Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1993
45
oo
Herdis Þorvaldsdóttir skrifar ást-
arbréf.
Ástar-
bréf
Þjóðleikhúsið sýnir í kvöld leik-
ritið Ástarbréf á Látia sviðinu.
Þetta er nýtt og margrómað verk
eftir bandaríska leikskáldið A.
R. Gumey.
Þetta er óvenjuleg sýning aö því
leyti að persónur leiksins lesa
bréf hvor til annarrar allan tím-
ann. Þaö eru þau Herdís Þor-
Leikhús
valdsdóttir og Gunnar Eyjólfsson
sem leika þessi tvö hlutverk.
Mehssa og Andy byrja að skrif-
ast á sem böm. Látið er að því
hggja aö foreldrum þeirra þætti
það ekki óæskilegur ráðahagur
ef Mehssa og Andy yrðu hjón
þegar þau hefðu aldur til. Sam-
bandið þróast með árunum gegn-
um bréfln, verður sífeht nánara
og innhegra, en það er svo margt
sem kemur í veg fyrir að þau nái
almennilega saman. Þau finna
aldrei réttan stað eða rétta stund
fyrir almennilega ástaijátningu
fýrr en dauðinn hefur knúið dyra.
Indverji nokkur átti 93 slíkar
glæsikerrur.
Lengsti
bíllinn
Lengsti bhl sem ætiaður er sem
einkabfll er Bugatti Royale 41 en
aðeins vora framleiddir sex slík-
ir. Það var ítalinn Ettore Bugg-
atti sem smíðaði þá og sá fyrsti
kom á götuna 1927. Bíllinn er
rúmir 5,5 metrar að lengd og vél-
arhlífin var rúmlega 1,5 metri að
lengd. í bílnum var átta cyl. vél,
12,7 htra.
Blessuð veröldin
Færðá
vegum
Greiðfært er um mestaht landið
nema Hrafnseyrarheiði á Vestfjörð-
um er ófær.
Talsverð hálka er á vegum í ná-
grenni Reykjavíkur svo sem á Hellis-
Umferðin
heiði, einnigHoltavörðuheiði, Vatns-
skarði og Öxnadalsheiði.
Þá er hálka á fjahvegum á Vest-
fjörðum og Austfjörðum.
Oxulþungatakmarkanir
Ej Hálka og snjór
án fyrirstööu
L-O Lokaö
Borgarleikhúsið:
„Við ætlum að leika lög af nýju
plötunni, Ef ég hefði vængi, og plöt-
unni Andartak sem út kom í hitti-
fyrra. Þess utan tökrnn við gömul
Graííklög," segir Rafh Jónsson,
Skemmtanalifið
trommuleikar og lagahöfundur, en
hann heldur útgáfutónleika i kvöld
í Borgarleikhúsinu.
Um rniðjan mánuðinn kom plat-
an út en þá hélt Rabbi tónleika meö
vinum sínum í Vestfiarðagöngun-
um. Hann á rætur að rekja vestur
þvi hann er fæddur á Súgandafirði
en ahnn upp á Ísaílrði.
„Það var mjög gaman að halda
tónleikana á jressum stað og
óvenjulegt," segir hann. Þess má
geta aö í kvöld spilar hann í síöasta
sinn á trommur.
Á tónleikunum í kvöld verður Jens Hanssyni, Haraldi Þorsteins- fleíri koma fram og meöal annars
hljómsveit hans með, sem skipuð syni, Magnúsi Einarssyni og Ás- Magnús og Jóhann og Hljómsveit
er Sævari Sverrissyni, söngur, geiri Óskarssyni Auk þess munu Jarþrúðar.
Rabbi tekur við gullplötu fyrir Andartak tyrtr tveimur árum.
Aimannsfellið
Ganga á Ármannsfelhð verður að
teljast auðveld fjallganga og má velja
margar leiðir en þó verður að gæta
sín á lausu grjóti ofan á móberginu.
Líklega er einna auðveldast að
ganga upp hrygginn frá Sleðaási og
koma að tjöminni austast á fjallinu
þegar upp er komið.
Að hæsta punkti, 764 m nyrst á
fjallinu, er mikið og gott útsýni, eink-
Umhverfió þitt
um th norðausturs þar sem Langjök-
uh ræður ríkjum. Eftir hæfilega dvöl
uppi er rétt aö ganga suður eftir mis-
gengisstallinum á háfjallinu og síöan
í sveig suðvestur af og niður í Bola-
bás.
