Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Page 18
18 FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994 FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994 31 Iþróttir Stjarnan var alls ekki sannfærandi Stjömumönnum gekk illa aö hrista KR-strákana af sér en héldu þó tiltölulega öruggri forystu frá 20. mín- Patrekur. útu og sigruðu, 23-18. Stjörnumenn geta vart verið ánægðir með sinn leik, frekar en oft áður í vetur. Merkilegt hve lítið kemur út úr þessu vel mannaða liði sem hef- ur haldist nær óbreytt í mörg ár. Spumingin er hvort rétta hugarfarið sé herslumunurinn sem Garðbæinga vantar til að vera í fremstu röð. Patrekur Jóhannesson var þeirra besti maður, í vörn og sókn. Leikur KR-inga var lítið fyrir augað en ungu skytturnár Páll Beck og Hilmar Þórlindsson eiga hrós skihð. Þeir þora og uppskera samkvæmt því enda skoruðu þeir öll mörk KR-inga, nema tvö! -V S Vatgarð. „Ég hafði heppnina með mér í leiknum. Víkingar tóku áhættu í vörn- inni og fyrir vikið kláruðum við leikinn,“ sagði Valsmaðurinn Vaigarð Thoroddsen eftir öruggan sigur á Víkingum, 30-23, að Hlíðarenda. Það tók tíma fyrir Valsmenn að hrista af sér Víkinga sem iéku án Árna Frið- leifssonar og Slavisa Cvijovic sem eru meiddir. Það var um miðjan síöari hálfleik sem leiðír skildi og undir lokin leyst- ist leikurinn úpp í skrlpaleik. Valgarð Thoroddsen og Gúömúndur í mark- inu voru bestir hjá Val en hjá Víkingi var Birgir Sigurðsson yíirburðamað- ur. -JKS og FH komið í 3. sætið Bergsveínn. FH-ingar skutust upp í þriöja sæti Nissan deildarinnar þegar þeir báru sigurorö af Aftureldingu, 28-24. Leikur liöanna var ijörugiir en ekki aö sama skapi vel leikinn. FH-ingar geröu út um leikinn þegar 10 mínútur voru eftir og var þaö einkum góð markvarsla Bergsveins í FH-markinu og góður vamarleikur sem geröi þaö aö verkum að FH-ingar náðu fjög- urra marka forskoti sem þeir héldu út leikinn. Hjá FH var Knútur Sigurösson mjög frískur, Bergsveinn góður í markinu og Gunnar Beinteinsson kom sterkur upp í síð- ari hálfleik. I liði Aftureldingar stóö Gunnar Andrésson upp úr. Iþróttir Dimitrijevic. holti í gærkvöldi. Handboltinn sem hðin léku var ekki boðlegur í 1. deild, ÍR-ingar náðu aldrei að sýna sínar bestu hliðar gegn Þórsurum sem leika vægast sagt hundleiðinlegan bolta. Norðanmenn náðu að hanga í út um leikinn. Njörður Arnason og Branislav Dimitrijevic ásamt Magn- úsi Sigmundssyni markverði stóðu upp úr í liði ÍR. Hjá Þórsurum var voru Samúel Árnason og Hermann Karlsson markvörður bestir. Þórsar- ar virðast eftir þessa frammistöðu dæmdir til að falla í 2. deild. -RR Siggi og Belo með 13 mörk Sigurður. „Þetta var léttara en ég átti von á. Við urðum kærulausir undir lokin og þeir gengu á lagið. Vonandi fórum við að geta eitthvað eftir þennan sigur,“ sagði Sigurður Sveinsson eftir sigur Selfoss í Eyjum, 30-32. Leikur liðanna var ein skothríð frá upphafi th enda og varnirnar í molum. „Þetta var ömurlegur leikur. Við vorum engan veginn búnir að jafna okkur eftir tapið í bikarnum á dögunum. Það eru 14 stig eftir í pott- inum og við munum berjast áfram,“ sagði Eyjamaðurinn Guðfinnur Krist- mannsson. -ÞG Eyjum Snæfell (44) 91 KR (51) 88 13-12, 17-23, 32-38, 42-49, (44-51), 48-51, 50-60, 58-62, 68-67, 72-74, 80-80, 88-83, 91-88. 