Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Page 31
FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1994
43
pv Fjölmiðlar
málstíma
Fyrir flesta fréttafíklaer kvöld-
matartímlnn hrein martröö. Frá
klukkan 17 til klukkan 20.30 hell-
ist yfir hlustendur og áhorfendur
Ijósvakamiölanna hver frétta-
tíminn á fætur öðrum. Vart er
tími til aö skipta um rás vilji
maöur ná inngangsoröum frétta-
þulanna. Sveittur og þreyttur
hallar maður sér aftur í sófann
aö lokinni fréttatörninni. Oft spyr
maður sig hvort þetta hafí verið
fyrirhafnarinnar virði.
Svariö er oftast nær neikvætt
þvi yfirleitt er um sömu fréttirnar
aö ræöa í öllum fréttatímunum.
Sömu orðin eru höfð eftir sömu
mönnunum og atburðum er lýst
út frá sama sjónarhominu. Mun-
urinn felst fremur i notkun lýs-
ingarorða en gæðum og fjöl-
breytni. Af þessu má vera ljóst
að Ijósvakamiðlarnir keppa ekki
um áhorfendur með fréttaflutn-
ingnum sem slíkum. Einna helst
virðist manni miðlarnir skipta
markaöinum upp á milli sín með
tilliti til þess hvenær fólk hefur
tíma til að setjast niður og með-
taka fréttirnar.
Á þessu þyrfti að verða breyt-
ing. Það ætti að vera kappsmál
allra fréttamiðla að leggja metnað
sinn í góðan, vandaðan og fjöl-
breyttan fféttaflutning og finna
fréttatímunum verðugan stað í
dagskránni. Að minu mati mætti
Sjónvarpið til dæmis íhuga alvar-
lega að flytja fréttatímann til og
staðsetja hann síðar á kvöldin
enda hefur sá miðill tíma, pen-
inga og aðstööu til að halda úti
góöum fréttaflutningi. Spuming
er hins vegar hvort metnaðurinn
sé fyrir hendi?
Kristján Ari Arason
Andlát
Anna Ólafia Árnadóttir, Bergþóru-
götu 45 b, andaðist í Landspítalanum
11. janúar.
Jarðarfarir
Signý Óladóttir, Dvalarheimilinu
Höfða, verður jarðsungin frá Akra-
neskirkju fostudaginn 14. febrúar kl.
14.
Þórir Hrafn Pálsson frá Árkvöm,
Fljótshlíð, lést í Landspítalanum
mánudaginn 10. janúar. Utfórin fer
fram frá Fossvogskapellu miðviku-
daginn 19. janúar kl. 13.30.
Óskar Jónsson frá Holtsmúla, Hrafn-
istu, Reykjavík, verður jarðsunginn
frá Skarðskirkju, Landsveit, laugar-
daginn 15. janúar kl. 14. Ferð verður
frá Umferðarmiöstöðinni kl. 12.
Sigríður Jóna Halldórsdóttir frá
Saurhóh, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju fostudaginn 14. jan-
úar kl. 10.30.
Soffía Kristjánsson, (Margot Sofie
Olsen), dvalarheimilinu Garðvangi,
Garði, áöur Hólagötu 5, Njarðvík,
veröur jarðsunginn ffá Innri Njarð-
vikurkirkju fóstudaginn 14. janúar
kl. 15.
Leifur Sigurðsson, Kvigsstöðum,
Borgarfirði, lést 6. janúar. Utförin fer
fram frá Hvanneyrarkirkju laugar-
daginn 15. janúar kl. 14.
Pétur Steinn Freysson og ísabeUa
Diljá Hafsteinsdóttir verða jarðsung-
in frá Skálholtskirkju laugardaginn
15. janúar kl. 14. Sætaferðir frá BSÍ
kl. 12.
Gunnar Jónsson innrömmunarmað-
ur verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kapellu í dag, 13. janúar kl. 15.
Ingeborg Vaaben Sveinsson, Egils-
götu 32, verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju föstudaginn 14. janúar kl.
15.
Kristján Ólafur Eyjólfsson frá
Hólmavík, sem andaðist miðviku-
daginn 5. janúar í Sjúkrahúsi Hólma-
víkur, verður jarðsunginn frá
Hólmavíkurkirkju laugardaginn 15.
janúar kl. 14.
Skoðanir mínar þurfa að fara fyrir dóm
kiínunnar minnar.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 7. jan. til 13. jan. 1994, að
báðum dögum meðtöldum, - verður í
Borgarapóteki, Álftamýri Í-5, sími
681251. Auk þess verður varsla í Reykja-
vikurapóteki, Austurstræti 16, sími
11760, kl. 18 til 22 virka daga. Upplýsingar
um læknaþjónustu eru gefnar í síma
18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnaríjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er Iyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, simi 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
ailan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 Og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Ki.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Áðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagurinn 13. janúar
25 skipbrotsmönnum bjargað
úr Lundey
________Spákmæli____________
Slettu aurunum óspart, alltaf
loðir eitthvað við.
Plútark.
Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í
desember og janúar. Höggmyndagarð-
urinn er opinn alla daga kl. 11-16.
Listasafn Siguijóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið daglega
kl. 13-17 júni-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opiö kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögiun
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 14. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Deilumál gætu risið en gættu þess að taka ekki afstöðu með öðr-
um deiluaðilanum. Sinntu þeim málum þínum sem þola ekki bið.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum ef þú leggur meiri ábyrgð á
ákveðinn aðila en hann stendur undir. Þú færð fréttir sem nýtast
þér vel.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Klögumálin ganga á víxl í dag. Þér verður sennilega kennt um
eitthvað sem einhver annar gerði. Réyndu að láta lítið á þér bera
og forðastu átök.
Nautið (20. apríI-20. maí):
Þú lætur meira með ákveðinn aðila en efni standa til. Áhrif fyrstu
kynningar þurfa ekki að vera þau réttu. Happatölur eru 5,15 og 33.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Mikil samstaða og ánægja ríkir innan fjölskyldunnar og nánustu
aðila utan hennar. Þú þarft að breyta einhverju sem tengist félags-
lífmu.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Láttu aðra fara sínu fram. Þeir reyna sitt besta og fara eftir dóm-
greind sinni. Málin skýrast innan tíðar.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Hætt er við truflunum þegar á daginn líður. Það er þvi betra að
taka daginn snemma og ljúka þeim verkum sem bíða. Þú verður
beðinn um álit í erfiðu máli.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Gættu orða þinna því hætt er við misskilningi. Þetta á einkum
við skrifað mál þar sem ekki er hægt að kanna strax við hvað
er átt. Eigingimi einhvers fer í taugamar á þér.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Tilfmningarót er talsvert og líklegt er að hjartað stjómi fremur
en höfuðið. Þér hættir til að vera of örlátur. Happatölur em 7,20
og 28.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Haltu góðu sambandi við þá sem gætu reynst þér vel síðar. Það
kann að reyna á það innan tíðar. Þú kemur áhugamáli þínu á
framfæri.
Bograaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þér hefur aðeins verið sagður hálfur sannleikur og það særir
þig. Þér finnst þú hafa verið svikinn. Þú færð mikinn áhuga á
framfaramáli.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Láttu ekki afbrýðisemi ná tökum á þér. Vertu ekki að láta álit þitt
í ljósi ef ekki er óskað eftir því sérstaklega. Þú átt gott kvöld í
vændum.