifstofuaðstöðu - fyrir
lítið fyrirtæki. Lágmarksleigutími er
2 ár. Uppl. í síma 91-812607.
Vantar allar stærðir ibúða til leigu, fyrir
trausta leigutaka í Reykjavík,
Garðabæ, Hafnarfirði og Mosfeílsbæ.
Ársalir - fastSignasala - sími 91-624333.
Óska eftir ibúð, helst i miðbæ, vesturbæ
eða Hlíðum. Greiðslugeta hámark 30
þús. Upplýsingar í síma 91-624509 milli
kl. 16 og 19.
Óska eftir að taka á leigu einstaklings-
íbúð á Reykjavíkursvæðinu frá mán-
aðamótum okt.-nóv. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-3844.
Óska eftir liiilli einstaklings- eða 2 her-
bergja íbúð frá 1. nóv. ’93, helst í vest-
urbæ, þó ekki skilyrði. Reglusemi og
skilvísar gr. Sími 91-12948, Unnur.
2 herbergja ibúð óskast til leigu fyrir
eldri konur. Skilvísum greiðslum heit-
ið. Uppl. í síma 91-31282 og 91-74818.
3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Góð
umgengni og öruggar greiðslur. Uppl.
í síma 91-678171.
4ra herb. ibúð i Hafnarfiröi óskast til
leigu fyrir 1. des. fyrir rólegt og reglu-
samt fólk. Uppl. í síma 91-651129.
4-5 herbergja húsnæði óskast í Reykja-
vík. Öruggar greiðslur og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 91-622237.
Hjón með 2 börn vantar 3-4 herb. ibúð
í neðra Breiðholti frá 1. desember í
ca 1 'A ár. Uppl. í síma 91-670234.
Traust og reglusamt par óskar eftir
stúdíó- eða 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma
91-45928.
Unga og reglusama stúlku (nema) bráð-
vantar herbergi með aðgangi að eld-
húsi og baði. Uppl. í síma 92-68440.
Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð frá 1. des.,
helst í hverfi 101 eða 104. Uppl. í síma
91-643917.____________________________
Einstaklingsibúð óskast til leigu. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-3900.
Ung hjón óska eftir íbúð til leigu.
Upplýsingar í síma 682757.
■ Atvinnuhúsnæöi
Jólagjafamarkaður. Ódýrir básar til
leigu á gjafavörumarkaði í þekktu
húsnæði í miðbænum. Tilvalið fyrir
heimalist eða heildsala sem vilja losna
við umframlagera og bækur. Uppl. í
síma 91-683486/91-627762.
227 m2 atvinnuhúsnæði til leigu á Ár-
túnshöfða. I húsnæðinu hefur verið
rekin bílasprautun sl. 10 ár. Uppl. í
síma 91-681260.
Til sölu/leigu 60 m3 atvinnuhúsnæði (má
skipta í tvennt) að Álfaskeiði í Hafn-
arfirði. Hentugt fyrir iðnaðarmenn.
S. 45545, Haukur eða 36862, Pétur.
Við Skemmuveg, 320 m’ jarðhæð,
-mætti skipta f tvennt, og Bíldshöfða,
200 m2 (100 m2 jarðhæð og 100 m2
kjallari), m/innkeyrslud. S. 91-658119.
Ársalir - fasteignasala - 624333.
Atvinnuhúsnæði til leigu í einingu frá
50-2500 m2 víðs vegar á höfuðborgar-
svæðinu. Ársalir - sími 91-624333.
Óska eftir að taka á leigu 100-120 m2
húsnæði fyrir litla trésmíðavinnu-
stofu. Upplýsingar í síma 91-678982
um helgina.
Óskum eftir æfingahúsnæði. Ung og
efnileg hljómsveit óskar eftir æfingar-
húsnæði. Snyrtimennsku og reglusemi
heitið. S. 683812. Rúnar eða Sveinn.
70 m3 iönaðar- eða geymsluhúsnæði til
leigu. Uppl. í símum 91-30585 og
95-13185.
