Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Síða 48
56 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993 Leikhús Andlát íii ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 SKILABOÐASKJÓÐAN Ævintýri meö söngvum Höf.: Þorvaldur Þorsteinsson Frumsýning á stóra sviði fim. 25/11 kl. 20.00. Sun. 28/11 kl. 14.00, sun. 5/12 kl. 14.00. Stóra sviðið kl. 20.00 ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller G. sýn. lau. 27/11, uppselt, 7. sýn. fim. 2/12,8. sýn.fös.3/12. KJAFTAGANGUR eftir Neii Simon I kvöld, nokkrar ósóttar pantanlr, á morgun, nokkursœti laus, fös. 26/11, nokkur sæti laus, lau. 4/12. Litla sviðið kl. 20.30 ÁSTARBRÉF eftir A.R.Gurney I kvöld, örfá sæti laus, mlð. 24/11, lau. 27/11. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið Kl. 20.30 FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur Lau. 27/11, sun. 28/11. Ath. fáar sýnlngar eltlr. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir að sýnlng hefst. LISTDANSHÁTÍÐ í ÞJÓÐ- LEIKHÚSINU Styrktarsýning Listdansskóla ís- lands Mlðvlkud.l.des.kl. 20.00. Miöasala Þjóðleikhussins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýnlngu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í sima 11200 frá kl. 10 vlrkadaga. Græna Ifnan 996160 FRJÁLSI LEIKHOPURINN Tjarnarbíói Tjarnargötu 12 STANDANDIPÍNA „Stand-up tragedy“ eftir Blll Cain Sföustu sýningar: Sun. 21. nóv. kl. 20.00. Mán. 22. nóv. kl. 20.00. Enn höfum við bætt v. aukasýn. Pantlö strax. ATH.I Mlðapantanir óskastsótt- ar sem fyrst. Miðasala opln alla daga frá kl. 17-19. Simi 610280. Simsvari allan sólarhringlnn. LEIKtfSTARSKÓLl ÍSLANDS Nemenda leikhúsið LINDARBÆ simi 21971 DRAUMURÁ JÓNSMESSUNÓTT Eftir William Shakespeare Sun. 21. nóv. kl. 20.00. Uppselt. Þri. 23. nóv. Uppselt. Fim. 25. nóv. Úrfá sætl laus. Fös. 26. nóv. Næstsiðasta sýnlng. Uppselt. Lau. 27. nóv. Allra siðasta sýnlng. örfá sæti laus. ATH! Engar aukasýnlngar. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.00. SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach Sun. 21/11. Flm. 25/11. Lau. 27/11,30. sýn- Ing, uppselt, fim. 2/12, lau. 4/12, síðustu sýningarfyrir jól. Litia svið kl. 20.00. ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen i kvöld, uppselt, fim. 25/11,30. sýnlng, örfá sæti laus, 26/11 uppselt, 27/11, uppselt, lau. 4/12, fáeins sæti laus. Ath.i Ekki er hægt að hleypta gestum Inn i salinn eftir að sýning er hafin. Stóra svlðið kl. 14.00. RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir Astrid Lindgren. Sunnud. 21/11. Sunnud. 28/11. Sunnud. 5/12. Siðustu sýningar fyrir jól. Stóra sviðiö kl. 20.00. ENGLAR í AMERÍKU eftir Tony Kushner í kvöld, fös. 26/11, næstsíðasta sýning, fös. 3/12, síðasta sýnlng. Allra siðustu sýnlngar. ATH. að atrlði og talsmáti í sýningunni er ekki viö hæfl ungra og/eða viökvæmra áhorfenda. Miðasalan er opin aila daga nema mánudaga frá ki. 13-20. Tekiö á móti miðapöntunum i sima 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasimi 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar, tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús. FRÆÐSLULEIKHÚSIÐ: GÚMMÍENDUR SYNDA VÍST, 25 min. leik- þáttur um áfengismál til sýningar i skólum, á vinnustöðum og hjá félagasamtökum. Pöntunarsimi 688000. Ragnheiður. Leikfélag Akureyrar AFTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen „Sýning Leikfélags Akureyrar á Aftur- göngunum er afar vel heppnuð og til mikils sóma, enda einvaialiö sem að henni stendur". Þ.Dj., Timinn. í dag, laugardag 20. nóv., kl. 20.30. Næstsiöasta sýning. Laugardag 27. nóv. kl. 20.30. Síðasta sýning! FERÐIN TIL PANAMA Ævlntýrasýnlng fyrir börn á öllum aldrl! Á morgun, sunnud. 