Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1993, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1993
7
Fréttir
Hugmyndir um sameiginlegt framboö skýrast fljótlega:
Oformlegar þreif ingar
- Framsókn og allaballar í biöstöðu þar til þinginu lýkur og framboðsmálin skýrast
Þröngur hópur fólks vinnur að
sameiginlegu framboði minnihluta-
flokkanna í borgarstjóm og hafa nú
þegar nokkrar óformlegar þreifingar
átt sér stað. Samkvæmt heimildum
DV era fulltrúar allra minnihluta-
flokkanna inni í viðræðum um sam-
eiginlegt framboð með ákveðnu
borgarstjóraefni.
DV hefur heimildir fyrir því að tal-
að hafi verið um Ingibjörgu Sólrúnu
Gísladóttur alþingismann í áttunda
sæti sameiginlegs hsta. Ingibjörg
Sólrún yrði þannig borgarstjóraefni
minnihlutans og færi í stól borgar-
stjóra nái minnihlutinn völdum í
borginni næsta vor.
Þegar DV hafði samband við full-
trúa flokkanna í gær kom fram að
flestir flokkanna í höfuðborginni
stefna formlega að prófkjöri eða röð-
un á hsta í janúar eða febrúar þó að
segja megi að Framsóknarflokkur og
Alþýðubandalag bíði átekta þar tíl
þinginu lýkur og jólaösin minnkar.
Fuhtrúaráð Alþýðuflokksins stefnir
að prófkjöri í febrúar en Framsókn-
arflokkur og Kvennahsti raða á hsta
í samræmi við niðurstöðu skoðana-
kannana sem fram fara innan flokk-
anna í janúar. Fuhtrúar allra minni-
hlutaflokkanna eru inni í áðurnefnd-
um viðræðum þó að flestir fram-
sóknarmenn stefni að framboði sér-
hsta með sameiginlegum málefnum
og borgarstjórakandídat.
Kosningabarátta meirihlutans í
borgarstjóm er í þann mund að hefj-
ast enda rennur framboðsfresturinn
út 7. janúar. Prófkjörið verður haldið
helgina 30. og 31. janúar og eru menn
famir að huga að kosningaskrifstof-
um og öðrum undirbúningi. Búist er
við að flestallir borgarfuhtrúarnir
fari fram fyrir utan Davíð Oddsson
forsætisráðherra, Guömund Hall-
varðsson varaborgarfulltrúa, Huldu
Valtýsdóttur blaðamann og Ingólf S.
Sveinsson lækni. Markús Öm Ant-
onsson borgarstjóri býður sig gal-
vaskur fram í fyrsta sætið og fer
enginn af sitjandi borgarfuhtrúum
gegn honum.
„Nei, það hefur ekki verið rætt við
mig um að vera á sameiginlegum hsta.
Ég er ahtaf að hugsa máhð og mér
finnst þetta fara eftir því hvað fólk
ætlar að standa saman um í sameigin-
legu framboði," segir Ingibjörg Sólrún
Gísladóttiralbingismaður. -GHS
tdt>anC*sS
ótvarp'- Sp°'a
-t eðaraU ’ |Ar_ 5»I'
SIÐUMULA 2 - SIMI 68 90 90
Hleðsluborvél
43 cm kr. 1.335,-
53 cm kr. 1.488,-
Verkfærasett
100 stk., kr. 4.860,-
135 stk., kr. 6.896,-
250 stk., kr. 6.980,-
69 stk., kr. 1.976,-
41 stk., kr. 2.597,-
Topplyklasett
52 stk., kr. 1.990,-
24 stk., kr. 2.599,-
34 stk., kr. 1.219,-
21 stk., kr. -670,-
17 stk., kr. 454,-
Álverk-
færataska
48x33x15 cm
Jólatilboö á
Black & Decker rafmagnshand-
verkfærum.
Minnum einnlg á jóla-verkfæra-
markað í Mjódd, 2. hæð i húsi
Kjöts & Fisks, Þönglabakka 1,
Breiðholti.
Kaplahrauni 5,220 Hafnarfjörður
simi 653090 - fax 650120