Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Qupperneq 32
40 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993 UPPBOÐ Framhald uppboðs á neóangreindri eign verður háð á henni sjálfri miðviku- daginn 24. nóv. 1993, sbr. nánari tímasetningu. Svínhagi, Rangárvallahreppi, þingl. eigandi Ríkissjóður íslands, jarðeigna- deild, gerðarbeiðendur eru Brunabótafélag íslands, Rangárvallahreppur, kl. 16.00. SÝSLUMAÐURINN I RAN6ÁRVALLASÝSLU Aukauppboð Aukauppboð á eigninni Fornubúðum 1,0106, Hafnarfirði, þingl. eig. Kvist- ás s/f, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Flafnarfjarðar, Fjarðarplast sf., Samein- aði lífeyrissjóðurinn, Steypustöð Suðurlands hf. og Steypustöðin hf„ verð- ur háð á eigninni sjálfri föstudaginn 26. nóvember 1993 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN I HAFNARFIRÐI Styrkir til háskólanáms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms í Svíþjóð námsárið 1993-94. Styrkfjárhæðin er 6.700 s. kr. á mánuði í átta mánuði. Jafnframt bjóða sænsk stjórnvöld fram tvo styrki handa íslendingum til vísindalegs sérnáms í Svíþjóð á sama há- skólaári. Styrkirnir eru til 8 mánaða dvalar en skipting í styrki til skemmri tíma kemur einnig til greina. Umsóknir um styrkina, ásamt staðfestum afritum prófskír- teina og meðmælum, skulu sendar til menntamálaráðu- neytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 20. janúar nk., á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Menntamálaráðuneytið. 19. nóvember 1993. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Háaleitisbraut 30, hl. 04-01, þingl. eig. Birgir Hermannsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Lands- banki Islands, Lindur Dipl.-Ing. Her- bert Lind, Samvinnusjóður Íslands, Skátabúðin og íslandsbanki hf., 24. nóvember 1993 kl. 15.00. Breiðhöfði 10, þingl. eig. Byggingar- iðjan h£, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Iðnlánasjoður, Tryggingamiðstöðin hf. og Trésmiða- félag Reykjavíkur, 25. nóvember 1993 kl. 15.00. Hólaberg 64, þingl. eig. Lárus Lárus- son, gerðarbeiðandi Gjaldlieimtan í Reykjavík, 24. nóvember 1993 kl. 16.30. Sigtún 37, hluti, þingl. eig. Gunnar Reynir Sveinsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 24. nóv- ember 1993 kl. 15.30. Bugðulækur 1, 2. hæð, þingl. eig. Bragi Friðfinnsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 24. nóv- ember 1993 kl. 14.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Drápuhlíð 19, ris, þingl. eig. Skjöldur hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 24. nóvember 1993 kl. 14.00. Meiming Fjör í Háskólabíói Sinfóníuhljómsveit Islands hélt tónleika í Háskóla- bíói sl. fimmtudagskvöld. Stjórnandi var Osmo Vanska. Einleikari á fiölu var Jennifer Koh. Á efnis- skránni voru verk eftir Jórunni Viðar, Peter Tsjæ- kofski og Sergei Prokofíef. Tónleikamir hófust á verki Jórunnar Viðar „Eld- ur“. Það er balletttónlist, samin í tilefni af opnun Þjóð- leikhússins. Verkið er í síðrómantískum stíl. Það er fallega unnið, með skýrri stefjabyggingu og góðum laglínum. Útsetningin er hefðbundin og hljómar mjög vel. Þetta verk mætti gjarnan heyrast oftar Rétt er að láta þess getið að það var með nokkrum kvíða sem undirritaður bjó sig undir að hlýða einn ganginn enn á það jaskaða stríðshross Fiðlukonsert Tsjækofskís í D-dúr. Af einhverjum ástæðum virðist verkefnaval fyrir fiðluleikara framar öðru einkennast af þröngsýni og einhæfni. Af hverju leika menn ekki konserta Bartoks, Stravinskys, eða Schönbergs, svo dæmi séu nefnd. Ágæti þessara verka er margsannað. Hvers vegna heyrist ekki fiðlukonsert Bergs oftar, sem er eitt fegursta tónverk sögunnar? Versti galhnn við að spila gömlu tuggumar er ekki sá að hlustendur em orðnir leiðir heldur aö spilaramir em orðnir dauð- þreyttir á verkunum og leiði þeirra skín í gegnum alla leiksnilldina. Aðferð til að komast fram hjá þessu er að fá stöðugt nýjar kynslóðir einleikara og henni var beitt í gærkvöldi. Jennifer Koh er nógu ung til þess að konsert Tsjækofskís sé ennþá fyrir henni ferskt verk. í samræmi við það flutti hún verkið svo sem vera ber af innlifaðri sannfæringu. Hún sýndi