Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1994, Blaðsíða 34
46 FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1994 Fimmtudagur 13. janúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttlr. 1*8.00 Brúöurnar í speglinum (9:9) (Dockorna i spegeln). Brúðumyndaflokk- ur byggður á sögum eftir Mariu og Camillu Gripe. 18.25 Flauelsúrval 1993. Seinni þáttur þar sem valin eru athyglisverðustu myndböndin sem sýnd voru í Flau- elsþáttunum í fyrra. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Viöburöaríkiö. I þessum vikulegu þáttum er stiklað á því helsta í lista- og menningarviðburðum komandi helgar. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttlr. 20.30 Veóur. 20.35 Syrpan. i þættinum verður meðal annars rætt við nokkra þeirra sem kjörnir hafa verið íþróttamenn árs- ins á liöinni tíð og Leifur Geir Haf- steinsson knattspyrnumaður leikur á gltar. 21.00 Draumar Kurosawa (Akira Kurosawa's Dreams). Japönsk bíómynd frá 1990 eftir meistara Akira Kurosawa. Meðal leikenda eru Akira Terao, Mitsuko Baisho og Martin Scorsese. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Króatía vorió 1992. Heimildar- mynd um ferö tveggja íslendinga og tveggja Króata til Króatíu síð- astliðið vor. Tilgangur ferðarinnar var að afhenda nauöstöddum íbú- um landsins hjálpargögn og hafa uppi á ættingjum Króatanna tveggja. 23.55 Dagskrárlok. 17.30 The Soul of MTV. 21.00 MTV’s Greatest Hits. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.30 MTV News at Night. 23.00 Party Zone. 2.00 Night Videos. G33m 22.00 Freejack. 23.50 Turtle Beach. 1.20 Naked Lunch. 3.15 Another Man, Another Chance. OMEGA Kristiko sjónvarpsstöð 11.30 Japan Business Today. 13.30 CBS Morning News. 14.30 Parliament Live. 17.00 Live At Five. 23.30 CBS Evening News. 1.30 The Reporters. 2.30 Beyond 2000. INTERNATIONAL 11:30 Business Day. 13:00 Larry Klng Live. 16:00 CNN News Hour. 19:00 International Hour. 21:00 World Business Today Update. 22:00 The World Today. 23:30 Crossfire. 01:00 Larry King Live. 05:30 Moneyline Replay. 8.00 Gospeltónleikar. 23.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Konan í þokunni eftir Lester Powell. Rás 2 kl. 20.30: Gettu bettir dagsins. - Bíópistill Olafs H. Torfa- sonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá helduráfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Slm- inn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Lög unga fólksins. Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Gettu betur. Spurningakeppni framhaldsskólanna. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns:Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur úr Dægurmálaútvarpi. 2.05 Skífurabb Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 3.00 Á hljómleikum. 4.00 Þjóöarþel. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Blágresið blíða. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðísútvarp Vestfjarða. 16.45 Nágrannar. 17.30 Meö Afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. 20.35 Dr. Qulnn (Medicine Woman). Næstslöasti þáttur. 21.30 Sekt og sakleysi (Reasonable Doubts). Saksóknaranum Tess er mikiö í mun að sanna sekt misind- isfólks áður en því er varpað í fang- elsi. (14:22) 22.20 Njósnabrellur (Company Busi- ness). Kalda stríðinu er lokið og það er heldur lítið um að vera í heimi alþjóðanjósna. 00.00 Henry og June. Henry og June er erótísk ástarsaga sem fjallar um ' hinn eilífa ástarþríhyrning. Sagan segir frá því á afar fallegan hátt hvernig rithöfundinum Henry tekst að kveikja ástríöuneista í hinni for- pokuöu Anais Nin og hvernig samband myndast á milli hennar og eiginkonu Henrys. Aðalhlut- verk: Fred Ward, Uma Thurman og Maria de Medeiros. Leikstjóri: Philip Kaufman. 1990. Lokasýn- ing. Stranglega bönnuð börnum. 01.45 Umsátriö (The Siege of Firebase Gloria). Kraftmikil spennumynd um hóp bandarískra hermanna sem reyna aö verja virki fyrir árás- um hersveita Víetnama. 