Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1993, Side 33
ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER 1993
33
Sviðsljós
Vinsældimar
komu óvænt
Þegar söngvarinn Michael Hutc-
hence kynntist þeim Andrew Farr-
is, Tim Farriss, Jon Farris, Kirk
Pengilly og Garry Beers fyrir 17
árum gnmaði engan þeirra að þeic,
ættu eftir að slá í gegn í tónlistar-
heiminum og verða heimsþekktir.
En sú varð raunin og hljómsveit
þeirra INXS er ein af fárnn ástr-
ölskum hljómsveitum sem hafa
náð almennilegum vinsældum ut-
an heimalandsins.
Það var plata þeirra, Kick, sem
kom þeim á topp bandaríska hstans
en þær plötur sem hafa fylgt í kjölf-
ariö hafa ekki náð jafn miklum vin-
sældum og ekki staðið undir þeim
væntingum sem gerðar voru til
þeirra. Michael, sem hefur verið
„andht“ þeirra, segir að vinsældir
Kick hafi komið þeim mjög á óvart
og voru þeir engan veginn tilbúnir
th að takast á við frægðina. Þeir
hafi því verið að ná sér niður á
næstu plötmn sem fylgdu.
Þeir félagamir hafa fast aðsetur
í Bandaríkjunum núna, en Michael
segist sakna áströlsku hreinskiln-
innar sem hann er vanur. Að hans
sögn kunna Bandaríkjamenn ekki
að vera hreinskilnir og því gefi
þeir út einhverjar yfirlýsingar sem
passi inn í umræðurnar en þegar
þeir snúi sér við þá segi þeir eitt-
hvað aht annað. Hann segist vera
vanur að segja það sem honum býr
í brjósti og stundum furðar hann
sig á því að ekki skuh hafa verið
lumbrað á sér fyrir það.
Kærasta Michaels er eins og hjá
mörgum öðrum poppstjömum fyr-
irsæta. Hún er dönsk og heitir He-
lena Christensen. Michael segir að
flestir telji að poppstjömur og fyr-
irsætur kynnist á næturklúbbum
en svo hafi ekki verið með þau
Helenu. Hann var í myndatöku hjá
ljósmyndaranum Herb Ritts sem
hringdi í Helenu óumbeðið og rétti
svo Michael símtóhð. Aö sögn Mic-
haels töluðu þau saman í „tvo mán-
uði“ sem hafa síðan orðið aö þrem-
ur árum og á vonandi eftir að
fjölga.
Michael Hutchence ásamt kærustunni Helenu Christensen. Hann segist
hafa beðið hennar á fyrsta stefnumótinu en gifting er ekki enn á dagskrá.
Ástralarnir sex t INXS: Andrew Farriss, Kirk Pengilly, Tim Farris, Micha
el Hutchence, Garry Beers og Jon Farris.
Jarðarfarir
Ove Stenroth dehdarstjóri lést þann
13. desember eftir margra ára vel
unnin störf. Minningarathöfn fer
fram í Garnisons-kirkjunni í Kaup-
mannahöfn 2. janúar 1994 kl. 12.
Ólína Elísabet Bjarnadóttir, Granda-
vegi 47, Reykjavík, lést í Landspítal-
anum 8. desember. Útfórin hefur far-
ið fram í kyrrþey að ósk hinnar
látnu.
Útför Samúels Ingvarssonar, Dal-
braut 21, Reykjavík, verður gerð frá
Áskirkju miðvikudaginn 22. desemb-
er kl. 10.30.
Jón Engilbert Sigurðsson, Hvann-
eyrarbraut 62, Siglufirði, verður
jarðsunginn frá Siglufjarðarkirkju í
dag, þriðjudaginn 21. desember, kl.
14.
Elisabet Guðjónsdóttir, Skjóh við
Kleppsveg, áður Njálsgötu 8b, andað-
ist sunnudaginn 19. desember. Jarð-
arförin fer fram frá Fossvogskapehu
þriðjudaginn 28. desember kl. 13.30.
Ástríður J. Vigfúsdóttir, Kleppsvegi
40, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju miðvikudaginn 22.
desember kl. 13.30.
Hjalti Ármann Ágústsson vörubif-
Skil í DV Helgin
Fréttatilkynningar í DV Helgin
sem út kemur á þorláksmessu 23.
desember verða að berast blaðinu í
dag, þriðjudaginn 21. desember.