að sjálf- sögðu fullkomið í öryggi í öllum tæknilegum atriðum. Meiri undrun vakti hve túlkun hennar var fjölbreytt og auðug og bar vitni um bæði ríkar tilfmningar og skynsamlega hugsun. Hljómurinn í fiðlunni hennar var ótrúlega mikill og fagur. Sennilega hefur hún úr- vals hljóðfæri, en leikmáti hennar ræður þó meiru um þennan volduga tón. Þessi unga stúlka á áreiðanlega Tónlist Finnur Torfi Stefánsson mikla framtíð fyrir sér. Stjórnandinn og hljómsveitin bmðugst vel og drengilega við tilþrifum einleikarans. Allir sýndu á sér sínar bestu hhðar. í stuttu máli sagt var þarna sphað með slíkum tilþrifum að áheyrendur vom nokkra stund að 'átta sig eftir að hljómsveitar- stjórinn hafði slegið af síðustu tónana. Þá bmtust út voldug fagnaðarlæti. Eftir hlé var flutt Sinfónía nr. 5 eftir Prokofíev. Þetta verk sýnir þess ýmis merki að höfundur sé að reyna að bæta upp skort á hugmyndum og andagift meö krafti og dugnaði. Fyrsti kafhnn hljómar eins og verið sé að reka það niður með hlu sem ekki vildi fara með góðu. Helst er það í öðrum þætti sem höfundur sýnir sínar góðu hliðar. Sá kaíli er glaðlegur, lagrænn og fullur hfi. Lokaþátturinn býr yfir ýmsu skemmtilegu, en þegar á líður verður hinn þráláti bamingur átt- undupartanna þreytandi. Hljómsveitin stóð sig ágæt- lega í þessu verki, en náði samt ekki þeim tilþrifum sem í fiðlukonsertinum, enda hefði það sennilega ver- ið að bera í bakkafuhan lækinn. Sviðsljós Selfoss: Gód gjöf til Heilsugæslimnar Kristján Einaissan, DV, SeKossL Zontaklúbbur Selfoss, sem i eru konur frá Selfossi, Hveragerði, Þorlákshöfn, Grímsnesi, Biskupst- ungum og Gnúpverja- og Hruna- mannahreppum , færðu Heilsu- gæslustöð Sjúkrahúss Suðurlands höfðinglega gjöf um daginn. Um er að ræða bamavog og sérstakt há- þróað tæki sem hlustar eftir hjarts- lætti bams í móðurkviði. Afhendingin fór fram eftir að Zontakonur höfðu skoðað húsa- kynni Hehsugæslunnar í fylgd með starfsfólki stöðvarinnar. í ræðu, sem íris Bachmann, tals- maður klúbbsins, hélt við þetta tækifæri, kom fram að konurnar væru stoltar af sinu starfi og litu á það sem tækifæri til að bæta hag almennings. Fé til tækjakaupanna söfnuðu konurnar m.a. með því að selja fermingarskeyti og gjafa- og jólakort. Hér afhenda Zontakonur á Suður- landi Magnúsi Sigurðssyni heilsu- gæslulækni gjafabrefíð. DV-mynd Kristján Einarsson UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 31, Hafnarfirði, 3. h., sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Dofraberg 11,0101, Hafiiarfrrði, þingl. eig. Húsnæðisnefiid Hafharfjarðar og Bæjarsjóður Hafharfjarðar, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofiiun ríkisins, 24. nóvember 1993 kl. 14.00. Dofraberg 11,0102, Hafharfirði, þingl. eig. Bæjarsjóður Hafharfjarðar og Húsnæðisnefiid Hafnarfjarðar, gerð- arbeiðandi Húsnæðisstofiiun ríkisins, 24. nóvember 1993 kl. 14.00. Efstilundur 10, Garðabæ, þingl. eig. Þorsteinn Ragnarsson og Svava Sig- urðardóttir, gerðarbeiðandi Eftirla- unasj. SS, 24. nóvember 1993 kl. 14.00. Fagrakinn 17,0201, Hafiiarfirði, þingl. eig. Sigurlaug Ólafsdóttir og Egill Þór Sigurgeirsson, gerðarbeiðandi Jöfur hf., 24. nóvember 1993 kl. 14.00. Hraunbrún 24, 0101, Hafharfirði, þingl. eig. Jakob Kristjánsson og Guð- rún A. Benónýsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofiiun ríkisins, 23. nóv- ember 1993 kl. 14.00. Hringbraut 34, 0201, Hafharfirði, þingl. eig. Sigurður Emil Ævarsson og Halldóra Hinriksdóttir, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofiiun ríkisins, 24. nóvember 1993 kl. 14.00. Hvaleyrarbraut 2, 0206, Hafnarfirði, þingl. eig. Eiríkur Ólafsson og Viðar Sæmundsson, gerðarbeiðendur Heim- ir Haraldsson og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 24. nóvember 1993 kl. 14.00.______________________________ Hverfisgata 41, 0101, Hafiiarfirði, þingl. eig. Guðmundur Smári Guð- mundsson, gerðarbeiðendur Hús- næðisstofhun ríkisins og íslandsbanki hf., 24. nóvember 1993 kl. 14.00. Jófríðarstaðavegur 8A, Hafharfirði, þingl. eig. Þórður Marteinsson, gerð- arbeiðendur Landsbanki ísl., Leife- stöð, Lind hf. og Sparisjóðurinn í Keflavík, 24. nóvember 1993 kl. 14.00. Klukkuberg 31, 206, Hafharfírði, þingl. eig. Sveinbjöm Runólfsson og Veð hf., gerðarbeiðendur Kaupþing hf. og Ólafur Kristjánsson F.V.