03.20 Dagskrárlok Stöövar 2. DisGouery kCHANNEL 16:00 The Global Family: Light from the Depths. '46:30 Australla Wild. 17:00 Dangerous Earth: The World of Volcanoes. 17:30 Dangerous Earth: Living with Violent Earth. 18:00 Only In Hollywood. 18:05 Beyond 2000. 19:00 Going Places: A Traveller’s Guide to the Orient. 19:30 Big City Metro: London. 20:00 Terra X: The Queen 01 Sheba. 21:00 Elite Fighting Forces: The Spetsnaz. 22:00 Discovery Wildside: Strangers in Paradise. 23:00 The Romanov Inheritance. ejín B 12:00 BBC News From London. 15:00 BBC World Service News. .15:30 Watchdog . 18:55 World Weather. 19:00 BBC News From London. 20:00 Wlldllte. 20:30 Eastenders. 21:00 Waltlng For God. 21:30 Stark. cDrDoHn □eQwHrq 11:00 World Famous Toons. 12:30 Plastic Man. 13:30 Galtar. 15:00 Fantastic 4. 16:00 Johnny Quest. 17:00 Dastardly & Muttley Wacky Rac- es. 17:30 The Flintstones. 18:00 Bugs & Daffy Tonlght. 19:00 Closedown. 12.00 MTV’s Greatest Hits. 15.30 MTV Coca Cola Report. 16.00 MTV News. Spurningakeppnin Gettu betur hefst nú aö nýju og byrjar á Rás 2. Alls taka liö frá 28 framhaldsskólum um alR land þátt í keppninni. Keppt er um Hljóðnemann, verðlaunagrip Ríkisút- varpsins, en liö Mexmta- skólans í Reykjavík hreppti hann á síöasta ári. í kvöld kl. 20.30 keppa lið frá Fjölbrautaskóla Suður- nesja og Menntaskólanum í Kópavogi og kl. 21 keppa lið Menntaskólans á Laugar- vatni og Iðnskólans í Reykjavík. Spyrjandi í fyrstu umferö veröur Siguröur G. Tómas- son, dagskrárstjóri Rásar 2, Sigurður G. Tómasson er spyrjandi f spurningaþætt- inum Gettu betur. en Ólafur Bjarni Guönason annast dómgæslu. 19.00 Mary Stevens M.D. 20.25 The Whlte Angel. 22.10 Flrst Lady. 23.45 Give Me Your Heart. 1.25 Mandalay. 2.40 Dr. Monica. 3.45 Women in the Wind. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 Paradlse Beach. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 King. 15.00 Another World. 15.45 The D.J. Kat Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Games World. 18.30 Paradise Beach. 19.00 Rescue. 19.30 Growing Pains. 20.00 21 Jump Street. 21.00 LA Law. 22.00 StarTrekrTheNextGeneratlon. 23.00 The Untouchables. 24.00 The Streets 01 San Franclsco. 1.00 Nighl Court. 1.30 Maniac Mansion. EUROSPORT ★ . .★ 11.00 Amerlcan Football. 13.00 The Parls-Dakar Rally. 13.30 Snooker. 15.00 Olymplc Wlnter Games. 15.30 lce Hockey. 16.30 Motors Magazine. 17.30 Euroski. 18.30 Eurosport News 1 19.00 Live Basketball. 20.00 The Paris-Dakar Rally. 21.00 International Boxlng. 22.30 Billiards. 24.00 Eurosport News 2 13.20 Stefnumót. Meðal efnis, Gunnar Gunnarsson spjallar og spyr. Um- sjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástin og dauö- inn við hafiö eftir Jorge Amado. Hannes Sigfússon þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les. (13) 14.30 Trúmálarabb - heimsókn í Guð- spekifélagið. 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. 16.00 Fréttlr. 16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Njáls saga. Ingibjörg Haraldsdóttir les. (9) Jón Hallur Stefánsson rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.25 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. 18.30 Kvlka. Tíðindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Rúllettan. Umræöuþáttur sem tekur á málum barna og unglinga. 19.55 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar islands (Háskólablói. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornlö. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Undan tungurótum kvenna. Þáttur af Ólínu og Herdísi Andr- ésdætrum. 23.10 Fimmtudagsumræöan. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. 1.00 Næturútvárp á samtengdum rásum til morguns. SKYMOVESPLUS 12.00 Swashbuckler. 13.50 Murder on the Orient Express. 16.00 A Hlgh Wind In Jamaica. 18.00 The Goonles. 20.00 Black Robe. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvitir máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút- varpsins og fróttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Byigjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. „Tveir með sultu og annar á elliheimili" á sínum stað. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóö. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. Hall- grímur Thorsteinsson setur þau mál sem heitust eru hvern dag undir smásjána. Hlustendalínan 671111 er einnig opin. Fréttir kl. 18.00. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. islenskur vin- sældarlisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. Islenski listinn er endurfluttur á laugardög- um milli kl. 16 og 19. 23.00 Kvöldsögur. Eiríkur Jónssonsitur við símann í kvöld og hlustar á kvöldsöguna þína. Síminn er 67 11 11. 01.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 06.30 Samtengt Bylgjunni FM 98.9 18.05 Gunnar Atli Jónsson. 19.00 Samtengt Bylgjunnl FM 98.9. BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttlr frá Bylgjunni. BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI 21.00 Svæðisútvarp Top-Bylgjan. FmI90-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgln. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Hjörtur og hundurinn hans. 18.30 Tónlist. 20.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns Radíusflugur ieiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18.00________ FM#957 12.00 Ragnar Már. 13.00 Aóalfréttir 14.30 Slúöurfréttir úr poppheiminum. 15.00 í takt viö tímann. Arni Magnús- son og Steinar Viktorsson. 16.00 Fréttir. 16.05 í takt viö tímann. 17.00 jþróttafréttir. 17.05 í takt vió tímann. 17.30 Viötal úr hljóóstofu. 17.55 í takt viö tímann. 18.00 Aöalfréttir. 18.20 íslenskir tónar. 19.00 Sigurður Rúnarsson. 22.00 Nú er lag. 11.50 Vitt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson 17.00 Jenný Johansen 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Arnar Sigurvinsson. 24.00 Kristján Jóhannsson. 18.00 Rokk X. 19.00 Robbi rapp. 22.00 Addi rokk. 24.00 Leon. 02.00 Rokk X. Draumar Kurosawa eru persónijegasta mynd sem Ku- rosawa hefur gert. Sjónvarpið kl. 21.00: Draumar Kurosawa í meira en hálfa öld hefur japanski kvikmyndaleik- stjórinn Akira Kurosawa heUlað bíógesti um allan heim með list sinni. Árið 1990 sendi hann frá sér per- sónulegustu mynd sína til þessa, Drauma Akira Ku- rosawa. Myndin er saman sett úr átta draumkenndum köflum þar sem hver furðu- sagan rekur aðra og Ku- rosawa notar bæöi mikil- fenglegt japanskt landslag og tæknibrellur úr smiðju George Lucas til aö gera draumsýnina sem magnað- asta. Sjónvarpið kl. 23.15: Króatíavorið 1992 í vorbyrjun fóru Sæ- um hið stríðshrjáða land og mundur Norðfjörð og Júiíus su saga er samofm ótta og Kemp til Króatíu í fylgd með örvæntingu þeirra sem búa tveimur Króötum, Marijan við stanslausa ógn stríðsins. og Jósep, sem búsettir eru á Ferðalag Qórmenninganna islandi. Tilgangur ferðar- tók þrjár vikur og hver dag- innar var annars vegar að ur bar í skauti sér óvænta afhenda íslensk hjálpargögn atburði sem að sögn þeirra nauðstöddum i Króatíu og SæmundarogJúlíusarvoru hins vegar að leita ættingia i senn ævintýralegir, sorg- þeirra Marijans og Jóseps. legir, hryllilegir og oft á tíð- Heimildarmyndin lýsir upp- um hræðilega taugatrekkj- lifun ísiendinganna á ferð andi. Mikhail Baryshnikov leikur annað aðalhlutverkið. Stöð 2 kl. 22.20: Njósnabrellur Óskarsverðlaunahafmn ustuna í þann mund sem Gene Hackman og ballett- kalda stríðinu er aö ljúka. dansarinn Míkhaíl Barys- Hann er sendur til Berlínar hnikov fara með aðalhlut- til að hafa skipti á fóngum verkin í þessari spennu- og taka orrustuflugmann mynd á léttu nótunum. Sam með sér heim í stað KGB- Boyd er fyrrverandi CIA- mannsins sem hann skilar maður sem sinnir nú iðnað- af sér. Þetta virðist við arnjósnum fyrir snyrti- fyrstu sýn vera létt verk og vöruframleiðanda. Hann er löðurmannlegt en aUt fer fyrirvaralaust kallaður aft- hér á annan veg en ætlað ur til starfa fyrir leyniþjón- var.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.