'Á:' Stig Snæfehs: Bárður Eyþórs- son 31, Sverrir Sverrison 21, Eddy Collins 20, Hjörleifur Sigþórsson 9, Hreiðar Hreiðarsson 4, Hreinn Þorkelsson 4, Þorkeh Þorkelsson 2. Stig KR: Mirko Nicolie 25, Davíð Grissom 21, Guðni Guðnason 17, Hermann Hauksson 16, Hrafn Kristjánsson 5, Tómas Her- mannsson 4. Fráköst: Snæfell 30, KR 36. 3ja stiga körfur: Snæfell 4, KR 5. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Einar Einarsson, góöir. Áhorfendur: 200. Maður leiksins: Sverrir Sverris- son, Snæfelli. Stjaman (12) 23 KR (8) 18 0-2, 3-2, 4-4, 6-4, 6-6,11-6, (12-8), 12-10, 14-10, 16-11, 17-13, 20-13, 20-17, 23-17, 23-18. Mörk Stjömunnar: Patrekur Jóhannesson 8/2, Magnús Sig- urðsson 6, Konráð Olavsson 4, Hafsteinn Bragason 3, Skúli Gunnsteinsson 1, Sigurður Bjarnason 1. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 5, Gunnar Erhngsson 7. Mörk KR: Hilmar Þórlindsson 9/1, Páll Beck 7, Magnús Magnús- son 1, Ingvar Valsson 1. Varin skot: Alexandr Revine 5, Sigurjón Þráinsson 5. Brottvísanir: Stjarnan 8 minút- ur, KR 8 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Siguijónsson, sæmileg- ir. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins: Páll Beck, KR. ÍR (12) 24 Þór (10) 20 2-2, 4-4, 6-6, 9-7, 10-9, (12-10), 15-11, 17-12, 18-14, 21-16, 23-18, 24-20. Mörk ÍR: Njöröur Árnason 8, Branislav Dimitrijvic 6/1, Ólafur Gylfason 4, Jóhann Ásgeirsson 3/1, Hjálmar Vilhjálmsson 2, Guð- mundur Pálsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 14/2. Mörk Þórs: Samúel Árnason 5, Sævar Árnason 4, Jóhaim Samú- elsson 4%2, Atli Rúnarsson 4, Geir Aðalsteinsson 2, Ómar Kristjánsson 1. Varin skot: Her- mann Karlsson 11. Brottrekstrar: ÍR 6 mín., Þór 4 mín. Dómarar: Óskar Jónsson og Högni Júlíusson, dæmdu vel sinn fyrsta leik í 1. deild. Áhorfendur: 140. Maður leiksins: Njördur Árna- son,ÍR. ÍBV (13) 30 Selfoss (17) 32 2-0, 4-1, 4-4,12-12, (13-17), 17-25, 24-30, 27-31, 30-32. Mörk ÍBV: Z. Belanyi 13/4, Björg- vin Rúnarsson 5, Guðfmnur Krist- mannsson 4, Magnús Arngríms- son 3, Svavar Vigmsson 2, Daði Pálsson 2, Sigbjörn Óskarsson 1. Varin skot: Hlynur Jóhannesson 9/1, Sigmar Helgason 1. Mörk Selfoss: Sigurður Sveins- son 13/3, Gústaf Bjamason 6, Jón Þórir Jónsson 6, Sigurjón Bjama- son 4, Einar G. Sigurðsson 2, Oh- ver Pálmason 1. Varin skot: Gísli Felix Bjamason 9/1, Hallgrímur Jónasson 3. Dómarar: Jóhannes Friöriksson og Lárus Lárasson. Efnilegir en eiga margt eftir ólært. Brottvísanir: ÍBV 4 mín., Selfoss 8 mín. (Oliver Pálmason rautt spjald fyrir ítrekuö mótmæli. Áhorfendur: Um 280. Maður leiksins: Sigurður Valur Sveinsson, Selfossi. Þetta verður erfitt“ - f slandsmeistarinn í golíi hefur átt við erfið veikindi að stríða í 4 mánuði Þorsteinn Gunnaisson, DV, Eyjum: Besti íslenski kylfingurinn á síðasta ári, Eyjamaðurinn Þorsteinn Hall- grímsson, hefur undanfarna fjóra mánuði átt við mjög erfið bakmeiðsh að stríða. Þorsteinn tryggði sér ís- landsmeistaratitihnn í Leirunni á síð- asta ári en skömmu eftir að íslands- meistaratitihinn var í höfn fór að halla undan fæti hjá Þorsteini. Það er fyrst í dag sem Þorsteinn er farinn að geta hreyft sig á ný en hann hefur verið frá vinnu allan tímann og að