-em
reiðarstjóri, Bauganesi 37, sem lést
þann 16. desember sl. í Borgarspítal-
anum, verður jarðsunginn frá Nes-
kirkju miðvikudaginn 22. desember
kl. 15.
Útfór Svövu Magnúsdóttur frá Sæ-
bóh í Aðalvík, síðast th heimilis á
Hafnargötu 65, Keflavík, fer fram frá
Fossvogskirkju í dag, 21. desember,
kl. 13.30.
Ólöf Kristjana Ingimarsdóttir,
Skarðshhð 13D, Akureyri, verður
jarðsungin frá Akureyrarkirkju mið-
vikudaginn 22. desember kl. 13.30.
Magnús Kristjánsson kökugerðar-
meistari, Furugerði 11, Reykjavík,
sem lést þann 10. desember á öldrun-
ardehd Borgarspítalans, verður
jarðsunginn frá Bústaðakirkju miö-
vikudaginn 22. desember kl. 13.30.
Andlát
Jóhanna Guðmundsdóttir, Álfa-
skeiði 24, Hafnarfirði, andaðist í
Landspítalanum 18. desember.
Hafsteinn Kröyer, frá Stórabakka í
Hróarstungu, lést í Borgarspítalan-
um að morgni 16. desember.
Magnús G. Maríonsson andaðist í St.
Jósefsspítala, Hafnarfirði, 17. des-
ember.
Sjá andlát á bls. 35.
Tónleikar
Mozart við kertaljós
Tónleikar Camerarctica veröa haldnir í
Dómkirkjunm í Reykjavik þriöjudaginn
21. desember, í Kópavogskirkju miðviku-
dag 22. desember og KafE Sólon íslandus
á Þorláksmessu. Á efnisskránni eru verk
eftir Mozart sem flutt verða við kertaljós.
Tónleikamir hefjast kl. 20.30 nema á Sól-
oni íslandusi, kl. 21.
Tilkynningar
Jólabasar í gamla
miðbænum
Opnaður hefur verið jólamarkaður að
Hverfisgötu 6, gegnt Amarhóli. Boðið er
þar upp á vandaða vöm á hagstæðu
verði. Jólabasarinn verður opinn til jóla
á sama tíma og aörar sölubúðir.
Sólstöðumínútan á
Engeyjarsundi
I kvöld, 21. desember, á vetrarsólstöðum
er sólstöðumínútan kl. 20.26 en þá fer
sólin að haekka á lofti. Náttúmvemdarfé-
lag Suðuvesturlands fer kl. 20 frá Suður-
bugt, bryggju neðan við Hafnarbúðir,
með Maríusúðinni út á Engeyjarsund.
Nýjarbækur
Máttugar meyjar
Út er komin bókin „Máttugar meyjar -
íslensk fornbókmenntasaga' ‘ eftir Helgu
Kress. f bókinni fjallar Helga um þátt
kvenna í íslenskum fombókmenntum.
Bókin er 231 bls. og er gefm út af Há-
skólaútgáfunni.
Frændafundur
Út er komin hjá Háskólaútgáfunni bókin
Frændafundur. í bókinni em 18 greinar
byggðar á erindum sem flutt vom á ís-
lensk-færeyskri ráðstefnu í Reykjavik
20.-21. ágúst 1992. Ritstjórar bókarinnar
em Magnús Snædal og Turið Sigurðar-
dóttir. Bókin er rúmlega 260 bls.
Leikfélag Akureyrar
\Utí/
.MaKaSACA....
2. sýnlng 28. des. kl. 20.30.
3. sýnlng 29. des. kl. 20.30.
4. sýnlng 30. des. kl. 20.30.'
Viltu gefa jólagjöf
sem gleður?
Einstakiingar og fyrirtæki:
JÓLAGJAFAKORT
LA
ertilvalin jólagjöf.
Jólagjafakortið veitir aðgang að
spunkunýja hláturvæna gaman-
leiknum.
Höfum einnig til sölu
nokkur eintök af bókinni
SAGA LEIKLISTAR Á
AKUREYRl
1860-1992.
Haraldur Sigurðsson skráði.
Falleg, fróðleg og skemmtileg bók
prýdd hundruðum mynda.
Miöasalan i Samkomuhúsinu opin
alla vlrka daga kl. 10-12 og 14-18.
Sími (96)-24073.
