Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1993
35
Spegill, skenkur, skrifborö, bókahillur,
þrekhjól, bamamatarstóll, göngu-
grind, bamabflstóll, gasgrill, eldhús-
borð + 4 stólar til sölu. S. 91-623528.
Veld’ann, fáö’ann, takt’ann með heim.
Mongolian barbecue, Grensásvegi 7,
Reykjavík, sími 91-688311.
Opið frá kl. 17-23.
Ársgömul bensindrifin háþrýstidæla til
sölu með öllum fylgihlutum. Fæst á
hálfvirði gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 91-684489.
Barnafatalager, sjóövél, gínur, búðar-
borð o.fl. til sölu. Fæst ódýrt. Uppl. í
síma 91-684489.
Mottur til jólagjafa, kjörið í sumarbú-
staði og á viðargólf, verð frá 950 kr.
Ö.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Gólfdúkur. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt verð. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
Slender You æfingabekkjasett til sölu,
allt sem þarf fylgir, Tölva, vigt o.íl.
Tilboð. Uppl. í síma 96-26364 e.kl. 18.
Gólfflisar. 30-50% afsl. næstu daga.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 671010.
Kadus hárþurrka á fæti til sölu. Upplýs-
ingar í síma 97-81830 eftir kl. 19.
Vacuumtæki til sölu, 30, 60 og 240 I.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-4378.
■ Oskast keypt
Listmunajólamarkaöurinn, Snorrabraut.
Viltu selja listaverk eða heimaunna
hluti fyrir jól? Höfum pláss fyrir
gömul og ný málverk, höggmyndir,
keramik, veggteppi, glerlistaverk,
smíðajámshluti o.fl. Uppl. í s. 627762.
Notaöur morsmóttakari óskast keyptur.
Upplýsingar í síma 91-666331.
Vaxryksuga óskast til kaups.
Sími 985-38196.
Video. Óska eftir ódým videotæki.
Uppl. í síma 91-675172 eftir kl. 19.
■ Verslun
Föndurvörur, handavinna, efni, heklu-
gam, prjónagam, lopi, allar teg., smá-
vara, blúndur og blöð. Allt, hannyrða-
vömr, sími 91-78155, Völvufelli 19.
Steinbitsroö - gæruskinn - nautshúöir
- föndurskinn og verkfæri til leður-
vinnu. Hvítlist hf., Bygggörðum 7,
Seltjarnamesi, sími 91-612141.
Vossen. Barnasloppar, dömusloppar
og herrafrottésloppar og handklæði.
Heildsölulager. S. Ármann Magnús-
son, Skútuvogi 12J, sími 91-687070.
■ Fyiir ungböm
Emmaljunga barnakerra með skermi
og svuntu til sölu. Uppl. í síma 91-
642552.
Grár og hvitur Silver Cross barnavagn
til sölu, vel með farinn. Verð 20.000.
Uppl. í síma 91-682925.
Kommóða, baö og skiptiborö, sem nýtt,
og Britax Richliner barnabílstóll til
sölu. Uppl. í sima 91-642578.
■ Hljóðfæri
Pianó og flyglar. Mikið úrval af Young
Chang og Kawai píanóum og flyglum
á sérlega hagstæðu verði, greiðslukjör
við allra hæfi. Píanóstillingar og við-
gerðarþj. Opið virka daga frá kl.
13-18. Nótan, hljóðfæraversl. og verk-
stæði, Engihlíð 12, sími/fax 91-627722.
• Hljóömúrinn, sími 91-811188 augl.
•Hljóðfæraverslun, notuð hljóðf.
• Hlj óðkerfaleiga.
•Gítar- og bassanámskeið. Óskum
eftir notuðum tækjum á staðinn.
Hljóðmúrinn, Hverfisgötu 82.
Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Úrval
nýrra og notaðra hljóðfæra. Gítarar
frá 7.900, trommur frá 24.900, CryBaby
8.900, Femandes og Marina gítarar.