Öh vegalengdin er rúmir 10 km og
hæðarmunur nálægt 600 metrum svo
að 4-5 tíma þarf að ætla í gönguna.
Heimild: Einar Þ. Guðjohnsen,
Gönguleiðir á íslandi, 1993.
Sjúkur í Rolls
Sá sem sankað hefur að flestum
Rohs Royce bifreiðum er Indverj-
inn Bhagwan Shree Rajineesh en
þegar hann flutti frá Bandarikj-
unum árið 1985 átti hann 93 slíka
og þótti leitt að skhja við þá.
Dýr bíll
Dýrasti bhl sem seldur hefur
verið á opinberu uppboöi kostaði
64 mhljónir (sölulaun innifahn)
og er af gerðinni Ferrari 250 GTO.
Hann var seldur á hjá Sotheby’s
í Monte Carlo þann 22. maí 1990
og kaupandinn var Hans nokkur
Thulin.
Hann svaf vært þessi hth dreng-
ur sem fæddist þann 14. nóvember
kl. 21.28 á fæðingardeild Landspít
alans. Hann vó 3.388 grömm viö
fæöingu og mældist 51 sentímetri.
Foreldrar hans eru Guðný Páls-
dóttir og Jóhann Jóhannsson.
Heima tók systir hans, Eva Björk,
2ja ára, á tnóti honum.
Kim Basinger i hlutverki sínu.
Hetjan
Háskólabíó hefur nýverið tekiö
th sýningar myndina Hetjan með
Kim Basinger í aðalhlutverki.
Hún er bankaræningi og í byrjun
myndarinnar er hún klófest af
laganna vörðum. Hún situr inni
í sex ár og ætlar svo að feta hina
erfiðu braut réttvísinnar. Syni
hennar er rænt th þess að kúga
hana til samstarfs við stór-
krimma sem hyggja á viðamikið
bankarán.
Bíóíkvöld
í dómi sínum í DV í gær segir
Hilmar Karlsson að nokkrar
brotalamir séu í handriti mynd-
arinnar. Hins vegar sé hún fag-
mannlega unnin og spennandi á
köflum en sagan aftur á móti
andlaus og leikur slakur.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Hetjan
Stjömubíó: Ég giftist axarmorð-
ingja
Laugarásbíó: Hættulegt skot-'
mark
Regnboginn: Svik
Bíóhöllin: Dave
Bíóborgin: Fanturinn
Saga-bíó: Strákapör
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 296.
24. nóvember 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 71,660 71,860 71,240
Pund 106,740 107,040 105,540
Kan. dollar 54,030 54,240 53,940
Dönsk kr. 10,6100 10,6470 10,5240
Norsk kr. 9,6880 9,7210 9,7230
Sænsk kr. 8,5560 8.5860 8,7430
Fi. mark 12,3480 12,3980 12,2870
Fra. franki 12,1450 12,1880 12,1220
Belg. franki 1,9874 1,9954 1,9568
Sviss. franki 48.0600 48,2000 48,2100
Holl. gyllini 37,5200 37,6500 37,8300
Þýskt mark 42,1200 42.2400 42,4700
It. líra 0,04236 0,04252 0,04356
Aust. sch. 5,9860 6,0100 6,0440
Port. escudo 0,4130 0,4146 0,4109
Spá. peseti 0,5179 0,5199 0.5302
Jap. yen 0,66220 0,66420 0,65720
Irsktpund 100,950 101,350 100,230
SDR 99,46000 99,86000 99,17000
ECU 80,7800 81,0700 81,1800
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
7 2— 5 V- s & T
8 1 t \ö
Jl i-i
15" JT™
>7- 7T
7T* 1 27
12.
Lárétt: 1 fánýti, 5 rúm, 8 fiskilína, 9
hvefja, 11 jarðvinnslutækið, 13 svell, 14
stækkuðu, 17 góðar, 19 málmur, 20 þunga,
22 umkringja, 22 blóm.
Lóðrétt: 1 vangi, 2 hest, 3 hratt, 4 fax, 6
strjált, 7 tíndi, 10 sönglir, 12 glatir, 15
álegg, 16 gremju, 18 togaði, 19 keyri, 21
kyrrð.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 nepju, 6 sá, 8 eiju, 9 not, 10 stök-
ur, 11 ba, 12 tungl, 13 áll, 15 seil, 17 laut,
18 inn, 20 spræka.
Lóðrétt: 1 nes, 2 elta, 3 pjötlur, 4 jukust,
5 unun, 6 sorgina, 7 atall, 11 báls, 14 lap,
16 eik, 19 ný.