Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.11.1993, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1993 47 rrrriTTTTTmrTTTi-ii-iTi iixiinnnxnix; •-■** • [niiiinimnmi RISANDISOL SlMI 113M- SNORRABRAUT 37 Spennumyndin 19000 FRAUDS/SVIK Sviðsljós Mandy Smith: Afneitar öllum erfiðleikum Síöastliöið ár hefur verið viðburðaríkt hj á fyrirsætunni Mandy Smith,fyrrumeigin- konu BiU Wymans í Rolling Stones. Skilnað- armáli hennar og BiU lauk fyrir dómstólum, hún trúlofaðist og giftist fótboltamanninum Pat van den Hauwe og fyrir stuttu gaf hún út ævi- sögu sína It’s AU Over Now sem líklega væri hægtaðflokkasem fyrsta bindi því hún er aðeins23ára. í ævisögu sinni segir hún opinskátt frá fyrra hjónabandi sínu og eftir- málaþess. M.a. segir hún að hjónabandið hafi eyðilagt kynlíf hennar og hún sé enn í meðferð til að reyna að komast Mandy Smith er nýbúin að gefa út ævisögu sína; Its All Over Now, en hún segir það alls ekki eiga við um hjónaband hennar og Pat van den Hauwe. yfir þessa erfiðleika. Þetta hefur orðið til- efni til ýmissa vanga- veltna í breskum blöð- um um að hjónaband hennar og Pat standi á brauðfótum. Þar hefur m.a. verið vitnað í fjöl- skyldumeðlimi hennar og sagt frá rifrildum þeirra hjóna á opinber- umvettvangi. ínýleguviðtahvið breska tímaritið Hello neita Mandy og Pat því staðfastlega að þau séu aðgangaígegnum hjónabandserfiðleika. Allar þessar sögur séu hreinn uppspuni og að eigin sögn eru þau jafn- ástfangin og hamingju- söm og þau voru í sumar þegar þau gengu í það heilaga. Kvikmyndir SfMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á gamanmyndinni ÉG GIFTIST AXARMORÐINGJA Charlie hafði alltaf verið óhepp- inn með konur. Sherry var stel- sjúk, Jill var í maflunni og Pam lyktaði eins og kjötsúpa. Loks fann hann hina einu réttu. En slátrarinn Harriet hafði allt til að bera. Hún var sæt og sexí og Charlie var tilbúinn að fyrirgefa henni allt. Þar til hann komst að þ ví að hún var axarmorðingi! Grinistinn Mike Myers úr Wayne's World er óborganlega fyndinn í tvö- földu hlutverkl Charlies og föður hans og Nancy T ravis, Anthony LaPaglia, Amanda Plummer og Brenda Fricker fylla upp i furöulegan fjölskyldu- og vinahóp hans. Tónllstin í myndinni erfrábær og meðal flytjenda eru Spin Doctors, Toad The Wet Sprocket, The Boo Radleys og Ned's Atomlc Dustbln. Sýndkl.5,7,9og11. Frá aðstandendum myndarinnar „When Harry Met Sally" SVEFNLAUS í SEATTLE “THE SLEEPER HITOF llfE Sl'MMER!" “THE OESiT ROMANTIC CO.MLDY SINCL ‘WIESf HARJtt' MET&ULVÍ Tnm It-nW kfflit V..-i* Itvar. irr r.lnlf. Sannkallaður glaöningurl" Mark Salisbury, Empire Sýnd kl. 5,7 og 9. í SKOTLÍNU INTHE LINEOFFIRE Sýndkl.11. Bönnuð Innan 16 óra. STRÁKAPÖR er frábær grín- mynd um vináttu og strákapör. Sýnd kl. 5,7,9 og 111THX. 1111........■■■■■■■ iTTT Sýnd kl. 5,9 og 11.151THX. Bönnuð Innan 18 ára. HÁSKÓLABIÓ SÍMI22140 HETJAN Gáskafull spenmunynd með Kim Basinger og Val Kilmer (The Do- ors) um bíræfið bankarán. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð Innan12ára. HÆTTULEGT SKOTMARK Dúndur spennumynd með Van Damme. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. FYRIRTÆKIÐ Tom Cruise í topp spennumynd. Sýndkl. 5og9. Bönnuð innan 12ára. JURASSIC PARK Sýnd kl. 5 og 9.05. Bönnuð innan 10 ára. INDÓKÍNA Sýndkl.9.15. Bönnuö innan 14ára. RAUÐILAMPINN Sýnd kl. 7. Allra siðustu sýn. AFÖLLU HJARTA Map of the Human Heart. Sýndkl.7.05. Bönnuðlnnan12ára. UNGU AMERÍKANARNIR Forsýning kl. 11.10. Hörku spennutrillir úr imdir- heimum Lundúna meö hinu vin- sæla lagi Bjarkar „Play Dead". Sýnd kl. 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX HÆTTULEGT SKOTMARK spennumynd sem fær hárin til aðrisa. Sýnd i A-sal, kl. 5,7,9 og 11.15. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. Laugarásbíó Irumsýnir: PRINSAR í LA rrabær gnn- og ævmtyramynd. Sýnd kl.5,7,9og11. HINIR ÓÆSKILEGU ★ ★ ★ ‘A SV. Mbl. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Geggjaður húmor og mikil spenna. Unghjón ætla að svíkja fé út úr try ggingafélagi en þau gleymdu að gera ráð fyrir trygg- ingarannsóítnarmannintun Ro- land Copping. Illgjamasta, út- smognasta og ófjrirleitnasta manninum á jörðinni. Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuö innan 14 ára. PÍANÓ Sigurvegari Canneshátiöarinnar '93 Pianó, fimm stjömur al tjórum mögulegum. ★★★★★ GÓ, Pressan. Píanó er einstaklega vel heppnuð kvikmynd, falleg, heillandi og frum- leg.*** 14-H.K.DV. Einn af gimsteinum kvikmynda- sögunnar. ★★★★ Ó.T. Rás 2. Sýndkl.4.45,6.50,9 og11.10. Fjölskyldumynd fyrir böm á öllum aldri HIN HEIGU VÉ „Hin nýja kvikmynd Hrafns Gunn- laugssonar er lítill gimsteinn aö mati Vikverja. Myndin er ákaflega vel gerð. Krakkarnir tveir í myndinni eru I einu orði sagt stórkostlegir. Það er nánast óskiljanlegt I augum leikmanna hvernig hægt er að ná slíkum leik út úr börnum." Morgunblaðið, Víkverji, 2. nóv. '93 Sýnd kl. 5,7,9og11. RIPOUX CONTRE RIPOUX Meiriháttar frönsk sakamálamynd meðgamansömu fvafi. Sýnd kl.5,7,9og11. RED ROCKWEST Sýnd kl. 5,7,9og11. Stranglega bönnuð Innan 16 ára. Ein vinsælasta grinmynd ársins DAVE Leikstjórinn Joseph Ruben, sem gerði SLEEPING WITH THE ENEMY, kemur hér með eina óvæntustu spennumynd ársins. THE GOOD SON er mögnuð spennumynd þar sem Macaulay Culkin (HOME ALONE) sýnir á sér nýja hlið sem drengur er býr yfir hryllilegu leyndarmáli. THE GOOD SON - Spennumynd í sérflokki! Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuölnnan16ára. 11 n 111 n 111 rrmi'n' BfÓHðlÍl! SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIDH0LTI Sýndkl.5,9og11.15. Bönnuð innan 16 ára. FLÓTTAMAÐURINN Sýnd kl.4.45,9og11.15. Bönnuð innan 16 ára. TINA Sýnd kl. 7. Siðustu sýningar. I I I I I I I I I I I II I I I FYRIRTÆKIÐ Leikstjórinn Ivan Reitman (Twins, Ghostbusters) kemur hér með stórkostlega grínmynd sem sló í gegn vestan hafs í sumar. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. FLÓTTAMAÐURINN Sýnd kl. 6.30 og 9. EINU SINNIVAR SKÓGUR Sýnd kl. 5. HÓKUSPÓKUS RÍSANDISÓL SlMI 78900 - ALFABAKKA 6 - BREIDH0LTI Frumsýnir grínmyndina STRÁKAPÖR Sýnd kl. 5,6.50,9 og 11. UNG í ANNAÐ SINN Sýnd kl. 9.05. GLÆFRAFÖRIN Sýndkl. 11.15. Sýndkl. 5og7.15. Bönnuð innan 10 ára. THE FIRM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.