Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1993, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1993, Page 21
ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1993 ! 21 inn efstur í stigakeppninni pni í heimsbikarnum á skíðum sem fram fór í Madonna di Campiglio á Ítalíu. Hann rir aftan sig en 9/100 úr sekúndu skildi þá að. Þriðji var Finn-Christian Jagge, mba var brosmildur eftir keppnina þrátt fyrir að verða einu sinni enn að sætta sig þessum árangri forystu í stigakeppni heimsbikarsins, er nú með 454 stig en Norð- ur í annað sætið með 447 stig. Þriðji er Giinther Mader frá Austurriki með 423 stig. minni í gær. Símamynd Reuter/VS Guðjón Aimason, FH Sigurður Sveinsson, Selfossi..., Jóhann Ásgeirsson, ÍR........... BinarG. Sigurösson, Selfossi... Sævat- Ámason, Þór.......... Gunnar Gunnarsson, Víkingi Páll Ólafsson, Haukum.... Magnús Sigurðsson, Stjörn Björgvin Rúnarsson.ÍBV... Halldór Ingólfsson, Haukum 63/12 63.20 .58.‘25 55/0 .55/1 .55/19 52:11 52/18 50/4 50/14 Ef vítaköst eru ekki talin með eru eftirtaldir markahæstir: Valdimar Grimsson, KA.......... .68 Birgir Sigurðsson, Víkingi.. .. ...62 Jóhann Samúelsson, Þór..............60 Hil tnat' Þorlindsson. í\ít.. ...55 BinarG. Sigurðsson, Selfossi............ , Sævár Árnásön, Þpr Guðjón Árnason, FH Konráð Olavsson, Stjörnunni Björgvón Rúnarsson, ÍBV Ólafur Stefánsson, Val Njöröur Árnusott. ÍR Patrekur Jóhannesson, Stjöm...........■ Róbert Sighvatsson, Aftureld..........• Sigurður Sveiiisson. FH Sigurður Sveinsson, Selfossi Guðflnnur Kristmannss., ÍBV PáUÓlafsson, Haukum. i.<*. <•>••«>■♦+> <t <♦»•!+• lUá ♦ • •♦♦•♦♦> •< A .55 .54 .51 .48 .46 .46 .45 .45 .45 ..44 ..43 ;>:<+»>:<+>:*4+ >:<♦!♦ :»♦+>:*♦»*♦>:*♦+»:*.♦»*♦>:*♦»’ Branislav Dimitrijevic, IR.. Páll Beck, IvR.. .41 ..41 .41 i sýnir Þorvaldi áhuga Skotlandi, sé spenntur fyrir að fá Þor- vald í sínar raöir. „Maður hefur verið að sjá og heyra ýmislegt og meðal annars var þessi frétt um West Ham. Ég gekk því á fund Joe Jordan framkvæmdastjóra í dag og afl- aði mér upplýsinga um hvað væri aö gerast. Hann sagði að einhverjar fyrir- spurnir hefðu borist en engin tilboð væru komin upp á borð og ég yrði fyrst- ur manna til að frétta það ef það gerð- ist,“ sagði Þorvaldur við DV í gær. „Jordan sagði við mig að ef einhver tilboð kæmu þá myndi hann bera þau undir stjórn félagsins en á meðan skyldi ég bara einbeita mér af því að leika á fuUu með Stoke,“ sagði Þorvaldur. -GH íþróttir Hræringar hjá Val í körfnnni: Bookervar látinn fara Óvíst hvort hann leikur meira með Val Franc Booker var í gær rekinn sem þjálfari úrvalsdeildarliðs Vals í körfuknattleik en óvíst er hvort hann leikur áfram með hðinu eftir áramótin þegar keppni í úrvals- deildinni hefst á ný. Forráðamenn körfuknattleiksdeildar Vals greindu Booker frá þessu í gær og samkvæmt heimildum DV kom þetta Booker mjög á óvart. Ekki er enn Ijóst hvort Booker mun leika áfram með