Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Page 39
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993
■ Teppi
Stigahúsateppi tyrir vandláta. Þú þarft
aðeins að hringja í okkur hjá Barr og
við látum mæla hjá þér stigaganginn
og sendum þér heim tilb. og sýnis-
hom. Barr, Höfðabakka 3, s. 685290.
■ Húsgögn
Svefnbekkur meö rúmfatageymslu til
sölu á kr. 15 þús., einnig 3ja sæta sófi
og einn stóll á kr. 10 þús. og símaborð
á kr. 1500. Tréhluti húsgagnanna er
tekk. Upplýsingar í síma 91-21048 frá
kl. 17-20 í dag og næstu daga.
Basthúsgögn. Mikið úrval af húsgögn-
um, hillum og smávörum úr basti.
Glæsileg vara á góðu verði.
Dalía, Fákafeni 11, sími 91-689120.
Húsgagnahreinsun, „afsýring".
Húsgögn, fúlningahurðir, skápahurð-
ir o.fl. Uppl. í versluninni, Álfaskeiði
115, Hafnarf. Opið frá kl. 1418.
Húsgagnaútsala. Leðursófasett, horn-
sófar, eins manns rúm, eldhúshúsg.
o.fi. Állt að 60% afsl. H.S. bólstrun,
Suðurlandsbr. 52 v/Fákafen, s. 688677.
MJög vandað og fallegt beyki-vatnsrúm
til sölu á góðu verði. Rúmið er til sýn-
is í Húsgagnamarkaðnum að Hverfis-
götu 46, s. 28222. Uppl. í síma 91-31787.
Mjög vel meö fariö: Tvö sófasett,
3 + 2+1, tvö homborð, innskotsborð,
húsbóndastóll, sófaborð o.fl. Upplýs-
ingar í síma 91-612765 eftir kl. 17.
Rókókóstill. Kringlótt borðstofuborð,
stækkanlegt, úr hnotu + 6 stólar, til
sölu, mjög vel með farið. Verð 85.000.
Uppl. í síma 91-611637.
Sendiráö Bandaríkjanna mun selja not-
uð skrifstofuhúsgögn að Viðarhöfða 2
(gengið inn frá Stórhöfða) laugardag-
inn 20. nóvember, milli kl. 10 og 14.
Vandaöur svefnbekkur m/rúmfata-
geymslu og hillum, skrifborð í stíl
m/skúffum og hillum (hvítt) frá
Ingvari og sonum. Sími 91-678805.
Ódýrt hjónarúm meö dýnu óskast til
kaups. Einnig til sölu Simo kerm-
vagn, lítur út eins og nýr. Upplýsingar
í síma 91-653589.
2 sæta rósóttur Chesterfield sófi frá
Kristjáni Siggeirssyni til sölu, fæst
ódýrt. Upplýsingar í síma 91-42787.
Ath., erum meö hvit stofuhúsgögn og
viljum skipta á sófasetti. Uppl. í síma
91-672465.
Mjög stórt skrifborð til sölu. Verð kr.
10 þús. Upplýsingar í síma 91-626539
frá kl. 10-14 sunnudag.
Vatnsrúm, king size, til sölu, upphitað,
með 90% dempun. Úpplýsingar í síma
91-652973._____________
Fallegur, itaiskur svefnsófi til sölu, verð
40 þús. Uppl, í síma 91-683695 e.kl. 17.
Hornsófasett og boróstofuborð með
stólum til sölu. Uppl. í síma 91-621536.
Tll sölu nýleg svört hillueining, Kavat
frá Ikea. Úpplýsingar í síma 91-624161.
■ Bólstrun
Húsgagnaáklæói i miklu úrvali. Til af-
greiðslu af lager eða samkv. sérpönt-
un. Fljót og góð þjónusta. Opið 9-18
og lau. 10-14. Lystadún-Snæland hf.,
Skútuvogi 11, sími 91-685588.
Allar klæðningar og viðg. á bólstmðum
húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn
vinna verkið. Form-bólstmn, Auð-
brekku 30, s. 44962, hs. Rafh: 30737.
