Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Page 13
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994 13 DV Bolludagur á mánudaginn: Vatnsdeigs- bollur vinsælar Bolludagurinn er á mánudag- inn og eflaust ætla margir að nota helgina til að baka en það færist nú í vöxt að hefja bolluát- ið helgina fyrir bolludaginn. Við birtum hér bolluuppskriftir bæði úr vatnsdeigi og gerdeigi og gefum hugmynd um hvernig hægt er að breyta til. Vatnsdeigið er yfirleitt auð- veldara í meðforum og fljót- legra í vinnslu og virðast því æ fleiri notast við þær uppskriftir. Þó eru alltaf einhveijir sem ekki telja bollu bollu nema hún sé úr gerdeigi. Vatnsdeigsbollur 3 dl vatn 2 tsk. sykur 150 g smjör/smjörlíki 150 g hveiti 4 egg Sjóðið saman vatn, sykur og smjörUki í potti. Sigtið hveitið saman við og hrærið vel þar til deigið verður þykkt og glans- andi og losnar frá pottinum. Takið af hitanum og kælið. Setj- ið eitt og eitt egg saman við eft- ir kælinguna og hrærið vel í á miUi. Hitið ofninn í 200°C. Setjið kúfaða teskeið af deigi á smurða plötu eða sprautið deiginu úr sprautupoka. Bakið í 15-20 mín- útur eftir stærð. Opnið ekki ofn- inn fyrstu 10 mínúturnar svo boUumar faUi ekki. Þegar boll- urnar hafa fengið á sig gulbrún- an Ut og þið haldið að þær séu Bolludagurinn virðist alltaf vera að færast framar á almanakið og byrjuðu sumir bakararnir að bjóða bollur um síðustu helgi. Sigþór Sigþórsson i Bakarameistaranum var önnum kafinn við bollubakstur þegar okkur bar að garði. DV-mynd GVA tUbúnar takið þá eina út og at- hugið hvort hún feUur saman. Ef ekki eru þær tflbúnar. Upp- skriftin dugir í 14-20 boUur eftir stærð. Gerdeigsbollur 25 g ger 2 dl kafflijómi, volgur 'A dl sykur 1/8 tsk. salt 2 eggjarauður 6-7 dl hveiti 100 g mjúkt smjör Hrærið gerið út í volgum ijómanum og setjið sykur, salt, eggjarauður og u.þ.b. 5 dl af hveitinu saman við. Hnoðið þar tU deigið er orðiö mjúkt og látið það svo lyfta sér (hefast). Hnoðið smjörinu og afgangin- um af hveitinu saman við. Hlut- ið í tvennt og rúllið í lengjur. Skerið hveija lengju í tíu hluta og mótið sléttar bollur. Látið bollurnar hefast aftur. Bakið í miðjum ofni við 250°C í 4-5 mín- útur. Uppskriftin dugar í u.þ.b. 20 stykki. Til tUbreytingar er hægt að búa tU fyUingu í bollurnar, hræra t.d. saman 50 g smjör, 2 msk. sykur og 1 tsk. kanUl þar tU það er mjúkt. Gera síðan holu í miðja bolluna og leggja smjörklípu í holuna áður en seinni hefunin hefst. Deigið er svo látið hefast og að lokum eru bollumar penslaðar með sund- urslegnu eggi. Góö tUbreyting. -ingo Bolludagur er fyrsti dagur í lönguföstu. Samkvæmt fornri reglu var bannað að neyta kjöts þennan dag en borða mátti hömlulítið annan mat og átti það aðaUega við um hvers kyns kök- ur og brauð. TaUð er að sá siöur að borða bollur þennan dag hafi borist hingað tU lands á síðari hluta 19. aldar með dönskum kaupmönn- um og iðnaðarmönnum, einkum bökurum, Siður þessi er senni- lega upprunalega frá Noröur- ÞYskalandi, einkum Slésvík- Holtsetalandi. Óvíst er þó um elstu merkingu þess að flengja á bolludag en sum- ir telja að þær hafi upprunalega verið Uður í fijósemisgaldri sem átti að vekja aUa náttúruna tU lífs og starfa þegar vorið væri í nánd. Aðrir áhta að rekja megi þær tU hirtinga og písla sem menn lögðu á sig tU að sýna iðrun á fóstunni tU minningar um pínu frelsarans. Eftír siðbreytingu er taUð að þessum sið hafi verið slegiö upp í gamansemi meðal mótmælendatrúarmanna svo að menn tóku að flengja hver annan en ekki sjálfa sig. -ingo DV gerir verðsamanburð á bollum: Mestur verðmunur á ófylltum bollum Þar sem boUudagurinn nálgast óð- fluga fórum við á stúfana og könnuð- um verð á boUum í átta bakaríum á höfuðborgarsvæðinu: Bakarameist- aranum í Suðurveri, G.