Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1993, Síða 52
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast
hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
3.000 krónur.
Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 632700
LAUGARDAGUR 23. OKTÓBER 1993.
Kópavogur:
Bæjaryfirvöld
siðferðilega
veðleyfa
Talsverður taugatitringur er meðal
bæjarfulltrúa, embættismanna og
bæjarbúa í Kópavogi vegna fyrir-
spumar Valþórs Hlöðverssonar, bæj-
arfulltrúa Alþýðubandalags, um
veðsetningar sem fulltrúar bæjarins
hafa heimilað á lóðum í Kópavogi
síðustu tvö árin. Valþór lagði fyrir-
spurnina fram á bæjarráðsfundi á
fimmtudag og kraföist svara við því
hvaða aðilar hafa fengið þessar
heimildir, um hvaða lóðir sé að ræða,
hversu háar veðheimildirnar séu á
hverja lóð og hvenær ákveðiö var að
bæjarráð þyrfti ekki að staðfesta
heimildir til veðsetningar.
Valþór Hlöðversson segir að mikil
siðferðileg ábyrgð fehst í því af hálfu
bæjaryfirvalda að auðvelda misjöfn-
um sauðum í mörgu fé í byggingar-
iðnaði að svíkja út fé til viðskipta af
þessu tagi ef rétt reynist. Ekki sé víst
að bærinn sé í fjárhagslegum ábyrgð-
um þó að starfsmenn bæjarins hafl
gefið heimildir til að veðsetja lóðir
og ófokheld hús. Þá segist Valþór
telja að Sigurður Geirdal bæjarstjóri
hafi ekki heimild til að undirrita veð-
leyfi án þess að bera þau undir bæj-
arráð.
„Þetta er einhver misskilningur.
Við erum ekki að gefa neinum heim-
ild til veðsetningar. Við erum alltaf
að tryggja okkur á fyrsta veðrétt á
lóðum og öðru slíku,“ segir Sigurður
Geirdal. -GHS
Skrifræði harmað
SUS hafnar tillögu að ályktun um
sjávarútvegsmál á landsfundi Sjálf-
stæðisflokksins. í nýrri tillögu SUS
er því mótmælt að þróunarsjóður
skattleggi fiskvinnsluhús. Stuðningi
er lýst við veiðar í Barentshafi og við
aflamarkskerfið. Óþarfa skrifræði og
eftirlitsiðnaði á Fiskistofu, Fiskifé-
lagi, Hafrannsóknastofnun og skoð-
anastofum er harmað. Veiðileyfa-
gjaidieralfariðhafnað. -kaa
Skorinn
eftirbílveltu
Bíll fór út af þjóðveginum í Hrúta-
firði og valt um hálfsjöleytið í gær-
kvöldi. Ökumaðurinn skarst alvar-
lega á andhti og var fluttur á sjúkra-
húsið á Hvammstanga. Hálka var á
veginumogskyggnilélegt. -hlh
LOKI
Má maður biðja um svona
sveitó fasteignamat?
Tugir hreppa ekki
sent gögn í áratugi
Tugir sveitarfélaga í landinu fyrir að ráðuneytið myndi hafa um að viðkomandi sveitarstjórn sé legaísveitunumséekkiíeinsgóðu
hafa ekki sent Fasteignamati ríkis- samband við Fasteignamatið vegna ábyrg fyrir að Fasteignamati ríkis- lagi og það getur verið. En ég get
ins gögn og upplýsingar sem þeim þessa og krefjast skýringa. ins berist upplýsingar um lönd og ekki svarað þessu fyrr en ég er
ber vegna fasteignamats á nýbygg- „Ég spyr, af hverju er þetta látið lóðir og breytingar á þeim svo og búinn að fara í gegnum staflann
ingum og endurmati á fasteignum viðgangast? Við munum að sjálf- um öll mannvirki sem gerð eru í hve mörg sveitarfélög er um að
aht frá árinu 1976 þegar ný lög tóku sögöu kanna þessar upplýsingar og umdænú þeirra hverrar um sig og ræða.“
gildi um þessi mál. Magnús Ólafs- hafa samband við Fasteignamat um breytingar á þeim og eyðingu Húnbogi sagðist telja að Fast-
son, forstjórí Fasteignamats ríks- ríkisins. Ég vil fyrst vita hvernig þeirra. Við höfum reyndar haft nóg eignamatið hetði eftirlitsskyldu:
ins, upplýsti þetta i samtali við DV máliö er vaxið. En þaö er fýrst og að starfa þannig að þrýstingurinn „Maður hlýtur að spyrja sig að
í gær og sagði að einungis 41,5 pró- fremstaðfasteignamafiðgerigang- af okkar hálfu á sveitarstjórnirnar því aö þegar fuhtrúar Fasteígna-
sent allra útihúsa í landinu og 81,5 skör að því að knýja á um þetta og hefur ekki verið eins og heföi þurft mats vita að það koma ekki upplýs-
prósent íbúðar- og atvinnuhús- klagi til okkar þannig að ráðuneyt- að vera." ingar frá sveitarfélagi í 5 eða 10 ár
næðis, það er skráðra húsa, hafi ið geti beitt sér gagnvart sveitarfé- Það eru mýmargir sveitahreppar hvort þaö geti veriö eðlilegt að þeir
verið endurmetin frá árinu 1976. lögunum. Við höfum ekki fengið sem ekki hafa sent inn svona gögn geri ekki gangskör að því að krefi-
Þetta þýðir að gríðarlegar ijárhæð- þessar upplýsingar ennþá,“ sagði lengi, allt frá því árið 1976." ast upplýsinga um máhð. Við höf-
ir fara forgöröum vegna gr-eiðslu Húnbogi í gær. - Segir þetta okkur ekki að fast- um enga möguleika á því að fylgj-
fasteigna- og eignarskattsgjalda. „Það er nú einu sinni svo að það eignamat á landsbyggðinni er ast með að sveitarstjórnir fram-
Húnbogi Þorsteinsson, skiifstofu- er ekki kveðiö neins staðar á um meira og minna í lamasessi? kvæmi öh þau atriði sem þær eru
stjóri í félagsmálaráöuneytinu, eftirlitsskyldu,'1 sagði Magnús Ól- „Það hefur nú verið að skána en skikkaðar til samkvæmt lögum,"
sagði við DV í gær eftir að þetta lá afsson. „Þaö stendur bara í lögun- ég hygg að fasteignamat sérstak- sagði Húnbogi. -Ótt
Rúmlega fimm tonnum af sýktum laxaseiðum var slátrað á Hvalfjarðarströnd i gær þar sem Fiskeldisfélagið
Strönd hf. hafði rekið fiskeldi áður en það var úrskurðað gjaldþrota. Dýralæknir fisksjúkdóma að Keldum hafði
umsjón með slátruninni enda hafði hann haft áhyggjur af ástandi seiðanna þar sem þau höfðu ekki verið fóðruð
í nokkrar vikur. í tilkynningu frá landbúnaðarráðuneytinu í gær segir að við gjaldþrotið hafi Brynjar Níeisson lög-
maður verið skipaður bústjóri þrotabúsins. Hann hafi ekki rætt við ráðuneytið um að ráðstafa fiskinum eftir að
smit fannst í honum - því hefði ráðuneytið gert ráðstafanir til að honum yrði slátrað. -Ótt/DV-mynd BG
Veðriö á sunnudag
ogmánudag:
Hæg suð-
vestlæg átt
Á sunnudag og mánudag verð-
ur suðvestlæg átt, yfirleitt fremur
hæg. Um landið vestanvert og við
suðausturströndina verður súld
eða rigning með köflum. í öðrum
landshlutum verður léttskýjað
víðast hvar. Hiti verður á bihnu
7-12 stig.
Veðrið í dag er á bls. 61
Víxilfalsari
tekinn
Maður, sem gerði tilraun til að selja
falsaðan vixil, var handtekinn í úti-
búi Búnaðarbankans við Vesturgötu
í gærdag. Maðurinn hafði komið inn
í bankann með víxill upp á um 130
þúsund krónur. Mun hann hafa vhj-
að að söluandvirðið yrði lagt inn á
reikning í öðrum banka. Starfsfólkið
grunaði að ekki væri aht með felldu,
sem reyndist rétt, og hringdi á lög-
reglu. -hlh
Handtökurí
fikniefnamáli
Gæsluvarðhald yfir manni, sem
handtekinn var 31. ágúst vegna
gruns um umfangsmikinn innflutn-
ing á hassi og amfetamíni, var í gær
framlengt th 5. nóvember. Þá voru
tveir menn, sem taldir eru tengjast
máhnu, handteknir í fyrradag. Ann-
ar var úrskurðaður í gæsluvarðhald
til 1. nóvember en úrskurður yfir
hinum lá ekki fyrir þegar blaðið fór
í prentun. -hlh
■■■■—■ ■: TA'.'i ■< 3.11 1 Brook 1 frompton 1 l • w
RAFMÓTORAR
Pou!«ett
Suöurtandsbraut 10. S. 686409.