Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Page 30
42 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1994 Afmæli Marta A. Einarsdóttir Marta Aðalheiður Einarsdóttir hús- móðir, Furugerði 1, Reykjavík, er áttatíu og fimm ára í dag. Fjölskylda Marta er fædd á Arngeirsstöðum í Fljótshlið og ólst þar upp. Marta og eiginmaður hennar bjuggu fyrst að Vestmannabraut 27 (Hjalla) í Vestmannaeyjum en hófu búskap á Brú í Biskupstungum 1936 og bjuggu þar til 1972 er þau brugðu búi og fluttu í Traðarkotssundið í Reykja- vík þar sem þau bjuggu síðan. Marta er nú búsett í Furugerði 1 í Reykja- vík eins og fyrr greinir. Marta giftist3.1.1933 ÓskariTóm- asi Guðmundssyni, f. 2.8.1905, d. 29.7.1989, bónda að Brú. Foreldrar Óskars voru Guðmundur Guð- mundsson, b. í Amarholti í Bisk- upstungum, og kona hans, Ingibjörg Tómasdóttir frá Gýgjarhóli í Bisk- upstungum. Böm Mörtu og Óskars: Þorbjörg Ema,f.2.1.1934, húsmóðiríReykja- vík, hún á átta böm; Þorleifur Kristján, f. 19.11.1935, b. að Fremri- Brekku í Saurbæ í Dölum, hann á fjögur böm; Ingibjörg, f. 11.6.1937, húsmóðir í Reykjavík, hún á fimm böm; Guðmundur Hermann, f. 24.12.1938, hann á fimm böm; Mar- ía Ema, f. 4.10.1940, húsmóðir í Reykjavík, hún á fjögur böm; Lilja Jóhanna, f. 25.3.1946, húsmóðir í Garðabæ, hún á tvö böm; Grétar, f. 17.7.1949, verkamaður á Eyrar- bakka, hann á tvö börn. Langömmuböm Mörtu eru þrjátíu ogtvö. Systkini Mörtu: Margrét, f. 25.8. 1897, látin, húsmóðir í Hafnarfirði; Sigurður, f. 29.10.1898, látinn, prest- ur og skáld í Holti undir Eyjaíjöll- um; Helga, f. 27.11.1900, látin, bjó að Steinmóðarbæ; Guðrún, f. 25.4. 1904, látin, húsmóðir í Reykjavík; Hermann, drukknaði ungur, bjó í Vík í Mýrdal; Lilja, f. 25.4.1912, hús- móðir í Hafnarfiröi. Foreldrar Mörtu vom Einar Sig- urðsson, b. í Móakoti á Álftanesi, og kona hans, María Jónsdóttir. Ætt Einar var sonur Sigurðar, b. í Fag- urhóli í Austur-Landeyjum, Einars- sonar, b. á Kálfsstöðum í Landeyj- um, Símonarsonar, b. á Glæsistöð- um í Landeyjum, Einarssonar. Móð- ir Einars var Sigríður, systir Hjör- leifs, langafa Einars Kvaran rithöf- undar. Sigríður var dóttir Þorsteins, prests á Krossi í Landeyjum, Stef- ánssonar og konu hans, Margrétar Hjörleifsdóttur, prófasts og skálds á Valþjófsstöðum, Þórðarsonar. Móðurbróðir Mörtu var Kristján, faðir Oddgeirs tónskálds. Móður- sjystir Mörtu var Aðalheiður, amma Aka Gránz, málara í Njarðvík. Mar- ía var dóttir Jóns, b. og rokkasmiðs á Amgeirsstöðum í Fljótshlíð, Er- lendssonar, b. á Heylæk í Fljótshlíð, Péturssonar. Móðir Maríu var Marta Aðalheiður Einarsdóttir Margrét Ámadóttir, systir Sveins, afa Sveins Jónssonar, bifreiðar- stjóra á BSR, og Gunnars Markús- sonar, skólastjóra í Þorlákshöfn, og langafa Óskars Siguijónssonar, for- stjóra Austurleiðar. Margrét var dóttir Áma, b. á Amgeirsstöðum, Jónssonar, b. á Syðri-Gróf í Vill- ingaholtshreppi, Magnússonar. Marta tekur á móti gestum i Fum- gerði 1 (matsal) laugardaginn 15. janúareftirkl. 