Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1994, Qupperneq 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994
Mark Bright, sóknarmaður Sheffield Wednesday, hefur leikið á Eric Thorstvedt, markvörð Tottenham, og skorar sigurmarkið i ieik liðanna í ensku úrvals-
deildinni i gær. Sigurinn fleytti Wednesday upp í sjötta sæti deildarinnar. Simamynd/Reuter
Enska knattspyman í gær:
Enn tapar Everton
- fimmti ósigurinn í röð - jafht hjá Arsenal og frestað hjá Blackbum
Iþróttir________________
íþróttamaður ársins
kjörinníkvöld
Útnefning á íþróttamanni árs-
ins 1993 fer fram í kvöld og verö-
ur kjörinu lýst í veislusölum rík-
isins að Borgartúni 6. Þaö eru
Samtök íþróttafréttamanna sem
standa að kjörinu eins og þau
hafa gert allar götur frá árinu
1956. Athöfhin hefst klukkan
20.30 og verður í beinni útsend-
ingu Ríkissjónvarpsins.
Eruvinir
enekkibræður
Nýlega var sagt frá því í DV að
bræðumir Ragnar og Baldur örn
Baldurssynir væru að skipta úr
Leikni í Þrótt í Reykjavík. Vissu-
lega eru þeir vinir, en ekki bræð-
ur. Baldur Öm er sonur Baldurs
Þórðarsonar, stórdómara úr
Þrótti, en Ragnar er sonur Bald-
urs Baldurssonar hjá Slökkviliö-
inu í Reykjavík.
Morcelibesturá
árinu hjá l’Equipe
Franska iþróttablaöið l’Equipe
hefur útnefnt heimsmeistarann í
1500 metra hlaupi, Noureddine
Morceli frá Alsír, besta íþrótta-
mann ársins 1993. Annar í kiör-
inu varö breski spretthiauparinn
Linford Christie og í þriöja sæti
bandaríski körfuboltasnillingur-
innMichael Jordan. -GH
Blikarnirunnu
Gróttumótið
Á sunnudaginn fór fram á Sel-
(jamarnesi Gróttumótið svo-
nefnda í innanhússknattspymu í
meistaraflokki karla en 10 félög
sendu lið til keppni og var leikið
í tveimur riðlum. Breiðablik
fagjiaði sigri á mótinu eftir að
hafa lagt granna sína úr HK að
velli 1 úrslitaleik, 3-0. FH-ingar
höfnuðu i þriðja sæti eftír sigur
á ÍA, en í undanúrslitum vann
Breiðablik sigur á FH og HK sigr-
aðiÍA. -GH
Eggertkjörinn
íþróttamaðurFH
FH-ingar völdu íþróttamann
ársins úr sínum röðum á gaml-
ársdag eins þeir hafa gert undanf-
arin fimm ár. Að þessu sinni varð
Eggert Bogason frjálsíþróttamaö-
ur fyrir valinu. Aðalgrein Eggerts
hefur verið kringlukast en hann
hefúr einnig verið að keppa í
sleggjukasti og kúluvarpi og er
fjöihæfasti kastari landsins. Með-
al afreka Eggerts á árinu 1993 var
sigur hans í kringlukasti á
ólympíuleikum smáþjóða og
hann varö 1 öðm sæti í sleggjuk-
asti. Kast hans á smáþjóöaleikun-
um mældist 60,70 metrar sem var
þriðja besta kast á Norðurlönd-
um á árinu og 48. besta kast í
heiminum. -GH
Gascoignemeð
brotinrífbein?
