Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994 9 Utlönd Stuttar fréttir Umsátursliði Serba við Sarajevo hótað loftárásum: Enginn skyldi draga ásetning N ATO í ef a - sagði Bill Clinton Bandaríkjaforseti í sjónvarpsávarpi í gærkvöldi Bill Clinton Bandaríkjafor- seti sagði í gær- kvöldi að eng- inn skyldi draga þann ásetning Atl- antshafsbanda- lagsins, NATO, í efa að ráðast á hveija þá sem varpa sprengjum sínum á Sarajevo. „Við vonum að aðgerðir Bosníu- Serba verði til þess að loftárásir reynist ekki nauðsynlegar," sagði Clinton í sjónvarpsávarpi frá Hvíta húsinu og bætti við að Bandaríkin myndu nú leika stærra hlutverk en hingað til í því að reyna að ná diplómatískri lausn á stríðinu. „En það skyldi enginn efast um ásetning NATO. NATO er nú tilbúið til aðgerða." Clinton flutti ávarp sitt skömmu eftir að fastafulltrúar NATO í Bruss- el samþykktu að setja Serbum úr- shtakosti þar sem þeim er gert að flytja stórskotahðsbyssur sinar að minnsta kosti tuttugu kílómetra frá Sarajevo innan tíu daga. Að öðrum kosti mættu þeir eiga von á loftárás- um flugvéla NATO. Þá samþykktu fastafuhtrúamir einnig að ráðist yrði á hvem þann sem hæfi sprengjukast á Sarajevo að nýju ef Sameinuðu þjóðimar færa þess á leit. Hótanir vesturveldanna urðu til Sir Michael Rose, yfirmaður svelta SÞ í Bosníu. Simamynd Reuter þess að Serbar í Bosníu féhust í gær á vopnahlé í Sarajevo og að flytja stórskotahð sitt á brott. Efasemdir vom þó uppi um að það samkomulag mundi haldast. Fulltrúar Bosníu-Serba og sijórn- arhersins hittust fyrir mihigöngu sir Michaels Roses, yfirmanns friðar- gæslusveita SÞ í Bosníu, skömmu áður en NATO-ríkin samþykktu að setja Serbum úrshtakosti. Tahö er að serbnesku sveitimar, sem sitja um Sarajevo, ráði yfir að minnsta kosti eitt hundrað þunga- vopnum. Ef tíl loftárása kæmi gætu á þriðja hundrað flugvélar tekið þátt í þeim, m.a. frá herstöðvum Banda- ríkjannaáítahu. Reuter Dauðadóms yf ir Rushdie minnst meðkvæði Fimm ár em nú hðin frá því írönsk stjóm- völd dæmdu rithöfundinn Salman Rush- die tfl dauða fyrir bók sína Söngva satans og af þvi tilefni fá ahir þeir sem koma í bókasafn eða bókabúö í Hohandi á mánudag gefins kvæði. Kvæðið er eftir hoUenska skáldið Lucebert og er prentað á póstkort. Elgir falla fyrir byssukúlum í miðborgÓslóar Vetrarríkið og snjóþyngshn í nágrenni Óslóar hafa hrakið elgi niður í miðborgina þar sem þeir telja væntanlega að þeir geti fundið eitthvað að eta. Svo fór þó ekki fyrir elgskálfin- rnn sem kom úr skógunum inn í borgina í gærmorgim því hann féU fyrir byssukúlu opinbers veiðimanns í bakgarði Fryden- lunds bmgghússins. Móðir kálfs- ins hlaut sömu örlög ekki langt frá UUevál sjúkrahúsinu. Reuter, NTB Suður í Ríó eru menn og konur í óðaönn að búa sig undir kjötkveðjuhátiöina og í gærkvöldi mátti sjá þessar fáklæddu meyjar dansa ólgandi sömbu á eldheitum dansleik. Simamynd Reuter Rannsakar vændi og kynferð islega áreitni í Lillehammer Norski kynlífsfræðingurinn Kirst- en Frigstad veit hvaö tíl síns friðar heyrir á vetrarólympíuleikunum í LiUehammer sem hefjast um helgina. Hún sér fram á langar vökunætur og mikla vinnu. Hún er nefnhega að rannsaka vændi og kynferðislega áreitni á vetrarólympíuleikum. Slíkt hefur ekki verið gert áður. „Við búumst við miklum fjölda fólks aUs