Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1994, Qupperneq 9
ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994
9
dv Stuttar fréttir
Beðiðumvopnahié
Óvinir í Afganistan vilja vopna-
hlé til að bjarga lífi særðra.
Verða að kveðja vopnin
Douglas
Hurd, utanrík-
isráðherra
Breta, segir að
ekki veröi aftur
snúið í friðar-
yiöræðum
ísraeisinanna
og PLO. Ráð-
herrann hefur verið á vettvangi
að kynna sér málið.
Skiptastáskömmum
ísraelar og PLO kenna hvorir
öðrum um strand viðræðna.
Herðir á sprengjuregni
Serbar herða stöðugt á
sprengjuárásum á Sarajevo.
N'Kðreaírannsókn
Bandaríkjamenn boða sam-
komulag um eftirlit með kjam-
orkutilraunum í Norður-Kóreu.
ÉRAtfriðarviðræóur
Liðsmenn írska lýðveldishers-
ins veröa með í fríöarviðræðum.
Hræðast óöryggi í fiugi
Vaxandi ótti er við óöryggi i
flugi í Rússlandi eftir stórslys í
Síberíu í gærmorgun.
Zhirínovskíhræðir
Þjóðveijar mr
segja að þjóð- m
emisöfgamað- I*,,, „
urinn Zhír-
ínovskí fæli
fjárfesta frá
Rússlandi. i -**>♦ ,
Zhirinovskí 1 m
segir að Rússar —S
hafi liðið meiri raunir vegna
þýskra nasista en gyðingar.
Samæfing fyrir fund
Pólverjar, Ungverjar, Tékk-
lendingar og Slóvakar fara
samæíðir á fund meö Bill Clinton.
SkógareldaríÁstraliu
Tveir hafa látist í miklum skóg-
areldum í Austur-Ástralíu.
Drukknuðu í messuf erð
Tólf menn drukknuðu í messu-
ferð í E1 Salvador i gær.
Bronsaldamánta fundin
Pundin er í Tyrklandi merkileg
tinnáma frá bronsöld.
Rússar sækja úran
Rússar lofa aö flytja heim allt
sitt úran frá Eistlandi á árinu.
Sex SAS-þotur seldar
SAS hefur selt sex farþegaþotur
vegna þrálátrar fátæktar.
Fænriumferðarsiys
Færri fórust í bílslysum í Nor-
egi í fyrra en mörg undanfarin ár.
Kæru á Hinn-Hansen iýst
í dag verður kærumálum á
hendur Erik Ninn-Hansen, fyrr-
um þingforseta í Danmörku, lýst.
Carl I. Hagen,
leiðtogi norska
Framfara-
flokksins, hef-
ur beðið fylgis-
menn sína að
taka mark á
stefhu sinni.
Hagen stendur
höllum fæti eftir þingkosnmgar.
Brúinenníhnút
Enn er deilt um Eyrarsunds-
brúna í sænsku stjórninni.
Aidídfriðarboði
Aidíd, stríðsherra í Sómaliu,
boöar friðarviðræður í Kenía.
Reuter, ETA, TT, NTB og Ritzau
ÚtLönd
Sænskur brennuvargur:
Dæmdur
í slökkvi-
liðið
„í ljósi aíbrota mannsins tel ég
betra að dæma hann til fangavistar
en að láta hann þjóna samfélaginu í
slökkviliðinu,“ skrifaði lögmaður í
Málmey í Svíþjóð þegar hann benti
á að dómari hefði skikkað hálf-
ruglaðan brennuvarg til að vinna í
slökkviliði borgarinnar.
Hinn dæmdi hóf þegar störf sín í
þágu samborgaranna og hafði unnið
við slölckvistörf í 65 klukkutíma þeg-
ar yfirvöld tóku málið til athugunar
og ákveðið var aö breyta dómnum.
Brennuvargurinn fær því ekki að
Johan Jörgen Holst, utanrikisráð-
herra Noregs.
Holst missti mál
ogjafnvægi
Johan Jörgen Holst, utanríldsráð-
herra Noregs, er á góðum batavegi
eftir að blæddi inn á litla heila hans
um miðjan desember. Holst hefur
verið á ríldssjúkrahúsinu í Ósló frá
því hann veiktist. Læknar segja að
ráðherrann muni ná sér að fullu.
Holst er nú í þjálfun vegna þess að
hann missti málið að verulegu leyti.
Þá á hann erfitt með gang vegna þess
að jafnvægisskyniö ruglaðist. NTB
Lygiaðfinnska
þjóðin svelti
Ráðamenn í Finnlandi segja að tími
sé kominn til að leiðrétta þann mis-
skilning að finnska þjóðin svelti í
kreppunni.
Finnamir segja að Svíar beri að
miklu leyti ábyrgð á að „ímynd hins
sveltandi Finna“ hefur borist um
heimsbyggðina. Viðurkennt er aö
alvarleg kreppa sé í Finnlandi en þar
svelti enginn. FNB
Djúpstæð
kreppa í sænsk-
umfiskiðnaði
Sænskur fiskiðnaður er í mikilli
lægð um þessar mundir, álíka mik-
illi og á sjöunda áratugnum, og þar
er einkum minnkandi þorskveiðum
í Eystrasalti um að kenna. Þetta
sagði í blaðinu Göteborgs-Posten í
gær.
Á sjöunda áratugnum seldu sænsk-
ir útgerðarmenn um 250 fiskiskip til
danskra kaupenda en núna eru skip-
in seld til Skotlands, Hjaltlandseyja
og Nýja-Sjálands.
„Það eru því miður nýjustu og
bestu fisldskipin sem eru seld fyrst,“
segir Björn Beckman hjá sænska sjó-
mannasambandinu.
Á nýliðnu ári var þorskveiðibann
í Eystrasalti í gildi í nær sjö mán-
uði. Kvótinn var aðeins átta þúsund
tonn, rúmlega tíundi hluti þess sem
áður var.
Kennsla hefst .x
miðvikud. 12.
jan. og fram-
haldsnemendur
mæti á sömu
tímum og fyrir
jól.
Ballettskóli ^
Eddu^
Scheving
Skúlatúnl 4
Meðlimur í Félagi íslenskra listdansara.
Innritun og
uppl. í síma
38360.
Afhending
skírteina í
skólanum þri.
11. jan. frá
17-19.
Við kennum alla samkvæmisdansaríaf
Suðurameríska, standard oggömlu
dansana. Svo kennum við líka
barnadansa.
Einkatímar fyrir þá sem vilja.
Fjölskyldu- og systkinaafslattur.
Innritun og upplýsingar 3. - 7. janúar
kl. 10-22 í síma 64 1111.
Kennsla hefst miðvikudaginn
5. janúar. í lok kennsluannar
verður ball fyrir alla nemendurna
og grímuball fyrir börnin.
Æfingin skapar meistarann
Opið hús öll laugardagskvöld.
DANSSKÓLI ,
SIGURÐAR HAKONARSONAR
AUÐBREKKU 17, KÓPAVOGI
VtSA
2:
5
u
Donvo°
meö tveimur
tegundum,a<
"CIMSENd
TT