Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Síða 26
38
FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Suzuki
Suzuki Fox 410, árg. ’83, til sölu.
Háþekjubíll, þarfnast smálagfæring-
ar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-684453.
Óska eftir 2ja herbergja ibúö, helst í
miðbænum eða vesturbæ. Uppl. í síma
91-672199.
■ Atvirínuhúsnæöi
Toyota Corolla liftback, rauður, árg. '88,
ek. 95 þús., gott útlit, nýir demparar
o.fl. Bíll í toppstandi. Verul. staðgr-
afsl. eða skipti á ód. Sýndur í Nýju
bílahöllinni, Funahöfða 1, s. 672277.
(^) Volkswagen
VW Golf GL, árg. ’86, til sölu, 4ra dyra,
ekinn 100 þús. km. Einnig til sölu eld-
húsborð og rúskinnsjakki.
Upplýsingar í síma 91-657259.
VW Golf CL, árg. ’87, til sölu, ekinn 80
þús. Þokkalegur bíll. Uppl. í síma
95-36186 e.kl. 16.
Húdd á Volkswagen bjöllu '73, 1303
óskast til kaups. Upplýsingar í síma
91-651065, Davíð.__________________
Volkswagen Golf, árg. ’86, traustur bill.
2. eigandi. Gott eintak. Sími 91-10478.
VOLVO
Volvo
Volvo 244, árgerö ’78, tll sölu, skoðaður
’94, verð 60.000 staðgreitt. Mjög góður
bíll. Upplýsingar í síma 91-643385.
■ Jeppar
Leigulistinn - leigumiðlun.
Sýnishom af atvinnuhúsn. til leigu:
•200 m2 skrifstofuhúsn. í Skeifunni.
• 125 m2 f. heildversl. v/Grensásveg.
• 1000 m2 iðnaðarhúsn. í Örfirisey.
•350 m2 atvinnuhúsn. v/Viðarhöfða.
• 100 m2 versl.-/skrifethúsn. í Kópav.
Leigulistinn, Skipholti 50B, s. 622344.
Verslunarhúsnæöi til leigu.
Við Lækjargötu, í hjarta Reykjavíkur,
er til leigu versiunarpláss. Húsnæðið
er í nýstandsettu húsi. Nánari uppl.
eru veittar í síma 621088 næstu daga.
Til leigu 150 m1 atvinnuhúsnæði við
Dalveg í Kópavogi. Upplýsingar í
síma 91-641020 og eftir kl. 18 í síma
91-46322.
Til leigu gott verslunar- og iðnaðarhús-
næði að Langholtsvegi 130, á horni
Skeiðarvogs, 2x157 fm, áður Rafvörur
hf., laust. Sími 91-39238 á kvöldin.
Bilskúr eða aðstaða til bilavíögeröa
óskast til leigu. Uppl. í síma 91-23751
milli kl. 19 og 22.
Gott iðnaðarhúsnæði til leigu að
Vesturvör í Kópavogi, ca 130 m2. Sími
91-40415 eða 91-40367.
Til leigu eða sölu 137 m’ húsnæði í
Súðarvogi, innkeyrsludyr, góð loft-
hæð, laust strax. Uppl. í síma 91-35556.
Bronco Rancer XLT ’78, disil, túrbína,
jeppaskoðaður, upphækkaður, breytt-
ur, 38" dekk, rafmagnsspil, þunga-
skattsmælir, verð 500 þús. S. 95-13245.
Suzuki Fox 413 JX, árg. '87, til sölu,
5 gíra, blæjubíll, skoðaður, góður bíll.
Skipti á ódýrari bíl eða hjóli möguleg.
Uppl. í síma 91-621123 eftir kl. 20.
Toyota double cab, árg. ’89, til sölu.
Uppl. í síma 98-31338 eftir kl. 19.
■ Atvinna i boði
Bakariið Leirubakka 34 óskar eftir
starfskrafti við afgreiðslu frá 8-13.30.
Upplýsingar á staðnum milli kl. 18 og
19 föstudaginn 14. janúar.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
■ Húsnæði í boði
2ja herb. ibúð i Breiðholti, á 5. hæð í
lyftuhúsi, til leigu, laus strax. Með-
mæli óskast. Uppl. í síma 91-672641 á
kvöldin. .