Litið skrifstofuhúsnæði óskast, þarf
ekki að vera meira en 1 herbergi.
Uppl. í síma 91-33304 eftir kl. 19.
■ Atvinna í boði
Happdrættissölumenn. Happdrætti
heyrnarlausra óskar eftir sölumönn-
um í Reykjavík og nágrenni fram til
20. desember 1993. Hægt er að fá uppl.
milli kl. 9 og 16 á skrifstofu
Iþróttafélags heymarlausra, sími
91-11590, Klapparstíg 28, 101 Rvík.
Óskum eftir sölufólki víða um land til
að selja Julian Jill snyrtivömrnar á
heimakynningum. Nánari upplýsing-
ar hjá Nem sf. í síma 91-626672 frá
kl. 10-12 virka daga.
Fiskvinnsla. Starfsfólk óskast í snyrt-
ingu og pökkun, aðeins vant fólk kem-
ur til gr. Reyklaus vinnustaður. Svar-
þjónusta DV, s. 632700. H-3907,
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Hjálp, hjálp. Vantar góða manneskju
til að passa heimili og 3 böm á Norð-
urlandi. Góð laun í boði. Uppl. í síma
95-22763.__________________________
Óska eftir eldri manneskju sem gæti
komið og passað 11 mán. bam, u.þ.b.
12 daga og örfá kvöld í mán. Er í gamla
miðbænum. S. 91-16959.
Óska eftir sölumanneskjum í Rvk og á
landsbyggðinni í heimakynningar.
Um er að ræða mjög seljanlega vöru,
há sölulaun í boði. Uppl. í s. 91-626940.
Vanir smiðir óskast i mótauppslátt strax.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-3905.
■ Atviima óskast
Fyrir 22 árum fæddist strákur, með
pensil í annarri hendi og málningar-
fötu í hinni. Með öðrum orðum harð-
duglegur, reglus. og vanur málningar-
vinnu óskar eftir málningarvinnu.
Vinsaml. hafið samband í s. 91-17041.
Ég er 25 ára, reglusamur fjölskyldu-
maður og mig vantar vinnu. Ég er
með meirapróf og hef lokið þunga-
vinnuvélanámskeiði, hef einnig lyft-
araréttindi svo eitthvað sé nefnt. Állt
kemur til greina. Sími 91-870235.
Snyrtifræöingur óskar eftir atvinnu.
Ég er með sveinspróf í snyrtfr. og
bráðv. atvinnu sem fyrst. Er vön afgr.
í snyrtivöruverslun og ýmsu öðru.
Allt kemur til greina. Sími 75172.
22 ára maður óskar eftir að komast á
samning í múrverki. Er vanur sem
aðstoðarmaður við múrverk. Uppl. í
síma 91-671611.
Harðduglegur fjölskyldumaður með
framtíðina fyrir sér, óskar eftir vinnu.
Er ýmsu vanur, menntaður sem raf-
eindav. flest kemur til gr. S. 91-31971.
Trésmiður. Ungur maður óskar eftir
vinnu, margt annað en smíðar kemur
til greina. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-3883.
21 árs nema vantar vinnu á kvöldin og
um helgar í Kópavogi eða nágrenni.
Uppl. í síma 98-31450.
21 árs, reglusöm stúlka óskar eftir at-
vinnu sem fyrst, reykir ekki. Uppl. í
síma 91-75505.
26 ára maður óskar eftir framtíðar-
vinnu, allt kemur til greina. Upplýs-
ingar í síma 91-17412.
Miðaldra karlmann vantar vinnu fyrir
hádegi. Hefur bíl til umráða. Ýmislegt
kemur til greina. Uppl. í s. 91-674255.
■ Ræstingar
Bónusþrif.
Dagleg og vikuleg þrif og ræstingar
fyrir fyrirtæki, húsfélög og stofnanir.
Upplýsingar í síma 91-673918.
Tek að mér þrif i heimahúsum, stiga-
göngum og fyrirtækjum. Er vandvirk,
áreiðanleg og heiðarleg. Uppl. í síma
91-19425.