Slagverks-leikari óskar eftir starfandi
bandi, er með góða kunnáttu og
reynslu frá USA í Latin-american
rythm’s o.fl. Uppl. í síma 91-15169.
Rafmagnsgítar + magnari. Til sölu nýr
rafinagnsgítar og magnari, selst með
afslætti. Upplýsingar í síma 91-686185.
Svart Pearl trommusett óskast. Uppl. í
síma 96-41671.
M Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efiium, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum aö okkur stór og smá verk i
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
Teppahreinsun. Djúphreinsum teppi,
fljót og góð þjónusta. Tilboð ef óskað
er. Hagstætt verð. Sími 91-682121.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Videó
Fasteignir
■ Teppi
Stigahúsatepp! fyrir vandláta. Þú þarft
aðeins að hringja í okkur hjá Barr og
við látum mæla hjá þér stigaganginn
og sendum þér heim tilb. og sýnis-
horn. Barr, Höfðabakka 3, s. 685290.
M Húsgögn_____________________
Húsgagnaútsala. Leðursófasett, hom-
sófar, eins manns rúm, eldhúshúsg.
o.fl. Allt að 60% afsl. H.S. bólstrun,
Suðurlandsbr. 52 v/Fákafen, s. 688677.
90 cm kringlótt sófaborö meö glerplötu,
frá Ikea, til sölu. Verð 7 þús. Upplýs-
ingar í síma 91-655426 í dag og í kvöld.
■ Bólstrun
Húsgagnaáklæði i miklu úrvali. Til af-
greiðslu af lager eða samkv. sérpönt-
un. Fljót og góð þjónusta. Opið 9-18
og lau. 10-14. Lystadún-Snæland hf.,
Skútuvogi 11, sími 91-685588.
Ákiæöi - heildsala. Plussáklæði, amer-
ísk áklæði, leður og leðurlíki. Heild-
sölubirgðir. S. Ármann Magnússon,
Skútuvogi 12j, sími 91-687070.
■ Antik
Verslunin Antikmunir er flutt að Klapp-
arstíg 40. Skrifhorð, skatthol, borð-
stofuborð o.m.fl. Opið kl. 11-18 og lau.
kl. 11-14. Antikmunir, sími 91-27977.
■ Ljósmyndun
Minolta Dynax 7000Í alsjálfvirk og
manual, ásamt 35-105 og 100-300
zoomlinsu, með auto og manual focus,
einnig Vivitar 636AF auto focus ill-
uminator flass. S. 658994 e.kl. 20.
■ Tölvur
Úrval faxmódema.
Eigum enn til nokkur af amerísku
verðlaunamódemunum frá Boca Rese-
arch, 14.400 V32 bis/V42 bis fax. Bæði
fax og módem. Hugbúnaður fylgir.
Kjarni hf., Nýbýlavegi 26,
Kópavogi, sími 91-643355, fax 643356.
PC eigendur:
Úrval nýrra PC leikja, s.s. Bloodnet,
D&D Fantasy Empires, D&D Strong-
hold, Walls of Rome, Chessmaster
4000 og Global Domination.
Þór h/f, Ármúla 11, sími 91-681500.
Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn-
isstækkanir, prentarar, skannar, skjá-
ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar-
vörur. PóstMac hf., s. 91-666086.
PC eigendur:
Mikið úrval CD ROM forrita fyrir PC
nýkomið. Hagstætt verð.
Þór h/f, Ármúla 11, sími 91-681500.
Ambra 486 tölva til sölu, 5 mánaða
gömul. Upplýsingar í síma 91-651244
eftir kl. 18.
PC eigendur:
Larry 6 er kominn.
Þór h/f, Ármúla 11, sími 91-681500.
■ Sjónvöip
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og
hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir.
Loftnetsuppsetningar og viðhald á
gervihnattabúnaði. Sækjum og send-
um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær
hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Alhliða loftnetaþjónusta.