Valsliðinu. Hann hefur ekki náð góðum ár- angri með Valsliðið í vetur og liðið hefur aðeins unnið sigur í þremur leikjum í úrvalsdeildinni. Valur vermir botnsæti deildarinnar á- samt Skagamönnum. Valsmenn urðu Reýkjavíkurmeistarar í haust og ekki síst þess vegna hefur frammistaöa Uðsins í vetur valdið mönnum vonbrigðum. Eftirmaður Bookers hefur ekki Franc Booker var látinn hætta sem þjálfari hjá Val í gær og óvíst er hvort hann leikur fleiri leiki meö liðinu. enn verið ráðinn en búast má við að gengið verði frá ráðningu nýs þjálfara á næstu dögum. Valsmenn mæta með sterkara hð til leiks eftir áramótin. Bragi Magnússon er genginn til hðs við Valsmenn eftir að hafa leikið lengi með Haukum eins og fram kom í DV á dögunum og bræðurnir Sturla og Gunnar Örlygssynir verða á fullri ferð með liðinu eftir áramót. Báðir hafa þeir bræður verið á sjó þaö sem af er vetri. Eins og áður sagði hefur eftir- maður Bookers ekki veriö ráðinn en nafn Svala Björgvinssonar hef- ur heyrst nefnt. Samkvæmt heim- ildum DV er ekki mjög mikill áhugi á því innan Vals að Booker leiki áfram með liðinu og samkvæmt heimildum DV hafa Valsmenn mestan áhuga á aö fá sér hávaxinn leikmann fyrir átök komandi árs. -SK/-BL Slagsmál í knattspymu unglinga: Fingurbrotnaði eftir átök að leik loknum Tveir ungir knattspymumenn, annar í hði Hauka og hinn í Stjöm- unni, lentu í slagsmálum eftir æf- ingaleik hðanna í knattspymu um síðustu helgi. Enduðu samskipti drengjanna á þann veg að annar þeirra, Ingvar Amarsson úr Stjörn- unni, fingurbrotnaði. „Leikmenn vom að ganga til bún- ingsklefa eftir leik er einn leikmanna Haukaliðsins réðst að einum leik- manni í mínu hði og hafði í frammi tilburði sem mér skilst að séu í ætt við kikkbox. Ég veit ekki hvort hann æfir þetta kikkbox en tilburðimir vom fagmannlegir. Þetta endaði með því að þessi strákur úr mínu liði fmg- urbrotnaði og það var ekki fyrr en foreldri skarst í leikinn að hægt var að stöðva strákinn úr Haukum. Ég veit að foreldrar drengjanna hafa rætt máhð og ég vonaðist eftir því að þeir gætu leyst þetta leiöindamál. Svo verður þó ekíti og það er mið- ur,“ sagði Ásgeir Pálsson, þjálfari 3. flokks Stjömunnar, í samtaÚ við DV 1 gær. „Ég veit ekki hver tildrögin að þessum slagsmálum drengjanna voru og auðvitað er það alltaf nei- kvætt og óæskilegt þegar slagsmál brjótast út í íþróttum. Það voru fá vitni að þessum slagsmálum en ég mun taka á þessu máli,“ sagöi Ómar Bragason, þjálfari 3. flokks Hauka, í samtah við DV í gær. Svo virðist sem ofbeldi og slagsmál sé að aukast í íþróttum unghnga og vissulega er það áhyggjuefni. Skemmst er að minnast atburða er áttu sér stað á handknattleiksmóti 3.flokkskarlaádögunum. -SK Ingvar Arnarsson í 3. flokki Stjörnunnar fingurbrotnaði eftir slagsmál við 3. flokks strák úr Haukum um síðustu helgi. DV-mynd Sveinn NBA-körf uboltinn og f leiri iþróttir á næstu blaðsiðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.