2-3ja herb. ibúð, viö Hveragerði, til
leigu. Möguleiki að hesthús fyrir allt
að 5-6 hesta fylgi með. Sanngjöm
leiga. Laus strax. Uppl. í s. 98-34388.
Herb. til leigu í Hafnarf., m/aðg. að síma,
þvottah., sjónv., snyrtingu og eldhúsi.
Aðeins reglusamur einstakl. kemur til
greina. S. 650195 ffá kl. 17-20.
Óskum eftir að taka á leigu 2-3 herb.
íbúð í Rvík eða nágr. Reglusemi, góð
umgengni og skilv. greiðslum heitið.
Aðg. að þvottavél skilyrði. S. 32524.
2 herbergja íbúð í efra Breiðholti
til leigu fyrir einstakling eða par.
Upplýsingar í síma 91-675025.
Til leigu góð 2ja herb. íbúð í Kópavogl,
laus strax. Upplýsingar í s. 91-670894.
Jóhannes.
■ Húsnæöi óskast
Starfsmaður óskast tll starfa i efnalaug.
Vinnutími frá kl. 14.30-18.30. Uppl.
veittar á staðnum milli kl. 17 og 18.30.
Hvíta húsið efnalaug, Kringlunni.
Járnabindingar. Óska eftir vönum
manni í jámabindingar. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-4985.
■ Atvinna óskast
Keyrsla - vélvirkjun. 25 ára karlmaður
óskar eftir starfi í lengri eða skemmri
tíma. Hefur öll nauðsynleg réttindi.
Vanur og traustur starfskraftur.
Reynsla við Tig-suðu og smíði á ryð-
ffíu stáli. Vinsamlega hafið samb. við
svarþjónustu DV, s. 632700. H4988.
Rússnesk kona, sem verið hefur búsett
hér á landi um nokkurt skeið, óskar
eftir atvinnu og kemur þar flest til
greina, þó helst við heimilishjálp.
Reynsla og kunnátta varðandi sauma-
skap og handavinnu hvers konar.
Sími 91-650998 frá kl. 19-21._________
Tvitug stúlka með mikinn áhuga á
sjúkraþjálfun óskar eftir starfi. Hefur
stúdentspróf úr Vl og reynslu af rit-
ara- og framreiðslustörfum. Ýmislegt
kemur til greina. S. 91-813362, Sigrún.
Einstaklingsib./herb. - atvinnuhúsnæði.
Reglusamur karlmaður óskar eftir
einstaklingsíbúð eða herbergi mið-
svæðis í Rvík. Einnig óskast ca 150 m2
atvinnuhúsnæði. Uppl. i s. 91-15888.
4 herbergja íbúð óskast til leigu í
lengri tíma, öruggar greiðslur og góð
umgengni. Upplýsingar í síma
91-617115.___________________________
4-5 herb. rað- eða einbýlishús óskast
til leigu í Kópavogi, leigutími 1-3 ár.
Öruggur greiðandi. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-4971.______________
Reyklaus hjón með 2 börn óska eftir
góðu húsnseði í Fossvogi eða nágrenni
í minnst 1-2 ár. Fyrirframgreiðsla.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-4974.
Tryggar greiðslur og meðmæll. Óskum
eftir 4 herbergja íbúð sem fyrst. Að-
eins snyrtileg eign kemur til greina.
Upplýsingar í síma 91-870427.
Ungt par með hund óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð í Hafharfirði eða Reykja-
vík, sem fyrst. Greiðslugeta 28-35 þús.
Uppl. í síma 91-71134 e.kl. 14.
2ja herbergja íbúð óskast, mlðsvæðls,
greiðslugeta 25-30 þúsund á mánuði.
Upplýsingar í síma 91-24153.
2-3 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst,
góðri umgengni og reglusemi heitið.
Uppl. í símum 91-39802 og 91-628845.
Herbergl óskast tll leigu sem fyrst.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-4955.______________________________
UngL reglusamt par óskar eftir að taka
3 4ra herb. (rúmgóða) íbúð á leigu,
sem fyrst. Uppl. í.síma 91-44807.
