Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Side 32
44 Heldur kólnandi veður Wayne Casey í færi. Glópa- lán? „Þaö var mikil heppni aö bolt- inn fór ofan í körfuna. Þetta var eina vonin og tækifærið sem ég fékk var ekki gott. Þegar ég tók skotið og sá aö knötturinn var á réttri leiö var tilfinningin rosaleg, sérstaklega eftir aö mörg af mín- um skotum höföu ekki ratað rétta leið,“ sagöi Wayne Casey eftir að hann hafði skorað sigurkörfuna fyrir Grindvíkinga gegn Njarðvík þegar þijár sekúndur voru eftir af framlengingu. Mægðirnar aukaatriði „Ég lít svo á að í þessu sam- Ummæli dagsins Gert er ráð fyrir stormi á Breiða- íjarðarmiðum, Vestfj arðamiðum, norðvesturmiðum, vesturdjúpi, Veðrið í dag norðurdjúpi og austurdjúpi. Það verður allhvöss eða hvöss norðaustanátt víða um land og sums staðar stormur norðvestanlands í fyrstu. Rigning eða skúrir með suð- austur- og austurströndinni, en él um landið norðanvert. í kvöld og nótt lægir vind talsvert um allt land og léttir þá heldur til suðvestanlands en él verða í öðrum landshlutum. Kólnandi veöur. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðaustan stinningskaldi eða all- hvasst og skýjað en lægir talsvert og létt heldur til í nótt. Kólnandi veður. Sólarlag í Reykjavík: 16.14 Sólarupprás á morgun: 10.57 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.38 Árdegisflóð á morgun: 07.58 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri slydda 1 Egilsstaöir rign/súld 2 KeflavíkurflugvöUur alskýjað 2 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 2 Raufarhöfn rigning 1 Reykjavik alskýjað 4 Vestmarmaeyjar alskýjað 2 Bergen skúr 5 Helsinki súld 1 Ósló rigning -1 Stokkhólmur rigning 3 Þórshöfn léttskýjað 3 Amsterdam léttskýjað 8 Barcelona heiðskírt 8 Berlín rigning 10 Chicago skýjað -4 Feneyjar léttskýjað 5 Frankfurt skýjað 13 Glasgow skúr 6 Hamborg skýjað 11 London léttskýjað 8 LosAngeles heiðskírt 16 Luxemborg rigning 8 Madrid þoka 6 Malaga heiðskirt 9 MaUorca þokumóða 3 Montreal alskýjað -14 New York þokumóðá 1 Nuuk snjókoma -5 Orlando léttskýjað 17 Paris skýjað 10 Valencia heiðskírt 7 Winnipeg heiöskirt -29 bandi er ráðherra ekki að velja mág sinn heldur aðstoðarmann sinn til formennsku í stjórnar- nefnd Ríkisspítalanna. Mægðirn- ar eru aukaatriði í þessu máh,“ segir Dögg Pálsdóttir, lögfræðing- ur í heilbrigðisráðuneytinu, um skipun heilbrigðisráðherra á mági sínum sem formanni stjórn- amefndar Ríkisspítalanna. Snúið, ekki satt? „Hins vegar er aíleiðing þess að hann kýs að setja aðstoðar- mann sinn í þessa formennsku sú að ráðherra verður vanhæfur til að fjalla um kærur vegna stjórnarnefndarinnar," segir Dögg ennfremur. Uppgjöf „Þetta er mjög ákveðið uppgjaf- armerki hjá þessum rótgrónu flokkum og sýnir að þeir eru komnir að fótum fram í borgar- málunum. Þeir hafa hvorki fram- bærilega stefnu né áUtlega fram- bjóðendur tU að standa fyrir sjálf- stæðu framboði," segir Markús Örn Antonsson um sameiginlegt framboð minnihlutaflokkanna. Flokkarnir eru klúbbar „Flokkarnir á íslandi láta aUtaf eins og þeir séu valdastofnanir. Það er rangt. Það er fólkið sjálft sem ræður. Það kýs menn í valda- stöður. Flokkarnir eru bara klúbbar þeirra sem ganga í þá. Flokkamir eru engar valdastofn- aiúr nema fólkið kjósi þá. Ég hef það á tflfinningunni að fólkið sé búið að fá nóg af flokksvaldinu," segir Albert Guðmundsson og útUokar ekki framboð í næstu borgarstjómarkosningum. Ás- og Lang- holtssókn Sameiginlegur fundur kven- og safnaðarfélags Ássóknar og Langholtssóknar veröur haldinn í kvöld kl. 20.30 i SafnaðarheimiU Fundir Langholtskirkju. Spiluð verður félagsvist og kaffiveitingar verða. Aukaaöalfundur UBK KnattspymudeUd UBK heldur aukaaðalfund í kvöld kl. 20.30 1 FélagsheimUi Kópavogs. Tvö mál emá dagskrá fundarins, kosning nýs fomianns deildarinnar og önnur roál, „Ég er fyrir það aö taka spontant ákvarðanir svo ég svara þvi ekki núna hvort ég haíi hug á stjórn- málalegum frama innan