Útlit er fyrir að enski knatt-
spymumaðurinn Paul Gascoigne
hafi rifbeinsbrotnað í leik meö
Lazio gegn Sampdoria í ítölsku
l. deildinni á sunnudag. Það
skýristbeturídag. -VS
Jimmy Case
tilBrigliton
Jimmy Case, fyrrum leikmaður
með Liverpool, er genginn tU liðs
viö 2. deildar Uð Brighton og var
hann sá fyrsti sem Liam Brady
keypti en hann er nýtekinn við
félaginu. Case, sem lék með
Brighton fyrir níu árum, er orð-
inn 39 ára gamall en heftír engu
gleymtaðsögnBradys. -GH
Fyrstu mörkin í heilan mánuð komu
ekki í veg fyrir enn einn ósigur Ever-
ton í ensku úrvalsdeildinni í knatt-
spymu í gær. Láðið tapaði sínum
fimmta leik í röð, nú fyrir Chelsea
sem hefur gengið afspyrnuiUa í vetur
en vann þó sinn þriðja leik á nokkr-
um dögum, 4-2.
Mark Stein skoraði 2 marka
Chelsea og Craig Burley og NeU Ship-
perley eitt hvor en Tony Cottee og
Stuart Barlow gerðu mörk Everton.
Matt Jackson, leikmaður Everton,
meiddist á auga eftir viðureign við
Dennis Wise, fyrirUða Chelsea, en
eftir návígi þeirra sendi Wise boltann
fyrir mark Everton og þriðja mark
Uðsins var þá skorað. Wise var ásak-
aður um að hafa gefið Jackson oln-
bogaskot en hann neitaði því harð-
lega og segir að hafi hann valdið
Jackson meiðslim hafi það verið al-
gert óviljaverk.
Arsenal tapaði tveimur dýrmætum
stigum á heimavelU meö 0-0 jafntefli
við QPR og sömu lokatölur urðu ann-
ars staðar í London þar sem West
Ham og Sheffield United áttust við.
Mark Bright skoraði sigurmark
Sheffield Wednesday gegn Totten-
ham strax á 5. mínútu og Uð hans
er komið í 6. sætið eftir slæma byrjun
í haust.
Swindon náði stigi í Coventry þeg-
ar Andy Mutch jafnaði, 1-1, mínútu
fyrir leikslok. Roy Wegerle skoraði
mark Coventry..
ÚrsUtin í úrvalsdeUdinni í gær:
Arsenal - Q.P.R.................0-0
Blackbum - Wimbledon........frestað
Chelsea - Everton...............4-2
Coventry - Swindon..............1-1
Leeds - Aston Villa.........frestaö
Manch. City - Ipswich..........hætt
Sheffield Wed. - Tottenham......1-0
West Ham - Sheffield Utd........0-0
Rigningin tryggði
United óbreytt forskot
Blackbum missti af tækifærinu til
að minnka forskot Manchester Un-
ited niður í níu stig þegar leik Uðsins
við Wimbledon var frestað, aðeins
fimm mínútum áður en hann átti að
hefjast, þar sem vöUurinn var kom-
inn á flot eftir skyndilegt úrhelti.
Leik Manchester City og Ipswich
var hætt af sömu ástæðu en þá höfðu
verið leiknar 39 mínútur og City
komið með tveggja marka forystu og
sömuleiðis þurfti að fresta viðureign
Leeds við Aston ViUa. Þá hefur þegar
verið frestað leik Oldham og Sout-
hampton sem fram átti að fara 1
kvöld.
