Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1993, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1993, Page 25
ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1993 25 Fréttir Skattleggja á blaðburðar- og blaðsöluböm: Yf irvöld knýja á umbarnaskatt - bara verið að framfylgja lögum, segir flármálaráðherra Dagblöðunum, sem og tímaritaútg- áfum, hefur borist bréf frá ríkisskatt- stjóra þar sem tekið er fram að laun barna undir 16 ára aldri, sem bera út og selja blöð séu skattskyld og þar af leiðandi staðgreiðsluskyld. Börnin eiga að greiða 6 prósent af launum sínum í skattinn. Útgefendur séu skyldugir að útbúa launamiða um tekjuskatt og eignarskatt vegna þessa og skila tíl skattstjóra í janúar. „Þetta er mál skattstjóra, ég þekki það ekki. Þetta er ekki spuming um sanngirni. Skattstjóri er bara að fara eftir gildandi lögum í þessum efn- um,“ sagði Friðrik Sophusson fjár- málaráðherra þegar hann var spurð- ur um þennan bamaskatt. Fjármála- ráðherra er æðsti yfirmaður ríkis- skattstjóra. Þessi bamaskattur kom fyrst fram árið 1978. Þá spunnust um hann miklar og harðar deilur. Þær urðu til þess að hætt var við framkvæmd- ina. En lögin voru eigi að síður í Yfirvöld knýja nú á um að börn greiði 6 prósenta skatt af launum sínum vegna blaðburðar og blaðsölu. Bamaskatturinn: Ósanngjörn og ófram- kvæmanleg skattlagning - segir Hinrik Gunnar Hilmarsson, skrifstofustjóri Tímans „Þetta er svo ósanngjörn skatt- lagning sem frekast má vera og um leið óframkvæmanleg. Hér er um að ræða böm frá 10 ára aldri sem em að ná sér í vasapeninga með skólan- um. Að fara að rífa skatta af þessum launum þeirra er fyrir neðan allar hellur," sagði Hinrik Gunnar Hilm- arsson, skrifstofustjóri Tímans, í samtali við DV um bamaskattinn sem ríkisskattstjóri krefst nú af launum blaðburðar- og blaðsölu- bama. Hann sagði að ekki væri ólíklegt að þeir íjölmiðlar sem hér eiga hlut að máli hefðu samráð og samvinnu um að veija laun bamanna frá skatt- lagningu. Þetta væri bara það nýtt að ekki væri búið að taka neina ákvörðun í málinu. Daníel Lámsson hjá afgreiðslu Morgunblaðsins sagði að sér þættu þetta slæm tíðindi og ósanngjam skattur. Aftur á móti taldi hann hægt að framkvæma þetta. Hann sagði að Morgunblaðið væri með málið í skoðun. „Við höfum vitað af þessu enda gildi. Síðan þá hafa skattayfirvöld ekki hreyft við máiinu fyrr en nú. Skatturinn nær aðeins tíl barna und- ir 16 ára aldri. Þeir sem orðnir eru 16 ára njóta persónuafsláttar. Greinilegt er að ríkisskattstjóri ætlar að halda á málinu af hörku. í bréfinu tíl útgefenda segir að eftir- _ Utsskrifstofa ríkisskattstjóra muni fylgjast sérstaklega með því „hvort þér rækið skyldur yrðar samkvæmt 92. gr. laga nr. 75 1981 og grípa til viðeigandi ráðstafana hafi svo ekki verið gert,“ eins og orðrétt segir í bréfinu. -S.dór Bílaleiga Akureyrar Útibú í kringum landiö Reykjavík .... 91-686915 Akureyri ....... 96-21715 Borgarnes ...... 93-71618 ísafjörður ..... 94-4566 Blönduós ...... 95-24350 Sauðárkrókur .. 95-35828 Egilsstaðir .... 97-11623 Höfn í Hornarfirði .. 97-81303 interRent Europcar HOLDUR HF. ekki fyrsta bréfið sem við fáum vegna þessa máls. Skattayfirvöld hafa bara aldrei framfylgt lögunum um skatt á blaðberabörnin. Það em ekki viðurlög við að skila ekki inn launamiöum og við höfum ekki gert það. Við lítum á blaðberana sem verktaka hjá okkur og greiðslur til þeirra era merktar em slíkar. En eins og ég sagði emm við að skoða þetta mál og emm ekki búnir að taka af- stöðu til þess,“ sagði Daníel Lárus- son. -S.dór Ný sending á ótrúlegu verði Amsterdam 3 + 2 sæta Verð kr. 65.950,- Dæmi: Visa raðgreiðslur til 18 mánaða, engin útborgun. Kr. 4.500,- á mán. ca. munílan Smiðjuvegi 6 Kópavogi HÓSGÖGN Sími 44544 LÆRABANI, verð aðeins kr. 990. Margvís- legar æfingar fyrir læri, fætur, brjóst, hand- leggi, bak og maga. ÞREKHJÓL, verð aðeins kr. 12.90p, stgr. 12.225. Þrekhjól með púlsmæli kr. 15.900, stgr. 15.105. Bæði hjólin eru með.tölvu- mæli sem mælir tíma, hraða og vegalengd, stillanlegu sæti og stýri og þægilegri þyngd- arstillingu. MINISTEPPER, tvær gerðir, verð kr. 2.900 og kr. 5.990. Litli þrekstiginn gerir sama gagn og stór en er miklu minni og nettari. ÆFINGABEKKIR og LÓÐ. Bekkur með fótaæfing- um (mynd), kr. 9.700, lítill bekkur, kr. 6.300, 50 kg lóðasett (mynd), kr. 7.370. Bekkur + lóðasett, 10% afsláttur stgr. Handlóð, 2x1,5 kg, kr. 950,2x2,5 kg, kr. 1.290 og 2x3,5 kg, kr. 1.650. Það nýjasta í þjálfun. Þrek og þol, teygjur, fætur, handleggir og magi. Þrjár mismua- andi hæðarstillingar, stöðugur á gólfi. Verð aðeins kr. 4.700. Greiðslukort og greiðslusamningar Símar: 35320 688860 Ármúla 40 444 R

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.