Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1994, Qupperneq 24
24
ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700
Nýtt ár - ný tækifæri. Vilt þú auka tekj-
ur þínar á nýju ári, getum bætt við
okkur sölufólki á kvöldin og um helg-
ar. Uppl. í s. 625238 milli kl. 17 og 22.
'Ræstingar. Fyrirtæki í matvælaiðnaði
óskar eftir manneskju í ræstingar í
verksmiðju 4 x í viku. Tímakaup.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-4839.
Saumastofa - hálft starf.
Aðeins vandvirkur og þaulvanur
starfskraftur kemur til greina.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-4846.
Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa eftir
hádegi í bakari í Reykjavík og í
Hafnarfirði. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-4840.
Óska eftir að ráða starfskrafta vana
pitsubakstri og almennum veitinga-
húsastörfum. Svarþjónusta DV, sími
- 91-632700. H-4845.
Óskum eftir að ráða barngóða mann-
eskju til heimilisstarfa og barnagæslu
hálfan daginn. Meðmæli óskast. Svar-
þjónusta DV, s, 91-632700. H-4843.
Hafnarfjöröur. Starfskraftur óskast all-
an daginn í bakarí. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-4844.
Sölufólk óskast strax um land allt. Góð
vara í boði. Há sölulaun. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-4829.
■ Atvinna óskast
22 ára stúlka óskar eftir heilsdagsvinnu.
Er reyklaus og reglusöm. Meðmæli
ef óskað er. Vinsamlega hafið sam-
band í síma 91-623368.
28 ára maður óskar eftir atvinnu. Flest
kemur til gr. Hef háskólamenntun og
víðtæka starfreynslu. Get hafið störf
strax. Uppl. gefur Hjalti í s. 95-37468.
Málarar - málningarfyrirtæki. Vil
gjarnan komast í málningarvinnu.
Get unnið sjálfstætt. Vanur og vand-
virkur. Uppl. í s. 91-879195, Þorsteinn.
Ég er 28 ára gömul og vantar vinnu nú
þegar. Hef góða menntun og starfs-
reynslu. Flest störf koma til greina.
Upplýsingar í sfina 91-812107.
Vélstjóri. 24 ára gamall vélstjóri (4.
stig) óskar eftir atvinnu. Upplýsingar
í síma 91-643889.
^■Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafr. endur-
skipuleggja fjármálin f. fólk og fyrir-
tæki. Sjáum um samninga við lánar-
drottna og banka, færum bókhald og
eldri skattskýrslur. Mikil og löng
reynsla. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
■ Einkamál
Ungt par óskar eftir að komast í kynni
við par eða einstakling með vináttu í
huga. Svar sendist til DV, merkt
„Blómabörn ’94-4841“.
■ Spákonur
Spái i spil og bolla á mismunandi hátt
alla daga vikunnar. Tek spádóminn
upp á kassettu. Lækkað gjald.
Uppl. í sima 91-29908 e.kl. 13.
wwvwwwwv
SMÁAUGLÝSINGADEILD
OPIÐ:
Virkadaga frákl. 9-22,
laugardaga frákl. 9-16,
sunnudaga frá kl. 18-22.
ATH.! Smáauglýsing
í helgarblað DV verður
að berast okkur fyrir
kl. 17 á föstudag:
Þverholti 11 - 105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272
Spái í spil og bolla, ræð drauma, alla
daga vikunnar, fortíð, nútíð og fram-
tíð. Tímapantanir í síma 91-13732.
Stella.
Spámiðill Einkatímar í spálestri. For-
tíð - nútíð - framtíð. Hlutskyggni/per-
sónulýs. S. 655303 kl. 12-18, Strand-
götu'28, Sigríður Klingeberg.
■ Hreingemingar
Hreingerningaþjónustan sér um teppin,
húsgögnin, bónun og alla alm. hrein-
gerningu. Hágæða umhverfisvæn efni.
Valinn hópur starfsm. Euro/Visa.
Pantanir í síma 91-673613 Bryndís.
■ Skemmtanir
Félag fráskilinna auglýsir. Þorrablót
félagsins verður haldið laug. 29. jan.
Gamlir og nýir félagar, skráið ykkur
fyrir 15. jan. hjá Hrafhkeli í 870613,
Hrafnhildi í 51648, Sigurði í 76521.
■ Þjónusta
Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og
stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. Símar
91-36929, 641303 og 985-36929.
■ Ökukennsla
Ökukennsla Snorra Bjarnasonar
óskar nemendum fyrri ára og öllum
landsmönnum gleðilegs nýs umferðar-
árs! Kenni á Toyota Corolla lb. 1600i.
Öll þjónusta sem fylgir ökunámi.
Visa/Euro. Tek á móti pöntunum í
síma 870991, 74975 og 985-21451.
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX, engin bið, greiðslukjör.
Sfinar 91-658806 og 985-41436._______
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Vélar - verkfeeri
Venjuleg, notuð pússningarhrærivél til
sölu. Uppl. í síma 91-673519 á kl. 17
og 21.
■ Ferðaþjónusta
Húsafell - Langjökull. Gisting, sund
heitir pottar,'vélsleðaferðir, dorgveiði.
Frábær aðstaða og fagurt umhverfi,
hagstætt verð. Uppl. í s. 91-614833.
■ Nudd
Trim Form. Þjáist þú af bakverk,
vöðvabólgu, brjósklosi, þvagleka,
gigt, tognun, appelsínuhúð eða viltu
bara grennast? 10 tímar á kr. 5.900.
Frír prufutími. Opið frá kl. 8-23 og
laugard. frá kl. 10-17. S. 91-33818.
■ DuJspeki - heilun
Reiki - heilun, námskeið.
