Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Page 7
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994 7 Fréttir Óbreyttur þorskkvóti í ár: Kallar á aukið atvinnu- leysi og kjaraskerðingu Sú hugmynd sem Sighvatur Björg- vinsson viöskiptaráöherra hefur sett fram um að auka þorskkvótann í ár um allt aö 55 þúsund lestir er af mörgum kölluð pólitísk sprengja. „Ég var bara meö þessu aö lýsa minni einlægu skoöun á þessu máh. Hún er sú að þetta þjóðfélag okkar þoli þaö ekki aö ætla að skera þorskkvótann niöur í 165 þúsund lestir í ár. Svo einfalt er þaö. Þaö - segir Sighvatur Björgvinsson viðskiptaráðherra fólk sem gagnrýnislaust leggur þaö til gerir sér enga grein fyrir því aö með því er það aö biöja um stóraukið atvinnuleysi og stórskeröingu á sín- um eigin kjörum og annarra í þessu landi. Það er beint samhengi á milh sjávarútvegsins og afkomunnar í veiöum og vinnslu og cifkomu hvers einasta einstakhngs í þessu landi. Alveg sama hvað starfi hann gegn- ir,“ sagöi Sighvatur Björgvinsson í samtali viö DV. Hann var spurður hvort þessi til- laga hans væri ekki sprengja inn í stjórnarsamstarfið? „Nei, þessi afstaða mín gegn stöð- ugum tillögum um niöurskurö þorskveiöa hefur lengi legið fyrir. Þaö er ekkert í stjórnarsáttmálanum um það að þorskaflinn í ár skuli skorinn niður í 165 þúsund lestir og aö ekki veröi veidd þorskbranda umfram þaö. Eftir alvarlega skoöun á málinu hef ég komist að því aö stór hluti kvótans klárist fyrir vorkomu. Hvaö ætla menn þá aö gera? Fiski- skipum þjóðarinnar verður lagt. Á hverju ætla menn síðan aö lifa þar th nýtt kvótaár hefst næsta haust? - Þú varpaðir hugmyndinni fram, staddur norður á Akureyri. Ætlar þú að leggja þetta til í ríkisstjóm og eða í þingflokki þínum á næstunni? „Mér finnst alveg sjálfsagt aö menn ræði þetta í stjórnarflokkunum og í ríkisstjórninni. Ég hef lagt þetta til á opinberum vettvangi. Því tel ég óhjá- kvæmilegt aö ríkisstjórnin taki mál- iö upp við næstu umræöur um at- vinnumál. Ég trúi því ekki aö ég sé einn um þá skoðun að auka þorsk- kvótann í ár,“ sagöi Sighvatur Björg- vinsson. -S.dór Flutningabíllinn á hvolfi utan vegar. DV-mynd Guðfinnur Bíllinn valt og f iskur út um allt Guðfinnur Finnbogason, DV, Hólmavílc Flutningabhl hlaðinn fiski fór út af veginum skammt sunnan viö bæ- inn Heydalsá í svonefndum Háls- brekkum - sunnan Steingrímsfjarö- ar - aðfaranótt þriöjudagsins 8. fe- brúar. Ökumann sakaði ekki en bíll- inn er stórskemmdur og illa fór fyrir fiskfarminum. Útbúnaður bílsins var ekki í neinu samræmi viö akstursað- stæður. Sjúkrahús Akraness braut jafhréttislög: Mikill sigur fyrir mig - segir Sigurlín Þóra Þorbergsdóttir um niðurstöðuna Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi: „Þessi niðurstaða er auövitað mik- ill sigur fyrir mig, ekki síst í ljósi þess aö stjómendur Sjúkrahúss Akraness hafa aht frá upphafi reynt aö gera sem minnst úr mér og minni starfsreynslu. Þá ht ég á þetta sem sigur fyrir aha þá sem sóttu um stöö- una og höfðu hæfni th en voru ekki ráðnir. Vonandi verður þetta th þess aö faglegri vinnubrögð veröa viöhöfö við mannaráöningar hjá stofnuninni eftirleiðis. Hún á ekki að komast upp meö það að ráða fólk eftir