Ungur lögfræðlngur óskar eftir litllll ibúð
til leigu, helst í Garðabæ. Reykir ekki.
Uppl. í sima 92-15505 á skrifetofutíma.
Óska eftlr 2-3 herbergja íbúð I vesturbæ
eða miðbæ. Greiðslugeta 30-35 þús. á
mánuði. Uppl. í síma 92-12429 e.kl. 17.
27 ára fjölskyldumaður óskar eftir
framtíðarvinnu, allt kemur til greina.
Hefur meirapróf og getur byrjað strax.
Uppl. í síma 91-684175 e.kl. 19.
21 árs stúlka óskar eftlr vlnnu, vön þjón-
ustu- og afgreiðslustörfum, margt
kemur til greina. Uppl. í síma 91-71684.
Tvítugur, reglusamur og reyklaus
maður óskar eftir vinnu. Góð ensku-
kunnátta. Uppl. í síma 91-10098.
■ Bamagæsla
Nemi í Fósturskóla íslands óskar eftir
að gæta barns/bama á kvöldin virka
daga, helst í grennd við Hlíðahverfi.
Upplýsingar í síma 91-812998.
Tökum að okkur börn i gæslu, hálfan
daginn. Góð aðstaða, höfum mikla
reynslu. Uppl. í síma 91-27764.
■ Ýmislegt
Smáauglýslngadelld DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafr. endur-
skipuleggja fjármálin f. fólk og fyrir-
tæki. Sjáum um samninga við lánar-
drottna og banka, færum bókhald og
eldri skattskýrslur. Mikil og löng
reynsla. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
■ Eíiikainál
Hef áhuga.
■ Tapað - fundiö
Vínrautt seðlaveski glataðist í Hlíðun-
um. Finnandi vinsamlegast hringi í
síma 91-16941.
■ Kennsla-nánnskeið
Ódýr saumanámskeið. Sparið og
saumið sjálf. Aðeins 4 nemendur í
hóp, faglærður kennari. Upplýsingar
í síma 91-17356.
■ Spákonur________________
Spái í spil og bolla á mismunandi hátt
alla daga vikunnar. Tek spádóminn
upp á kassettu. Upplýsingar í síma
91-29908 eftir kl. 14.
Spái i spii og bolla, ræð drauma, alla
daga vikunnar, fortíð, nútíð og fram-
tíð. Tímapantanir í síma 91-13732.
Stella.
■ Framlalsaðstoð
Viðskiptafr. af endursksviði tekur að
sér skattffamtöl fyrir einstaklinga og
smærri fyrirtæki. Góð þjónusta á
sanngjömu verði. S. 654366 e.kl. 17.30.
■ Bökhald
Get bætt vlð rekstraraðila í bókhald og
uppgjör. Skattframtöl. Uppl. í síma
91-26984 og hs. 653996.
■ Þjónusta
önnumst allt viðhald fasteigna.
Breytingar og smíði á innréttingum.
Glugga- og hurðasmíði. Klæðum hús-
þök og múrviðgerðir. Tilboð. Ódýr og
vönduð vinna. Stoð, símar 91-50205 og
650272. Fax 91-41070.
Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og
stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. Símar
91-36929, 641303 og 985-36929.
Trésmiður. Tek að mér nýsmíði og
breytingar, legg parket, set upp milli-
veggi, hin-ðir og loftaklæðningar.
Skipti um glugga og dýpka föls o.fl.
Uppl. geftu: Sigurður í síma 91-78610.
Alhliða raflagnaþjónusta. Hönnun,
loftnet (fjölvarp), dyrasímar o.fl.
Fagmennska. Lögg. rafverktaki.
Rafagn sf„ s. 91-676266 og 985-27791.
Húsasmiðameistarl getur bætt við sig
verkefnum. Nýsmíði, viðgerðir og við-
hald, einnig öll innréttingarvinna.
Ódýr þjónusta. Sími 91-16235 e.kl. 18.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþiýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, sími 17384, 985-27801.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, sími 31710, 985-34606.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’93, s. 681349, 985-20366.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92, sími 76722, 985-21422.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451.