sjálfsögðu ekki getað stundað íþrótt sína. „Ég er með bijósklos í baki. Síðast lék ég golf 10. september á síðasta ári en er núna nýbyrjaður að byggja mig upp í rólegheitunum undir handleiðslu sjúkraþjálfara í Reykjavík, en hér í Eyjum er sem kunnugt er enginn slík- ur til taks. Ég hef meira að segja verið alveg frá vinnu en er nýbyijaður að geta unnið hálfan daginn,“ sagði Þor- steinn í samtah við DV í gær. Þorsteinn segist labba í klukkutíma á dag og auk þess stunda styrkjandi æfingar á hveijum degi: „Ég er að byija að mýkja mig upp en það er ljóst að ég hef misst mikið niður. Það verð- ur erfitt að ná sér á strik aftur og ég þarf að leggja enn harðar að mér við æfingar en áður ef ég á að komast aft- ur í fremstu röð. Það er kannski í lagi að taka sér stutta hvíld frá golfinu yfir vetrarmánuðina en þetta er fulhangur tími. En það þýðir ekkert annað en vera bjartsýnn, öðruvísí gengur þetta aldrei upp,“ sagði Þorsteinn. Hann býst við að ná sér alveg af meiðslunum en erfitt getur verið við brjósklos í baki að eiga eins og þeir vita sem reynt hafa. Vonandi verður lukkan með þessum snjalla og skemmthega kylfingi en ljóst er að það mun taka hann langan tíma að komast afturífremsturöð. -SK Þorsteinn Hallgrímsson, Islandsmeistari I golfi, segir að það verði erf- itt að ná sér á strik aftur. DV-mynd GK Baráttusigur Snæfells Kristján Sigurösson, DV, Stykkishólini:- í leik KR og Snæfehs var ljóst að bæði hð æfluðu að selja sig dýrt. KR-ingar voru grimmari í upphafi og leiddu í leikhléi. Fljóflega í síðari hálf- leik náði KR10 stiga forskoti én drifn- ir áfram á góðum leik Sverris, Bárðar og Collins náðu Snæfelhngar að jafna og komast yfir á lokakaflanum. Bestir í liði Snæfells voru þeir Coll- ins, Bárður og Sverrir sem átti stór- leik, skoraði 21 stig, átti 11 stoðsend- ingar, stal 5 boltum og hélt Lárusi Árnasyní í heljargreipum. Hjá KR var Grissom bestur og þeir Nicohc, Guðni og Hermann áttu ágætan dag. í samtali við DV sagði Lazslo Nemteh, þjálfari KR, að það lið sem hefði mætt hungraðra th leiks hefði unnið. Hann var hins vegar ekki ánægður með þátt Kristins Óskars- sonar dómara sem hann sagði að hefði kallað th sín frá vellinum og lítisvirt með því aö segja að hann væri sá eini sem skhdi leikinn. Það gerðist eftir að hann var aö ræða við leikmenn sína á bekknum um að dómararnir hefðu ekki góðan skiln- ing á leiknum. Lazslo sagðist vhja svara Kristni með því að hann skhdi leikinn betur og hefði meiri reynslu og menntun, bæði hérlendis og er- lendis. Stuttar fréttir úr ýmsum áttum ÓvæntáEnglandi Óvænt úrslit urðu í ensku bikar- keppninni í gærkvöldi. Bikarmeistar- ar Arsenal töpuöu fyrir Bolton, 1-3, Luton sigraði Newcastle, 2-0, Leeds tapaði fyrir Oxford, 2-3, og Sheffield Wednesday fyrir Chelsea, 1-3. Önnur úrsht: Stockport-Bristol C 0-4, Notts County-West Ham, 0-1, Bamsley- Plymouth, 1-0, Stoke-Oldham, 0-1. Ancona vann Torino, 1-0, í undanúr- slitum ítalska bikarsins. Topplið HK steinlá ÍH sigraði topplið HK með yfir- burðum í leik hðanna í 2. deild karla í handknattleik í Hafnarfirði í gær- kvöldi, Lokatölur urðu 26-19, ÍH í vh. ÖruggthjáÍBV Valur tapaði fyrir ÍBV, 16-24, í 1. dehd kvenna. Andrea Atladóttir og Sara Ólafsdóttir voru bestar hjá ÍBV. Mörk