Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Síða 31
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBKR I99:i 99 Út í heim á nœstu leigu“ Vinningshafar 11. nóvember Ferö fyrir 2 til Glasgow Ferö fyrir 1 til London Ferö fyrír 1 til Luxemburg Ferö fyrir 1 til Flamborgar Ferö fyrir 1 til Amsterdam Pétur Leifsson, Flyðrugranda 14, Rvk Margrét E. Árnad., Sólvallagotu 20, Rvk Auöur Oddgeirsd., Garösenda 21, Rvk. Jón Bergsveinss., Breiöv. 1 5, Plafnarf. Svanh. Hákonard., Suðurhólum 28, Rvk. 1 2 3 4 5 6.-15. Gjafakorfur frá Coke/Maarud og Nóa & Siríusi Coke & Maarud Coke & Maarud Coke & Maarud Coke & Maarud Coke & Maarud Nói & Siríus Nói & Síríus Nói & Síríus Nói & Síríus Nói & Siríus Anna Lisa Rasmussen, Freyjugotu 49, Rvk Katrin Eydís Hjorleifsd., Flyðrugr. 6, A-3, Rvk Anna Kristin Garöarsd., Arnarhrauni 1 6, Hafnarf. Páll Bragason, Hringbraut 47, Rvk. Guðmundur Karl Geirsson, Seiöakvisl 20, Rvk Rakel Björk Garðarsd., Arnarhrauni 1 6, Hafnarf. Valdimar Árnason, Sunnubraut 40, Kópav. Herdís Hersteinsd., Víöigrund 27, Kópav. Einar Þór Ólason, Urriðakvísl 9, Rvk. Loftur Þórarinsson, Brekkubæ 24, Rvk. Vinningshafar 18. nóvember 1. Ferð fyrir 2 til Amsterdam Cynthia Ó. Crawford, Eggertsgotu 8, Rvk. 2. Ferö fyrir 1 til Kaupmannahafn-Guðrún Elísab. Árnad., Þrastanesi 9, Garðab. 3. Ferö fyrir 1 til Glasgow Paul Tenngi, Hjarðarlundi 5, Akureyri 4. Ferö fyrir 1 til Óslóar Sigurbjörg Siguröard., Æsufelli 10, Rvk. 5. Ferö fyrir 1 til Stokkhólms Ingvar Rafnsson, Borgarhliö 3a, Akureyri 6. -15. Gjafakörfur frá Coke/Maarud og Nóa & Siriusi Coke & Maarud Coke & Maarud Coke & Maarud Coke & Maarud Coke & Maarud Nói & Sírius Nói & Sírius Nói & Sirius Nói & Sírius Nói & Siríus Emily Kalla Kvaran, Reykási 29, Rvk. Jóhanna Þorsteinsd., Ljósheimum 22, Rvk. Auöunn Jónsson, Kársnesbraut 55, Kópav. Unnar Bragason, Laugarnesvegi 48, Rvk. Ásta Pálsd., Skarðshlið 40e, Akureyri Sigríöur Lúöviksd., Langholtsv., 50, Rvk. Jóhannes Stefánsson, Lindarbraut 14, Seltj. Anna M. Rögnvalds., Rauöalæk 20, Rvk. Bóel Hallgrimsd., Hólabraut 26, Skagaströnd Steinunn Steinþórsd., Ránarbraut 1, Skagastr. NÁMSKEIÐ í SJÁLFSRÆKT Á AKUREYRI DAGANA 4.-5. DES. N.K. Námskeiðiö mun bæta getu þína í daglegu lífi margfalt. Þú lærir tækni sem þú getur notað til að bæta þig á fjölmargan hátt eins og t.d. hvernig þú getur: ° Bætt minnið ° losnað við streitu 0 aukið vellíðan ° hætt að reykja ° eflt þig likamlega ° sofið betur ° stjórnað mataræði og margt fleira. Námskeiðið stendur yfir eina helgi og er samtals 15 klst. Verð er aðeins kr. 9.500 og eru öll gögn innifalin (hljóðsnælda og fleira). HÆTTU AÐ REYKJA Á 4 KLST. Verð með hóptíma fyrir þá er vilja hætta að reykja á tveimur kvöldum, tveir tímar í senn. Notuð er dáleiðsla til að losna við allan vana og fíkn gagnvart reykingum. Með þessari aðferð er auðvelt að hætta fyrir fullt og allt. Verð á meðferð er kr. 8.000 og er snælda innifalin. Friðrik er menntaður dáleiðslumeðferðaraðili og hann hefur unnið víðsvegar um heim við dáleiðslu. Hann er viðurkenndur af virtum alþjóðlegum fagfélögum dáleiðara eins og