Viðgerðir á sjónvörpum, myndlyklum
og videotækjum. Álmenn viðgerða-
þjónusta. Sækjum og sendum. Opið
virka daga 9-18, 10—14 laugardaga.
Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 91-627090.
Loftnetsþjónusta.
Uppsetningarþjónusta á örbylgjuloft-
netum fyrir fjölvarp Stöðvar 2. Önn-
umst einnig nýlagnir og viðgerðir á
loftnetskerfiim og gervihnattabúnaði.
Elverk hf., s. 91-13445 - 984-53445.
Hafnfiröingar, ath.l Viðgerðir á helstu
rafeindat. heimilisins, sjónvörpum,
myndlyklum, myndbandst. Viðgerðar-
þjónustan, Lækjargötu 22, s. 91-54845.
Myndb., myndl., sjónvarpsviög. og
hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góð
þjón. Frí áætlunargerð. Radíóverk-
stæði Santos, Hverfisg. 98, s. 629677.
Radióverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.
Seljum og tökum i umboðssölu notuð
yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919.
Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb.
Viðgerð sanidægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær-
um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb.
Leigjum farsíma, myndbandstökuvél-
ar, klippistúdió, hljósetjum myndir.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Áttu minningar á myndbandi? Þá sjáum
við um að fjölfalda þær. Einnig amer-
íska kerfið (NTSC). Myndform hf.,
Hólshrauni 2, Hafnarfirði, s. 651288.
Nýlegt videotækí óskast til kaups. Upp-
lýsingar í síma 91-644008 (símsvari).
■ Dýrahald
Hundaskólinn á Bala, Garöabæ.
Hlýðni-námskeið fyrir alla hunda, stig
I-II-ni, og veiðihundanámskeið. Ráð-
gjöf innifalin. Fullbókað á núverandi
námskeið en innritun hafin á nám-
skeiðin e. áramót. Faglærðir kennarar
með áralanga reynslu í kennslu, þjálf-
un og uppeldi hunda. Uppl. í síma
657667/658226. Emilía og Þórhildur.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir barna- og fjölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðn-
ir og fjörugir. Duglegir fugíaveiði-
hundar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi bráð (fúgla, mink). S. 91-32126.
Ath. hundaeigendur. Vinsæla Omega
hollustuheilfóðrið fæst í Goggar &
trýni, Hafnarf., Hestasporti, Akureyri,
Homabær, Höfii, Kringlusporti, Rvík,
Skóvinnust. Hannesar, Sauðárkróki.
Hvutta gæludýrafóðriö er íslenskt, úr
næringarríku hráefni, vítaminbætt,
án rotvamarefiia. Það er frystivara
og fæst í betri matvöruverslunum.
Höfri-Þríhyrningur hf., s. 98-23300.
Hundafæla.
Ný sending af Dazer hátíðni-gelta-
stopparanum. Gott verð.
Uppl. í síma 91-45669.
Hláturdúfur (Streptopella risoria) til
sölu, tilvaldir búrfuglar, mjög gæfar.
Upplýsingar í síma 91-28576.
■ Hestamennska
Gustarar, Gustarar. Fræðslufúndur í
Glaðheimum fimmtudaginn 25.11. kl.
20.30. Bjöm Steinbjömsson dýralækn-
ir kemur og ræðir um fóðmn og
umhirðu hrossa. Mætum hress og
stundvíslega. Fræðslunefhd.
Tamning - endurþjálfun. Tek hesta í
tamningu og endurþjálfun og að koma
reiðhestunum í form fyrir veturinn.
Tek einnig að mér morgun- eða kvöld-
gjafir á Hafnarfjarðar-, Garðabæjar-
eða Kópavogssvæði. S. 658994 e.kl. 20.
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað mjög gott hey.
Guðmundur Sigurðsson, sfini 91-44130
og 985-36451.
Glæsileg folöld til sölu, ýmsir litir, t.d.
vindótt, brúnsokkótt, skjótt o.fl. litir.
