Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1993, Side 52
’60
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1993
Sunnudagur 21. nóvember
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Heiða
(47:52). Þýðandi: Rannveig
Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún
Edda Björnsdóttir. Hókus pókus!
Andreas Wahler sýnir töfrabrögð á
dagheimilinu Sólbakka. (Frá
1989) Gosi (22:52). Þýðandi: Jó-
hanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Örn
Árnason. Maja býfluga (14:52).
Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson.
Leikraddir: Gunnar Gunnsteinsson
og Sigrún Edda Björnsdóttir. Dag-
bókin hans Dodda (20:52). Leik-
raddir: Eggert A. Kaaber og Jóna
Guðrún Jónsdóttir. Símon í Krítár-
landi (11:17). Þýðandi: Edda Krist-
jánsdóttir. Sögumaður: Sæmund-
ur Andrésson.
110.50 Hlé.
11.30 Fréttir. Sagt verður frá kosningum
um sameiningu sveitarfélaga.
12.00 Á kvikmyndagerö framtíö fyrir
sér á íslandi? Skilar opinber
stuðningur við kvikmyndagerð
ávöxtun? Hverjir eru möguleikar á
alÞjóðamarkaði?
13.00 Fréttakrónikan. Farið verður yfir
fréttnæmustu atburði liðinnar viku.
Umsjón: Erna Indriðadóttir og Ól-
afur Sigurðsson.
13.30 Síödegisumræöan. Rætt verður
um sameiningu sveitarfélaga og
um listgagnrýni. Umsjónarmaður
er Salvör Nordal.
15.00 Gullæöiö (The Gold Rush). Sígild
mynd meistara Chaplins. Höfund-
ur, leikstjóri, aðalleikari og sögu-
maður er Charles Chaplin. Þýð-
andi: Gunnar Þorsteinsson. Áður á
dagskrá 11.5. 1991.
16.20 Heimsókn til Manar. Þessa kvik-
mynd gerði Sjónvarpið um heim-
sókn dr. Kristjáns Eldjárns, forseta
íslands, til eyjarinnar Manar á ír-
landshafi í júní 1979. Umsjón:
Bogi Ágústsson. Áður á dagskrá
12. ágúst 1979.
17.00 Hjá Mjólkurskógi (Under Milk
Wood). Teiknimynd gerð eftir
samnefndu leikriti Dylans Thomas.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Töframaðurinn
Pétur pókus sýnir listir sínar, sýnt
verður leikritið Tumi fer í sund eft-
ir Kristínu Steinsdóttur, lesin verð-
ur saga eftir Herdísi Egilsdóttur.
Umsjón: Helga Steffensen. Dag-
skrárgerð: Jón Tryggvason.
18.30 SPK. Spurninga- og Þrautaleikur
fyrir krakka sem eru fljótir að hugsa
og skjóta á körfu. Umsjón: Jón
Gústafsson. Dagskrárgerð: Ragn-
heiður Thorsteinsson. *—‘
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Auölegö og ástríöur (165:168)
(The Power, íhe Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.30 Blint í sjóinn (4:22) (Flying
Blind). Bandarísk gamanÞáttaröð.
Aðalhlutverk: Corey Parker og Te'a
Leoni. Þýðandi: Gunnar Þorsteins-
son.
20.00 Fréttir og iþróttir.
20.35 Veöur.
20.40 Fólkiö í Forsælu (14:25) (Even-
ing Shade). Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur í léttum dúr
með Burt Reynolds og Marilu
Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason.
21.10 Óskráö (2:5). Síöasti veiðimaður-
inn. í þessari þáttaröð er rætt við
fólk í óvenjulegum störfum sem
enn hafa ekki verið skráð á spjöld
atvinriusögunnar. Umsjón: Þorlák-
ur Kristinsson. Dagskrárgerð: Kvik-
myndagerðin Andrá.
'21.40 Finlay læknir (1:6) (Dr. Finlay).
Skoskur myndaflokkur byggður á
frægri sögu eftir A.J. Cronin. Leik-
stjórar: Patrick Lau og Aisling
Walsh. Aðalhlutverk: David Rinto-
ul, Annette Crosie, Jason Flemyng
og lan Bannen. Þýðandi: Kristrún
Þórðardóttir.
22.35 Söngdrottningin Maria Callas
(Casta Diva - Maria Callas). Upptaka frá
hátíð sem haldin var til minningar
um óperusöngkonuna frægu.
0.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok
09.00 Kærleiksbirnirnir.
09.20 í vinaskógi.
09.45 Vesalingarnir.
10.15 Sesam opnist þú.
10.45 Skrífaö í skýin.
11.00 Listaspegill (Peckham Rapp). í
þessum þætti kynnumst við þrem-
ur ungum Bretum sem nota tónlist
til að koma skilaboðum sínum á
framfæri.