Tek að mér þrif i heimahúsum, er heið-
arleg og vinnusöm. Upplýsingar í síma
91-53731 fyrir hádegi.
■ Bamagæsla
Tvær litlar stelpur, 2 'A og 5 ára, vantar
bamgóða manneskju til að passa sig
allan daginn í vetur. Góð amma eða
„au pair“ kemur vel til greina.
Upplýsingar í síma 675288 e.kl. 19.
Foreldrar, ath.l Dagmóðir með hreint
sakavottorð og leyfi frá Dagvist barna
annast helgar- og næturgæslu. Geym-
ið auglýsinguna. Síminn er 91-75524.
Vesturbær. Óska eftir barnapíu strax
fyrir 3ja ára dreng í vesturbænum.
Uppl. í síma 91-676796.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91,632727.
Dreifing markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Ert þú nógu vitlaus? Ert þú ástríðu-
full(ur), tengd(ur) myndlist og heim-
speki? Ég er að leita að fólki sem er
umhugað um lífið sjálft og hefur
áhuga á að stofna „Skóla lífsins" þar
sem við getum búið og starfað saman
og tekið við nemendum (næstkomandi
haust). Sendu inn svar til augldeildar
DV sem fyrst, merkt „Framtíð 3898“.
Hluti af klassikinni: Nú bjóðum við
hádegis- og kvöldverð frá mánudegi
til föstudags á frábæru verði: Súpa,
salat, fiskur og kaffi frá kr. 690,- eða_
súpa, salat, kjöt og kaffi frá kr. 690.-
Gamli góði Laugaás, Laugarásvegi 1,
sími 31620, opið alla daga frá 11 til 21.
Samvæmt síðustu verðkönnun vorum
við ódýrust og erum það enn. Ódýru
morgun- og kvöldkortin hafa ekkert
hækkað. Alltaf jafngóðar perur.
Sólbaðsstofan, Grandav. 47, s. 625090.
Tek að mér ýmsar smálagfæringar, tré-
smíðar og fleira í heimahúsum og ann-
ars staðar. Á sama stað óskast lítil
íbúð eða herbergi til leigu sem mætti
gr. með vinnu. S. 91-10289 (símsvari).
Fjármálaþjónusta. Aðst. fyrirtæki og
einstaklinga við endurskipulagningu
fjármála, áætlanagerð, samninga við
lánardrottna o.fl. Björn, s. 91-19096.
Veislur. Allt í sambandi við kaldan
mat, kalt borð, brauðtertur, snittur.
S. 75871 e.kl. 19 á kv. Geymið auglýs-
inguna. Ingibjörg smurbrauðsdama.
Tilboð. Ennþá erum við ódýrastir, all-
ar spólur á kr. 200. Grandavideo,
Grandavegi 47, sími 91-627030.
■ EinkamM
Bandaríkjamaður, sem er 35 ára, 180
cm, 80 kg, aðlaðandi og drekkur ekki,
er að undirbúa ferð til Reykjavíkur
og langar til að komast í bréfasam-
band við aðlaðandi konu. Mynd fylgi.
Mario Giaramita, P.O. Box 102242,
Anchorage, Alaska, 99510, USA.
OPNUNARTILBOÐ.
20% afsláttur af skiptifelgum í dag. 7% stað-
greiðsluafsláttur af allri þjónustu og vöru.
Við opnum í dag.
Sandtak - dekkjaverkstæði
við Reykjanesbrautina, Kópavogi
Sími 641904 - 642046.
Fyrirtæki - verslanir - heildsalar
er kjörin leið til að koma afsláttartilboðum
á framfæri við hagsýna neytendur.
Kjaraseðill DV er öflug nýjung
fyrir auglýsendur sem birtast mun í blaðinu
þriðjudaga til föstudaga.
Hafið samband við Sigríði Sigurðardóttur,
auglýsingadeild DV.
Sími: 63 27 00 Bréfasími: 63 27 27
Auglýsingadeild
Rúmlega fertugur, menntaður maður í
góðu starfi og eigin íbúð vill kynnast
grannri, dökkhærðri, frekar lágvax-
inni, reyklausri stúlku með giftingu í
huga. Áhugamál eru músík, listir,
ferðalög og menning. Svör sendist DV,
merkt „Hlýja 3894“.