Greiðslukortaþjónusta.
NÝTTI:
Miðasala i Hagkaupi alla daga fram
að jólum frá kl. 17 og fram að lokunar-
tima verslunarinnar.
LEIKFÉLAG
MOSFELLSSVEITAR
„ÞETTA
REDDAST!“
i Bæjarlelkhúsfnu Mosfellsbæ
8. janúar 1994.
fSLENSKA ÓPERAN
__iiiii
É VGENÍ ÖNEGÍN
eftir Pjotr I. Tsjajkovský
Texti eftir Púshkin í þýðingu
Þorsteins Gylfasonar.
Frumsýnlng flmmtudaginn 30.
desember kl. 20. Uppselt.
HAtiðarsýnlng sunnudaglnn
2. janúar kl. 20.
3. sýning föstudaginn 7. janúar ki. 20.
Verð ð frumsýningu kr. 4.000.
Verð A hAtiðarsýnlngu kr. 3.400.
Boölö verður upp A léttar veltingar A
bAðum sýningum.
Mlöasalan er opin frá kl.
15.00-19.00 daglega.
Sýnlngardaga tll kl. 20.
SÍM111475-
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
Klara og Kölli
Bókaútgáfan „Frá hvirfli til ilja“ hefur
sent frá sér bókina „Klara og Kölli" eftir
Bjarka Bjamason. Sagan fjallar um 12
ára gamla stúlku sem býr í Reykjavík
ásamt fóður sínum. Sagan er ætluð fólki
á öllum aldri. „Klara og KöUi“ er fyrsta
bók höfundar.
Tapað-fundid
Gleraugu töpuðust
mánudaginn 20. desember á leiðinni
Eyjabakki - Þverholt - Suöurlandsbraut
- Skútuvogur. Finnandi vinsamlega
hringi í sima 74789.
Leikhús
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Frumsýning
MÁVURINN
eftir Anton Tsjékhof
Frumsýning annan dag jóla kl. 20.00,
uppselt, 2. sýn. þrl. 28. des., 3. sýn. lid.
30. des., 4. sýn. sun. 2. jan.
ALLIR SYNIR MÍNIR
eftir Arthur Miller
Fös. 7. jan. kl. 20.
SKILABOÐASKJÓÐAN
eftir Þorvald Þorsteinsson
Ævintýri með söngvum
Mlð. 29. des. kl. 17.00, uppselt, mlð. 29.
des. kl. 20.00, sud. 2. jan. kl. 14.00.
Gjafakort i sýningu i Þjóðleikhúsinu er
handhxg og skemmtilegjólagjöf.
Miðasala Þjóöleikhússins verður opin
frA kl. 13.-20. fram A ÞorlAksmessu. Lok-
að verður A aðfangadag. Annan dag jóla
verður oplð frA kl. 13-20. Teklð er A
mótl simapöntunum vlrka daga frA kl.
10. Græna linan 99 61 60.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið
Frumsýning 7. janúar
EVA LUNA
Leikrit með söngvum eftir Kj artan
Ragnarsson og Óskar Jónasson, byggt
á skáldsögu Isabel Allende, tónlist og
söngtextar eftir Egil Ólafsson.
Frumsýning 7. janúar
Stóra svið kl. 20.00.
SPANSKFLUGAN
eftir Arnold og Bach
Fim. 30. des., laugardaglnn 8. janúar.
Stóra sviðið kl. 14.00
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Sunnudag 9. janúar
Litla svið kl. 20.00.
ELÍN HELENA
eftir Árna Ibsen
Flm. 30. des., fimmtudag 6. janúar, laugar-
dag 8. janúar.
Ath.l Ekkl er hægt að hleypa gestum Inn I
sallnn ettlr aö sýnlng er hafln.
ÍSLENSKT - JÁ, TAKK!
1
14.-23. desember er miðasata opin
frá kl. 13-18. Lokað 24., 25. og 26.
desember
Tekið á móti miðapöntunum i síma
680680 kl. 10-12 alla virka daga.
Bréfasími 680383.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakort á jólatilboði i desember.
Kort fyrir tvo aðeins kr. 2.800.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús.
Úrval aukahluta
frá YAMAHA
og KIMPEX
Yfirbreiðslur,
kortatöskur, nýrnabelti,
fatnaður, skór o.fl. o.fl.
MERKÚR HF.
Skútuvogi 12A, s. 812530