Áklæðaúrvalió er hjá okkur, svo og
leður og leðurl. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Goddi, Smiðjuvegi 5, Kóp., s. 641344.
Áklæól - heildsala. Plussáklæði, amer-
ísk áklæði, leður og leðurlíki. Heild-
sölubirgðir. S. Ármann Magnússon,
Skútuvogi 12j, sími 91-687070.
■ Antik
Boróstofuhúsgögn.
Til sölu amerísk borðstofúhúsgögn úr
mahoníi: Borðstofuborð m/aukaplötu,
12 sólar, þ.a. tveir armstólar, tveir
skenkar og hár glerskápur. Settið er
einstaklega vel m/farið. Allar nánari
uppl. em veittar í Antikhúsinu,
Þverholti 7 v/Hlemm, sími 91-22419.
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
fágætum, innfluttum antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka
daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7, við Hlemm, sími 91-22419.
Verslunln Antikmunir er flutt að Klapp-
arstíg 40. Skrifborð, skatthol, borð-
stofuborð o.m.fl. Opið kl. 11-18 og lau.
kl. 11-14. Antikmunir, sími 91-27977.
■ Tölvur
500 MB IDE 11 m/s harödiskur.
Verð 60 þúsund.
1 MB Simm minniskubbar.
Verð 5 þúsund. Sími 91-870985.
Tölvuland kynnir:
•Sega Mega Drive II er kominn.
•Sega Mega Drive: Street fighter II
kominn, einnig 60 aðrir leikir. Tökum
Sonic upp í nýjan leik.
• Nintendo og Nasa: 50 nýir leikir.
•PC tölvur: Yfir 100 titlar.
•Game boy: Mortal Combat kominn.
•Game gear: Mortal Combat kominn.
• LYNX: 30 frábærir leikir.
•Atari ST: kaupir 1, færð einn frían.
Sendum frítt í póstkröfu samdægurs.
Sendum leikjalista frítt samdægurs.
Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819.
Commodore Amiga 2000 til sölu, 2 Mb minni, vel með farin, allir nýjustu leikirnir fylgja (200 diskar), ásamt stýripinna og mús, sanngj. verð. Hafið samb. við Helga laugard. í s. 91672279 og sunnud. og út vikuna í s. 91-75653.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086.
Nýttll Star-Game leikjapakkinn er nýr og ódýr pakki fyrir PC tölvur. VGA grafík.'SB, AdLib hljóðkort. 50 leikir. Tölvuklúbburinn, sími 91620260.
Ódýr Atari tölva til sölu, með lita- og stereoskjá, ásamt stýripinna, mús og fjölda leikja. Á sama stað til sölu lít- ið, svarthvítt sjónvarp. Sími 91-812474.
Atari Falcon 030 til sölu, ný og ónotuð, 4 Mb innra minni, 80 Mb harður disk- ur. Uppl. í síma 91-643634 eftir kl. 18.
IBM PS 1 tölva til sölu, ársgömul, 386, 40 Mb diskur, 2 Mb Ram, verð aðeins 50 þús. Upplýsingar í síma 91-43601.
Tandy ferðatölva til sölu, með mús, straumbreyti og diskum. Úpplýsingar í síma 91-657427.
Nintendo leikjatölva ásamt 5 leikjum til sölu. Upplýsingar í síma 91-39679.
■ Sjónvörp
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91624215.
Alhliða loftnetaþjónusta. Viðgerðir á sjónvörpum, myndlyklum og videotækjum. Álmenn viðgerða- þjónusta. Sækjum og sendum. Opið virka daga 9 18, 1CÚ14 laugardaga. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 91627090.
Loftnetsþjónusta. Uppsetningarþjónusta á örbylgjuloft- netum fyrir Qölvarp Stöðvar 2. Önn- umst einnig nýlagnir og viðgerðir á loftnetskerfiun og gervihnattabúnaði. Elverk hf., s. 91-13445 - 984-53445.
Afruglarar. Viðgerðir og breytingar á öllum tegundum afruglara. Kvöld- og helgarþjónusta. Upplýsingar í síma 91-666806.
Hafnfiröingar, ath.l Viðgerðir á helstu rafeindat. heimilisins, sjónvörpum, myndlyklum, myndbandst. Viðgerðar- þjónustan, Lækjargötu 22, s. 91-54845.
Radíóverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Seljum og tökum í umboössölu notuð yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919.
Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Notaö 26" Grundig sjónvarp til sölu. Uppl. í síma 91658644.
■ Videó
Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær- um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljósetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Áttu minningar á myndbandi? Þá sjáum við um að fiölfalda þær. Einnig amer- íska kerfið (NTSC). Myndform hf., Hólshrauni 2, Hafnarfirði, s. 651288.
■ Dýiahald
Hinir umtöluöu borzoi-hvolpar (rúss- neskir stormhundar) úr fyrsta goti hérlendis til sölu. Foreldrar eru Tara (Anny von Treste) frá Tékkóslóvakíu, ættbnr. 2708-93, og Sh. Ch. Juri frá Moskvu, ættbnr. 2679-93. S. 91668375.
Royal Canin - Al-þurrfóóur fyrir hunda og ketti. Vegna frábærra viðtakna á hundasýningunni í Víkinni bjóðum við 15% kynningarafslátt í október og nóvember. Ásgeir Sigurðsson hf., Síðumúla 35, sími 91-686322.
Ath. hundaeigendur. Vinsæla Omega
hollustuheilfóðrið fæst í Goggar &
trýni, Hafnarf., Hestasporti, Akureyri,
Homabær, Höfn, Kringlusporti, Rvík,
Skóvinnust. Hannesar, Sauðárkróki.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Dýraland auglýsir.
30% kynningarafsláttur af fiskafóðri
og kattasandi í nóv. Einnig úrval af
fiskum og vatnagróðri. Dýraland,
Þönglabakka 6 (Mjódd), s. 91-870711.
Hvutta gæludýrafóórið er islenskt, úr næringarríku hráefni, vítamínbætt, án rotvamarefna. Það er frystivara og fæst í betri matvöruverslunum. Höfh-Þríhymingur hf., s. 98-23300.
2 síðustu Nýfundnalandshvolparnir em til sölu, tík og hundur. Þetta eru ein- hverjir gæfustu og bambestu hundar sem völ er á. Símar 91653880/616585.
Frá Hundaræktarfélagi íslands. Springer spaniel-eigendur, ath.: Ganga verður sunnudaginn 21. nóv. Hittumst við Vífilsstaðavatn kl. 13.30.
Gullfallegur collie-hvolpur til sölu, ætt- artala og heilsufarsbók fylgir. Selst ódýrt á gott heimili. Upplýsingar í síma 91-812474.
Hreinræktaðar scháfertikur. 3 gullfallegar 11 vikna scháfertíkur til sölu, verð aðeins 25 þús. Uppl. í síma 91-51225 og 985-41489.
Hundafæla. Ný sending af Dazer hátíðni-gelta- stopparanum. Gott verð. Uppl. í sima 91-45669.
Stórir páfagaukar til sölu, Ducorps Cockatoo par, þau einu sinnar teg- undar hér á landi, mjög falleg, 2 ára gömul. Uppl. í síma 91-44120.
Óskum eftir hreinræktuðum, stómm hundi, 12 mán. eða eldri, á sanngjömu verði. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-4293.
3 yndislegir hreintæktaðlr hvolpar til sölu, tveir poodle og einn maltese. Upplýsingar í síma 91-37054.
Gullfallegur lassie-hvolpur til sölu, hreinræktaður. Upplýsingar í síma 98-63389.
Irish setter. Ættbókarfærðan irish setter unghund vantar gott heimili. Upplýsingar í síma 91652662.
Vantar þig kettling? 3ja mánaða kettling vantar heimili. Úpplýsingar í síma 91612147.
Collie hvolpur (tik) til sölu, verð 25.000. Upplýsingar í síma 91679625.
Gullfallegur poodle-hvolpur til sölu. Upplýsingar í síma 9612155.
■ Hestamennska
Tamningastöðin Laxárnesi, Kjós. Tökum hross til tamningar og þjálfun- ar frá 1. desember næstkomandi. Mjög góð aðstaða til frumtamningar. Á sama stað nokkrar ungar hryssur til sölu. Nánari upplýsingar gefur Guð- mundur Hauksson í síma 91667031.
