Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1994, Síða 21
FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1994 33 dv_________________________Þrumað á þrettán Svfi með markametið á Ítalíu Svo einkennilegt sem það er þá geng- ur íslenskum tippurum ekki vel þeg- ar úrslit eru mjög svipuð því sem við er búist. Nú voru úrslit leikjanna nánast eftir bókinni. Níu leikjum lauk á þann veg sem flestir tipparar spáðu en þrátt fyrir það fékk einung- is einn íslenskur tippari þrettán rétta. Einn tippari náði 13 réttum í ít- ölsku getraununum og fær 2.550.930 krónur. Hann styrkti Fjölni í Grafar- vogi. Fjölnir keypti nýlega tölviir og tilheyrandi búnaö og er með get- raunaþjónustu fyrir sitt fólk í íþróttahúsinu í Grafarvogi. Byijunin hjá þeim lofar góðu. Hópurinn RAGNAR fékk 12 rétta annað skiptið í röð og er efstur eftir tvær umferðir með 24 stig. BOND og SRS eru með 23 stig en 12 hópar 22 stig. Þátttaka er geysilega mikil í hópleiknum og hófu leik 496 hópar en hefur flölgað upp í rétt rúmlega 600. ToHenham/Blackburn í sjónvarpinu Leikur Tottenham og Blackbum verður sýndur í íslenska sjónvarpinu á laugardaginn og hefst klukkan 15. Á Sky sport verður leikur Norwich og Arsenal sýndur beint á sunnudag- inn og hefst leikurinn klukkan 16. Mánudaginn 14. febrúar verður leik- ur Southampton og Liverpool sýndur á Sky sport og hefst klukkan 20. Sennilega verður leikur Parma og Sampdoria sýndur beint á Stöð 2 á sunnudaginn og hefst leikurinn klukkan 13.30. Röðin: lll-Xll-211-XlXl. AIls seld- ust 649.826 raðir á íslandi í síðustu viku. Fyrsti vinningur var 50.562.920 krónur og skiptist milli 218 raða með þrettán rétta. Hver röð fékk 231.940 krónur. Ein röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningm- var 37.786.960 krónur. 5.708 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 6.620 krónur. 74 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 38.884.790 5,5 milljarða leikmannaviðskipti Graeme Souness sagði upp fram- kvæmdastjórastöðunni hjá Liver- pool fyrir skömmu og Roy Evans tók við. Reyndar telja blaðamenn í Eng- landi að Souness hafi verið sagt upp og skaðabætumar séu 50 milljónir króna. Souness hefur verið mjög umdeild- ur, jafiit sem leikmaður og þjálfari. krónur. 58.037 raðir vom með ellefu rétta og fær hver röð 670 krónur. 937 raðir vom með ellefu rétta á íslandi. Fjórði vinningur fellur út. Tvær raðir fundust með 13 rétta á ítalska seðlinum og var önnur frá íslandi. Hvor röð fær 2.550.930 krón- m\ 149 raðir, þar af 10 á íslandi, fund- ust með 12 rétta og fær hver röð 21.550 krónur. 