Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Side 8
8 Útlönd ' FIMMTUDÁGUR 10. FEBRUAR 1994 13 V Clinton minnist kvennafarsí pallbflnum Bill Clinton BandaríKjafor- seti ornaöi sér viö gamlar minningar uni kvennafar í pallbil á ungl- ingsárum sín- um þegar hann heimsótti samsetningarverk- smiöju slíkra bíia í Louisiana. „Þegar ég var yngri með allt líf- iö framundan átti ég E1 Camino pallbíl," sagöi forsetinn. „Þetta var ekta suðurríkjalegur bíú, meö gervigras á pallinum. Það þarf ekki að segja meira.“ Og verkamennirnir skildu fyrr en skall í tönnum ef marka mátti hláturrokurnar úr þeim, Sidasta skó- burstaranum út- HýstíKöben Aöalbrautarstöðin í Kaup- mannahöfn verður ekki söm viö sig eftir 20. febrúar næstkomandi þegar eina skóburstara Dan- merkur, og svosem Noröurland- anna allra, verður úthýst. Blaöiö Politiken segir frá því aö í áætlunum um breytingar á brautarstööinni sé ekki gert ráð fyrir Poul Hegelund skóburstara. Hegelund hefur hingaö til leigt af dönsku ríksjámbrautunum en nú hefur leigurétturinn á hús- næðinu verið seldur til einkafyr- irtækis. Reuter, Ritzau Sjávarútvegsráðherra Noregs um aðgerðir Frakka: Við ætlum að f á banninu hnekkt - íslendingar í sömu sporum og Norðmenn Jan Henry T. Olsen, sjávarútvegs- ráðherra Noregs, brást hart í gær viö innflutningsbanni franskra stjórn- valda á fiski frá Noregi og öðrum löndum, þar á meðal íslandi. „Við lítum þetta mjög alvarlegum augu og munu leita allra ráöa til aö fá banninu hnekkt,“ sagöi Olsen. Noregur er ekki á listanum yfir þau flmm lönd sem undanþegin eru inn- flutningsbanninu og sem birtur var í Lögbirtingablaði þeirra Frakka. Norska útflutningsráðið ræður út- flytjendum frá því að senda fisk til Frakklands þar til máhð hefur' skýrst. Samkvæmt auglýsingunni í lög- birtingi þeirra leggja Frakkar blátt bann við innflutningi á fiski frá þriðja landi sem ekki uppfyllir kröf- ur Evrópubandalagsins um hrein- læti. Löndin fimm, utan Evrópubanda- lagsins, sem eru á listanum eru Arg- entína, Nýja-Sjáland, Færeyjar, Kanada og Chile. „Þetta er það versta sem hefur gerst í fiskveiðideilunni við Frakka. Staðan er svo óljós að okkur er skapi næst að stöðva útflutning til Frakk- lands næstu dagana. Við ráðleggjum Jan Henry T. Olsen, sjávarutvegs- ráðherra Noregs, er ekki hrifinn af aðgerðum Frakka. Símamynd Reuter útflytjendum sem eiga bíla á leiö til Frakklands að reyna að beina þeim til annarra landa,“ sagði Grete Borg- en, starfsmaður norska útflutnings- ráðsins. Frönsk stjórnvöld vísa til heil- brigðisreglugeröar EB frá 1991 þar sem segir aö allar vinnlustöðvar utan EB verði að standast allar kröfur bandalagsins. Lönd utan EB verði að senda inn lista með viöurkenndum vinnslustöðvum. Heilbrigðisreglu- gerðin verður ekki samræmd á Evr- ópska efnahagssvæðinu, EES, fyrr en í júlí í sumar og til þessa höföu Norðmenn og EB verið á einu máli um að ekki þjónaði neinum tilgangi að senda inn lista fyrr en þá. Jan Henry T. Olsen sjávarútvegs- ráðherra og Grete Knudsen við- skiptaráðherra hitta franska Evr- ópuráðherrann að máli í Ósló í dag þar sem fiskveiðideilan verður rædd. Olsen tók það skýrt fram að hann hti á aðgerðir Frakka sem raunveru- legt innflutningsbann. „Ég held að Frakkar hafi gert glappaskot. Þeir vilja loka fyrir inn- flutning frá þriðja landi en þeir hafa ekki áttað sig á því að þetta nær ekki yfir lönd innan EES,“ sagði Olsen. Frakkar sögðu norska sendiráðinu í París í gærkvöldi að ekki væri um neitt formlegt innflutningsbann að ræða heldur væri verið að fara efiir reglugerðum. ntb Uppboð á bifreiðum Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp á bílastæði við Miðbraut 11 í Búðardal fimmtudaginn 17. febrúar 1994 kl. 15.00. j FÞ-327 (M-141) Mercedes Benz sendibíll, árgerð 1977. GJ-351 (R-8326) Subaru 1800, árgerð 1982. KU-354 Toyota Hilux, árgerð 1989. IG-359 (L-214) Lada Samara, árgerð 1987. GG-007 Datsun Bluebird, árgerð 1981. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Búðardal 8. febrúar 1994 Færeyjar: Búist við kvótakerf i Poul Nyrup Rasmussen, forsætis- ráðherra Danmerkur, sagði í danska þinginu í gær að hann byggist við að landsstjórnin í Færeyjum kæmi á kvótakerfi í fiskveiðunum, með framseljanlegum veiðiheimildum, þrátt fyrir andstöðu hagsmunasam- taka í sjávarútvegi. Þar með vísaði hann frá tihögu frá færeyska þingmanninum Óla Breck- mann þar sem vísað var th þess að veiðar Færeyinga hefðu þegar dreg- ist saman um helming. Breckman benti á að íslendingar og Danir hefðu slæma reynslu af kvótakerfinu. Þá sagði hann aö Færeyingar hefðu þeg- ar innleitt minni möskvastærðir og þeir friðuðu viss veiðisvæði reglu- lega. Ritzau * yl-iacfjimsaj Bókhaldslausnin er í sjónrnáli l Nú byðst þér Macintosh-tölva og MacHansa- bókhaldshugbúnaður á sérlega hagstœðu verði! Tilbob l: Stgr. m/vsk. Stgr. án/vsk. Macintosh LC47S, Seikosha-prentari og Vaskurinn II (Vaskurinn II er sambyggt sölu- og fjárhagsbókhald) 199.076,- 160.000,- Tilbob 2: Macintosh LC475, Seikosha-prentari og Crunnbók- hald (Crunnbókhald er sambyggt sölu-, vibskipta- manna-og fjárhagsbókhald) 236.550,- 190.000,- Tilbob 3: Macintosh LC475, Microline-prentari og Bókhald I (Bókhald I er sambyggt sölu-, vibskiptamanna-, lánardrottna-og fjárhagsbókhald) 299.921,- 240.000,- Eitinig er hœgt að fá fjölnotendaútgáfu afMacHansa-forritunum fyrir þá sem þurfa að tengja rnarga notendur við kerfið samtímis IHenn iio mfs lif. Tæknigarði, llunliaga 5, Reykjavík Sínii 9MÍ91992 Fax !ll-li!ll!l!ll Apple-umboðið Skipholti 21, Reykjavík Sími 91-624 800 Fax 91-624818 Leiðtoginn mættiá hátíðina Leiðtogi Kína, Deng Xiaoping, mætti á hátið í Shanghai í gær : þegar Kínverj- : ar fögnuðu komu nýs árs þar í landi. Deng, sem er orðinn 89 ára gam- all, var við góða heilsu að því er kínverska fréttastofan í Peking skýrði frá i gær en orðrómur hef- ur verið á kreiki um slæma heilsu leiðtogans. Deng koma meðal annars fram á samkomu þar sem ráöamönn- um var fagnað og eins fólki sem komiö er á eftirlaunaaldur. Glasabörnfé- lagslyndarien önnurbörn Ein viðamesta könnun sem gerð hefúr verið á glasabörnum til þessa hefur leitt í ljós aö glasa- börn eru ekki frábrugðin þeim börnum sem getin eru á hinn hefðbundna máta nema þá að þau eru aðeins félagslyndari. Könnunin var gerð í Sydney í Ástraliu og var gerð með þeim hætti aö samanburður var geröur á líkamlegu, sálrænu og félags- legu atferli glasabama og „venju- legra barna.“ Glasabömin þóttu vera ögn fé- lagslyndari og hafa meiri til- hneigingu til aö hafa forgang í þeim málum en hin bömin. Sér- fræðingamir tengja þetta þeirri staðreynd að glasaböm eiga oft- ast eldri foreldra og oft eru þau einnig einu börnin á heimilinu. Alls voru 314 glasabörn á tveggja ára aldri með i könnun- inni og 150 böm sem getin höfðu verið á hefðbúndinn máta. Lyfsem vinnur gegn stækkun æxla Þýskir vísindamenn tilkynntu á þriðjudag að þeir hefðu fundið leið til að stoppa frekari æxlismyndun með þvi að nota sérstakan vírus sem gefur frá sér efni sem þurrkar upp æðarnar í æxlunum. Rottur með æxli vora notaðar í rannsóknina og það kom í ljós að æxlin höfðu minnkaö töluvert eftír að tilraunin hafði verið gerö á þeim. Rannsókn þessi er enn á fram- stigi en þýsku vísindamennirnir binda miklar vonir við hana og að í framtíðinni verði hægt að framleiða lyf sem viimur gegn stækkun æxla. Prinsessaner ekkiólétt Naruhito Japanskeisari hefur neitað orðrómi jap- anskra fjölm- iðla um að Jap- ansprinsessa sé ólétt. „Hún er bara með smákvef,“ sagði Japanskeisarinn á blaöa- mannfundi nýlega og lýsti undr- un sinni á þvi hvernig fjölmiðlar gátu snúið saklausu kvefi í óléttu. Orðrómurinn um prinssessuna komst á kreik eftir að hún hafði aflýst tveimur opinberum athöfn- un. Fjölmiölar hafa hins vegar sagt að kvefafsökunin hafi einnig verið notuð þegar Kiko prinsessa og Michiko keisaradrottning urðu óléttar. Japanskeisari sagði einnig við blaðamenn að hjóna- bandiðgengimjögvel. Reutcr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.