Tvær ungar og myndarlegar konur óska
eftir kynnum við fjárhagslega sjálf-
stæða menn. Svör sendist DV, merkt
„G-3892", fyrir 1. nóv.
Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon-
ur og karla sem leita varanlegra sam-
banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára
aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206.
Huggulegur, ungur maður óskar eftir
vinskap við 18 22 ára stúlku. Svör
sendist DV, merkt „JG-3812".
■ Kerinsla-námskeiö
Gitarkennsla. Kenni á rafgítar og
kassagítar: blús, rokk, jass, klassík
o.fl. Jóhannes Snorrason,
sími 91-643694.
Saumanámskeið. Aðeins þrjár í hóp.
Gott verð. Faglærður leiðbeinandi.
Upplýsingar í síma 91-10877 til kl.
15.30, laugardag og sunnudag.
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
Stærðfræðiaðstoð fyrir framhalds-
skólanema. Uppl. í síma 91-72991.
■ Spakonur
Stendurðu á krossgötum? Viltu vita
hvað gerist? Túlka spilin, sem þú dreg-
ur fyrir þig. Sími 91-44810.
■ Hreingemingar
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, bónun, allsherjar hreingern.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S.' 78428.
Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og þónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Símar 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Ath., JS hreingerningaþjónusta.
Almenn teppahreinsun og bónvinna
fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð
vinna. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506.
■ Skemmtanir
Mannfagnaðir. Höfum notalega krá
fyrir 10-50 manns. Kampavínslagaður
fordrykkur, rjómalöguð sjávarrétta-
súpa, heilsteikt nautafillet m/rjóma-
piparsósu og koníakslöguð súkkulaði-
mousse á kr. 2.000 f. manninn.
Sími 91-685560 og 683590.
■ Bókhald
Tek að mér bókhald fyrir einstaklinga
og smærri fyrirtæki. Upplýsingar í
síma 91-675903 eftir kl. 17.
■ Þjónusta
England - ísland. Vantar ykkur eitt-
hvað frá Englandi? Hringið eða faxið
til okkar og við leysum vandann.
Finnum allar vörur, oftast fljótari og
ódýrari. Pure Ice Ltd. Sími og fax
9044-883-347-908. Umboðsm. á íslandi
í s. 92-11900/92-27118, fax 92-11910.
Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á steypu-
og sprunguskemmdum, einnig sílan-
böðun og málningarvinnu. Gerum föst
verðtilboð. Vönduð vinna, sanngjarnt
verð. Háþrýstitækni hf., símar
91-684489 og 985-38010.
Húsbyggjendur. Nú er rétti tíminn til
að múra innanhúss. Múrarameistari
getur bætt við sig múrverki innanhúss
og flísalögnum, ennfremur steypu- og
sprunguviðg. utan- sem innanhúss.
Föst verðtilboð. Sími 652043.
Verkvaki hf„ sími 651715 eða 985-39177.
Húsaviðgerðir. Múr-, sprungu- og
þakrennuviðg., þáþrýstiþvottur.
Steinum viðg. m/skeljasandi og marm-
ara. Gerum steiningarprufur/tilþoð að
kostnaðarlausu. 25 ára reynsla.
Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og
stilling á hitakerfúm. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. S.
91-36929, 641303 og 985-36929.
Alhliða húsaviðgerðir.
Trésmíði, málning, múrverk. Vönduð
vinna, fagmenn vinna verkin. Tilboð,
tímavinna. S. 655055, fax 655056.
Heimsendingaþjónusta. Naut, svín,
lamb o.m.fl. í neytendapakkningum.
Tilbúið í kistuna. Við tryggjum gæðin
til þín. Stjörnukjöt, sími 91-75758.
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum við nýsmiði, viðgerðir og
viðhald(einnig á steyptum mannvirkj-
um). Uppl. í síma 91-16235 e.kl. 19.