Staða efstu og neðstu tiða:
Manch.Utd.....24 17 6 1 49-20 57
Blackbum......23 13 6 4 32-18 45
Arsenal.......25 12 8 5 30-13 44
Leeds.........24 11 9 4 38-26 42
Newcastle.....23 11 6 6 40-21 39
Sheff.Wed.....25 9 10 6 45-33 37
Norwich.......22 10 7 5 35-24 37
Sheff.Utd......25 4 10 11 20-37 22
Man.City.......23 4 8 11 20-30 20
Oldham.........24 4 7 13 19^1 19
Southampt.....24 5 3 16 23-36 18
Swindon.......25 2 10 13 24-54 16
Úrstit í 1. deild:
Birmingham - Oxford...........1-1
Bristol City - Stoke..........0-0
Charlton - W.B.A..............2-1
Cr. Palace - Peterborough..frestað
Derby - Tranmere..............4-0
Middlesbro - Grimsby..........1-0
Notts County - Southend.......2-1
Portsmouth - Leicester.....frestaö
Sunderland - Bamsley..........1-0
Watford - Nott. Forest........1-2
Wolves - Bolton...............1-0
Efstu tið 1. deildar:
Cr.Palace.......24 14 4 6 43-27 46
Tranmere........26 13 6 7 37-29 45
Charlton........25 13 6 6 32-22 45
MillwaU.........25 12 7 6 36-28 43
Southend........25 12 4 9 42-33 40
Leicester.......24 11 7 6 40-27 40
Nott. For.......24 11 7 6 39-29 40
Stoke...........25 12 4 9 36-38 40
Derby...........24 12 3 9 40-37 39
-VS
Lesendur Shoot velja landsliðsþjálfara:
Langf lestir vilja fá
Hoddle og Venables
- Keegan, Atkinson og Robsonamir ofarlega
Um fátt er meira ritað og rætt í
Englandi í upphafi ársins en hverjir
eða hver taki við enska landsUðinu
í knattspymu. Enska knattspymu-
tímaritið Shoot kannaði á síöustu
dögum nýtiðins árs hug lesenda
sinna í málinu og niðurstaðan kom
á óvart. Lesendur Shoot treysta
Terry Venables og Glenn Hoddle best
fyrir framtíð enskrar knattspyrnu
og fengu þeir félagar langflest at-
kvæðin.
Niöurstaðan í atkvæðagreiðslunni Terry
varö þessi: Venables.
1. GlennHoddleogTerryVenables.............................451
2. KevinKeeganogGlennHoddle...............................222
3. Ron Atkinson og Bryan Robson...........................189
4. BryanRobsonogBobbyRobson............................. 151
5. BryanRobsonogRay Wilkins...............................144
6. HowardWilkinsonogKevinKeegan...........................120
7. RonAtkinsonogGlennHoddle................................96
-SK
Glenn
Hoddle.
Italr fylgjast
vel með Keane
- þjálfari Sampdoria mjög spenntur
Forráðamenn ítalska stórliösins og rætt um að kaupa hann,“ segir
Sampdoria hafa mikinn áhuga á að þjálfari Sampdoria, Svíinn Sven
kaupa miðvallarleikmanninn Roy Goran Eriksson.
Keane frá Manchester United. Roy Hodgson segir ennfremur
„ÉgveitaðSampdoriahefurmik- um Keane: „Sampdoria og AC
inn áhuga á að kaupa Keane. Þjálf- Milan eru eflaust einu Uðin á ítatiu
ari Uðsins heftír tvisvar eða þrisvar sem hafa efni á að kaupa Keane í
sinnum spurt mig um hann,“ segir dag. Hann er einmitt þannig leik-
Roy Hodgson, landsUðsþjálfari maöur sem vekur áhuga ítalskra
Sviss, en hann er fæddur í Eng- liða. Keane er mjög sterkur í návig-
landL um á miðjunni en getur einnig
Keane var keyptur til United frá skotist fram og skorað mörk. Það
Nottingham Forest fyrir fimm eru einmitt leikmenn með þessa
mánuöum á um 400 mifijónir hæfileika sem vekja áhuga ítölsku
króna. Keane, sem aðeins er 22 ára Uðanna þegar þau eru að leita aö
gamati, heftír hækkaö ótrúlega í leikmönnum erlendis."
verði undanfarið en Nottingham Afar Utlar likur eru taldar á því
Forest keypti hann frá utandeild- að Keane verði seldur frá United í
arliðinu Cobh Ramblers fyrir bráð.Fergusonhefurgefiðlítiðfyr-
þremur árum á aðeins eina miUjón ir tilraunir Uða tíl að kaupa Keane
króna. frá United og allar Ukur eru á því
„Ég hef fylgst með Keane síðasta að hann verði áfram á Old Trafford.
árið og hann er mjög góður leik- -SK
maður. Viö höftím séð hann leika