Uppl. í síma 98-78560 á kvöldin.
Nokkrir básar lauslr aö Gunnarshólma.
Upplýsingar í síma 91-31560.
■ Hjól
Skipti á bii. Óska eftir mótorhjóli í
skiptum fyrir Citroén AX14 TRE, árg.
’87, 3 dyra, (400 þús.) Upplýsingar í
sima 91-676159.
■ Fjóihjól________________
Suzuki ’87 fjórhjól til sölu, nýupptekin
vél, mikið af aukahlutum. típplýsing-
ar í síma 92-12463. Rúnar.
■ Vetraivöiiir
Til sölu: Polaris Indy 500 ’92, verð
520.000, Ski-doo formula Mach I ’91,
verð 580.000, Kawaski 440 ’81, verð
100.000, og bilaður Ski-doo formula
’85, verð 80.000. Upplýsingar í sima
91-52272 e.kl. 18.
Artic Cat EXT El Tigre '89 til sölu, ekinn-.
1500 mílur, toppsleði, verð 380 þús.
Upplýsingar í síma 91-673699.
Gott úrval af notuðum vélsleðum á skrá
og í sýningarsal okkar, Bfldshöfða 14.
Gísli Jónsson, sími 91-686644.
■ Byssur
Skotreyn. Opinn fundur með
umhverfisráðherra um rjúpnastofninn
fimmtudaginn 25. nóvember kl. 20 í
Norræna húsinu. Skotveiðimenn
hvattir til að fjölmenna. Stjómin.
■ Fyiir veiðimenn
Uppskeruhátíö stanga- og skotveiði-
manna 26. nóv. Matur 3.900, góð
skemmtiatriði. Fjölmennum. Borða-
pantanir í síma 687111 frá kl. 13-17.
Veiðihúsið - Hótel ísland.
Uppskeruhátíö stanga- og skotveiði-
manna 26. nóvember, á Hótel Islandi.
Upplýsingar og borðapantanir í síma
91-687111.
Útsala. 3 herbergja íbúð á Langholts-
vegi til sölu. Sér garður, nýuppgerð.
Verð 4,6 milljónir, 3,3 milljónir áhvíl-
andi. Upplýsingar hjá Húsakaup, Suð-
urlandsbraut, s. 91-682800.
■ Fyiirtæki
Flrmasalan. Til sölu:
•Snyrtivöruverslun í góðum verslun-
arkjama.
•Vinsæl sólbaðsstofa, góð velta.
Óska eftir góðum sölutumi í eigin
húsnæði fyrír fjársterkan aðila. Yfir
100 fyrirtæki á skrá. Firmasalan,
Ármúla 19, s. 683884 og 683886.
Falleg blómaverslun tll sölu, góðar inn-
réttingar, fallegar vörur, besti sölu-
tíminn framundan. Upplýsingar að-
eins á skrifstofunni. Fyrirtækjasala
Húsafells, Langholtsvegi 115, sími
681066. Halldór Svavarsson sölustjóri.
Ath. Vegna sérstakra aðstæðna er til
sölu eða leigu veitingastaður á Sel-
fossi sem býður upp á mikla möguleika
fyrir samhent og dugmikið fólk. Uppl.
í síma 91-673960 eða 985-29660.
•Til sölu sólbaðsstofa, gott verð.
•Lítill skyndibitastaður.
•Sölutum (dagsala).
Fyrirtækjasalan, Laugavegi 95,
sími 626278.
Á fyrirtækiö þitt í erfiðleikum? Aðstoð
v/endurskipulagningu og sameiningu
fyrirtækja. önnumst „frjálsa nauð-
ungarsamninga”. Reynum að leysa
vandann fljótt og vel. S. 91-680382.
Bilasala til sölu. Góð staðsetning, þjón-
ar stóm svæði, ódýr rekstrareining,
góð uppgrip fyrir duglega aðila.
típpl. í síma 91-19400 og 91-19401.
