Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Qupperneq 9
FIMMTUDAGUR 13. JANUAR 1994
9
dv______________Útlönd
Bill Clinton kominn til Moskvu:
Tryggjum ör-
yggi í Evrópu
Bill Clinton Bandaríkjaforseti
sagði í Moskvu í morgun að Rússland
og Bandaríkin yrðu að vinna saman
til að tryggja öryggi Evrópu.
„Ég tel að við getum unnið saman
að því að leiða nýja öryggisstefnu
fyrir Evrópu sem byggist á lýðræðiS-
gildum, fijálsu hagkerfi og virðingu
þjóða hverra fyrir öðrum,“ sagði
Clinton við móttökuathöfn í Kreml.
Clinton vísaði til viðræðna sinna
við aðra leiðtoga aðildarlanda At-
lantshafsbandalagsins í Brussel og
fundar síns með leiðtogum fjögurra
Austur-Evrópuríkja um nánari sam-
vinnu við fyrrum bandamenn Sovét-
ríkjanna, í stað tafarlausrar aðildar
þeirra að bandalaginu.
Rússar brugðust hart við tillögum
um að fyrrum Sovétbandamenn í
Austur-Evrópu, svo ogfyrrum Sovét-
lýðveldi á borð við Litháen, gengju í
NATO. Þess vegna voru áform um
það lögð á hilluna og samvinna boðin
í staðinn.
Háttsettir bandarískir embættis-
menn sögðu að Clinton mundi hvetja
Jeltsín m að halda efnahagslegum
og pólitískum umbótum sínum m
streitu. Clinton mundi þó sýna skiln-
ing á því ef Kremlarbóndinn legöi
fyrir hann stefnu þar sem áhrif um-
bótastefnunnar á almenning væru
milduð.
„Við munum ræða hvað við getum
gert m að tryggja framhald efnahags-
umbóta í Rússlandi og aðstoða rúss-
Clinton blés i saxinn á djassbúllu
áður en hann fór frá Prag.
Simamynd Reuter
nesku þjóðina m að átta sig á ávinn-
ingnum af þeim djarflegu breyting-
um sem hafa verið að gerast," sagði
Clinton.
Boris Jeltsín Rússlandsforseti
minntist ekki einu orði á umbóta-
stefnuna í móttökuræðu sinni.
Chnton kom við í Úkraínu í gær á
leið m Moskvu og ræddi við Kravt-
sjúk forseta sem sagðist koma m
Moskvu á morgun m að undirrita
samning um eyðingu kjarnavopna
landsins. Reuter
Vísitala
j öfnunarhlutabréfa
Samkvæmt ákvæðum 5. og 6. málsl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 75/1981 um
tekju- og eignarskatt hefur ríkisskattstjóri reiknað út vísitölu almennrar
verðhækkunar í sambandi við útgáfu jöfnunarhlutabréfa á árinu 1994 og
er þá miðað við að vísitala 1. janúar 1979 sé 100.
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1980 vísitala 156
1981 vísitala 247
1982 vísitala 351
1983vísitala 557
1984vísitala 953
1985 vísitala 1.109
1986vísitala 1.527
1987 vísitala 1.761
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1. janúar
1988 vísitala 2.192
1989 vísitala 2.629
1990 vísitala 3.277
1991 vísitala 3.586
1992 vísitala 3.835
1993 vísitala 3.894
1994 vísitala 4.106
Við útgáfu jöfnunarhlutabréfa skal annars vegar miða við vísitölu frá 1.
janúar 1979 eða frá 1. janúar næsta árs eftir stofnun hlutafélags eða
innborgunar hlutafjár eftir þann tíma, en hins vegar skal miða við
vísitölu 1. janúar þess árs sem útgáfa jöfnunarhlutabréfa er ákveðin.
RSK
RÍKISSKATTSTJ ÓRI
HYunnni
...til framtíðar
Bílarnir fást til afhendingar strax!
Verið velkomin - Gerið verðsamanburð og reynsluakið
HYUNDAI PONY árgerð '94.
pnny
Rúmgóður fjölskyldubíll á verði smábíls -
916.000,- kr!
a gotuna
0rrann
d&r .. , J3 ^
.^almiverd/^
ÁRMÚLA 13, SÍMI: 68 12 00
BEINN SÍMI: 3 12 36
s> s> s> s> s> s> . s> &