Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1993 7 Sandkom rjómaterta? Kosningai-um sameiníngu sveitarfélaga eruafstaðnarí |kll níðurstöðuna. Skömmufyrir kosningarnar vareinsog sumirvöknuðu uppafvondum draumiogfóru að spyija út í þessa sameiningu. Með- al þeirra var oldruð kona fyrir vestan sem sagðist vera ánaegð með sitt t)g vildi ekkert sameinast nágrönnum sínum í næstu sveit „Hvaö fœ ég í staöinn?" spurði sú gamia. Maður svörum og sagði: „Segíum áð þú vajr- ir að borða nigbrauð með smjöri og ég kæmi síðan færandi hendi með rjómatertu handa þér. Hvað myndir þú gera?" Ekki er vitað hvort kerlu sneristhugur. Höldum okkur ennuð.vim einmguna.eða réttara sagt: ekkisameining- una. Sem kunnugtervar tillaganum sameiningu Selijarnaniess. Ri'vkiavCkur, Mosfellslwjar, Kjaiarntissog Kjósar kolfelld. Fyrir kosningar var talað um kosti oggalla sameiningar og einkum það síðamefnda. En skyldu menn vita út á hvað ofan- greind sameining gekk? Minni sveit- arfélögm vildu ekki sameinast stóra bróðitt' í Reykjavík því allir sögðust hafa þaö svo gott. En samk væmt y heinúldum Sandkoms var markmið Reykvikinga aðeins oitt: Þaö var að sölsa loksins undir sig flallið sem Reykvikingar hafa taiið sitt til þessa en aðeins vantaö skriflegt skjal upp á það, nefnilega Esjuna. Þetta var þá bara barátta um Esjtma eftir allt sam- Þeir klappa Eittafeinkenn- umíslenskra sólarlandafara ogannarrainn- lendraferða- langacrað fagnaógurlega með lófaklappi þegarlenterí Keflavík. Þykir þettagóðursið- ur. hvortsem flugiöhefur gengiðiila eða vel. Þetta riíjar upp sögu sem Sandkornsritara barst til eyma frá Færeyjum. Flugvöllur frænda vorra í Vágumþykirerfiöur nijög og aðflugið afar slæmt. Svipti- vindar em algengir auk l>ess sem flugbrautin er stutt. Og við lendingu era það ekki farþegamir semklappa heldur flugmeniúmir yflr því að \ lendinginheppnaðist! Setið og sketið ÍVestflrska fréLtablaðmu segirMþví þegarÓlafurÞ, Mrðarson þingmaður varðfyrirþvi fjnrnokkram animaðSfiliu- onellusýking komuppí an.lastoíni hansáVil- mundarstöðum í Reykholtsdal. Ekkí ; þarf aö minnast á álirif sahnonellu á raeltingarkerflö. Ólafur tók l>essu hetjulega og sagði iausnina að sjóða bara endumar nógu Jengi. Hann k vaðst myndu éta allar endúrnaref út í það færi. Um þetta orti Sighvatur Björgvinsson: Á Viimimdarstöðum verður nú setiö í vetur á kamri og sketið og sketiö, uns Ólafúr Þórðarson upp hefur etið aUtketið. Umsión: Bjorn Jóhann Björnsson Fréttir Bakkafjörður: Atkvæði endur- send óopnuð Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyii: Utankjörstaðaratkvæðin þrjú sem ekki náðu í tíma til Bakkaíjarðar sl. laugardag, er kosið var þar um sam- einingu við Vopnafjörð, voru endur- send þeim er atkvæðin áttu. Úrslit atkvæðagreiðslunnar á Bakkafirði voru þau að atkvæði voru jöfn, 32 með og jafnmargir á móti, og féll því sameiningartillagan sem samþykkt var á Vopnafirði. Samkvæmt heimildum DV fóru a.m.k. tvö atkvæðanna ekki í póst fyrr en