t.d. "International Medical and Dental Hypnotherapy Association". Friðrik hefur hlotið mikið lof fyrir sín störf í Bandaríkjunum. Friðrík Páll Ágústsson R.P.H. C.Ht., Sími: 91-625717 Innlagt sófaborg Opið 10-1? afla daga Sjónvarpshornskápur GARÐSHORN^ Yfir 30 gerðir af speglum við Fossvogskirkjugarð - símar 16541 og 40500 Blaöamenn frá timaritinu Se og hör fylgdu Arnari og Rúnari meðan þeir dvöidu hér á landi á dögunum, m.a. fil aö koma fram i skemmtiþætti Hemma Gunn. „The Boys“ heimsóttu forsetann, Vigdísi Finnbogadóttur. Með þeim voru foreldrar þeirra, Halldór Kristinsson t.v. og Eyrún Antonsdóttir t.h., ásamt vinkonu Eyrúnar. „The Boys" á hljómleikaferðalagi um Noreg: HÚSGÖGH nÝJAR SEHDIHQAR Húsgagnaverslun sem kemur á óvart Æstir aðdáendur hópast imi strákana - ný hljómplata væntanleg í maí Norsk blöð hafa fjallað mikið um hljómleikaferðalag Arnars og Rúnars, enda hafa þeir vakið mikla athygli. Þeir hafa m.a. verið tilnefndir sem „gleðigjafar ársins" í Noregi ásamt fleiri skemmtikröftum. íslensku strákarnir Arnar og Rún- ar Halldórssynir, þekktir undir nafninu „The Boys“, eru þessa dag- ana á hljómleikaferðalagi um Nor- eg. Þeir eru geysivinsælir og slá alls staðar í gegn. Ný hljómplata með þeim er væntanleg í maí og þeir eru þókaðir frá maí og fram í september á næsta ári. „Þetta er rosaskemmtilegt,“ sagði Rúnar þegar DV sló á þráðinn til þeirra í vikunni. „Stundum verður fólkið dálítið æst og í Fredrikstad dró það okkur af sviðinu. Þá varð pabþi dálítið hræddur. Það var kallað á verðina og þeir náðu okkur upp aftur.“ Þeir Arnar og Rúnar voru með hljómleika í Hamar í vikunni. Þeir komu fram í skautahöll og þar mættu um 3000 manns til þess að sjá þá. Strákamir koma einir fram, þeir spila, syngja og kynna sjálfir. Að tónleikunum loknum gefa þeir eig- inhandaráritanir og það getur tekið allt að tvo klukkutíma. í fyrstu áttu þeir að vera á opnu svæði en það gekk alls ekki. Aðdáendumir vom svo aðgangsharðir að þeir mddu þeim, þorðum, stólum og öðru laus- legu niður. Það var því tekiö til bragðs að stúka þá af í einhverri verslanamiðstöðinni og hleypa síð- an inn í hópum. Þá er sviðið girt af til þess að aðdáendurnir nái ekki til þeirra meðan þeir eru að syngja. Fjölskyldan syngurájólunum „The Boys“ munu spila á 40 stöð- „The Boys“ komu við í Bláa lóninu og þar tóku norskir blaðamenn þessa mynd af þeim með DV i höndunum - að sjálfsögðu. Þess má geta að bréf frá íslenskum unglingum hafa streymt til þeirra eftir að þeir voru hér. um víðs vegar um Noreg og em á plötuna og undirbúningur við ferðalögum frá fimmtudegi til frekara tónleikahald. -JSS sunnudagskvölds. Tónleikahald- _________ ___________ inu lýkur 15. desember nk. í gærmorgun lögðu þeir af stað í ferð um vesturhluta Noregs en þeir munu koma fram á nokkmm stöð- um þar nú um helgina. Annan í jólum mun öll fiölskyldan koma fram í norska ríkissjónvarp- inu. Þar munu Halldór, Eyrún og „The Boys“ taka lagið saman. Síð- an syngja strákarnir tvö jólalög, annað íslenskt en hitt lagið norskt. Síðan tekur við vinna við nýju

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.