21. nóv., kl. 16.00. Siðasfa sýnlng! Sölu aðgangskorta er að Ijúka! Aðgangskort LA tryggir þér sæti með verulegum afslætti! Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Sunnudaga kl. 13.00-16.00. Miðasölusimi (96J-24073. Greiðslukortaþjónusta. Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12. BÝR ÍSLENDINGUR HÉR? Leikgerð Þórarins Eyfjörð eför sam- nefndri bók Garðars Sverrissonar Takmarkaður sýnlngafjöldl. 16. sýn. fkvöld kl. 20. 17. sýn. flm. 25. nóv. kl. 20. 18. sýn. fös. 26. nóv. kl. 20. 19. sýn. flm. 2. des kl. 20. ATH.I Sýningum ferfækkandl. MIAasala opin frá kl. 17-19 alla daga. Siml 610280, simsvarl allan sólarhrlnglnn. Guðlaug Jónsdóttir, Einholtum, and- aðist fimmtudaginn 18. nóvember í sjúkrahúsinu á Akranesi. Tilkyiiningar Kotrufélag íslands Vetrarstarf Kotrufélags íslands er að hefjast og munu verða haldin spilakvöld á veitingastaðnum Cancun (efri hæð) kl. 20 á sunnudagskvöldum. Kotrufélag Ís- lands er félag þeirra sem spila back- gammon (íslenska afbrigðið kallast kotra) og var það stofnað 4. aprfl á þessu ári. Allir eru velkomnir á spilakvöld fé- lagsins og er fólk beðið að taka spfl með sér. Aldarfjórðungsafmæli Æfingaskóla KHÍ í dag, 20. nóvember, verður skólinn opinn frá kl. 13-17. Hátíðardagskrá kl. 14-15 og er hún ölliun opin meðan húsrúm leyfir. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágr. Bridgekeppni í Risinu á sunnudag kl. 13. Félagsvist kl. 14. Dansað í Goðheimum 20. Fjölskyldu-, afmælis- og opnunarhátíð í Grafarvogi Nk. sunnudag, 21. nóvember 1993, heldur Umf. Fjölnir fiölskyldu-, afmælis- og opn- unarhátíð í Íþróttamiðstöðinni í Grafar- vogi, við Dafliús 2. Umf. Fjölnir varð 5 ára 11. febrúar 1993. Dagskráin hefst kl. 10 og stendur tfl kl. 17. Silfurlínan Sími 616262. Síma- og vlðvikaþjónusta fyrir eldri borgara afla virka daga kl. 16-18. Gítarleikur í Kringlunni í dag, laugardag 20. nó vember, mun gítar- leikarinn Jón Guömundsson spila klass- íska gitartónlist fyrir viðskiptavini Kringlunnar. Jón mun leika ýmis þekkt verk úr gítartónlistarheiminum. Tón- leikar hefjast kl. 13 og fara fram í göngu- götu Kringlunnar. Skaftfellingafélagið í Reykjavík Félagsvist verður sunnudaginn 21. nóv- ember kl. 14 í Skaftfellingabúð, Lauga- vegi 178. Pi2za 67 hlaup fer fram við Pizza 67 í Hafnarfirði, Reykjavikurvegi 60, 20. nóvember kl. 14. Skráning hefst kl. 12.30. Tapað fundið Fress fannst í Dalalandi Stórt kolbikasvart fress, ógelt, meö lítinn hvítan blett, fannst í Dalalandi. Upplýs- ingar í síma 811451. Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Æskulýðsfundur sunnu- dagskvöld kl. 20. Mömmumorgunn þriðjudag kl. 10-12. Fella- og Hólakirkja: Fyrirbænastund í kapeflu á mánudag kl. 18. Umsjón hefur Ragnhildur Hjaltadóttir. Félagsstarf aldraðra í Gerðubergi. Upplestur í hann- yrðastofu mánudag kl. 14.30. Æskulýðs- fundur mánudagskvöld kl. 20. Háteigskirkja: Kirkjustarf bamanna kl. 13.00. Fundur í æskulýðsfélaginu sunnu- dagskvöld kl. 20.00. Basar Kvenfélags Háteigssóknar verður á sunnudag kl. 13.30 í byggingu safnaðarheimilisins við kirkjuna. Kársnesprestakall: Samvera æskulýðs- félagsins sunnudagskvöld kl. 20-22. Neskirkja: Félagsstarf: Samvera í safn- aöarheimilinu í dag kl. 15.00. Félagsvist spiluð og bridgekennsla. 