Yfir 20% afsláttur. Anvil Brand jám- ingarverkfæri, hófbítur, hnykkingar- töng, undanrifsbítur (sem einnig er hægt að gleikka með), hóífiaðratöng, hamar, raspur, hnykkingaruppréttari og tveir hófhnífar. V. nú kr. 18.995. V. áður kr. 24.120. Reiðsport, s. 682345.
Hestamenn. Aðstaða fyrir tamninga- fólk er til leigu að Kjamholtum í Biskupstungum. Gott 20 hesta hesthús og íbúðarhús. Á sama stað eru til sölu nokkur hross á 4.-5. vetri. Uppl. gefur Gísli í 8.9868808,9868931 og 9868705.
Hestamenn. Tökum að okkur hross í fóðmn á hús, glæsileg aðstaða, m.a. stíur, básar og kaffistofa. Bjóðum einnig gistingu í séríbúð fyrir þá sem vilja stunda útreiðar. Upplýsingar að Bakka II, ölfusi, í síma 98-34065.
Tamning - Þjálfun. Tek hesta í tamn- ingu og þjálfun frá 15. nóvember. Hef aðstöðu á svæði Gusts í Kópavogi (Smáraholt 5). Tek að mér jámingar. Hef hross til sölu. Páll Bragi Hólmarsson, sími 91655043.
Kostaboð fyrlr tamningamenn: 6 hross til sölu, 3 hryssur og 3 hestar, allt fall- eg hross, sum em tamin og hin hnakk- vön. Fást öll saman á 490 þ. Svarþjón- usta DV, s. 91-632700. H-4283.
Takið eftir, hestamenn. Tek á hús í vetur hross á öllum aldri. Gott hey og góð aðstaða. Sanngjamt verð + ódýr flutningur. Upplýsingar í síma 9863355 (aðeins 12 km frá Selfossi).
Tek í tamningu, vetrarbeit, vetrarfóðrun, unga sem aldna, úrvals fóður og um- hirða, minnsta stærð af rúlluböggum til sölu. Marteinn, V-Leirárgörðum, 19 km frá Akranesi, sími 93-3Í8965.
Undan Kolfinni og Gáska. Til sölu moldótt hestfolald undan Kolfinni frá Kvíarhóli og veturgamall hestur und- an Gáska frá Hofsstöðum, rauðstjöm- óttur. Upplýsingar í síma 9634560.
Hagahrókar Jónasar komnir ÚL Ættbók 1993 og sundurliðaðar afkvæmaein- kunnir ættbókarskráðra stóðhesta aldarinnar. Isl. bókadreifing, s. 686862.
Hervar 963 til sölu, bráðfallegur, há-
gengur klárhestur, 5 vetra. Faðir:
Hervar 963. Upplýsingar í símum
91-78420 og 91-673294.
Hesta- og heyflutningar. Fer norður
vikulega. Hef mjög gott hey til sölu.
Uppl. í símum 985-29191 og 91-675572.
Pétur G. Pétursson.
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað mjög gott hey.
Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130
og 985-36451.
Hestafólk, ath. Til leigu 7 hesta, vel
útbúinn flutningabíll, lipur og þægi-
legur, meirapróf ekki nauðsynlegt. S.
35685 eða 985-27585. Hestabílar H.H.
Hesthús í Víöidal til sölu.
Sem nýtt 9-14 hesta hús í Víðidal til
sölu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-4274.
Mæðgur vantar 3 bása til leigu í Víði-
dal. Viljum taka þátt í hirðingu og
getum séð um morgungjöf. Höfúm
verið lengi í hestamennsku. S. 811196.
Til leigu pláss fyrir 6-8 hesta í Faxa-
bóli. Gott hey óskast á sama stað.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-4321.
Óska eftir ódýrum hesti. Þarf að vera
góður og sterkur ferðaklár, má vera
hreinn, viljugur brokkari. Uppl. í síma
96-81291.
Óska eftir hesthúsplássi fyrir 3 hesta á
höfúðborgarsvæðinu. Get tekið þátt í
hirðingu og skaffað hey. Svarþjónusta
DV, simi 91-632700. H-4300.