11.35 Unglingsárin (Ready or Not).
12.00 Á slaginu. Hádegisfréttar frá
fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunn-
ar. Kl. 12.10 hefst umræðuþáttur
i beinni útsendingu. ÍÞRÓTTIR Á
SUNNUDEGI
13.00 NISSAN-deildin. Nýjar frénir af
gangi mála í 1. deildinni í hand-
knattleik. Stöð 2 1993.
13.25 ítalski boltinn. Leikur í fyrstu deild
ítalska boltans í beinni útsendingu
í boði Vátryggingafélags íslands.
15.15 NBA-körfuboltinn. Myllan býður
áskrifendum Stöðvar 2 upp á leik
í NBA-deildinni.
16.30 Imbakassinn. Endurtekinn.
17.00 Húsið á sléttunni (Little House
on the Prairie).
17.50 Aöeins ein jörö. Endurtekinn
þáttur frá síðastliðnu fimmtudags-
kvöldi.
18.00 60 minútur. Fréttaskýringaþáttur
18.45 Mörk dagsins. iþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir
stöðu mála í ítalska boltanum og
velur mark dagsins. Stöð 21993.
19.19 19:19.
20.20 Fyndnasta fjölskyldumyndin. Al -
menningur í landinu brást vel við
þegar Stöð 2 auglýsti eftir
skemmtilegum myndbrotum úr
safni heimilanna og afraksturinn
verður sýndur í þessum þætti.
21.00 Lagakrókar (L.A. Law).
21.55 Vinabönd (A Statement of Affa-
irs). Fyrri hluti breskrar framhalds-
myndar í tveimur hlutum. Robert,
Alan og Steve eru allir komnir á
fertugsaldurinn en hafa verið góðir
vinir frá því á táningsárunum. Einn
atburður verður til þess að upp úr
sýður og afleiðingarnar eru ógn-
vekjandi. Seinni hluti er á dagskrá
mánudagskvöld.
23.45 í sviösljósinu (Entertainment this
Week). Fjölbreyttur bandarískur
þáttur um allt það helsta sem er
að gerast f kvikmynda- og
skemmtanaiðnaðinum. (13:26)
00.35 Köflótta flaggiö (Checkered
Flag).
02.10 Sky News - kynningarútsend-
ing. Dagskrá Stöðvar 2 vikuna
15.-21. nóvember 1993
OMEGA
Kristíleg qónvarpfstöð
Morgunsjónvarp.
8.30 Victory - Morris Cerullo.
9.00 Old Time Gospel Hour.
10.00 Gospeltónleikar.
14.00 Biblíulestur.
14.30 Predikun frá Oröi Lifsins.
15.30 Gospeltónleikar.
,20.30 Praise the Lord.
23.30 Nætursjónvarp.
SÝN
17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II. Ís-
lensk þáttaröð þar sem litið er á
Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins sem
býr þar, í fortlð, nútíð og framtíð.
Horft er til atvinnu- og æskumála,
íþrótta- og tómstundalíf er í sviðs-
Ijósinu, helstu framkvæmdir eru
skoðaðar og sjónum er sérstaklega
beint að þeirri þróun menningar-
mála sem hefur átt sér stað í Hafn-
arfirði síðustu árin.
17.30 Hafnfirskir listamenn. Allur þessi
jass. í þessum þætti kynnumst við
hafnfirska listamanninum Guð-
mundi Steingrímssyni.
18.00 Villt dýr um víöa veröld (Wild,
Wild World of Animals). Náttúru-
lífsþættir þar sem fylgst er meó
harðri baráttu villtra dýra upp á líf
og dauða í fjórum heimsálfum.
19.00 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magn-
ússon prófastur flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Á orgelloftinu.
10.00 Fréttir.
10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason.
10.45 Veöurfregnir.
11.00 Messa i Dómkirkjunni. Sr. María
Ágústsdóttir predikar.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Kosningaúrslitin. Sagt frá úrslit-
um í sameiningarkosningunum og
rætt um niðurstöðurnar við sveitar-
stjórnarmenn víðs vegar á landinu.
Mánudaga - föstudaga,
9.00 - 22.00
Laugardaga, 9.00 - 14.00
Sunnudaga, 18.00 - 22.00
14.00 Gagnjósnari segirfrá. Pétur Pét-
ursson ræðir við Pétur „Kidson"
Karlsson um störf hans í stríöinu
hér á landi og kynni hans af ís-
lenskum stjórnsýslumönnum og
alþingismönnum.
15.00 Af lifi og sál. Þáttur um tónlist
áhugamanna. Lúðrasveitin Svan-
ur. Umsjón: Vernharður Linnet.
(Einnig á dagskrá þriðjudagsk. kl.