15. KristinnV. Sveinbjömsson Kristinn Vigfús Sveinbjörnsson verslunarmaður, Bólstaðarhlíð 9, Reykjavík, er fertugur í dag. Starfsferill Kristinn er gagnfræðingur frá Hlíðardalsskóla í Ölfusi. Hann lauk vélstjóranámi frá Vélskóla íslands 1974 og minna skipstjómarprófi frá Stýrimannaskólanum 1985. Kristinn byrjaði til sjós 13 ára gamall og var öll sumur á ungl- ingsámm á fiskiskipum og togur- um. Eftir nám starfaði hann sem vélstjóri og stýrimaður og einnig sem skipstjóri í afleysingum. Krist- inn keypti 70 tonna vertiðarbát, Lóm SH177, árið 1982 og rak þá út- gerð í sjö ár. Hann flutti til Reykja- víkur 1988 og hefur fengist við versl- unarrekstur. Kristinn rekur nú Sölutuminn Læk í Lækjargötu 2. Fjölskylda Kristinn kvæntist 26.7.1975 Sigríði Eiríksdóttur, f. 5.9.1954, d. 11.3.1987, frá Seyðisfirði, en þau hófu búskap í október 1972. Foreldrar hennar: Eiríkur Sigurðsson, d. 1992, verk- stjóri og vélsmiður, og Guðrún Jó- hanna Þorsteinsdóttir, búsett á Seyðisfirði. Sonur Kristins og Sigríðar: Eirík- ur, f. 1.10.1974, nemi. Systkini Kristins: Loftur, verka- maður, búsettur í Ólafsvík; Olga, kennari, búsett á Selfossi; Guðbjörg, kennari, búsett á Selfossi. Foreldrar Kristins: Sveinbjöm Sigtryggsson, f. 4.10.1930, bygginga- meistari og starfsmaður Bmna- málastofnunar, og Gyða Vigfúsdótt- ir, f. 15.6.1928, d. 17.2.1972. Ætt Sveinbjörn er sonur Sigtryggs Sig- tryggssonar, f. 6.8.1898, d. 16.4.1978, og Guðbjargar Vigfúsdóttur, f. 11.10. 1892, d. 10.8.1982, frá Mosfelli, Ólafs- vík. Gyða var dóttir Vigfúsar Jónsson- ar, f. 26.6.1893, d. 11.3.1972, frá Kristinn Vigfús Sveinbjörnsson Gimh, Helhssandi, og Kristínar Jensdóttur, f. 1884, d. 1955. Kristinn tekur á móti gestum á heimih sínu á afmæhsdaginn frá kl. 17. 75 ára Árni Jósefsson, Ljósheimum 16, Reykjavík. 70 ára Sigurður örn Bogftson, Tjamargötu 39, Reykjavik. Matthildur Kristinsdóttir, Álfhólsvegi 151, Kópavogi, Húneraðheiman. Vigdis Pálsdóttir, Tjarnargötu 38, Reykjavík. Herdís Jónsdóttir, Huldulandi 5, Reykjavík. Hún er stödd erlendis. 50 ára Guðmundur Malmquist, Lálandi5,Reykjavík. Hanneraðheiman. Gylfi Hjálmarsson, Breiðvangi 3, Hafnarfirði. Elín G. Óiafsdóttir, Ljósabergi 46, Hafnarfirði. 40 ára Óiafia S. Lúðvíksdóttir, Hjallagötu 1, Sandgerði. Ragna Björg Kristmundsdóttir, Vogatungu, Leirár- og Melahreppi. Margrét Ólafsdóttir, Vesturbergi 14, Reykjavík. Ármann Snjólfsson, Útgarði 6, Egilsstöðum. Aðalheiður Gunnarsdóttir, Álakvísl 40, Reykjavík. Ingveldur Björgvinsdóttir, Túnbrekku 2, Ólafsvík. Jens Hvidt- feldt Nielsen, sóknarprestur í Hjarðarholts- prestakalh í Dölum, Sunnubraut 12, Búðardal. Konahanser Ingigerður Siguijónsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sinuföstudaginn 14. janúar. Sigríður Skúladóttir, Fögrukinn 4, Hafnarfirði. Hiálmfríður Hafliðadóttir, Birkihhð 2b, Hafnarfirði. Björn Arn- aldsson, bæjarfuhtrúi ogform.Verka- lýösfélagsins Jökuls, Vallholti5, Ól- afsvík. Eiginkona hans er Svanfríður Þórðardóttir. Þau taka á móti gestum í Félags- heimilinu Klifi í Ólafsvík laugar- daginn 15. janúar frákl. 17-19. Finnbjörn A. Hermannssön, Kögurseh 40, Reykjavík. Birgir Þórðarson Birgir Þóröarson, umhverfisskipu- lagsfræðingur hjá Heilbrigðiseftir- hti Suðurlands, Heiði, Rangárvalla- hreppi, er fimmtugur í dag. Starfsferill Birgir er fæddur í Reykjavik. Hann lauk búfræðiprófi frá Bænda- skólanum á Hólum 1963 og garð- yrkju- og tækninámi í Noregi 1967. Birgir lauk prófi í umhverfisskipu- lagsfræðum frá Dalhouse Univers- ity og Nova Scotia Cohege of Art and Design í Halifax í Nova Scotia í Kanada 1978. Hann nam einnig hsta- sögu við NSCAD í Halifax. A árunum 1962-74 var Birgir við nám og störf tengd landbúnaði og garðyrkju eins og minnst var á fyrr í greininni. Að loknu námi í Kanada starfaði hann við ráðuneyti um- hverfis- og sveitarstjómarmála í Nova Scotia við gerð landnýtingará- ætlana og að ýmsum umhverfismál- um. Birgir starfaði síðar m.a. hjá Scan Resource Design Associates í Halifax, hönnunar- og ráðgjafaþjón- ustu