Vals: Gerður 4, Berghnd 4, Sigurbjörg 2, Þóra 2, Ragnheiður 2, Sonja 1, Erla 1. Mörk ÍBV: Andrea 9, Sara Ó 5, Ingi- björg 2, Katrín 2, Ragna 2, Elísa 1, Sara G 1, Judith 1, Helga 1. Vigdísístuði Grótta tapaði fyrir KR, 14-17, þar sem Vigdís Finnsdóttir, markvörður KR, varði ahs 18 skot. í hði Gróttu var Laufey Sigvaldaóttir best. Mörk Gróttu: Laufey 5, Elísabet 3, Vala 3, Björk 2, Sigríður 1. KR: Nehý 5, Brynja 5, Selma 2, Guörún 2, Sigríður 1, Anna 1, Laufey 1. GH/SK/HS í kvöld Úrvalsdeildin í körfubolta: Grindavík - Keflavík....20.00 Haukar - Skahagrímur....20.00 Akranes - Njarðvik......20.30 1. deild karla í körfubolta: ÍR - Leiknir............20.00 1. deild kvenna í handbolta: Ármann-FH...............18.30 2. deild karla í handbolta: Fram-UBK................20.00 Fylkir - Fjölnir........20.40 1. deild í badminton: TBR-B - TBR-E...........19.20 TBR-D - Víkingur........21.20 Evrópumet hjá Jackson Bretinn Colin Jackson setti í gærkvöldi nytt Evrópumet í 60 metra grindahlaupi á innanhúss- móti í Belgíu og hljóp á 7,38 sek. Jackson, sem virðist líklegur til enn frekari afreka á komandi keppnistímabili bætti met Banda- ríkjamannsins. Greg Foster en það var 7,41 sek. og sett 1989. -SK ■ ■ . . [ < <■;" í ■ Fjölmargir stuðningsmenn Hauka fylgdu liðinu til Akureyrar í gær og þeir fögnuðu Jóhanni Inga, þjálfara sínum, og jafnteflinu mjög í leikslok. Haukarnir voru heppnir í lokin er vítaskot Valdimars Grímssonar fór í gólfið og yfir mark Hauka. Þá voru aðeins tvær sekúnd- ur eftir af leiktímanum. » DV-símamynd gk, Akureyri Víti Valdimars yf ir og Haukar fögnuðu stigi - rosalegum baráttuleik KA og Hauka lauk með j afntefli, 19-19 Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Það er ekki ofsagt að raf- mögnuð spenna hafi verið á lokamínútunum í leik KA og Hauka á Akureyri í gærkvöldi. KA-menn virtust skömmu fyrir leikslok vera með unninn leik en Haukamir jöfnuðu af miklu harðfylgi. Þegar 2 sek. voru svo eftir fékk KA vítaskot en Valdi- mar Grímsson, sem hafði skorað úr öhum fjórum vítaskotum KA, sendi boltann í gólfið og yfir markiö. Geysi- leg vonbrigði hjá KA-mönnum en Haukar, sem sluppu fyrir hom, fögn- KA (8) 19 Haukar (9) 19 3-1, 3-3, 8-6, (8-9), 11-10, 13-13, 15-15, 19-17, 19-19. Mörk KA: Valdimar Grímsson 8/4, Alfreð Gíslason 5, Jóhann G. :Jóhannssón 2, Eriingur Kristjáns- son 2, Þorvaidur Þorvaldsson l, Óskar Óskarsson 1. Varinskot: SigmarÞröstur 14/3. Mörk Hauka: Hahdór Ingolfs6/2, Sigurjón Sigurðsson 4, Petr Bamr- auk 4/1, Óskar Sigurðsson 2, Páll Ólafsson 2, Sveinberg Gíslason 1. Varin skot: Magnús Árnason 10. Utan vallar: KA 4 min. Haukar 8 Dómarar: Gunnar Viöarsson og Sigurgeir Sveinsson. Gunnar átti slakan dag og var ósamkvæmur sjálfum sér. Áhorfendur: Um 700. Maður leiksins: Sigmar Þröstur Óskarsson, KA. uðu mjög úrslitunum, 19-19. „Ég held svei mér þá að ég sé að verða of gamall fyrir svona hasar og spennu,“ sagði Jóhann Ingi Gunn- arsson, þjálfari Hauka, í leikslok. „Annars var þetta rosalegur baráttu- leikur, geysisterkar varnir, stórgóð markvarsla en líka sóknarmistök eins og gerast í svona leikjum. Við sluppum með annað stigiö og mér finnst það ekki spurning að KA á heima í toppbaráttunni,“ bætti Jó- hann Ingi Gunnarsson við. Leikmenn KA sýndu geyshegan kraft þegar þeir virtust hafa misst taktinn í lok fyrri hálfleiks, að kom- Valur (11) 30 Víkingur (9) 23 '2-0, 3-3, 3-5, 7-7, 9-9, (11-9). 