20.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 Erindi um fjölmiðla. Öld upplýs-
inga. (8) Stefán Jön Hafstein flyt-
ur. (Einnig á dagskrá á þriðjudag
kl. 14.30.)
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Sunnudagsleikritiö: „Engin tíð-
indi lengur" eftir Peter Barnes.
Þýðing: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri:
Páll Baldvin Baldvinsson. Flytj-
andi: Þóra Friðriksdóttir. (Einnig á
dagskrá þiðjudagskvöld kl 21.00.)
17.40 Úr tónlistarlífinu. Frá tónleikum
í sal FÍH 5. október sl.
18.30 Rímsirams. Guðmundur Andri
Thorsson rabbar við hlustendur.
18.50 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan.
20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann-
essonar.
2Í.00 Hjálmaklettur - þáttur um skáld-
skap. Gestir þáttarins eru þrjú ís-
lensk skáld sem eru að senda frá
sér skáldverk um þessar mundir.
Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður
útvarpað sl. miðvikudagskv.)
21.50 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún
Kvaran. (Áður á dagskrá sl. laugar-
dag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Tónlist.
23.00 Frjálsar* hendur llluga Jökuls-
sonar. (Einnig á dagskrá í næturút-
varpi aðfaranótt fimmtudags.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum tll morguns.
8.00 Fréttir.
8.05 Stund meö Eagles.
9.00 Fréttir.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
arl Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kl. 2.04 aðfaranótt þriðju-
dags.)
11.00 Urval dægurmálaútvarps lið-
innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt-
ir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Hringborðið í umsjón starfsfólks
dægurmálaútvarps.
14.00 Gestir og gangandi. íslensk tón-
list og tónlistarmenn í Mauraþúf-
unni kl. 16.00. Umsjón: Magnús
R. Einarsson.
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein-
arJónasson sér um þáttinn. (Einn-
* ig útvarpað aðfaranótt laugardags
kl. 2.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Skífurabb. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 BlágresiÖ bliða. Magnús Einars-
son leikur sveitatónlist.
23.00 Rip, Rap og Ruv. Ásmundur
Jónsson og Einar Örn Benedikts-
son.
24.00 Fréttir.
0.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARP
1.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson. (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudagskv.)
3.30 Næturlög.
4.00 Þjóðarþel. (Endurtekinn þátturfrá
rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturlög.
5.00 Fréttir.
5.05 Föstudagsflétta Svanhildar Jak-
obsdóttur. (Endurtekinn þáttur, af
rás 1.)
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veöurfréttir.
7.00 Morguntónar.
8.00 Ólafur Már Björnsson. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Á slaginu. Samtengdar hádegis-
fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar. í kjölfarið á fréttunum,
eða kl. 12.10 hefst umræðuþáttur
í beinni útsendingu.
13.00 Halldór Backman. Fréttir kl.
13.00, 14.00, 15.00 og 16.00.
16.00 Tónlistargátan. Spurningaþáttur
fyrir fólk á öllum aldri. Stjórnandi
þáttanna er Erla Friðgeirsdóttir.
Hlustendasími Bylgjunnar er 67
11 11.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Viö heygaröshornið. Tónlistar-
þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns-
sonar.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Coca Cola gefur tóninn. Um-
sjónarmaöur er Pálmi Guö-
mundsson.
21.00 Inger Anna Aikman. Frísklegir og
góðir tónar á sunnudagskvöldi.
23.00 Næturvaktin.
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
8.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
21.00 Eirikur Björnsson og Kristján
Freyr.
23.00 Samtengt Bylgjunni.
10.00 Sunnudagsmorgunn meö
KFUM, KFUK og SÍK.
12.00 Hádegisfréttír.
13.00 Saga svartrar gospeltónlistar.
14.00 Síödegi á sunnudegi. Krossinn.
17.00 Siödegisfréttir.
18.00 Ókynnt lofgjörðatónlist.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Orð lifsins.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 10.00,14.00 og 23.15.
Bænalínan s. 615320.
Fyndnasta íslenska fjölskyldumyndin verður sýnd á laugar-
dagskvöld.
Stöð 2 kl. 20.20:
fAo-9
AÐALSTOÐIN
10.00 Ásdís Guðmundsdóttir.
13.00 Magnús Orri.
17.00 Albert Ágústsson.
21.00 KertaljósSigvaldi Búi.
24.00 Ókynnt tónlist fram til morguns.
FM#957
10.00 í takt viö timann, endurtekið efni.
13.00 Tímavélin.
13.35 Getraun þáttarins
14.00 Aöalgestur Ragnars Bjarnason-
ar.
15.30 Fróöleikshorniö kynnt
16.00 Sveinn Snorri.
19.00 Ásgeir Kolbeinsson.