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 R ’93, s. 653068, bílas. 985-28323.
•Ath. simi 91-870102 og 985-31560.
Kenni alla daga á Nissan Primera í
samræmi við óskir nemenda. Öku-
skóli og námsgögn að ósk nemenda.
Námsbækur á mörgum tungumálum.
Aðstoða við endurtöku prófs. Reyki
ekki. Visa/Euro raðgr. ef óskað er.
Páll Andrésson, s. 870102 og 985-31560.
689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og
námsbækur á tíu tungumálum.
Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, traustur í vetrar-
aksturinn. Tímar samk. Ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Krlstján Slgurðsson. Kenni alla daga á
Toyota Corolla. Bók og verkefni
lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Engin bið. S. 91-24158 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX, engin bið, greiðslukjör.
Símar 91-658806 og 985-41436._________
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Ferðalög
Á ferð um Borgarfjörð. Ertu á leið í
veiðiferð? Að Runnum er glæsileg
gistiaðstaða, heitur pottur - gufubað
- silungsveiði. Tilboðsverð fyrir hópa.
Blómaskálinn, Kleppjámsreykjum,
sími 93-51262 og heimas. 93-51185.
■ Ferðaþjónusta
Húsafell - Langjökull. Gisting, sund
heitir pottar, vélsleðaferðir, dorgveiði.
Frábær aðstaða og fagurt umhverfi,
hagstætt verð. Uppl. í s. 91-614833.
■ Dulspeki - heilun
Áruteikning - miðilsfundur. Miðillinn
Colin Kingschot verður með einka-
fúndi, heilun og rafsegulheilun, til 24.
janúar. Uppl. um fundi og námskeið
í síma 91-811073, Silfurkrossinn.
■ Veisluþjónusta
Þorramatur.
Ódýr og góður þorramatur. Sjáum um
veisluna. Bjóðum upp á bæði heitt og
kalt borð. Svarta pannan, s. 91-16480.
■ Til sölu
Baur (Bá-er) vor- og sumarlistlnn kom-
inn. Glæsilegur þýskur fatnaður og
allt fyrir fjölskylduna. Lægra marg-
feldi, styttri afgreiðslutími. Verð 500
kr. + burðargjald. Sími 91-667333.
Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur, lím,
lakk, penslar o.fl. Póstsendum. Tóm-
stundahúsið, Laugav. 164, s. 21901.
Antik. Allt að 50% afsl. Borð, stólar,
skápar, skrifborð, sófar, kommóður,
konungl. postulín, málverk, kolaofnar
o.fl. Markaður í Mjódd, s. 870822.
■ Verslun
Dugguvogl 23, simi 91-681037.
Nú geta allir smíðað skipslíkön.
Margar gerðir af bátum, skipum og
skútum úr tré. Sendum í póstkröfu.
Opið 13-18 virka daga, laugard. 10-14.
Ódýrar Bianca baðinnréttingar.
Poulsen, Suðurlandsbraut 10, ,
sími 91-686499.
Stærð 44-58. Allt á útsölu.
Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 622335.
Einnig póstverslun.
■ Bílar tíl sölu
MMC Pajero V6 '90 til sölu, litur blár,
beinskiptur, ekinn 67 þús., einstaklega
góður bíll. Uppl. í síma 91-675916.
■ Jeppar
Ford Econoline 150 XL, 4x4, árg. '84
(’88), mjög fallegur bíll, hlaðinn auka-
hlutum utan sem innan, skipti, mjög
góð kjör. Uppl. hjá Bílasölu Reykja-
víkur, Skeifunni, sími 91-678888.
■ Ukamsrækt
Vöðvabólgumeðferð með rafmagns-
nuddi, svæðanuddi og þörungabökstr-
um. Heilsuráðgjöf, efnaskortsmæling,
svæðanudd og þörungaböð.
Heilsuráðgjafinn, Sigurdís, s. 15770,
kl. 13-18, hs. 31815. Kjörgarði, 2. hæð.
Gildran er spennt
ef ökumaður
rennir einum snafsi
inn fyrir varir sinar
Eftir emn - ei aki neinn!
UMFERÐAR
RÁÐ