Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Blaðsíða 13
LAUGAKDAGUR 20. NOVRMRKR 1993 13 Merming Góð bók fyrir hestamenn Fyrir allmörgum árum brugöu rit- stjórar dagblaðanna á það ráð að fá kunnuga menn í hverju fagi til að kynna og ritdæma nýjar bækur í blöðum sínum. Þetta var meðal annars hugsað sem þjónusta við lesendur blaðsins. Ég hef undan- farin ár fjallað um bækur er snerta hesta og hestamennsku. Fyrsta bókin sem ég hef fengið til umsagn- ar að þessu sinni er Hagahrókar eftir Jónas Kristjánsson ritstjóra en þetta er fimmta bókin sem hann gefur út og tengist hestamennsku. Þegar ég opnaði þessa bók var sem ég hefði himin höndum tekið. Hér birtist nefnileg skrá um alla Klettur frá Hofi er einn stóðhesta sem getið er um i Hagahrókum. Knapinn sem situr hestinn er eig- andi hans, Jóhann Þór Friðgeirs- son. DV-mynd: EJ. stóðhesta sem ættbókarfærðir hafa verið hérlendis frá því skráning hófst til þessa dags, fæöingarár þeirra ásamt nöfnum foreldranna, afkvæmum og einkunnum. Á bls. 153 í bókinni hefst svo ætt- bók 1993. Hún hefur að geyma upp- lýsingar um aíkvæmadæmd stóð- hross, myndir ásamt ættartré og Bókmermtir Albert Jóhannsson einkunnum stóðhesta ásamt sömu upplýsingum um hryssur er hlutu fyrstu verðlaun á árinu. Þá sýnir táknmynd hvaðan af landinu hrossið er.. Þar er einnig að finna tölurit er sýnir einkunnir hrossins í byggingu og hæfileikum (eða gerð og kosti eins og höfundur kýs að kalla þetta). Síðan birtir höfundur upplýs- ingar úr ættbók 1993. Þar sést með- al annars hveijir eigendur hrossins hafa verið frá upphafi, hvar það er fætt og hvenær. Þá er líka getiö um lit og ætt ásamt sýningarstöðum og einkunnum. Undirrituðum finnst að höfundur þurfi ekki að prenta upplýsingar um ætt hrossins og einkunnir á tveimur stöðum í bókinni. Nær væri að birta myndir af t.d. hryss- um sem hlotið hefðu 7,75-8,00 í að- aleinkunn, það mundi auka nota- gildi bókarinnar. Það skal tekið fram aö skrárnar aftast í bókinni eru aöeins um áriö 1993. Villur hef ég engar fundið. Ég Jónas Krisljánsson: óska höfundi og hestamönnum til Hagahrókar hamingju með góða bók. Hesiabækur, 1993 DALEIÐSLUTIMAR Hef nú opnað fyrir bókanir í einkatíma í dáleiðslu. Dáleiðsla er mjög álirifarík aðferð tii að efla og bæta sjálfa(n) sig. Með dáleiðslu getur þú sem dæmi: 0 Hætt að reykja 0 stjórnað mataræði 0 losnað við kvíða 0 yfirstigið tilfinningalega erfiðleika 0 sofið betur 0 bætt einbeitni og minni 0 eflt þig líkamlega 0 og margt annað sem viðkemur líkamá og sál. HRINGDU STRAX OF FÁÐU NÁNARI UPPLÝSINGAR UM HVAÐ ÉG GET GERT FYRIR ÞIG! Friðrik Páll Ágústsson R.P.H., C.Ht. Vesturgata 16 • 101 Reykjavík • © 91 - 625717 Viðurkenndur af International Medical and Dental Hypnotherapy Association H E I M ILISLÍNA BÚNAÐARBANKANS „Frá og með deginum í dagþurfum við ekki að borga dráttarvexti“ RAÐGJÖF OG AÆTLANAGERÐ -állIlHHIIHUfc VERÐBREFAMONUSTA VERÐBRÉFAVARSLA FJÁRMÖGNUNARLEIÐIR 4llllllHUI.MI.fc UTGJÖLDUM ARSINS ER DREIFTÁ JAFNAR MÁNAÐARGREIÐSLUR - REIKNINGARNIR GREIDDIR Á RÉTTUM TÍMA. Kannast þú við það Kve erfitt er að láta enda ná saman suma mánuði? Afborgunin af húsnæðisláninu, tryggingarnar og fasteignagjöldin bætast ofan á önnur útgjöld, þú neyðist til að bíða með að borga og dráttarvextirnir hrannast upp. Aðra mánuði áttu fé afgangs. Heimilislmu Búnaðarbankans er ætlað að jafna út þessar sveiflur og mynda stöðugleika í fjármálum einstaklinga og heimila. SVEIFLURNAR ÚR SÖGVNNI - JAFNVÆGIALLANÁRSINS HRING í Heimilislínunni áttu kost á að dreifa útgjöldum ársins á 12 jafnar mánaðarlegar greiðslur. Þú gerir samning við bankann um reglubundnar millifærslur af launareikningiyfir á sérstakan útgjaldareikning. Ef innstæðan á útgjaldareikningnum dugar ekki til að greiða reikninga mánaðarins lánar bankinn það sem upp á vantar. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur, reikningarnir eru alltaf greiddir á réttum tíma og engir dráttarvextir. INNGÖNGUTILBOÐ Félagar fá handhæga skipulagsbók og möppu fyrir jjármál heimilisins. Aukþess eru fármálanámskeiðin á sérstöku verðifyrir félaga. \ ftejsjjjgjgjj HEIMILISLINAN - Heildarlausn áfjármálum einstaklinga. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.