flokksins. Ég er litið fyrir að skipuleggja hluti fyrirfram en það stefnir í það að ég fari út í framhaldsnám á næsta ári,“ segir Magnús Árni Magnús- Maður dagsins son, nýkjörinn formaður Sam- bands ungra jafnaðarmanna. Magnús Árni er 25 ára gamali nenú í heimspeki og hefur starfað innan ungliðahreyfmgar flokksins síðan 1986 og telst með þeím eldri í starfi. Hann segist ekki vera tengdur Magnúsi Magnússyni, fyrrverandi ráðherra Alþýðuflokks, en játar að hann sé oft spurður að þvi. „Það er mikUl kraftur í ungum alþýðuflokksmönnum núna en það Magnús Árni Magnússon. verðin- aö viðurkennasf að okkur vantar fleiri konur í starflð. Þetta á ekki bara við þennan flokk frekar en aðra því það er vandamál hvað ungar konur starfa lítið innan stjórnmálahreyfinga." Magnús Árni segist nota frítíma sinn með konu sinni. Til þess að halda sér í formi líkamlega spUar hann körfubolta vikulega. „Ásamt vini mínum syng ég og leik á Wjómborð i okkar tveggja manna hljómsveit sem heiúr ekki neitt og kemur varla til með að leika opinberlega. Við leikum mest létt popp og fólki þykir við helst til vænnúr.“ Kona Magnúsar heitir Sigríður Björk Jónsdóttir, sagnfræðinemi í HÍ. Þau eiga köttinn Hermiu sem Magnús segir „sætustu læöu í heimi“. -.1.1 Myndgátan Þverflauta Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1994 Úrvals- deildin í körfu Binn leikur verður í úrvals- deildinni í körfu og verður hann miUi Keflavíkur og Akranes kl. 20.00 í Keflavík. í kvennakörf- unni verður leikur milli KR og , íþróttir Vals í Hagaskóla kl. 20.00. Þrír leikir verða í 2. deildinni í hand- bolta og hejjast þeir allir kl. 20.00. Fylkir og ÍH keppa í íþróttahús- inu Austurbergi. Þá verður Kópa- vogsslagur rniUi Breiðabliks og HK og að lokum mætast lið Fram og Ármanns í LaugardalshöU. Skák Nýlega var háð í Boston keppni stór- meistara gegn tölvum og höfðu þeir fyrr- nefndu betur. JoelBenjamin stóð sigbest, vann allar sex skákir sínar en besta tölv- an náði aðeins 50% vinmngshlutfalli. Tölvurnar áttu þó sína spretti. í þess- ari stöðu hér hafði forritið M-Chess Pro- fessional svart og átti leik gegn Banda- rikjameistaranum Wolff. Svartur virðist vera í vanda, þótt hann eigi þrjá létta menn gegn hróki og þremur peðum, eða hvað? Eftir 30. - RdfB! kemst hvítur ekki hjá því að tapa meira Uði. Skákin tefldist 31. Hgxg5 Bxf5 32. Hxf5 Rxd5 og með tvo riddara til góða vann tölvan létt. Jón L. Árnason Bridge Sveit Tryggingamiöstöðvarinnar hefur náð ótrúlega góðu skori í Reykjavíkur- mótinu í sveitakeppni, hefur skorað 200 stig af 225 mögulegum í B-riðli keppninn- ar þegar þessar linur eru ritaðar. Sveit Glitnis sótti ekki gull í greipar þeirra í leik Uðanna í 8. umferð mótsins en hann fór ^23-7 fyrir Tryggingamiðstööina. í þessu spiU úr leiknum náðu Vaiur Sig- urðsson og Sigurður Vilhjálmsson hörðu geimi á NS hendurnar sem slapp heim eftir hagstætt útspil. Sagnir gengu þann- ig, suður gjafari og NS á hættu: ♦ Á983 V 932 ♦ 104 + KD84 Suður Vestur Norður Austur Pass 2 G Pass 34 Pass 5* p/h Valur Sigurðsson opnaði á tveimur hjört- um sem gat lýst veikri hendi með spaða- Ut, veikri hendi með hjarta og lágUt eða sterkri hendi. Tvö grönd spurðu um opn- unina og 3 tíglar lýstu 5-5 í rauðu Utunum og undir opnunarstyrk. Þá ákvað'Sigurð- ur að reyna við 5 tígla. LaufútspU hefði hnekkt samningnum en útspU vesturs var tiguU sem Valur drap á ás í blindum og spUaði bjarta á kóng. Vestur drap á ás og spUaði aftur tígU. Valur átti slaginn heima, tók hjartadrottningu, henti laufi og spUaði spaða. Þar sem tígulUnn brotn- aði 2-2 og þrjár innkomur voru í blindan, nægði það til þess aö trompa spaða einu sbrni og síðan trompsvína fyrir spaðaás- inn og vinna spUið. Á hinu borðinu var spUaður tígulbútur, fjórir staðnir og sveit iVyggingamiðstöðvarinnar græddi 10 impa á spilinu. ísak örn Sigurósson ♦ KD V ÁG108 ♦ 97 + G7632 ♦ G107 V 4 ♦ ÁK3! + Á5 ♦ 4 V KD7( ♦ DG8( + 109

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.