Tvítug norsk stúlka óskar eftir vinnu við
hestabú eftir áramót. Uppl. í síma
98-61195 e.kl. 21.
Vel ættaölr 4ra vetra folar til sölu, mega
greiðast með góðum 4x4 bíl. Úppl. í
síma 98-68818.
5 hesta pláss i hesthúsi í Kópavogi til
leigu. Upplýsingar í síma 91-44246.
Bráðvantar pláss fyrir einn hest til leigu
á Sörlasvæðinu. Uppl. í sima 91-54763.
Óska eftir aö kaupa 10-12 hesta hús í
Hafúarfirði. Uppl. síma 91-616720.
■ Hjól
Frábært verö. Ný, amerísk 18 gíra
fjallahjól til sölu. Uppl. í símum 91-
641475 milli kl. 9 og 1,7, 91-616844 og
91-621492 á kvöldin og um helgar.
Honda MTX 50, árg. '87, til sölu. Gott
hjól. Uppl. i síma 92-12792.
Yamaha Maxim 550, árg. '82, til sölu.
Upplýsingar í síma 91-35508.
■ Vetrarvörur
Vélsleöamenn, ath.: Gullsport auglýs-
ir: Pöntum vara- og aukahluti í allar
tegundir og árg. sleða, t.d. belti, skíði,
plastskíði, nagla, rúður, stimpla, kúpl-
ingar og m.rn.fl. 10-14 daga pöntunar-
þjónusta, mjög gott verð. 35% afslátt-
ur af hinum vinsælu, vatnsheldu
Frank Thomas vélsleðagöllum. Erum
með sleða á skrá á staðnum. Gullsport,
Smiðjuvegi 4c, sími 91-870560.
Ski-doo Everest, árg. ’82, (skráður nýr
’84). Sleði í toppstandi og lítur mjög
vel út. í honum er nýtt belti, rafetart,
hiti í handföngum, sæti fyrir tvo, grind
fyrir farangur og bensínbrúsa. Verð
150 þús. stgr. Uppl. í síma 91-674510.
Yfirbyggð, vönduö, burðarmikll 2ja
sleða kerra til sölu, hægt að taka yfir-
bygginguna af með einu handtaki.
Skipti á góðum vélsleða koma til gr.
Sími 91-666670 eða 91-676660._______
Prowler, langur, árg. '91, ek. 700 mílur,
með rafetarti og bakkgír til sölu, verð
480 ,þ. stgr. Einnig góð 2 sleða kerra,
verð 250 þ. stgr. S. 91-686915._____
Vélsieði til sölu. Polaris Indi Trail,
árg. '90, ekinn 1800 mílur. Sleði í topp-
standi. Nánari upplýsingar gefur
Jóhann í síma 91-614961.
Vélsleöamenn. Þjónustuverkstæði
fyrir Yamaha á fslandi og Merkúr hf.
Állar viðgerðir og stillingar. Vélhjól
& sleðar, Stórhöfða 16, s. 91-681135.
Yamaha ET 340. Vantar belti eða ónýt-
an sleða af samskonar gerð fyrir lágt
verð. Upplýsingar í síma 95-37940.
Yamaha SRV, árg. '84, til sölu, ekinn
8.800 km. Verð 210.000. Frekari upp-
lýsingar gefúr Halldór í síma 95-24597.
Polarys Indy Trail, árg. '89, til sölu.
Uppl. í síma 96-52309.
Vélsleöasala. Bíla- og umboðssalan,
Bíldhöfða 8, sími 91-675200.
Ódýr vélsleöl óskast til kaups. Upplýs-
ingar í síma 985-40886 milli kl. 17 og 19.
■ FLug
Flugdýrafagnaöur.
Flugdýrafagnaður verður haldinn 26.
nóvember í hliðarsölum Hótel íslands.
•Húsið opnað kl. 22.
• Kosið verður flugdýr ársins.
•Sýndar verðar videomyndir frá
Múlakoti og fleiri stöðum.
•Diskótek til kl. 3.
Flugáhugamenn, fjölmennið og mætið
tímanlega. Verð 1.000 kr. .