á sviði skipulags- og byggða- þróunar. Hann vann þar að verkefn- um fyrir bæjarfélög í Nova Scotia, bæði við skipulagsverkefni og verk- efni tengd atvinnuþróun. Birgir hóf störf hjá Hohustuvernd ríkisins 1984 og vann þar að verkefnum á sviði heilbrigðis- og umhverfismála. Birgir hefur setið í fjölmörgum nefndum á vegum umhverfisráðu- neytisins frá stofnun þess ráðuneyt- is. Hann hefur setið í stjóm Land- verndar frá 1985 og í stjóm Félags íslenskra náttúrufræðinga og gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir bæði þessi félög. Birgir hefur ritað íjölda greina í blöð og tímarit um um- hverfismál og unnið að fræöslu- þáttagerð um sama efni. Fjölskylda Birgir kvæntist 1970 Geirlaugu H. Magnúsdóttur, f. 9.4.1946, mótttöku- stjóra hjá Hótel Loftleiðum. Þau skildu. Foreldrar hennar: Magnús Víglundsson, látinn, konsúll, og Ragnheiður Guömundsdóttir, augn- læknir og háskólakennari. Dætur Birgis og Geirlaugar: Ragn- Birgir Þórðarson heiður, f. 21.6.1970, hún á eina dótt- ur, Önnu Margréti Ólafsdóttur, f. 24.2.1992; Herdís, f. 30.8.1971. Bræður Birgis: Jón, f. 14.7.1938, bóndií Grænuhlíð í Hjaltastaða- þingha; Sigurgeir, f. 24.2.1948, bygg- ingafræðingur í Danmörku; Ari, f. 2.7.1952, d.3.8.1965. Foreldrar Birgis: Þórður Arason, f. 25.5.1917, og Þóra Ásgeirsdóttir, f.14.6.1917, d. 1970. Birgir er að heiman á afmæhsdag- inn. Torf! R. Kristjánsson Ættfræðinámskeið Námskeið í ættfræði hefjast í næstu viku (5-7 vikna grunnnámskeið). Kennsla, þjálfun og leiðsögn í ættarleit og uppsetningu á ættarskrám, með rannsóknaraðstöðu í heimildasafni um þorra íslendinga fyrr og nú. Helgarnámskeið úti á landi. Eldri nemendur geta fengið einstök rannsóknarkvöld á vægu verði og notað sér stór- aukið heimildasafn. Uppl. í s. 27100 og 22275. Ættfræðiþjónustan tekur að sér að semja ættartölur o.fl. rannsóknarverkefni og hefur til sölu ættfræðirit. Ættfræðiþjónustan, simi 27100 (D Torfi Rúnar Kristjánsson kerfis- fræðingur, Rjúpufelh 34, Reykjavík, erfertugurídag. Starfsferill Torfi er fæddur í Stykkishólmi en ólst upp í Eyrarsveit við Grundar- fjörð. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum að Laugarvatni 1973 og íþróttakennaraprófi frá íþróttakennaraskóla íslands 1976. Hann er kerfisfræðingur frá TVÍ 1992. Torfi var kennari við íþrótta- kennaraskóla íslands 1977-90 og hefur starfað sem kerfisfræöingur hjáSkýrrfrál992. Fjölskylda Torfi kvæntist 21.9.1974 Guðrúnu Hhdi Hafsteinsdóttur, f. 11.6.1955, deildarstjóra afurðalánadeildar Búnaðarbanka íslands. Foreldrar hennar: Hafsteinn Magnússon verslunarmaður og Jóhanna Stef- ánsdóttir hjúkrunarkona, þau eru búsettíKeflavík. Börn Torfa og Guðrúnar Hhdar: Jóhanna Eyrún, f. 18.7.1974, nemi; Vigdís María, f. 9.9.1977, nemi; Ei- ríkur Fannar, f. 12.3.1980. Systkini Torfa: Gunnar, f. 27.10. 1950, skólastjóri í Grundarfiröi, maki Jóhanna H. Halldórsdóttir, þau eiga þrjú böm; Ásthhdur Elva, f. 13.5.1965, nemi í Samvinnuháskól- anum á Bifröst, maki Jóhann Jón ísleifsson, þau eiga eitt barn; Oddur Hlynur, f. 9.9.1968, búsettur í Stykk- ishólmi, sambýhskona hans er Sig- urbjörg Henrysdóttir, þau eiga eitt bam; Ami Bjarki, f. 9.9.1968, sjó- maður í Grundarfirði. Foreldrar Torfa: Kristján Torfa- Torfi Rúnar Kristjánsson son, f. 2.6.1927, bóndi og Vigdís Gunnarsdóttir, f. 21.11.1929, hús- freyja, þau eru búsett á Skallabúð- umíGrandarfirði. Torfi tekur á móti gestum á heim- ih sínu laugardaginn 15. janúar eftir kl. 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.