staðar að úr heiminum til LUlehammer. í slíku umhverfl er auðveldara að biðja um eða kaupa sér kynlífsþjónustu,“ segir Kirsten Frigstad sem hefur fengið um átta miUjóna króna styrk til verkefnisins. Rannsóknin á að taka tvö ár og heit- ir „Ólympíuleikamir og kynlífs- markaðurinn". Annars rekur Kirst- en athvarf fyrir vændiskonur í Ósló. Hún ætlar að þræða bari og nætur- klúbba í LUlehammer sem margir hveijir voru sérstaklega opnaðir í tilefni leikanna og þeirra tugþúsunda gesta sem þá sækja. Þar ætlar hún að ræða við vændiskonur og við- skiptavini þeirra. „Þetta verður mikið púl og það verður unnið lengi fram eftir,“ segir hún. Kirsten Frigstad ætlar jafnframt að dreifa spumingablaði um kyn- ferðislega áreitni meðal aUra sjálf- boðahðanna sem starfa við leikana. Spumingablaðið mun einnig Uggja frammi á gistihúsum, knæpum og öðrum opinbemm stöðum. „Ég er búin að koma á nætur- klúbba, hótel og bari á svæðinu og ég sé að eftirspumin fer vaxandi. Mig langar tU aö skoða markaðinn fyrir leikana, á meðan á þeim stend- ur og að þeim loknum,“ segir hún. Skipuleggjendur ólympíuleikanna vita af fyrirætlunum Frigstad en eru misjafnlega hrifnir. Vændiskonur í Noregi taka aUt frá tíu þúsund íslenskum krónum tíl hundrað þúsunda króna fyrir greið- ann. „AUt veltur á því hvað menn vUja og hve lengi,“ segir Kirsten FlígStad. Reuter AðvaraJapana Bandarikin ætla ekki að faUast á vonda viðskiptasamninga viö Japana til þess eins að ná samn- ingum. Ciintoníklipu Demókratar ætla að bakka með heUsuplan Clintons ef það leiöir tU aukins ríMshaUa. Alttí ieðju Verkamenn reyna nú að opna vegi í Los Angeles sem era þaktir leðju og aur. HittastiKaffó Yitzhak Rab- in og Yasser Arafat ætla að hittast aftur í Kairó eftir tvær vikur tU að undirrita formlegt sam- komulag sem var gert um burthvarf ísraela. Sprengjan i Trade Center Saksóknarar I sprengjumálinu í Trade Center hafa lokiö gagna- söfnun. li_1L -__I__ veronomiur Rússneskur ráðherra hefur óskað eftir að sett verði mörk um lágmarkskaup og verð í landinu. Tilbúinntilviðrædna Nelson Mandela segir ANC tUbúiö tU aö ræða viö hvita hægri hlutann en úti- lokar alveg ósk hans um heimasvæði. Heilagur mánuður HeUagur mánuður múslíma, Ramadan, hefst í næsta mánuði. 12 múslímar drepnir Öryggissveitir í Alsír skutu 12 múslíma í óeirðum. Eldurígydingaskóla Þrír palenstínskir drengir hafa veriö ákæröir fyrir að kveikja í gyðingaskóla í Bandaríkjunum. Fordæma atburðinn Leiðtogar múslíma, kristinna og gyöinga í Tyrklandi hafa for- dæmt stríði í Bosníu. Handtökurf Jórdaniu Nokkrir menn voru handteknir í Jórdamu fyrír að hafa ætlað að eyöUeggja bíó og næturklúbba. Föngum sleppt Um 1500 fóngum í íran var sleppt í tUefni af 15 ára afmæli írönsku byltingarinnar. Reiðir bændur Bændur í Marokkó segja við- skiptasamninga munu eyðileggja aíkomu 3 mUljóna manna. Villverðarikisstjóri Tom Hayden, fylkisþingmaö- ur í Kaliforaíu, sem mótmælti Víetnamstríð- inuharðlegaog var kvæntur Jane Fonda, ætlar aö bjóða sig fram tíl ríkisstjóra í Kalifom- íu. Sígarettusmyglarar í Napólí era reiðir vegna aðgerða yflr- valda gegn þeim. LesiðáGraonlandi Árið 1994 hefur verið útnefnt lestrarár á Grænlandi og er stefnt aö því að fá sem flesta tU að lesa. Reuter, Ritzau

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.