Flugklúbbur Reykjavíkur.
■ Byssur____________________
Skotveiðimenn, ath. Senn líður að
kosningum. Kjósum við þá sem skerða
veiðirétt okkar í leit að atkvæðum? ~
Veiðikofinn, Egilsstöðum.
■ Vagnar - kenur
Stórgiæsilegt Estrella fellíhýsi frá
Seglagerðinni til sölu, sem nýtt.
Upplýsingar í síma 91-682635.
Til sölu gamalt hjólhýsi fyrir þrjá. Verð
80 100 þús. Skipti á bíl eða vélsleða.
Uppl. í síma 93-11657 á kvöldin.
■ Sumarbústaöir
Til sölu lítil jörð fyrir austan fjall.
Byggingarframkvæmdir - möguleiki á
tvöföldun verðgildis með lítilli fyrir-
höfn. Verð 2,5 millj. stgr. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-4325.______
Óskum eftir ca 50 m’ sumarhúsi til
flutnings, á góðu verði, gegn stað-
greiðslu. Upplýsingar í símum
91-624979 og 91-46362.
■ Fyiir veiðimenn
Uppskeruhátíð stanga- og skotveiði-
manna 26. nóv. Matur 3.900, góð
skemmtiatriði. Fjölmennum. Borða-
pantanir í síma 687111 frá kl. 13 17.
Veiðihúsið - Hótel fsland.
•Stangaveiðimenn, ath. Munið flugu-
kastkennsluna í LaugardalshöllinnL
næstkomandi sunnudag kl. 10.20 árí
degis. KKR og kastnefndimar.
Uppskeruhátiö stanga- óg skotveiði-
manna 26. nóvember, á Hótel íslandi.
Upplýsingar og borðapantanir í síma
91-687111.
■ Fasteignir
Falleg einstaklingsibúö í Suðurhlíðum
Kópavogs. Arinn, sérinngangur og
garður. Verð 2,8 milljónir. Áhv. 1,2
milljónir. Uppl. í síma 91-44999.
Skipti. íbúö - sumarbústaður.
Óska eftir að skipta á 2ja eða 3ja herb. *
íbúð og nýlegum sumarbústað. Uppl.
í síma 91-682682.
■ Fyiirtaaki________________
Fiskbúö. Nú er tækifærið til að eign-
ast fiskbúð á rótgrónum stað í Reykja-
vík. BÍU getur fylgt með. Einnig er til
sölu Suzuki Fox, árg. '85, upph. Uppl.
í vs. 91-811411 eða hs. 91-650349.
Á fyrirtækið þitt i erfiðleikum? Aðstoð
v/endurskipulagningu og sameiningu
fyrirtækja. Önnumst „frjálsa nauð-
ungarsamninga”. Reynum að leysa
vandann fljótt og vel. S. 91-680382.
Góð sólbaðsstofa til sölu, selst á hag-
stæðu verði ef samið er strax, t.d.
fyrir skuldabréf eða bíl. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-4275. -
Skyndibltastaöur á góöum stað í
miðbænum til sölu. Tilboð óskast.
Skipti á bíl möguleg. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-4294.____________
Á Drangsnesl er til sölu gott 110 m2
einbýlishús. Verð 3,9 4,5 milljónir.
Brunabótamat 10,2 milljónir. Skipti
möguleg. Upplýsingar í síma 95-13307.
Gott fjölskyldufyrirtæki i matvælaiönaöi
til sölu, hentugt til flutnings.
Uppl. í síma 92-15553.
Til sölu söluturn með mikla möguleika
í miðbæ Reykjavíkur. Upplýsingar í
síma 91-686884.
Óska eftir aö kaupa fyrirtæki sem er
ekki í rekstri (hætt rekstri). Setjið
nafn og síma á fax 91-14640.
í-EGSTEINAR^
GILDIR TIL 31.12. 1993
Dæmi 35.000 51.000
um -3.500 -5.100
afsláttarv. 31.500 45.900
Flutningskostnaður innifalinn.
Stuttur afgreiðslufrestur.
Fáiö myndalistann okkar.
ATFS
STEINN
.720 Borgarfirði eystra 97-29977 y