Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1993, Page 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Fréttir
DV
■ Þjónusta
Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og
stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. Símar
91-36929, 641303 og 985-36929.
Húsasmiðameistari getur bætt við sig
verkefnum. Nýsmíði, viðgerðir og við-
haid, einnig öll innréttingarvinna.
Ódýr þjónusta. Sími 91-16235 e.kl. 18.
Snjómokstur. Tökum að okkur að
hreinsa snjó af plönum, fjarlægjum
snjó ef óskað er. Uppl. í s. 91-641459.
Vélaleiga Alexanders Kristjánssonar.
Sögun. Marmara- og flísasögun.
Sími 91-644016.
■ Nudd
Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 91-682577.
Opið virka d. frá kl. 13-20: líkams-
nudd, svæðanudd, trimmform, sturtur
og gufa. Valgerður nuddfræðingur.
■ Landbúraður
Haugsuga óskast, má vera bæði með
vacuum dælu eða spjaldadælu. Þarf
að vera að minnsta kosti 6 m3.
Staðgreiðsla í boði. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-4748.
IÐNBÚÐ I. GARÐABÆ - S: 65 80 60
Vinningstölur -|8. des. 1993
(8)@áíÓ (29)(33)
VINNINGAR vinn^AFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA
1. 5af 5 0 9.273.622
2. 4al5Í CJl 153.262
3. 4af5 188 7.031
4. 3af5 6.094 506
Heildarvinningsupphæö þessa viku: 14.445.324 kr.
JMÉ ► f 1
upplýsingar:sImsvari91 -681511 lukkulIna991002
. <
DEMPARAR
SKEIFL'JN111 • SÍMI 67 97 97
V
/
■ Ökukennsla
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Jón Haukur Edwald.
Öll kennslugögn og ökuskóli.
Visa/Euro raðgreiðslur. Mazda ’92.
Símar 985-34606 og heimasími 31710.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. & 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Vélar - verkfeeri
Óska eftir sambyggðri trésmíðavél.
Upplýsingar í síma 91-35929 frá kl.
12-13 og eftir kl. 17.
Fataskápar - Jólatilboð. Kr. 12.900.
Fengum aukasendingu af þessum
vönduðu og ódýru fataskápum: h. 205
cm, b. 100 cm, d. 60 cm. Tvær hurðir,
4 hillur, fataslá og sökkull. Frábært
verð á eldhús- og baðinnr. Valform
h/f, Suðurlandsbr. 22, sími 688288.
Tómstundahúsið. Fjarstýrðir bílar frá
1.295 krónum. Landsins mesta úrval.
Viðgerðarþjónusta og allt að tveggja
ára ábyrgð, nýjar vörur daglega.
Póstsendum. Tómstundahúsið,
Laugavegi 164, sími 91-21901.
Hrúgöld. Góð jólagjöf í mörgum litum.
Verð 7500, stgr. 7000. HG húsgögn,
Dalshrauni 11, Hafnarfirði, s. 51665.
íslenskir trévörubílar. Lengd 63 cm,
verð 4.600. Einnig tré dúkkuvöggur á
kr. 5.200 með himni og rúmfötum. E.S.
Sumarhús, Bíldshöfða 16, bakhús, s.
91-683993.
LVVWVWVVWWVI
SMAAUGLYSINGADEILD
OPIÐ:
Virkadaga frákl. 9-22,
laugardaga frá kl. 9-16,
sunnudaga frá kl. 18-22.
■ Verslun
Glæsilegt úrval af þýskum sturtuklefum,
baðinnréttingum og baðherbergis-
áhöldum á góðu verði. A & B,
Skeifunni 11 B, sími 91-681570.
Jólagjöf elskunnar þinnar! Full búð af
nýjum, glæsil. undirfatn., s.s. samfell-
ur, korselett, toppar, buxur, brjósta-
h./buxur og sokkabelti í settum o.m.fl.
Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía.
Vandaðir barnasloppar frá kr. 2.340.
Dömu- og herrasloppar frá kr. 2.570.
Velúrgallar, náttfatnaður, strand-
handklæði, handklæðasett og margt
fleira á frábæru verði.
Arri, Faxafeni 12, sími 91-673830.
Stórir og smáir hlutir fyrlr saunabaðið.
Skemmtilegar jólagjafir.
Arri, Faxafeni 12, sími 91-673830.
Dugguvogi 23, simi 91-681037.
Fjarstýrð flugmódel, þyrlur og bátar,
einnig mikið af aukahlutum. Allt efni
til módelsmíða. Sendum í póstkr. Opið
13-21 þriðd.-miðvd. 10-22 Þorláksm.
Jólagjöfin sem kemur þægilega á óvart.
Fjölbreytt úrval af titrarasettum,
stökum titrurum, kremum, nuddol-
íum, bragðolíum o.m.fl. Sjón er sögu
ríkari. Myndalisti kr. 600 + sendk.
Allar póstkröfur duln. Grundarstíg 2,
s. 14448. Opið 10-18 v.d., miðvd. 10-22.
Slitnað upp úr viðræðum í kjaradeila sjómajnna:
Ýmsiróttast
að bráðabirgða-
lög verði sett
„Ég veit ekki hvort maður þarf að
óttast bráðabirgðalög á kjaradeilu
okkar þegar þingið er farið heim.
Mér finnst ýmislegt í þessu afar ein-
kennilegt. Eg kom hingað í Alþingis-
húsið til að spyrjast fyrir um hvort
hugsanlegt væri að á okkur yrðu
sett lög. Því var svo stungið að mér
þegar ég kom í húsið að svo gæti far-
ið,“ sagöi Guðjón A. Kristjánsson,
formaður Farmanna- og fiskimanna-
sambandsins, í samtali við DV í gær-
kvöldi en þá var hann staddur í Al-
þingishúsinu.
