Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Page 16
16
FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1994
INNFLYTJENDUR
Vitiö þið að X1, X2, X3, X4, X5, X6, X7
eru ný jöfnunargjöld?
Eru þau íykkarforriti?
Tollmeistarinn - síma 652285
eða 54677.
Lögfræðingar
Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða lögfræðing til
starfa tímabundið. Þekking á Evrópurétti, banka- og
fjármagnsmarkaðarlöggjöf æskileg. Umsóknir ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðu-
neytinu í síðasta lagi 31. janúar nk.
Viðskiptaráðuneytinu, 11. janúar 1994
FJÁRHAGS-
ÁHYGGJUR!
Viðskiptafræðingar aðstoða
við eftirfarandi:
* Greiðsluerfiðleika
* Greiðsluáætlanir
* Samn. við lánardrottna
* Greiðslu reikninga
* Bankaferðir
* Skattskýrslur
* Bókhald
FYRÍRGREIÐSLAN
FYRSTIR TIL AÐSTOÐAR
Nóatúni 17
Sími 621350 - Fax 628750
///////////////////////////////
Aukablað um
TÖLVUR
Miðvikudaginn 26. janúar mun aukablað
um tölvurfylgja DV.
Blaðið verðurfjölbreytt og efnismikið en í því verðurfjall-
,að um flest það er viðkemur tölvum og tölvunotkun.
í blaðinu verða upplýsingar um bæði hugbúnað og vélbún-
að, þróun og markaðsmál ásamt smáfréttunum vinsælu.
Þeim sem vilja koma á framfæri nýjungum og efni í blaðið
er bent á að senda upplýsingar til ritstjórnar DV,
Kristrúnar M. Heiðberg, fyrir 18. janúar.
Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu
aukablaði, vinsamlega hafi samband við
Björk Brynjólfsdóttur, auglýsingadeild DV,
hið fyrsta í síma 63 27 23.
Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur
auglýsinga er fimmtudagurinn 20: janúar.
ATH.! Bréfasími okkarer 63 27 27.
Þverholti 11 - 105 Reykjavík
Sími 91 -632700 - Símbréf 91 -632727
Fréttir
Bylgjan í framhlaupi Síðujökuls að nálgast jaðarinn:
Margbrotið sjón-
arspil í vændum
- jökuljaðarinn færist fram um 2 kílómetra
Framskrið Síðujökuls
álsfjall j
Langsnið Síðujökuls
Undir 30—40 metra höröu yfirboröi jökulsins er seigfljótandi massi
sem skríður fram og ryöur jarðvegi úr undirlaginu fram.
o Seigurísmassi
Jokuljaðar ^art Bylgia b
Forn
eldstöö
1100 3
1000 "
„Nú bíða menn eftir að bylgjan,
sem er á leiðinni niður eftir jöklin-
um, brotni við jökuljaðarinn. Jaðar-
inn er enn alveg sléttur og flatur svo
þar er hægt að aka bíl upp á. En þeg-
ar bylgjan kemur fram á jaðarinn
bólgnar hann og springur og verður
um 10 metra hár og nánast þver-
hníptur. Ef staðið er nálægt þegar
þetta er aö gerast má heyra mikla
bresti, smelli og læti, þama er heil-
mikil tónlist. Jarðvegur ryðst fram
og samtals ætti jökuljaðarinn að
flyfjast fram um allt að tvo kíló-
metra,“ sagði Oddur Sigurösson,
jarðfræðingur hjá Orkustofnun, í
samtali við DV.
Hlaupið í Síðujökli í Vatnajökli,
sem uppgötvaðist í síðustu viku, er
að nálgast jökuljaðarinn syðst, á eftir
nokkur hundruð metra.
Til að skýra þetta fyrirbæri segir
Oddur það véra eðli jökla að fljóta
alltaf fram. Undir 3(M0 metra harðri
skorpu efst sé jökulinn „seigfljót-
andi“. Þegar sá massi fari af stað,
eins og nú, kurlist yfirborðjökulsins,
sérstaklega þegar hann fer yfir ein-
hveijar misjöfnur. Þá myndast risa-
stórar sprungur sem rúmað geta
stórar íbúðarblokkir.
