Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Síða 1
Frjálst, óháð dagblað in DAGBLAÐIÐ - ViSIR 34. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994. VERÐí LAUSASÖLU KR. 140 M/VSK. Eldsvoðií verslunarhúsnæði - sjá baksíðu Mikiar skemmdir urðu af völdum elds, reyks og vatns á skrifstofu- og verslunarhúsnæði við Þarabakka í Mjódd í morgun. Eldurinn logaði í knattborðsstofu á efstu hæð hússins. Um þrjátiu lögreglu- og slökkviliðsmenn unnu að slökkvistörfum í morgun og var þeim lokið á níunda tímanum. Mjög hvasst var og þurfti að halda við stiga slökkviliðsmanna þegar þeir fóru upp á þak hússins. Á tímabili óttuðust menn að þakplötur fykju af þakinu þegar þekjan var rofin. Rann- sókn stendur nú yfir á upptökum eldsins. DV-mynd Sveinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.