22.00 „Nú er lag“. Óskalagasíminn er
670-957.
9.00 Ljúfir tónar Jenný Johansen.
12.00 Sunnudagssveifia.
15.00 Tónlistarkrossgátan.
17.00 Arnar Sigurvinsson.
19.00 Friðrik K. Jónsson.
21.00 í helgarlokin. Ágúst Magnússon.
SóCin
fri 100.6
10.00 Ragnar Blöndal.
13.00 Arnar Bjarnason.
16.00 Hans Stelnar Bjarnason.
19.00 Dagný Ásgelrsdóttlr.
22.00 Guðnl Már Hennlngsson.
1.00 Næturlög.
EUROSPORT
★ , , ★
7.30 Tröppueróbikk.
8.00 Honda IMS Report.
9.00 Live Alpine Skiing.
10.00 Tennis.
11.30 Live Alpine Skiing.
12.45 Tennis.
14.00 Fígure Skating.
17.00 Alpine Skiing.
18.00 Live lce Hockey.
19.30 Boxing.
20.30 Live Rally.
21.00 Figure Skating.
23.00 Tennis.
6*"
6.00 Hour of Power.
7.00 Fun Factory.
11.00 The D.J Kat Show.
12.00 WWF Challenge.
13.00 E Street.
14.00 Crazy Like a Fox.
15.00 Battlestar Gallactica.
16.00 Breski vinsældalístinn.
17.00 All American Wrestling.
18.00 Simpson fjölskyldan.
19.00 Deep Space Nine.
20.00 JFK: Reckless Youth.
22.00 Hill St. Blues.
23.00 Entertainment This Week.
24.00 Twist In The Tale.
24.30 The Rifleman.
1.00 The Comic Strip Live.
Fyndnasta fjöl-
skyldumyndin
íslendingar brugðust
hreint ótrúlega vel við þegar
auglýst var eftir skemmti-
legum myndskeiðum úr
safni heimilanna. Alls bár-
ust um 180 spólur til um-
sjónarmanna þáttanna og
eftir langa yfirlegu voru þau
bestu síðan valin í þáttinn.
Ólafía Hrönn Jónsdóttir
leikkona kynnir myndbönd-
in og skreytir með rödd og
leikhljóðum. Sérstök dóm-
nefnd mun velja fimm
fyndnustu fjölskyldumynd-
irnar en síöan fá áhorfendur
að velja á milh þeirra. Það
verður gert með svokölluðu
símakjöri. Fólk hringir í
síma 99-1919 að lokinni út-
sendingu þáttarins og velur
eftirlætismyndband sitt
með því að styðja á hnapp
frá 1-5 eftir því sem við á.
Úrslit verða síðan tilkynnt í
fréttaþættinum 19.19 á
sunnudagskvöld og sigur-
vegarinn hlýtur 10.000
króna verölaun.
Sjónvarpið kl. 21.40:
Nú er að hefja göngu sína
í Sjónvarpinu skoskur
myndaflokkur í sex þáttum
sem byggður er á sögum eft-
ir A.J. Cronin um lækninn
Finlay. Sagan hefst árið 1946
þegar Finlay er að koma
heim til bæjarins Tannoch-
brae eftir að hafa gegnt her-
þjónustu. Hann er breyttur
maður eftir lífsreynsluna í
stríðinu og kemst að því við
heimkomuna að atburðir
hðinna ára hafa lika sett
mark sitt á Tannochbrae. í
þáttunum segir frá tiiraun-
um læknisins til að aölaga
sig breyttum aðstæðum t
starfi sínu og einkalffi. í að-
Læknirinn þarf að aðlaga
sig breyttum aðstæðum i
starfi og einkalifi.
alhlutverkum eru David
Rintoul, Ian Bannen, An-
nette Crosbie og Jason Fle-
myng.
Pétur Pétursson ræðir við Pétur „Kidson" Karlsson um
störf hans i stríðinu.
Rás 1 kl. 14.00:
SKYMOVŒSPLUS
Gagnnjósn-
ari segir frá
6.00 Showcase.
8.00 Real Lite.
10.00 The Southern Star.
12.00 Agatha.
14.00 An American Tail.
15.00 Infldelity.
18.00 Late For Dinner.
20.00 Bad Channels.
21.30 Xposure.
22.00 The Bonflre Ot The Vanitles.
24.05 Into The Sun.
2.00 He Said, She Sald.
4.00 Lust In The Dust.
Á sunnudag kl. 14 sér Pét-
ur Pétursson um þátt sem
nefnist Gagnnjósnari segir
frá. Pétur ræðir við Pétur
„Kidson“ Karlsson um störf
hans í stríðinu hér á landi
og kynni hans af íslenskum
stjórnsýslumönnum og al-
þingismönnum.