„Við framhlaup jökulsins bætist
það við flothreyfinguna að hann
skríður efidr botninum, enda verða
ámar mjög gruggugar. Ef jökullinn
fer yfii; einhverjar misjöfnur í undir-
laginu, hól eða fjall, myndast risa-
stórar sprungur. Þegar framhlaupið
náer jökulröndinni hækkar hún og
verður nánast þverhnípt. Þar hefur
fljótandi jökulmassinn þó nálgast svo
yfirborðið að hann harðnar og kem-
ur eiginlega aldrei undan skorp-
unni.“
Til þessa hefur sjálf bylgjan eða
aldan, sem fer í boga yfir jökulinn (og
markar hversu langt framhlaupið
hefur náð), ekki verið sérlega brotin
þar sem hún hefur ekki kennt
grunns, enda er langt niður á fast
land. Er eins með hana og hafóldu
sem brotnar og steypist yfir sig þegar
hún kennir grunns. Það hefur reynd-
ar gerst úti í jöðrum jökulsins, sér-
staklega að austanverðu.
Oddur reiknar með að bylgjan
verði komin fram á jökulsporðinn
eftir eina til tvær vikur. Þetta sé í
fyrsta skipti sem jarðvísindamenn
sjá þetta fyrirbæri meðan það er að
gerast og því viti menn ekki hversu
hratt hlutimir gerast.
Syðst við jökulröndina er gamall
eldgígur sem jökulsporðurinn mun
brotna á og má þá búast við miklu
sjónarspili. Spáir Oddur því að eld-
gígurinn verði jafnvel hulinn sjónum
manna næstu 2-3 árin.
-hlh
Veðurofsinn á Vestfjörðum:
Víða rafmagnslaust
Rafmagnstruflanir vom enn víða
um Vestfirði í gær og rafmagn
skammtað á nokkrum stöðum. Hjá
Orkubúi Vestfjarða vonuðu menn að
truflanimar stöfuðu af ísingu og
seltu á línum þannig aö rafmagnið
kæmist í lag þegar veðrinu slotaði.
Rafmagnslaust var á öllum sveita-
bæjum í Mýrahreppi og nánast öllum
bæjum í Dýrafirði í gær. Nokkrir
stam-ar höfðu brotnað í Mýrahreppi
en menn vom fáliðaðir þar sem við-
gerðarmenn komust ekki frá ísafiröi
vegna ófærðar. Rafmagnt var keyrt
með varaaflstöð og skammtað annað
slagið á Þingeyri.
Þó svo að veður hafi gengið aöeins
niður á Barðaströnd í gær var enn
ekkert ferðaveður og ekki veður til
að fara á sjó. Menn vora að kanna
skemmdir og búa sig undir viðgerðir.
Veðurofsinn var svo mikill í fyrra-
dag að rúður brotnuöu í Krossholti
í þremur húsum er grjóthríð gekk
yfir þorpið. Stór stálgámiu- í byggð-
inni tókst á loft og hvarf niður í flöra.
Hhiti af fjósþaki og hlöðu fór í
Tungumúla.
Á Patreksfirði fuku tveir skúrar í
óveðrinu og jámarasl úr þeim. Þak-
plötur fuku af íbúðarhúsum og rúður
hrotnuðu. Hvasst var enn á Patreks-
firði í gær en þó viðraði til aö tína
saman rasl.
Bílddælingar unnu að viðgerðar-
störfum í gær og festu það sem var
lauslegt en víða höfðu fokið þakplöt-
ur og rúður brotnað.
Hvasst var enn í Tálknafirði í gær
en þar hafa engar skemmdir orðið.
Tahð er að milljónatjón hafi orðið í
Fremstuhúsum í Dýrafirði er snjó-
flóð féll þar við bæinn aðfaranótt
þriðjudags og olli miklu tjóni á bú-
fénaðiogútihúsum. -IBS
Fækkun gæsluhliða könnuð á Kef lavíkurf lugvelli
Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum:
„Við höfum gert þetta annað slagiö
að telja fjölda bíla sem fara gegnum
hliðin og út af vellinum. Þannig get-
um við betur fylgst með umferðinni
rnn gæsluhliðin," sagði Þorgeir Þor-
steinsson, sýslumaður á Keflavíkur-
flugvelli, í samtali við DV.
Lögreglan á Keflvíkurflugvelli er
nú með talningu og markmiðið er að
kanna hvort möguleiki er á spamaði
með fækkun á gæsluhliðum.