10-12 ára starf mánudag kl. 17.00. Fundur í æskulýðsfé- laginu mánudagskvöld kl. 20.00. Áskirkja: Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánudag kl. 14-17. Hallgrimskirkja: Aðalfundur Listvinafé- lags Hallgrímskirkju kl. 12.30 á sunnu- dag. r'úiid'úr í æskulýðsfélaginu Örk sunnudagskvöld kl. 20.00. Langholtskirkja: Leshringur sunnudag. Kl. 15-17: Heimspeki Sörens Kirkegaard. Kl. 17-19: Trúarstef í ritum Laxness. Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudags- kvöld kl. 20-22 fyrir 13-15 ára. TTT-starf fyrir 10-12 ára mánudag kl. 16-18. Aftan- söngur mánudag kl. 18.00. Laugarneskirkja: Fundur í æskulýðsfé- laginu sunnudagskvöld kl. 20.00. Hjóna- klúbbur Laugameskirkju: Samvera mánudagskvöld kl. 20.30. Efni: „Frátek- inn tími". Gestur kvöldsins: Halla Jóns- dóttir kennari. Seltjarnarneskirkja: Fundur í æsku- lýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20.30. Seljakirkja: Fundur hjá KFUK mánudag, fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og 10-12 ára kl. 18. Mömmumorgnar þriðjudaga kl. 10. Hjónaband Þann 9. október vom gefin saman í hjóna- band í Dómkirkjunni í Reykjavík af séra Þóri Stephensen Kristbjörg Stephensen og Björn Hafsteinn Halldórsson. Heim- fli þeirra er að Engihjalla 13, Kópavogi. Ljósm. Mynd Þann 11. september vom gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju af séra Ægi Sigurgeirssyni Arna S. Guðmundsdóttir og Björn Stefánsson. Þau búa í Dan- mörku. Ljósm. Nærmynd. Þann 4. september vom gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Tómasi Sveinssyni Vilborg Vaidimarsdóttir og Agnar Guðnason. Þau em tfl heimilis að Dverghömrum 30, Vestmannaeyjum. Ljósm. Jóhannes Long. Þann 25. september vom gefin saman í hjónaband í Árbæjarkirkju af séra Jóni Dalbú Hrjóbjartssyni Þórunn Magnús- dóttir og Sigurður Rúnar Karlsson. Þau em til heimflis að Blöndubakka 7, Reykjavík. Ljósmst. Mynd. Þann 3. september vora gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Hjalta Guðmundssyni Steinunn Ásta Lebits og Gunnar Þór Svavarsson. Þau em tfl heimilis aö Þangbakka 10, Reykjavik. Ljósm. Jóhannes Long. Þann 4. september vom gefin saman í hjónaband í Veginum af Stefáni Ágústs- syni Steinunn Sæmundsdóttir og Jónas Jakobsson. Þau era tfl heimilis aö Þing- ási 37, Reykjavík. Ljósm. Jóhannes Long. Þann 25. september vom gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Hafnarfiröi af séra Einari Eyjólfssyni Gígja Sigurð- ardóttir og Magnús Kristinsson. Heim- ili þeirra er að Miöbraut 9, Seltjamamesi. Ljósm. Ljósmyndarinn-Þór Gíslason. Þann 2. október vom gefin saman í hjóna- band í Fella- og Hólakirkju af séra Guð- mundi Karli Agústssyni Elín G. Páls- dóttir og Jón Þorgeir Þorgeirsson. Þau er tfl heimilis að Blikahólum 4, Reykja- vík. Ljósm. Ljósmyndarinn-Þór Gíslason. Þann 4. september vom geftn saman í hjónaband í Seljakirkju af séra Valgeiri Astráðssym Þrúður Sigurðardóttir og Árni Baldur Ólafsson. Heimili þeirra er að Rjúpufefli 44, Reykjavík. Ljósm. Jóhannes Long.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.