seint á fostudag og því hæpið að þau næðu á kjörstað í tíma. Að sögn Gunnars Sigurjónssonar, odd- vita Skeggjastaðahrepps í Bakka- firði, gilda þau lög sem farið er eftir að þerist utankjörstaðaratkvæði ekki á meðan kjörfundur stendur yfir eru þau endursend viðkomandi án þess að þau séu opnuð. Atkvæðin fóru með ílugvél til Eg- ilsstaða og þrátt fyrir tilraunir kjör- stjórnarmanna á Bakkfirði til að nálgast atkvæðin á laugardag tókst þaö ekki. GagnrýniBSRB: Mér þykir þettageip - segirBenedikt Forystumenn BSRB hafa haldið uppi harðri gagnrýni á forystu Al- þýðusambandsins að undanfomu. Þeir gagnrýna vinnubrögð forystu- manna ASI í kj arasamningunum í vor og ásaka þá um að hafa eyðilagt samstöðu launamanna. „Ég hef nú ekkert verið að svara þessu. Mér þykir þetta vera geip, vægt til orða tekiö, eftir það sem á undan er gengið í viðhorfi þeirra til þess að leysa kjaradeiluna í vetur og vor er leið. Að mínu álití. er því þessi gagnrýni þeirra út í loftíð. Ekki síst vegna þess að þeir höfðu enga mögu- leika sjálfir til þess að komast að máhnu. Þeirra félagsmenn skákuðu forystunni frá. Því lít ég á þetta sem geip forystumannanna," sagði Bene- dikt Davíðsson, forseti Alþýðusam- bandsins. Samkvæmt orðabók þýðir orðið geip þvaður, ýkjur eða mas. -S.dór Sameiningin: Úrslitiná Snæfellsnesi Tölur yfir úrsht atkvæðagreiðsl- unnar um sameiningu Staðarsveitar, Breiðuvíkurhrepps, Neshrepps utan Ennis og Ólafsvíkur víxluðust á ís- landskorti sem DV birti á mánudag. Rétt er að 80 prósent íbúa í Staðar- sveit greiddu atkvæði með tíllögtmni en 15,6 prósent voru á móti. 83 pró- sent íbúa í Breiðuvíkurhreppi studdu tillöguna en 12,9 prósent voru á móti. 51,2 prósent íbúa á Helhs- sandi greiddu atkvæði með en 48,7 prósent á móti og 82,8 prósent Ólsara voru fylgjandi sameiningu en 16,3 prósent á móti. Þá vantaði inn á kortið úrsht í fjór- um hreppum. í Kolbeinsstaðahreppi studdu 8,9 prósent sameiningartil- löguna en 89,7 prósent voru á móti. 48 prósent íbúa í Eyjarhreppi sögðu já en 52 prósent nei. 27,3 prósent íbúa í Miklaholtshreppi sögðu já en 72,3 prósent nei. Þá var meirihluti íbúa i Skógarstrandarhreppi fylgjandi tii- lögunni eða 52,3 prósent en 47,6 pró- sentvoruámóti. -GHS Leiðrétting áuppskrift Misritun varð í uppskrift matgæð- ings helgarblaðs DV 20. nóvember sl. Þar var gefin uppskrift að fiskrétti. í hana á að nota Kastalaost en ekki Krystalost. Er beðist velvirðingar á mistökunum. I skilar hraðsendingunni þinni fyrir kl. 10:30 í fyrramáiið.... nær hvar sem er í Bandarfkjunum! Annars er allur flutningskostnaður endurgreiddur Býður einhver betur? FLUTNINGSMIÐLUNIN «f TRYGGVAGÖTU 26 - REYKJAVÍK - S: 29111 Fax 25590 PANASONIC NN 5452 PANASONIC SD-BT55 BRAUÐGERÐARVÉL ÞÚ VAKNAR VIÐ YLMINN AF NÝBÖKUÐU BRAUÐI 900W, 21 LITER, TÖLVUSTÝRÐUR, VERÐ ÁÐUR KR. 29.400,- KR. 24.990- stgr. m JAPIS* BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI SÍMI 62 52 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.