Forsætisráðherra lét fresta fund-
um Alþingis í nótt með þingsályktun-
artillögu. Þinghaldi er frestaö til 24.
janúar en ekki 17. janúar eins og
áður hafði veriö ákveðið.
Ólafur Ragnar Grímsson sagði þeg-
ar þingsályktunartillagan kom fram
að með henni væri forsætisráðherra
að opna á möguleika á að kalla þing
ekki saman og setja bráðabirgðalög
á sjómenn. Hann spurði forsætisráð-
herra hvort hann vildi lýsa því yfir
að ekki yrðu sett bráðabirgðalög og
ef til stæði að setja lög yrði Alþingi
kallað saman.
Forsætisráðherra sagði engin
áform uppi um að setja bráðabirgða-
lög. Hann sagðist hins vegar ekki
vilja afsala ríkisstjóminni þeim rétti
að setja bráðabirgðalög með slíkri
yfirlýsingu.
„Það shtnaði upp úr samningavið-
ræðum i kvöld. Astæðan fyrir því er
sú að Vinnuveitendasambandið og
LíÚ hafa ákveðið að fara með það
fyrir félagsdóm hvort verkfall okkar
sé löglegt eða ekki. Við unum því
ekki í miðjum samningum að þeir
láti reyna á þaö fyrir dómi hvort
verkfall okkar sé löglega boðað. Við
buðum þeim að þeir afsöluðu sér
ekki þeim rétti að fara með máhð
fyrir félagsdóm ef þeir gæfu það út
að þeir frestuðu því í 10 daga. Þá
gætu þeir þingfest máUð fyrir félags-
dómi fyrir áramót. Við sögðumst
vera tílbúnir að halda þá áfram við-
ræðum án þess að svipan um félags-
dóm væri yfir okkur í miðjum samn-
ingum. Þessu höfnuðu þeir,“ sagði
Guðjón A. Kristjánsson.
-S.dór
Ólafsfirðingar hræddir við her loðklæddra Rússa:
Komu til að kaupa skip
Helgi Jónsson, DV, Ólafefirði:
Það varð uppi fótur og fit hér á
Ólafsfirði á dögunum. Þá voru kosn-
ingamar í Rússlandi nýbúnar og aU-
ir hlustuðu rothissa á viðtalið við
sigurvegarann Zhírínovskí þegar
hann taldi best að breyta íslandi í
fanganýlendu. Þannig vUdi tíl að á
sama tíma birtist hér á Ólafsfirði her
manna klæddur loðfeldum og dýr-
indis loðhúfum rússneskum. Þar að
auki töluðu þeir rússnesku.
Margir bæjarbúar, sérstaklega af
yngri kynslóðinni, fylltust skelfingu
því þeir trúðu því aö Rússamir væru
komnir til að taka okkur til fanga.
Síðar kom reyndar í ljós að þetta
voru Rússar en þeir voru ekki komn-
ir tíl að handtaka saklausa bæjarbúa
heldur til að kaupa skip. Þeir voru
komnir til að kaupa Lísu Maríu ÓF
26 af Gunnari Þór Magnússyni út-
gerðarmanni. Söluverðið er um 280
mUljónir íslenskra króna.
Kaupandinn er Sovrybflot sem er
samsteypa 70 fyrirtækja um gervaUt
Rússland. Samsteypan á tvö þúsund
skip og veltir um 1 mUljarði dollara
eða um 70 miUjörðum íslenskra
króna.
Nýja nafn Lísu Maríu verður Kap-
itan Stefanov. Héðan fer skipið um
12 þúsund mílna veg til Kosakov á
Sakhalín-eyjum sem em í Okhotska-
hafi við austurströnd Rússlands.
Einn íslendingur, Magnús Lórenz-
son, sem áður var vélstjóri á Lísu
Maríu, verður í fórinni austur.
Sjúkraflutningar:
Þrjátíu útköll á sólarhring
SlökkviUöið var kallað út óvenju-
oft vegna sjúkraflutninga um helg-
ina. Alls vora 20 flutningar á nætur-
vaktinni frá laugardagskvöldi og
fram á sunnudagsmorgun. Um kaffi-
leyti á sunnudag var slökkviUðið
búið að fara í 10 sjúkraflutninga til
viðbótar.
Til viðmiðunar má geta þess að 10
flutningar yfir nóttina er algeng tala.
Hér er um að ræða bráðaveikindi og
slæm flensutilfelU. Sjúkraflutningar
hafa flestir verið á einum degi 47 á
þessuári. -em
Smáauglýsingar - Sími 632700
■ Bílar tíl sölu
Ford Bronco á 37" d„ læstur aftan og
framán, 8 cyl. 302, m/flækjum, 3 g„
hurst skiptir, velti-, stuðara- og
toppgr., talstöð, plastbretti o.fl. Mikið
af aukahl. íylgir, t.d. allir öxlar og
legur. Bíll í góðu ástandi á aðeins 250
þ. stgr. Nýja Bílasalan, sími 673766.
Til sölu Chevy ’57 Bel Air, T-Bird '56,
Pontiac GTO ’69, Chevelle SS454 LS6
’70 1:18. Nýir í kassanum, aldrei ekið,
takmarkað magn. Tómstundahúsið,
Laugavegi 164, sími 91-21901.
„Égheld |
ég gangi heim“M
Eftir einn -ei akl neinn
usr°"' %