Þ., 23. nóvember 1993 kl. 14.00. Kvistaberg 3, Hafiiarfirði, þingl. eig. Guðni Már Brynjólfsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissj. sjómanna, 23. nóvemb- er 1993 kl. 14.00.__________________ Litlabæjarvör 25, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Aðalheiður Guðjónsdóttir, gerðarbeiðandi Einar Gautur Stein- grímsson hdl., 24. nóvember 1993 kl. 14.00.______________________________ Mb. Faxaberg HF-104, Hafharfirði, þingl. eig. Faxaberg sf., gerðarbeið- endur Jónas Ágústsson og sýslumað- urinn í Hafharfirði, 24. nóvember 1993 kl. 14.00. Mb. íslandsbersi HF-013, Hafharfirði, þingl. eig. Bersi sf., Hafharfirði, gerð- arbeiðandi sýslumaðurinn í Hafiiar- firði, 24. nóvember 1993 kl. 14.00. Sléttahraun 26, 0102, Hafiiarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefiid Hafiiar- fjarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofhun ríkisins, 23. nóvember 1993 kl. 14.00. Smyrlahraun 9, 0001, Hafharfirði, þingl. eig. Finnur Óskarsson og Sól- veig Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, 24. nóv- ember 1993 kl. 14.00. Smyrlahraun 9, 0101, Hafharfirði, þingl. eig. Sólveig Kristjánsdóttir og Finnur Óskarsson, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofiiun ríkisins, 24. nóv- ember 1993 kl. 14.00. Suðurbraut 20, 0101, Hafharfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefhd Hafnar- fjarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofhun ríkisins, 23. nóvember 1993 kl. 14.00. Suðurbraut 22, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefiid Hafiiar- fjarðar, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofiiun ríkisins, 23. nóvember 1993 kl. 14.00. VaUarbarð 3,0101, Hafiiarfirði, þingl. eig. Júlíus Hólmgeirsson, gerðarbeið- andi Húsnæðisstofhun ríkisins, 23. nóvember 1993 kl. 14.00. Vallarbarð 3, 0301, Hafharfirði, þingl. eig. Ottó Tómas Ólafsson og Biynja Brynjarsdóttir, gerðarbeiðandi Hús- næðisstofriun ríkisins, 23. nóvember 1993 kl. 14.00. Vesturholt 10,0101,Hafiiarfirði, þmgl. eig. Halffreður Emilsson, gerðarbeið- endur Byggingafélagið Borg hf., Rúllugerðin sf., Sjóvá-Almennar hf., Trésmiðjan Mosfell hf. og Islands- banki h£, 24. nóvember 1993 kl. 14.00. Víðivangur 3,0303, Hafharfirði, þingl. eig. Ágústa Finntogadóttir, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofiiun ríkisins, 23. nóvember 1993 kl. 14.00. Álfaskeið 98, 0301, Hafharfirði, þingl. eig. Eyþór Bollason og Violetta Granz, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofhun nkisins, 24. nóv.ember 1993 kl. 14.00. Þemunes 9,0101, Garðabæ, þingl. eig. Jóhannes Georgsson, gerðarbeiðend- ur Brunabótafélag íslands, Búnaðar- banki íslands, Gjaldheimtan í Garðabæ, Húsnæðisstofiiun ríkisins, Lífeyrissjóur verslunarmanna og Líf- eyrissjóður hjúkrunarkvenna, 23. nóvember 1993 kl. 14.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFTRÐI UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Drangahraun 6, 102, Hafharfirði, þingl. eig. Bílhlutir sf. og Hilmar Val- garðsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lind hfi, sýslu- maðurinn í Hafnarfirði, Tryggingam- iðstöðin hf. og Tæknival h£, 26. nóv- ember 1993 kl. 13.30. Eyrarholt 22, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Öm Hilmarsson, gerðarbeiðendur Bæjarsjóður Hafnarfjarðar, Hús- næðisstofnun ríkisins, Kaupþing hf. og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 26. nóvember 1993 kl. 14.30. HjaUahraun 4, 0104, Hafharfirði, þingl. eig. Eignasjóðurinn hf., gerðar- beiðendur íslandsbanki hf. og Islands- banki hf. 516, 25. nóveinber 1993 kl. 14.00,_________________________ Kaplahraun 13, Hafharfirði, þingl. eig. íslenskt sælgæti hf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafharfjarðar, 26. nóv- ember 1993 kl. 11.30. Marargrund 9, Garðabæ, þingl. eig. Helgi Valdimarsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Garðabæ og íslands- banki h£, 25. nóvember 1993 kl. 15.30. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.