2.398 raðir fundust með 11 rétta, þar af 102 á íslandi og fær hver röð 1.410 krónur. 19.358 raðir fundust með 10 rétta, þar af 735 á íslandi og fær hver röð 370 krónur. Honum gekk vel með Glasgow Rang- ers en mjög illa með Liverpool. Souness treysti alltaf á að kaup snjallra leikmanna færðu félögunum sem hann stjómaði árangur og það gekk upp í Skotlandi en hjá Liver- pool mistókst honum hrapallega. Souness hefur höndlað með 108 leikmenn, keypt 52 en selt 56. Hann borgaöi um það bil 3,6 milljaröa fyrir leikmenn en seldi fyrir 1,8 milljarða. Viðskiptin era um 5,5 milljarðar og mismunurinn er 1,8 milljarðar. Nordahl á markamet AC Milan AC Miian hefur verið fremst hða á Inter Milan tapaði fyrrir Lazio síðastliðinn sunnudag og í kjölfarið var þjálf- ari liðsins, Osvaldo Bagnoli, rekinn. Símamynd Reuter Ítalíu undanfarin ár og mikið hefur borið á markaskorumm hðsins. Það er þó ólíklegt að helstu marka- skorarar hðsins nái að ógna marka- meti Svíans Gunnars Nordahl, sem sphaði lengi með AC Mhan. Nordahl á enn markametið á Ítalíu og þá auðvitað einnig með AC Mhan. Hann skoraði 210 mörk í 291 leik. Nordahl var fimm sinnum marka- hæsti leikmaðurinn á ítahu á ámn- um 1950 til 1956 og tvisvar sinnum næstmarkahæsti. Þá varð hann tvisvar sinnum ítalskur meistam með hðinu 1951 og 1955. Albert Guðmundsson spilaði með Nordahl um tíma. Albert gerði samn- ing við AC Mhan 1. júlí 1948 en hné- brotnaði í leik á móti Lazio í Róm. Svíamir Gunnar Gren og Nils Lied- holm fóru einnig til AC Mhan og mynduðu hið fræga framlínutríó GRENOLI. Leikir 06. leikviku 12. febrúar Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá -O < ca < 2 O a ul o- i o < Q O (ft 5 Q v> Samtais 1 X 2 1. Aston V. - Swindon 10 0 2- 1 1 1 0 2-1 2 1 0 4-2 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2. Everton - Ipswich 4 3 1 9- 7 4 1 4 11-15 8 4 5 20-22 X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 3. Man. City - West Ham 3 1 1 9-4 1 1 4 5-12 4 2 5 14-16 X 1 1 1 1 1 1 1 1 X 8 ■2 0 4. Oldham - Chelsea 4 3 1 12- 8 1 3 5 8-18 5 6 6 20-26 2 X 1 1 X 1 1 1 X 1 6 3 1 5. Sheff. Utd - Coventry 0 1 2 1-5 1 2 1 4-4 1 3 3 5-9 1 X 1 1 1 1 X 1 1 X 7 3 0 6. Tottenham - Blackburn 0 0 1 1-2 1 0 1 2- 1 1 0 2 3-3 2 2 2 1 2 2 2 2 2 2 1 0 9 7. Wimbledon - Newcastle 2 1 0 7- 1 1 0 3 3-8 3 1 3 10- 9 X 2 1 2 2 2 X 2 2 2 1 2 7 8. Barnsley - Stoke 3 1 1 9-6 2 2 2 9-10 5 3 3 18-16 2 X 1 X 1 X 1 X 1 1 5 4 1 9. Grimsby - C. Palace 3 0 3 10-6 4 0 3 10-6 7 0 6 20-12 2 X 2 2 X X