1. stig 8.-9. jan. 2. stig 10.-11. jan.
Sigurður Guðleifsson reikimeistari,
Bolholti 6, 5 hæð, sími 91-686418.
■ Tilsölu
Baur (Bá-er) vor- og sumarlistinn kom-
inn. Glæsilegur þýskur fatnaður og
allt fyrir fjölskylduna. Lægra marg-
feldi, styttri afgreiðslutími. Verð 500
kr. + burðargjald. Sími 91-667333.
Sviðsljós
Það færist stöðugt í vöxt að veitingastaðir bjóði upp á
sérstaka hátíðardagskrá að kvöldi nýársdags. í ár var
ein sú stærsta og glæsilegasta haldin í Perlunni, þar
sem u.þ.b. 350 manns komust að og seldust þau sæti
upp strax í nóvember. Eftir því sem Perlumenn segja
þá byijaði fólk að panta strax í janúar svo það er ekki
ráð nema í tíma sé tekið að panta fyrir næstu áramót.
Menn eru oft að vandræðast með hvað þeir eigi að
gera um áramótin en það fór ekki á milli mála hjá
þeim Magnúsi Guðmundssyni, Simba, Rannveigu Ein-
arsdóttur og Bigga, því það kom ekki annað til greina
en brúðkaupsveisla þeirra Önnu Margrétar Jónsdótt-
ur og Árna Harðarsonar sem haldin var á gamlárs-
kvöld.
í hringiðu áramótanna
Félagarnir Grétar Böðvarsson, Einar Páll Tómasson
og Árni Huxley Ólafsson fögnuðu nýju ári ásamt fjöl-
mörgum öðrum í Casablanca um helgina.
Japanskir tesiðir eru okkur Islendingum mjög fram-
andi. Til að kynna okkur þessa hefð er hér á landi, í
tengslum við japanska menningardaga, sem hófust á
gamlársdag, japanski tesiðameistarinn Sonoko Ohy-
ama ásamt nokkrum nemenda sinna. Hér er einn
þeirra að útbúa teið eftir kúnstarinnar reglum.
Bridge______________________
Bridgehátíð Vesturlands
Bridgehátíð Vesturlands verður haldin helgina
15.-16. janúar. Bridgehátíð Vesturlands var haldin í
fyrsta sinn í janúar 1993 og svo góð reynsla var af því
móti að ákveðið hefur verið að halda það aftur i ár.
Mótið er tvískipt, laugardaginn 15. janúar er spiluð
hraðsveitakeppni, 10 spila leikir, sjö umferðir eftir
Monradkerfl. Sunnudaginn 16. janúar er spilaður
Mitchell tvímenningur, tvær 28 spila lotur. Þátttöku-
gjald í mótið er 1.200 krónur á spilara. Skráning í
mótið er í Hótel Borgarnesi s. 93-71119 en nánari upp-
lýsingar gefur Þórður í síma 93-71703.
Bridgefélag Hvammstanga
í lok nóvember var spilaður jólaeinmenningur hjá
Bridgefélagi Vestur Húnvetninga, Hvammstanga, og
úrslit urðu þessi:
1. Elias Ingimarsson 63
2. Guðmundur H. Sigurðsson 62
Þann 7. desember var spilaður eins kvölds jólatví-
menningur og úrslit urðu eftirfarandi:
1. Sigurður Þorvaldson-Guðmundur H. Sigurðsson 99
2. Eggert Karlsson-Elías Ingimarsson 93
Þann 14. desember var spiluð hraðsveitakeppni og eft-
irtaldar sveitir náðu hæsta skorinu:
1. Sveit Karls Sigurðssonar 191
1. Sveit Eggerts Karlssonar 191
3. Sveit Halldórs Sigfússonar 183
Utsala - útsala. Bómull, ull, mohair
o.m.fl. Stendur aðeins í nokkra daga.
Gamhúsið við Fákafen, s. 91-688235.
■ Sendibílar
VW Transporter ’92, vsk., disil, langur,
ekinn 50 þús., hægri og vinstri hliðar-
hurðir. Athuga skipti á ódýrari vsk-
bíl. Upplýsingar í síma 9Í-641475 og
91-621492 eftir kl. 18.
■ Bílar til sölu
• Fullkominn BMW!!!
BMW 316 ’84, álfelgur, svartur, skoð-
aður ’95, í toppstandi, t.d. nýjar brems-
ur, nýr kúplingsdiskur, nýlegt púst,
nýlegt lakk o.m.fl. Sjón er sögu ríkari.
Skipti ath. á ódýrari sem má þarfnast
lagfæringa. Verð 350 þúsund. Uppl. í
síma 91-671199 eða 91-673635.
Chevrolet Suburban ’83, 8 manna, 6,2
dísil með mæli, 400 turbo skipting, no
spin aftan og loftlæsingar framan,
stýristjakkur, 38" radialdekk, upp-
hækkaður, sérskoðaður. Uppl. í s.
91-641420 og eftir kl. 20 í s. 91-44731.
Til sölu Galant, árg. ’87, sjálfskiptur,
rafdriínar rúður og læsingar, ásamt
digital mælaborði, ekinn 94 þús. Mjög
fallegur bíll, aðeins 2 eigendur frá
upphafi. Verð kr. 650.000. Uppl. í síma
91-52405 eftir kl. 17.
Jé held
éggangiheim“
Eftir einn -ei aki neinn
m|umferðar
Toyota Hllux, árg. '82, til sölu, yfir-
byggður, 5 manna, 38" dekk, no spin
að framan og aftan, 4,88 hlutfoll, 2
bensíntankar, loftdæla, nýlegur V6
innspýtingarmótor, 3,81, 4 gíra sjálf-
skipting. Uppl. í síma 91-682696.