12-11, 17-15, 21-18, 24-20, 28-22, 30-23. Mörk Vals: Rúnar Sigtryggsson 8/2, Ólafur Sefánsson 7/1, Valgarð Thoroddsen 7, Frosti Guðlaugsson 5, Ingi Rafn Jónsson 1, Dagur Sig- urðsson 1, Eyþór Guöjónsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 16/3. Mörk Víkings: Birgir Sigurðsson 8, Bjarki Sigurösson 6/4, Gunnar Gunnarsson 5/4, Þröstur Helgason 2, Kristján Ágústsson 1, Friöleifs- son 1. Varin skot: Magnús Ingi Stefánsson 11, Reynir Reynisson 3/1. Dómarar: Gísh H. Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson, ágætir. Áhorfendur: Um 400. Maður leiksins: Valgarð Thor- oddsen, Val. ast strax yfir í siðari hálfleik og ráða gangi leiksins og halda forustunni lengst af. Þeir virtust svo vera komn- ir með bæði stigin í höfn þegar tæpar 3 mín. voru th leiksloka og staðan 19-17. En Haukamir áttu meira þrek eftir enda skipti Jóhann Ingi ört inn á allan síðari hálfleikinn þegar lykil- menn KA fengu ekkert aö hvíla sig. En vítaskotið hjá Valdimar þegar 2 sek. voru eftir hefðu þrátt fyrir allt getað tryggt KA bæði stigin sem ekki hefði verið ósanngjamt, en það sýndi sig enn einu sinni að það er stutt milli gráts og hláturs í íþróttunum. Það er ekki spurning að KA-hðið FH (13) 28 UMFA (13) 24 1-3, 4-8, 8-8, 10-9, 12-40, (13-13), 15-18, 20-19, 24-20, 27-22, 28-24. Mörk FH: Knútur Stgurðsson 10/5, Hans Guömundsson 4, Gunn- ar Betnteinsson 4, Guöjón Arnason 3. Arnar Geirsson 3. Sigurður Sveins 2, Atli Hilmarss 2. Varin skot: Bergsveinn 16. Mörk UMFA: Alexei Troufan 7/6, Gunnar Andrésson 4, Róbert Sig- hvatsson 3, Þorkell Guðbrandsson 3, Ingimundur Helgason 3, Jason Ólafsson 2, Páll Þórólfsson 1, Lárus Sigvaldason 1. Varin skot: Siguröur Sigurðsson 11, Viktor Vlktorsson 1. Brottvisanir: FH 10 mín., UMFA 6 mín. Dómaran Einar Sveinsson og Gunnar Kjartansson, slakir. Maður leiksins: Knútur Sig- urðsson, FH. er á góðum degi fullkomlega jafnoki bestu liða dehdarinnar, en hvað sem hver segir er það sem upp á vantar hjá liðinu meiri breidd. Það er engin thviljun að Haukarnir eru í efsta sæti deildarinnar, þeir hafa ekki skærari stjömur en KA, en miklu meiri breidd og þaö gerir oft gæfu- muninn. - Bestu menn liðanna í þessum leik voru þeir Sigmar Þröst- ur Óskarsson og Álfreð Gíslason hjá KA, en Sigurjón Sigurðarson og Magnús Árnason markvörður hjá Haukum. Magnús varði htið framan af en mjög vel í síðari hálfleik. Staöan Staðan er þannig í 1. deild karla eftir leikina í gærkvöldi: FH-Afturelding...........28-24 Valur-Víkingur.......!...30-23 KA-Haukar...............19-19^ ÍBV-Selfoss..............30-32 ÍR-Þór...................24-20 Stjaman-KR...............23-18 Haukar.....15 9 5 1 376-338 23 Valur......15 10 2 3 372-326 22 FH..........15 9 1 5 392-382 19 Víkingur... 15 7 3 5 394-381 17 Aftureld.... 15 7 3 5 370-370 17 KA.........15 6 4 5 364-350 16 Stjaman.... 15 6 4 5 352-342 16 Selfoss....15 6 4 5 399-393 16 ÍR..........15 6 2 7 352-349 14 KR..........15 4 1 10 338-373 9 ÍBV.........15 3 1 11 371—410 7 Þór.........15 2 0 13 352-130 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.