X X X X 0 7 3 10. Notts Cnty - Notth For 1 1 2 4- 8 1 1 3 5-7 2 2 5 9-15 2 2 2 2 2 2 X 2 2 2 0 1 9 11. Oxford - Charlton 3 1 2 12- 7 0 6 1 9-10 3 7 3 21-17 2 X 1 2 X 2 X X X 2 1 5 4 12. Sunderland - Bristol C 0 1 1 1-3 0 1 2 0-3 0 2 3 1- 6 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 13. Wolves - Southend 1 1 0 4-2 1 2 0 ■4-2 2 3 0 8-4 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 Italski seðillinn Leiklr 13. febrúar 1. Atalanta - Roma 2. Genoa - Torino 3. Lazio - Cagliari 4. AC-Milan - Cremonese 5. Parma - Sampdoria 6. Piacenza - Inter 7. Udinese - Napoli 8. Ancona - Bari 9. Cesena - Acireale 10. Palermo - Pisa 11. Pescara - Padova 12. Venezia - Modena 13. Verona - Ascoli Staðan í úrvalsdeild 28 9 26 9 27 7 26 7 27 8 28 6 27 8 26 6 26 27 27 27 26 27 28 28 26 26 27 27 27 28 0 (26-10) 2 (21- 9) 2 (18- 9) 3 (25-10) 2 (26-16) 2 (30-17) 1 (24-13) 5 (14-12) 4 (10-12) 4 (25-18) 4 (15-16) 3 (12-11) 4 (16-15) 4 (12-15) 7 (20-22) 6 (20-21) 4 (14-12) 4 (14-16) 7 (16-18) 6 (15-25) 4 (14-15) 7 (17-29) Man. Utd......11 Blackbum .......7 Arsenal ........5 Newcastle ......6 Liverpool ......4 Sheff. Wed .....5 Leeds..........3 Aston V........5 Norwich ........7 QPR ............5 West Ham ......4 Coventry ......3 Wimbledon Ipswich ... Everton ... Tottenham . Chelsea ... Man. City .. Southamptn Oldham .... Sheff. Utd .... 0 Swindon .....0 2 1 (31-15) +32 67 3 2 (18-11) +19 54 5 3 (13- 5) +17 46 3 4 (20-15) +20 45 4 5 (20-18) +12 44 4 5 (22-20) +15 43 7 5 (15-16) +10 43 6 2 (17-15) + 4 41 5 2 (32-20) +10 40 3 6 (17-18) + 6 39 3 6 (10-19) -10 35 4 6 (16-21) - 4 34 5 5 (11-21) - 9 33 5 5 (11-15) - 7 32 3 8 (12-18) - 8 31 4 6 (16-16) - 1 30 4 8 (11-22) - 9 26 3 8 ( 9-17) -10 24 2 10 (11-21) -12 24 4 8 ( 7-21) -24 23 5 9 ( 8-27) -20 22 6 7 (14-33) -31 22 Staðan í 1. deild 28 10 3 1 (27-12) C. Palace ... 6 2 6 (22-21) +16 53 28 10 2 3 (23- 9) Charlton ... 4 4 5 (12-17) + 9 48 27 6 6 2 (22-14) Notth For ... 7 2 4 (23-16) +15 47 28 9 4 1 (24-10) Millwall ... 4 4 6 (15-22) + 7 47 28 9 4 1 (34-18) Leicester ... 4 3 7 (13-18) +11 46 29 9 2 3 (27-15) Tranmere ... 4 4 7 (12-20) + 4 45. 28 7 6 1 (24-12) Wolves ... 3 7 4 (19-17) +14 43 28 10 0 3 (30-17) Derby ... 3 4 8 (14-25) + 2 43 28 9 2 3 (22+I4) Stoke .... 3 5 6 (16-26) - 2 43 29 7 5 2 (24-15) Bolton ... 4 4 7 (15-18) + 6 42 29 7 4 4 (19-15) Bristol C .... 4 4 6 (13-18) - 1 41 29 7 3 5 (25-19) Southend ... 5 1 8 (19-23) + 2 40 28 6 5 3 (17-12) Portsmouth ... 3 6 5 (14-22) - 3 38 27 6 5 3 (22-11) Middlesbro .... ... 