Ó. Sandholt við Laugaveg, Bakaríinu, Austur- veri, Bakaríinu Korninu í HjaUa- brekku, Bakaríinu Krás í HólmaseU, Sveinsbakaríi við Arnarbakka, Kökubankanum, Miðvangi, og Bjömsbakarn við Skúlagötu. Mestur reyndist verðmunurinn vera á ófylltum vatnsdeigsboUum með súkkidaði, eða 32%. Dýrustu bollumar kostuðu 81 krónu stykkið í Bakarameistaranum en þær ódýr- ustu voru seldar á 55 kr. í Bjömsbak- aríi við Skúlagötu. Verð var allt þar á miUi, 60 kr., 65 kr., 70 kr. og 80 kr. Ófylltar gerdeigsbollur með súkku- laði vom á verðbiUnu 50-71 kr. stykkiö og var verðmunurinn á hæsta og lægsta verði því 30%. Al- gengt verð var 55 krónur stykkið. Tveir staðir seldu þær á 65 kr. og einn á 70 kr. Minni verðmunur var á fyUtum bollum og selja flest bakaríin aUar gerdeigsboUur á sama verði. Vatns- deigsbollumar eru svo 5-10 krónum dýrari. Hin hefðbundna ijómaboUa úr gerdeigi með súkkulaði kostaði 110-130 kr. og vatnsdeigsboUa með súkkulaði og ijóma kostaði á bilinu 120-140 kr. -ingo Verðmunur á bollum Hæsta verö Lægsta verö Rjómabolla meö súkkulaðiíi Vatnsdeigsb. meö rjóma Veröm. 14% 120 >o I '2 *e SÉ Gerdeigsbolla án rjóma _ Neytendur Undan- rennu- stífelsi Ekki er óalgengt að fólk noti stífelsi á skyrtur og dúka, kaupi það t.d. á úðabrúsum í næstu búð. Hjá Leiðbeiningarstöð heim- ilanna fengust þær upplýsingar að hægt væri aö búa til sitt eigið stífelsi með litlum tilkostnaði. Ein aðferöin er að setja viðkom- andi flík eða dúk í bala með und- anrennu og láta Uggja þar smá- stund, breiða síðan úr flikinni eða dúknum á lak og láta þorna. Önn- ur aðferð felst í þvi að setja 3 msk. sykur útí ‘A lítra sjóðandi vatn og láta þaö sem á að stífa liggja í vatninu. Seinni aðferðin er e.t.v. betri því sumir fmna ör- litla lykt af undanrennunni. 1 öll- um tilfellum verður fólk að prófa sig áfram með hversu lengi á að leggja í bleyti og hvort nauðsyn- legt er að strauja á eftir. Rör undir vatns- rúmið í kjölfar umfjöllunar okkar um rafmagnseyðslu vatnsrúmsins, sem er hvaö frekast á rafmagnið af öllum heimilistækjunum, hringdi í okkur maður úr Hval- firði og benti á ágæta lausn. „Ég fjarlægði allt raftnagns- elementið úr mínu rúmi og settí I staðinn eirrör undir það sem er tengt ofnakerfinu. AUur hiti sem tapast úr rúminu fer í ofninn og rafmagnskostnaöurinn lækkar verulega." Aðspurður hvort ekki gæti stafað af þessu eldhætta sagöi hann það nánast útilokað þar sem vatniö færi aldrei yfir ákveðið hitastig. Þeír sem ihuga þennan möguleika ættu þó að hafa fagmann sér við hlið. Við sögöum frá þvi sl. fimmtu- dag að SS heföi lækkað heildsölu- verð á unnu nautakjöti um 10%. Nú hafa forráðamenn fyrirtækis- ins ákveðið sams konar lækkun á hefldsöluverði á unnu svína- kjöti og er þá smásöluverð á svínakótelettum í bakka 809 kr. kg, svínagúllasi i bakka 999 kr. kg, svínasnitseU i bakka 1.069 kr. kg og svínahakki í bakka 489 kr. kg. Að sögn Finns Ámasonar, roarkaðs- og sölustjóra, er ofan- gi-eint verð 10-16% lægra en stór- markaðsverð. Námskeið í heimilis- bo klisldi íslandsbanki hefur í vetur verið að undirbúa námskeið fyrir al- menning í heimiUsbókhaldi. Stendur til aö halda fyrsta nám- skeíðið miövikudaginn 23. febrú- ar og síðan tvisvai* í viku út mars. Hvert námskeið stendur í þijár klukkustundir og kostar 1.200 krónur, bókhaldsgögn og kaffi- veitingar inniMiö. Starfsmenn bankans leiöbeina og er farið yfir aUa helstu þætti heimUisbók- haldsins, verðlag, liagkvæm inn- kaup, sparnað og fleira í þeim dúr. -ingo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.