Verslun meö fatnað o.m.fl. til sölu. Lít-
ill lager, áætlað verð 1,5 millj. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-4373.
■ Bátar
6 stk. lítið notuð linubjóö til sölu, 5 mm,
450 króka. Upplýsingar í síma
91-654491 eftir kl. 17.
Sabre bátavélar. Getum útvegað
80-420 ha. bátavélar með stuttum fyr-
irvara. Eigum til afgreiðslu strax 135
ha. og 350 ha. vélar m/gír. Vélar &
Tæki hf„ Tryggvag. 18, s. 21286/21460.
Tækjamiðlun er kanna áhuga trillu-
bátaeigenda á að leigja þeim mjtfg'
gott húsnæði til viðgerða og viðhalds
á bátum t.d. viku í senn. Hafið samb.
strax. Tækjamiðlun íslands, s. 674727.
•Altematorar og startarar fyrir báta
og bíla, mjög hagstætt verð.
Vélar hf„ Vatnagörðum 16,
símar 91-686625 og 686120.
Stýrismælir meö viönámi i trillu til sölu,
einnig bensínkeðjusög og 200 lítra
hitakútur. Svarþjónusta DV, s. 632700.
H4371.
■ Vaiahlutii
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfl. notaðar vélar, vökvastýri í
Hilux. Erum að rífa Lada Samara og
Lada 1500, Audi 100 ’85, Colt, Lancer
’84-’91, Galant ’86-’90, Mercury Topaz
4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, Isuzu Troo-
per 4x4 ’88, Vitara ’90, Aries '84, Toy-
ota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla
’86-’90, Carina II ’90-’91, Micra ’90,
CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740
’87, BMW 316, 318i ’85, Charade
’85-’90, Mazda 323 ’87, 626 ’84-’87,
Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’88,
Sierra ’84-’88, Fiesta ’85-’87, Monza
’88, Subaru Justy ’85-’91, Legacy ’91,
VW Golf ’86, Nissan Sunny ’84-’89,
Laurel dísil ’85. Kaupum bíla, sendum.
Opið virka daga frá kl. 8.30-18.30,
laugardaga 10-16. Sími 653323.
Bilaskemman, Völlum, ölfusi, 98-34300.
Audi 100 ’82-’85, Lancia ’87, Golf ’ffi,,
Lancer ’80-’88, Colt ’80-’87, Galant
’79-’87, L300 ’84, Toyota twin cam ’85,
Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida
’78-’83, Nissan 280, Cherry ’83, Stanza
’82, Sunny ’83-’85, Peugeot 104, 504
GRD, Blazer ’74, Opel Rekord ’82,
Mazda 929, 626, 323, E1600 ’83, Benz
307, 608, Escort ’82-’84, Prelude
’83-’87, Lada Samara sport, station,
BMW 318, 520, Subaru ’80-’84, E7,
E10, Volvo ’81 244, 345, Uno, Pano-
rama o.fl. Kaupum bfla. Sendum.
Laxveiðimenn - laxveiðimenn
Veióifélag Fnjóskár
óskar eftirtilboðum
í Fnjóská veiðitíma-
bilió 1994. Skila-
fresturertil 15. des-
ember 1993. Réttur
áskilinn til að taka
hvaða tilboði sem
ereöahafnaöllum.
Uppl. veitir Sveinn Sigurbjörnsson
í síma 96-33167 eða
Benedikt Sveinsson í síma 96-33267.
RARIK
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir til-
boðum í eftirfarandi:
RARIK-93011 11 kV rofabúnaður fyrir
aðveitustöð Neskaupstað og Raufar-
höfn.
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna
ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með
fimmtudeginum 25. nóvember 1993 og kosta kr.
2.000 hvert eintak.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis-
ins, Laugavegi 118, fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn 21. ‘ '
desember 1993. Verða þau þá opnuð að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 118
105 REYKJAVÍK