3 5 5 (16-19) + 8 37 28 9 1 4 (21-13) Sunderland ... 2 3 9 ( 9-23) - 6 37 28 9 1 3 (24-15) Notts Cnty .... .... 2 3 10 (14-32) - 9 37 27 8 0 5 (23-14) Luton ... 2 5 7 (12-20) + 1 35 28 3 9 1 (16-10) Grimsby ... 4 4 7 (18-22) + 2 34 29 6 4 4 (27-24) Watford .... 2 3 10 (17-34) -14 31 29 6 6 3 (27-20) WBA .... 1 3 1 0 (14-27) - 6 30 29 6 6 4 (17-17) Birmingham .. .... 1 2 10 (12-26) -14 29 28 3 3 8 (13-21) Barnsley 4 4 6 (21-24) -11 28 29 5 3 6 (19-23) Oxford 1 5 9 (13-30) -21 26 27 4 6 4 (15-12) Peterboro 1 3 9 ( 9-22) -10 24 Staðan i ítölsku 1. deildinni 22 7 3 0 (13- 3) AC-Milan .... .. 6 5 1 (12- 5) +17 34 22 7 2 2 (24-13) Sampdoria .. .. 6 2 3 (20-13) +18 30 22 7 1 2 (15- 5) Parma .. 5 4 3 (18-10) +18 29 22 9 2 0 (23- 5) Juventus .. 1 7 3 (12-14) +16 29 22 7 3 1 (20- 8) Lazio .. 3 4 4 (10-16) + 6 27 22 6 3 3 (23-16) Inter .. 3 4 3 (10- 7) +10 25 22 5 5 2 (21-10) Napoli .. 3 3 4' (12-15) + 8 24 22 7 2 2 (15- 8) Torino ... 2 4 5 (11-14) + 4 24 22 3 5 2 (17-10) Foggia ... 2 6 4 (14-17) + 4 21 22 4 4 3 (14-14) Cagliari .... 2 5 4 (15-21) - 6 21 22 6 3 2 (17-10) Cremonese . .... 1 3 7 ( 9-18) - 2 20 22 5 5 1 (16-14) Piacenza .... 1 3 7 ( 4-16) -10 20 22 3 4 4 (12-14) Roma 2 5 4 ( 5- 8) - 5 19 22 5 6 1 (12- 4) Reggiana .... .... 0 1 9 ( 4-22) -10 17 22 1 5 5 ( 4-14) Udinese .... 3 4 4 (13-16) -13 17 22 3 5 3 ( 7-11) Genoa .... 1 4 6 ( 8-17) -13 17 22 3 5 3 (14—15) Atalanta .... 1 2 8 ( 7-24) -18 15 22 1 4 6 ( 9-16) Lecce .... 0 1 10 ( 6-23) -24 7 Staðan í ítölsku 2. deildinni 22 9 2 0 (28- 4) Fiorentina ... .... 4 5 2(9-4) + 29 33 22 7 3 1 (20- 5) Bari ... 4 5 2 (18-10) +23 30 22 7 4 1 (17- 7) Padova .... 1 7 2 ( 9-11) + 8 27 22 6 4 1 (17—13) Cesena ... 4 3 4 (14-17) + 1 27 22 7 3 1 (21- 8) Brescia .... 1 5 5 (18-25) + 6 24 22 2 8 1 ( 7- 6) Fid.Andria ... .... 3 6 2(8-7) + 2 24 22 7 5 0 (21- 9) Ascoli .... 0 4 6 ( 5-13) + 4 23 22 5 5 0 (10- 4) Cosenza 1 6 5 (11-19) - 2 23 22 6 4 0 (18- 5) Ancona .... 1 4 7 (11-23) + 1 22 22 5 6 0 (12- 4) Lucchese .... 1 4 6 ( 9-17) 0 22 22 5 3 2 (15-10) Venezia 1 7 4(4-11) - 2 22 22 2 9 1 (12—11) Acireale 1 5 4 ( 6-10) - 3 20 22 4 6 1 (14-12) Verona 2 2 7 ( 7-15) - 6 20 22 5 6 0 (16- 7) Pisa 0 3 8 ( 8-21) - 4 19 22 6 2 3 (13—10) Palermo 1 3 7 ( 4-16) - 9 19 22 3 5 2 (12—14) Vicenza 1 5 6 ( 3-10) - 9 18 22 4 3 4 (13—11) Ravenna .... 1 4 6 (10-16) - 4 17 22 3 5 3 ( 8- 8) Modena 2 2 7 ( 7-19) 12 17 22 5 3 3 (14—14) Pescara 0 6 5 ( 8-17) - 9 16 22 4 3 5 (12—11) Monza 0 3 7 ( 4-19) 14 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.