geðþótta, heldur lesa umsóknir viökomandi og leggja hæfni þeirra til grundvallar ráðningum." Þetta sagöi Sigurlín Þóra Þorbergs- dóttir í viðtali við DV eftir aö kæru- nefnd jafnréttismála haföi komist að þeirri niöurstööu í úrskurði sínum í síðustu viku aö jafnréttislög heföu veriö brotin er gengið var fram hjá henni við ráðningu í starf skrifstofu- manns á Sjúkrahúsi Akraness í haust. í niðurstöðu úrskuröarins segir m.a.: „Kærunefndin telur ástæöu th að taka fram, aö verulegan hafi skort á að rétt og eðhlega hafi verið staðiö að málum við ráðningu þessa, bæði almennt og með tilhti th jafnréttis- laga.“ Stjóm Sjúkrahúss Akraness fjallar væntanlega um niðurstöðu kæm- nefndarinnar á næsta fundi en Rík- harður Jónsson, formaður stjómar- innar, sagði í spjahi við DV að menn yrðu að sætta sig við þessa niður- stöðu þótt þeir væm kannski ekki sáttir við hana. Hvað varðaði tilmæli nefndarinnar um að Sigurlín yrðu greiddar bætur sagði hann rétt að láta stjórnina eiga síðasta orðið um shkt. Undirbúningur að sameiningu Bæjarfuhtrúar í Höfnum, Keflavík og Njarðvík hittast í dag til að hefja undirbúning að sameiningu sveitar- félaganna þriggja sem samþykkt var í atkvæöagreiðslu um síðustu helgi. Bæjarfulltrúarnir koma saman til aö skipuleggja sameiningarvinnuna, ákveða fiölda bæjarfulltrúa í hinu nýja sveitarfélagi og hvenær nýja sveitarfélagið tekur við. Ellert Eiríksson, bæjarstjóri í Keflavík, segist búast við að auglýst verði eftir tillögum um nýtt nafn á sveitarfélagið, bestu nöfnin verði valin úr tihögunum og gerð veröi skoðanakönnun meðal íbúanna. Þeg- ar hafi komið fram tillögur um Suð- umes, Reykjanes og Víkurbæ en einnig hefur verið stungið upp á nöfnunum Keflavík, Hafnarvík, Hafnarvíkur og Víkurhafnir. Þá kemur til greina að sveitarfélögin haldi hvert sínu nafni þannig að póstfang yrði til dæmis 233 Hafnir, Suðurnes. Kosið verður til sveitarstjórnar í nýja sveitarfélaginu 28. maí en gert er ráð fyrir að sveitarfélagið taki viö 15. júní. -GHS Yf ir 600 án vinnu á Akureyri Gylfi Kiistjánsson, DV, Akureyri: Alls voru 670 manns á atvinnuleys- isskrá á Akureyri um mánaðamótin að sögn Sigrúnar Björnsdóttur á Vinnumiölunarskrifstofu bæjarins, en þá voru um 20 manns reyndar farnir í 'tímabundna vinnu vegna at- vinnuátaks Akureyrarbæjar og At- vinnuleysistryggingasjóðs. Þetta er umtalsvert meira atvinnu- leysi en á sama tíma á síðasta ári en þá voru 523 atvinnulausir um mán- aðamótin janúar-febrúar. Sigrún Björnsdóttir segir að það sem af er febrúarmánuði hafi eitt- hvað fækkað á atvinnuleysisskrá. T.d. hafi um 20 manns fengið vinnu vegna atvinnuátaksins og þeim á eft- ir að fjölga. í samningi Akureyrar- bæjar og Atvinnuleysistrygginga- sjóðs er gert ráð fyrir 60 störfum í tvo mánuöi í átaksvinnu en mun fleiri koma að þeirri vinnu þar sem talsvert er um hálfsdagsstörf að ræða. Sex matarköpfur á mánuði að verð- &T mstí 30 þúsund hver. 63 27 00 REMINGTON Remington rakvélar - Remington skeggsnyrtar. Góð tæki - gott verð. Þú verður snyrtilegri með REMINGTON ‘ Fást í nsesui"" raftækjaverslun I. CUÐMUNDSSON & Co. hf. UMBODS OG MEILDVFRSLUN SÍMI 91-24020 FAX 91-623145

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.